Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Qupperneq 31
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986.
31
■ Til sölu
Kvikmyndavél/video. Chinon 200/
12XL, S-8 kvikmyndatökuvél, ný og
ónotuð með innbyggðri hljóðupptöku,
mótor, zoomlinsu, f 1.4 - 6-72 mm,
auto/manual, fader, time laps, 1 - 60
sek., og margt fleira innbyggt. Vél í
hágæðaflokki fyrir fjölskyldu- og
náttúrulífsmyndir sem síðan má færa
yfir á vanaleg VHS eða Beta mynd-
bönd. Einstakt tækifæri. Selst á
hálfvirði ef samið er strax. Sími 31686.
Snögg sala vegna flutninga úr landi.
Til sölu Xenon stereogræjur, 2 Akai
aukahátalarar, 4 mán., verðhugmynd
35 þús., 150 1 Snowcap ísskápur, 2
mán., á 8 þús., hjónarúm úr furu,
1,50x2,30, 3ja mán., verð 23 þús.,
Subaru 1600 ’78, 5 gíra, ekki station,
verðhugmynd 70 þús., ýmislegt eld-
húsdót, stofuhillur o.m.fl. Uppl. í síma
94-2587. Öll tilboð koma til greina.
Kafarar - seglbrettamenn. Til sölu er
Swissub þurrbúningur, passar á ca
1,70, einn sá besti á markaðnum, stað-
greiðsluverð 36 þús., einnig heilgríma
(4000 kr.) og ljóskastari, Poseidon
(5000 kr.). Uppl. í síma 73572 eftir kl.
19.
Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt
tækifæri: til sölu skrifborð, stólar,
fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil-
rúm og margt fleira. Opið í dag kl.
14—1G. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð.
DagblaðiðVísir.
Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt
tækifæri: til sölu skrifborð, stólar,
fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil-
rúm og margt fleira. Opið í dag kl.
14-16. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð.
Dagblaðið-Vísir.
Frímerki. Allmikið safn ónotaðra frí-
merkja í heilum og hálfum örkum er
til sölu. Fjöldi er um 10.500 og eru
útgáfur síðustu 20 ára. Góð .fjárfest-
ing. Hafíð samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1682.
Mikið úrval af sokkum og vettlingum á
börn og fullorðna, heklaðir og saum-
aðir dúkar, svuntur, dúkkurúmföt,
dúkkuföt og margt fl. Allt handunnið,
ódýrt og tilvalið til jólagjafa. Sími
30051.
Mjög vel með farin eikarlituð húsgögn
í barna- eða unglingaherb. til sölu,
þ.e. svefnbekkur, bókahilla og skrif-
borð, einnig gamall frystiskápur og
12 manna testell frá Bing og Gröndahl.
Uppl. í síma 24616.
Streita - þunglyndi: næringarefna-
skortur getur valdið hvoru tveggja.
Höfum sérstaka hollefnakúra við
þessum kvillum. Reynið náttúruefnin.
Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður-
inn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný
mynstur, gamalt verð, umfelganir,
jafnvægisstillingar. Hjójbarðaverk-
stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími
687833.
Meltingartruilanir, hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Björnsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Leikfimi-myndbönd. Holl hreyfing fyr-
ir fjölskylduna, skemmtil. æfing,
einnig æfing, við gikt, vöðvabólgu,
streitu, migrene. Góð gjöf. Póstkrþj.
Heilsumarkaðurinn, s. 62-23-23.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
NÝJUNG -Orku -Armbönd og -Hringar
gott við gikt, blóðþrýstingi, tauga-
spennu, bólgum, kyndeyfð o.fl. Góð
gjöf. Heilsumarkaðurinn, Hafnar-
stræti 11, s. 622323.
OFFITA - REYKINGAR.
Nálastungueyrnalokkurinn kominn
aftur, tekur fyrir matar- og/eða
reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323.
Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H. innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
4ra stólpa bílalyfta, 3ja tonna, til sölu.
Uppl. í síma 95-5158 e. kl. 19. Einnig
Rambler American ’67, ný sumardekk
fylgja. Sími 95-5065 e. kl. 19.
Electrolux isskápur, hæð 155 cm, og
AEG Lavamat þvottavél, einnig tekk'
borðstofuborð og sex stólar og síma-
borð úr sýrðri eik. Sími 18133 og
672478.____________________________
Klæðaskápur, 80x230 cm, TI 59 vasa-
tölva, barnabílstóll, Emmaljunga
bamakerra, nýjar Canonlinsur, 28 mm
1:2,8, 100 mm 1:4. Sími 31493.
Lítið sófasett, 6 sæti, sófaborð, lítill
ísskápur, eins manns rúm, allt vel út-
lítandi, til sölu. Uppl. í síma 32324
laugardag og sunnudag.
Sanyo simsvari, sem tekur skilaboð,
til sölu, einnig damaskgardínur með
kóngaköppum fyrir rúml. 8 m glugga
og tvö 15" snjódekk. Sími 77875.
Eldhúsborð og 4 stólar til sölu, einnig
borvélar. Uppl. í síma 673022.
9 .....
■ Oskast keypt
Kaupi bækur, gamlar og nýjar ísl.,
pocketbækur, gömul ísl. póstkort,
tímarit og blöð, ísl./erl. Kaupi einnig
eldri ísl. málverk og teikningar, út-
skoma muni o.fl. gamalt. Bragi
Kristjónsson, Vatnsstíg 4, Rvík, s.
29720.
Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla
muni, 30 ára og eldri, t.d. ljósakrónur,
lampa, skartgripi, myndaramma, póst-
kort, leikföng, plötuspilara, hatta,
fatnað, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka,
Vesturgötu 3, sími 10825. Opið 12-18,
laugardaga 11-14._______________
Iðnaðarsaumavélar óskast, hnappa-
gatavél, sníðahnífur, ekki hjól, bein-
saumsvélar, einnig saumavélastólar.
Uppl. í síma 79866.
Óskum eftir að kaupa verkfæri og efni
til handbókbands. Uppl. í síma 99-
6618. Árni.
Gamall, ódýr ísskápur óskast. Uppl. í
síma 30494.
Vil kaupa innanhússtiga, snúinn eða
pallstiga. Uppl. í síma 83212 og 33218.
■ Verslun
Rodina, háþrýstiþvottatækin fyrirliggj-
andi, 170 bar. Tækin em með dælum
frá CAT Pumps í USA, sem hafa mik-
ið hitaþol, þola sjódælingu og endast
lengur. Góð viðgerða- og varahluta-
þjónusta. STÁLTAK, Borgartúni 25.
Sími 28933.
Áteiknuð vöggusett, áteiknuð punt-
handklæði, útskornar punthand-
klæðahillur, sænsku tilbúnu
punthandklæðin, samstæðir dúkar og
bakkabönd, einnig jólapunthand-
klæði. Póstsendum. Uppsetningabúð-
in, Hverfisgötu 74. Sími 25270.
2 deilda Omron RS-7 búðarkassi, vand-
að afgreiðsluborð ásamt pappírsrúllu-
haldara, einnig 3 sett fataslár til sölu.
Þessar vörur eru allar tæplega árs-
gamlar og sem nýjar. Uppl. í síma
93-7305 eftir kl. 19'
Selfyssingar - nærsveitarmenn. Herra-
sokkar, verð kr. 55-72-80-100, teygju-
lök, kr. 390, rúmteppiy^_1400-1900,
sængurverasett, 680-780, sængurvera-
efni pr. m kr. 108-120. Verslun Hildi-
þórs á Selfossi, (bak við Lindina).
Undraefnið ONE STEP breytir ryði í
svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek-
ari ryðmyndun. A bíla, Verkfæri og
allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7,
sími 681068. Sendum í póstkröfu.
Blómabarinn auglýsir: Gerviburknar í
5 stærðum, jólastjarna, jólapappír,
jóladagatalakerti, kerti í öllum litum,
plaköt, gullkorn og börnin læra af
uppeldinu. Sendum í póstkr. S. 12330.
■ Fatnaður
Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson,
Öldugötu 29, sími 11590, heimasími
611106.
Leðurdragt, pils og jakki, stærð 12, og
síður kanínupels, sama stærð, til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 71387.
Sérlega fallegur brúðarkjóll til sölu,
stærð ca nr. 38. Uppl. í síma 26001.
■ Heimilistæki
Nýleg baðinnrétting til sölu (Haga,
lengd 1,45 m), einnig blöndunartæki
(Grohe) fyrir baðker, sturtuklefa og
handlaug. Ennfremur gömul frysti-
kista (Philco). Uppl. í síma 36635.
Uppþvottavél til sölu. Uppl. í síma
53343._____________________________
Þurrkari og frystikista til sölu, gott verð.
Uppl. í síma 687179.
■ Hljóðfeeri
Hinn frábæri trommuheili, Yamaha RX
11, til sölu, meiri háttar fullkomið
tæki með ekta hljóðum, lítið notaður.
Uppl. í síma 20813 eftir kl. 19.
píanóstillingar og viðgerðir. Vönduð
vinna unnin af fagmanni. Sindri Már
Heimisson. Uppl. og pantanir í síma
16196 e. kl. 18.
Fender studio bassamagnari og Teisco
professional gítarmagnari til sölu.
Uppl. í síma 93-6373 eftir kl. 18.
Flytjum píanó og flygla. Vanir menn,
vönduð vinna. Uppl. í síma 45395,
671850 og 671162.
Maxtone trommusett til sölu, svo til
nýtt, með þrem rodotrommum. Uppl.
í síma 94-2226 milli kl. 19 og 20.
4 snjódekk ásamt felgum fyrir Subaru
til sölu, passa undir Subaru að árg.
’85. Nánari uppl. í síma 35127.
Frystikista, 4501, þrekhjól (lítið), svart-
hvítt sjónvarp, 12", og hjónarúm m/
dýnum til sölu. Uppl. í síma 74131.
Koparrör, 15 - 22 - 28 - 35 mm, til
sölu, einnig afglóðuð rör. Uppl. í síma
78966.
Lada Sport grindur aftan og framan til
sölu eða í skiptum fyrir hátalara, ekki
í bíl. Uppl. í síma 79445 til kl. 19.
Rafsuðuvél til sölu, Einhell Compakt,
270 amper, fyrir 220-380 w, 3ja fasa.
Uppl. í síma 17596.
TIL SÖLU
N0TAÐIR SLEÐAR
AKTIV
2 belta vélsleöi, verklegur
og hentar fyrir bændur og
i skiðalöndum. Góðir
greiðsluskilmálar.
Verð 250 þúsund.
Einnig:
★ CHEETAH '86 295.000,-
★ EL TIGRE '86 320.000 -
★ YAMAHA 84 260.000,-
★ PÓLARIS '85 290.000,-
★ PÓLARIS '84 180.000 -
Tökum notaða vélsleða
í umboðssölu.
íla-&
Vélsleðasalan
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR
84060 £>38600
Verið velkomin
í nýtt húsnæði okkar að
ÁRMÚLA7
SÍMI: 681040
Námskeið í skyndihjálp
Reykjavíkurdeild RKÍ heldur eftirtalin nám-
skeið á næstunni. Námskeið í almennri
skyndihjálp hefst þriðjud. 18. nóv. Nám-
skeiðsgjald kr. 1000. Öllum heimil þátttaka.
Upprifjunarnámskeið í skyndihjálp hefst
miðvikud. 19. nóv. Námskeiðsgjald kr. 300.
Bæði námskeiðin hefjast kl. 20.00 og eru í
kennslusal RKÍ að Nóatúni 21.
Skráning í síma 28222.
Glltnirhf
NEVI - IÐNAÐARBANKINN -SLEIPNER
Nýtt og öflugt fyrirtæki á
íslenskum fjármagnsmarkaði.
GEB AUGIýSINGAÞJONUSTAN SIA