Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Side 18
18 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986. „Bétveir fer upp í geimbátinn sinn og fer að undirbúa brottferð. Konan, sem skrifar stundum bækur, kemur hlaupandi. - Ég ætla að gefa þér bók, segir hún móð og másandi. Taktu hana með þér heim á stjörnuna þína.“ Þannig er gestur úr geimnum hendur og fjóra fætur. Bétveir get- kvaddur í nýrri bamabók Sigrúnar ur gert ýmislegt sem jarðarbúar Eldjárn. í henni segir frá tvíhöfða geta ekki. Til dæmis les hann heilt geimveru sem stelst til jarðarinnar bókasafn á fáeinum klukkustund- í leit að bókum. Eftir mikinn lestur um. fær hann eina gefms frá kvenrit- Hann er umfram allt mjög góður. höfundi. Bókin heitir Bétveir Það er reyndar enginn vondur í Bétveir. sögunni." „Jú, það er rétt. Bétveir fær sög- Sagan af Bétveim er fimmta bók- una um sjálfan sig afhenta áður en in sem Sigrún skrifar. Hún hefur hannsnýrheimaftur,“segirSigrún myndskreytt allar þær bækur og kankvís. Hún þrætir heldur ekki að auki fjölda annarra barnabóka. fyrir að vera höfundurinn í verk- „Bétveir Bétveir er að því leyti sér- inu. En hvers vegna að skrifa um stök að hún er fyrsta bókin sem ég geimveru? geri með litmyndum," segir Sigrún. „Mér fannst vel til fundið að hafa „Mig hefur alltaf dreymt um að aðalpersónuna utan úr geimnum. gera litmyndabók." Þá gat ég látið hana vera búna hvaða eiginleikum sem var. Krökk- Beiö ein jól um finnast geimverur líka spenn- „Þessi saga var reyndar tilbúin andi. Mér datt í hug að láta Bétvo fyrir síðustu jól. Þá þótti Forlag- sækjast eftir einhverju sem ekki inu, sem gefur bókin út, of dýrt að væri sérlega tæknilegt. Einhverju prenta hana í lit. Ég reyndi að fá sem ekki væri til í geimnum. Til erlenda útgefendur til að taka þátt dæmis bókum." í kostnaðinum en það datt upp- fyrir. Að endingu varð úr að Einn tvöfaldur Forlagið gaf hana út fyrir þessi Geimvera á tækniöld sem sækist jól.“ eftir bókum. Hvers konar geimvera Var biðin erfið? Breyttirðu er það? kannski sögunni á meðan? „Bétveir er tvöfaldur. Hann kem- „Það var vissulega leiðinlegt að ur frá ónefndri stjörnu í geimnum. þurfa að bíða með útgáfuna. Ég Bétveir hefur tvö höfuð, Ijórar hefði viljað koma bókinni út strax, Geimveran kemur til sögunnar Kafli úr bók Sigrúnar Bétveir lítur flóttalega í kringum sig og hvíslar síðan: - *Ja, sko.. .það er nefnilega þannig.. .aðéghefstundum kíkt í stóra kíkinn, sem er í sjónstöðinni okkar á stjöm- unni minni, þarna langt úti í geimnum. Þá sé ég niður á jörðina - til ykkar mannanna! Mér finnst margt skrítið hjá ykkur - en skrítnast þó - þeg- ar fólk er vont hvert við annað. Það finnst mér sko bjánalegt! En það er nokkuð, sem ég hef séð héma hjá ykk- ur, sem mig langar ofsamikið til að kynnast. Svolítið, sem ég held að sé alveg spes! - Hvað er það? spyrj a börn- in öll í kór og em nú orðin verulega forvitin. - Það er.. .það er.. .ja, ég veit ekki alveg hvað það heit- ir, en það eru mörg blöð.. .föst saman á einni hliðinni... - Klósettrúlla?!grípurÁki fram í æstur. - Nei,bjáni,hannerekki að meina það! segir Lóa hneyksluð. - Haltu áfram, Bétveir! - Svoerueinhvertáknog merki á blöðunum.. .og... og... stundum myndir, heldur Bétveir áfram. - Fólk situr langalengi og horfir á táknin og myndimar og því virðist þykjasvo gaman. Það verður smáþögn. Svo skellir Búi uppúr. - Ha-ha-ha-ha, BÆKUR! Hann er að meina bækur! Erð- anú! Kemur langar leiðir flj úgandi á geimbát - til að leita að bókum! Ha-ha-ha-ha!!!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.