Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Qupperneq 42
42
LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986.
|
bcohHiHI
Frmnsýiiir jólamynd
nr. 1 1986.
Besta spennumynd
allra tíma.
Aliens
Aliens er splunkuný og stórkost-
lega vel gerð spennumynd sem
er talin af mörgum „besta
spennumynd allra tíma".
Myndin er beint framhald af hinni
vel lukkuðu stórmynd, Alien, sem
sýnd var viða um heim við met-
aðsókn 1979. Bióhöllin tekur
forskot á frumsýningu jóla-
mynda i ár með þvi að
frumsýna þessa stórmynd
sem fyrstu jólamynd sina af
þremur 1986. Aliens er ein
af aðsóknarmestu myndum i
London á þessu ári. Kvik-
myndagagnrýnendur erlend-
is hafa einróma sagt um
þessa mynd: „Excellent",
"" stjörnur.
Erlendir blaðadómar:
„Besta spennumynd allra
tima."
Denver Post.
„Það er ekki hægt að gera
mynd betur en þessa."
Washington Post.
„Ótrúlega spennandi."
Entertainment Tonight.
Aðaðhlutverk:
Sigourney Weaver
Carrie Henn
Michael Biehn
Paul Reiser
Framleiðandi:
James Cameron
Myndin er i Dolby stereo og
sýnd i 4ra rása starscope.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.05.
Hækkað verð.
Stórvandræði
í Litlu Kína
(Big Trouble in
Little China)
Það má með sanni segja að hér
sé á ferðinni mynd sem sem hef-
ur það sameiginlegt að vera góð
grinmynd, góð karatemynd og
góð spennu- og ævintýramynd.
Aðalhlutverk:
Kurt Russel,
Leikstjóri:
John Carpenter.
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.05.
Hækkað verð.
í klóm drekans
Leikstjóri:
Robert Clouse.
Bönnuð bórnum
innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 10.05.
í svaka klemmu
Aðalhlutverk:
Danny De Vito,
Bette Midler.
Sýnd kl. 7 og 10.05.
Mona Lisa
★★★★ DV
★★★ Mbl.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 7.30.
Lögregluskólinn
3
Aftur í þjálfun
Sýnd kl. 5.
Eftir miðnætti
★★★ Mbl.
★★★ Helgarp.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.05.
Vinsamlegast ath. breyttan
sýningartima.
Öskubuska
Hér er hún komin, hin sígilda fjöl-
skyldumynd sem allir hafa gaman
af.
Sýnd kl. 3.
Hundalíf
Nú er hún komin, myndin um
stóru hundafjölskylduna frá Walt
Disney.
Sýnd kl. 3.
Hefðarkettirnir
Sýnd kl. 3.
Peter Pan
Sýnd kl. 3.
Svarti ketillinn
Sýnd kl. 3.
Sími 18936
Það gerðist í gær
(About Last Night)
Stjörnurnar úr St. Elmos Fire, þau
Rob Lowe og Demi Moore,
ásamt hinum óviðjafnanlega Jim
Belushi, hittast á ný í þessari
nýju, bráðsmellnu og grátbros-
legu mynd sem er ein vinsælasta
kvikmyndin vestanhafs um þess-
ar mundir.
Myndin er gerð eftir leikriti
Davids Mamet og gekk það i sex
ár samfleytt, enda hlaut Mamet
Mamet Pulitzer-verðlaunin fyrir
þetta verk.
Myndin gerist i Chicago og lýsir
afleiðingum skyndisambands
þeirra Demi Moore og Rob
Lowe.
Nokkur ummæli:
„Fyndin, skemmtileg, trúverðug.
Ég mæli með henni."
Leslie Savan (Mademoiselle).
„Jim Belushi hefur aldrei verið
betri. Hann er óviðjafnanlegur."
J. Siskel (CBS-TV).
„Kvennagull aldarinnar. Rob
Lowe er hr. Hollywood."
Stu Schreiberg (USA Today).
Sýnd í A-sal kl. 3, 5; 7, 9 og
11.10.
Hækkað verð.
í úlfahjörð
Glæný, frönsk spennumynd með
Claude Brasseur í aðalhlutverki.
Önnur hlutverki eru í höndum
Bernard-Pierre Donnadieu, Je-
an-Rogers Milo, Jean-Hughes
Anglade (úr Subway) og Ed-
ward Meeks.
Leikstjóri er Jose Giovanni.
Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.10
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Með dauðann á
hælunum
(8 Million Ways to Die)
Aðalhlutverk:
Jeff Bridges, Rosanna Ar-
quette, Alexandra Paul og
Andy Garicia.
Leikstjóri er
Hal Ashby (Midnight Ex-
press, Scarface)
★★★ DV.
★★★ ÞJV.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Hækkað verð.
Karate Kid II.
Sýnd í B-sal kl. 3.
Þjóðleikhúsið
Ujjpreisn á
Isafirði
í kvöld kl. 20,
uppselt,
sunnudag kl. 20.
Listdanssýning:
1. Duende
Höfundur: Hlíf Svavarsdóttir.
Tónlist: George Crurub.
Leikmynd: Huub Van Gestel.
Búningar: Joop Stokvis.
2. Amalgam
Höfundur: Hlíf Svavarsdóttir.
Tónlist: Lárus Grímsson.
Búningar. Sigurjón Jóhanns-
son.
3. Ögurstund
Höfundur: Nanna Ólafsdóttir.
Tónlist: Oliver Messiaen.
Búningar: Sigurjón Jóhanns-
son.
Lýsing sýningarinnar:
Páll Ragnarsson.
Dansarar: Ásdís Magnúsdótt-
ir, Ásta Henriksdóttir, Birg-
itte Heide, Guðrún Pálsdótt-
ir, Guðmunda Jóhannes-
dóttir, Helena
Jóhannsdóttir, Helga Bern-
hard, Ingibjörg Pálsdóttir,
Katrín Hall, Lára Stefáns-
dóttir, Ólafía Bjarnleifsdótt-
ir, Patrick Dadey, Sigrún
Guðmundsdóttir og Örn
Guðmundsson.
Frumsýning fimmtudag
kl. 20.
Tosca
föstudaginn 21. nóv. kl. 20,
sunnudaginn 23. nóv. kl. 20.
Litla sviðið:
Valborg og
bekkurinn
sunnudag kl. 16.00,
miðvikudag kl. 20.30.
Ath. Veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Pöntunum veitt móttaka í miða-
sölu fyrir sýningu.
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
Tökum Visa og Eurocard í sima.
Salur 1
Frumsýning:
Stella í orlofi
Eldfjörug íslensk gamanmynd i
litum. í myndinni leika helstu
skopleikarar landsins, svo sem:
Edda Björgvinsdóttir, Þór-
hallur Sigurðsson (Laddi),
Gestur Einar Jónasson, Bessi
Bjarnason, Gísli Rúnar Jóns-
son, Sigurður Sigurjónsson,
Eggert Þorleifsson og fjöldi
annarra frábærra leikara.
Leikstjóri:
Þórhildur Þorleifsdóttir.
Allir i meðferð með Stellu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Salur 2
Fnunsýning á
meistaraverld
SPŒLBERGS
Purpuraliturinn
Heimsfræg, bandarísk stórmynd
sem nú fer sigurför um allan
heim.
Myndin hlaut 11 tilnefningar til
óskarsverðlauna. Engin mynd
hefur sópað til sín eins mörgum
viðurkenningum frá upphafi.
Aðalhlutverk:
Whoopi Goldberg.
Leikstjóri og framleiðandi:
Steven Spielberg.
Bönnuð börnum
innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Salur 3
Mad Max III
Hin hörkugóða stórmynd með
Tinu Turner og
Mel Gibson.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÍSLENSKA
ÖPERAN
3(Jrovatore
AUKASÝNING
laugardag 15. nóv. kl. 20.00.
Uppselt.
Sunnudag 16. nóv. kl. 20.00.
Ath! Bein sjónvarps- og út-
varpsútsending (rás 2) frá
sýningu sunnudag 16. nóv.
Allra siðustu sýningar.
Miðasala opin kl. 15-19.
Simi 11475.
Miðapantanir frá kl. 10-19 virka
daga, sími 11475.
KBEDITKORt
Aftur í skóla
Hann fer aftur i skóla fimmtugur
til að vera syni sínum til halds
og trausts. Hann er ungur í anda
og tekur virkan þátt í skólalifinu.
Hann er líka virkur í kvennamál-
unum.
Rodney Dangerfield, grínistinn
frægi, fer á kostum í þessari best
sóttu grinmynd ársins í Banda-
ríkjunum. Aftur í skóla er upplifg-
andi í skammdeginu.
★★ '/i Ætti að fá jafnvel örgustu
fýlupúka til að hlæja.
S.V. Morgunblaðið.
Leikstjóri:
Alan Metter.
Aðalhlutverk:
Rodney Dangerfield
Sally Kellerman
Burt Young
Keith Gordon
Ned Betty.
Sýnd kl. 5.10, 7.10 og 9.10.
Dolby stereo.
Salur A
Frumsýrting laugardag
8. nóvember 1986.
Frelsi
Ný bandarísk gamanmynd um
gerð kvikmyndar. Kvikmyndar- ■
gerðarmenn koma til hljóðláts
smábæjar og breyta bænum á
einni nóttu i hávært kvikmynda-
ver. Formúla leikstjóra myndar-
innar til að laða að ungt fólk er:
1. Að misbjóða lögunum.
2. Að eyðileggja eignir.
3. Að láta leikara fækka fötum.
Aðalhlutverk:
Alan Alda,
Michael Caine,
Michelle Pfeiffer
og Bob Hoskins.
Handrit og leikstjórn:
Alan Alda.
Umsögn blaða:
„Bob Hoskins verður betri
með hverri mynd."
Daily Mirror.
„Stórgóður leikur hjá Mic-
hael Caine og Michelle
Pfeiffer. Bob Hoskins fer á
kostum."
Observer.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11.
Salur B
Psycho III
Þá er hann kominn aftur, hryll-
ingurinn sem við höfum beðið
eftir, þvi brjálæðingurinn Nor-
man Bates er mættur aftur til
leiks. Eftir rúma tvo áratugi á
geðveikrahæli er hann kænni en
nokkru sinni fyrr.
Leikstjóri:
Anthony Perkins
Aðalhlutverk:
Anthony Perkins
Diana Scarwid
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
__ Salur C
í skugga
Kilimanjaro
Ný, hörkuspennandi mynd um
hóp Ijósmyndara sem eru á ferð
á þurrkasvæðum Kenya og hafa
að engu aðvaranir um hópa glor-
soltinna bavíana þar til þeir sjá
að þessir apar hafa allt annað og
verra i huga en aparnir í sædýra-
safninu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Hlébarðinn
mannréttindum gegn miskunn-
arlausum óvini. Hörkuleg
spennumynd um baráttu
skæruliða I Suður-Ameríku með
Lewis Collins
(Hlébarðinn)
Klaus Kinski
Leikstjóri:
Anthony M. Dawson
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
IRE0(N!li©0IINN
Draugaleg
brúðkaupsferð
Léttruglaður grinþriller um sögu-
lega brúðkaupsferð og nætur-
dvöl i draugalegri höll þar sem
draugar og ekki draugar ganga
Ijósum logum. Með aðalhutverk-
in fara hin bráðskemmtilegu
grínhjón Gene Wilder og Gilda
Radner en þau fóru svo eftir-
minnilega á kostum i myndinni
Rauðklædda konan (Woman in
Red) og í þessari mynd standa
þau sig ekki síður. Sem uppbót
hafa þau svo með sér grinistana
frægu, Dom DeLuise og Jon-
athan Price.
Leikstjóri:
Gene Wilder.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Hanna og
systurnar
Leikstjóri:
Woody Allen.
"” Mbl. "" Þjóðv."' H.P.
Sýnd kl. 3, 7.10 OG 11.15.
BT
Þeir bestu
„Besta skemmtimynd ársins til
þessa."
★★★ Mbl.
Top Gun er ekki ein best sótta
myndin í heiminum í dag - held-
ur sú best sótta
Sýnd kl. 3, 5,
7, 9 og 11.15.
Auga fyrir auga
III.
Hörkuspennumynd með Charles
Bronson.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og
11.15.
í skjóli nætur
Hörku spennumynd um hús-
tökumenn i Kaupmannahöfn
með Kim Larsel og Eric Claus-
en.
*" HP.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Hold og blóð
"' A.l. Morgunblaðið.
Leikstjóri:
Paul Verhoeven.
Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Svart og sykurlaust
Verðlaunamyndin endursýnd
vegna fjölda áskorana aðeins í
fjóra daga.
Sýnd kl. 5.15 og 7.15.
BMX meistararn-
ir
Sýnd kl. 3
laugardag og sunnudag.
MÁNUÐAGSMYNDIR
ALLA DAGA
Fréttaritarinn
(Foreign Correspond-
ent)
Hörkuspennandi mynd um
stríðsfréttaritara í byrjun seinni
heimsstyrjaldar. Myndin hefur
verið talin ein besta myndin sem
framleidd var árið 1940.
Joel McCrea,
Laraine Day.
Leikstjóri:
Alfred Hitchcock.
Sýnd kl. 7 og 9.10.
Fjórða myndin í Hitchcock-
veislu.
BBÓHÚSIÐ
Simi: 13800_
E vrópufrumsýning:
Taktu það rólega
(Take It Easy)
□Q| DOLBY STEHÍol
Splunkuný og stórskemmtileg
stuðmynd um unglinga sem
koma sér áfram á iþróttabraut-
inni. Tónlistin er frábær i þessari
mynd en platan, sem er tileinkuð
myndinni, er American Ant-
hem og eru mörg lög af henni
nú þegar orðin geysivinsæl.
Tónlistin er flutt af Andy
Taylor, Mr. Mister, Stevie
Nicks, Graham Nash.
Aðalhlutverk:
Mitch Gaylord
Janet Jones
Michael Pataki
Tiny Wells.
Leikstjóri:
Albert Magnoli.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
(Snow Whit and The
Seven Dwarfs)
Hin frábæra teiknimynd frá Walt
Disney fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3 (sunnudag).
I kvöld kl. 20.30,
uppselt,
þriðjudag kl. 20.30,
föstudag 21. nóv. kl. 20.30,
uppselt.
Veourttm
Eftir Athol Fugard.
4. sýning sunnudag kl. 20.30,
blá kort gilda,
5. sýning fimmtudag 20. nóv.
kl. 20.30,
gul kort gílda.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðs-
son.
Þýðandi: Árni Ibsen.
Lýsing: Daniel Williamsson.
Leikm. og búningar: Karl
Aspelund.
Leikendur: Sigriður Hagalín,
Guðrún S. Gisladóttir og
Jón Sigurbjörnsson.
mcct tcppid
ííólmundur.
miðvikudag kl. 20.30.
laugardag 22. nóv. kl. 20.30.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga
stendur nú yfir forsala á allar
sýningar til 30. nóv. í síma
16620 virka daga kl. 10-12
og 13-18. Símsala. Handhafar
greiðslukorta geta pantað að-
göngumiða og greitt fyrir þá
með einu simtali. Aðgöngumið-
ar eru þá geymdir fram að
sýningu á ábyrgð korthafa.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
Marblettir
I kvöld kl. 20.30,
föstudag 21. nóv. kl. 20.30,
laugardag 22. nóv. kl. 20.30.
Herra Hú
Sunnudag 16. nóv. kl. 15,
Dreifar af
dagsláttur
eftir Kristján frá Djúpalæk.
Leiklesin og sungin dagskrá.
Laugardag 15. nóv. kl. 15,
sunnudag 16. nóv. kl. 15.
I Alþýðuhúsinu.
Sími 96-24073.
Sala aðgangskorta er hafin.
1C f i