Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1986, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 1986. 1 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Hljómtæki Erum fluttir í Skipholt 50C. Tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl- tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 31290. M Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir teknar í síma 83577 og 83430. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13. ■ Húsgögn Dökkt Verona hjónarúm frá Ingvari og Gylfa til sölu, 5 ára gamalt, gott verð. Uppl. í síma 78862. Sófasett, 3 + 2 + 1, með plussáklæði til sölu, einnig skrifborð og stóll. Uppl. í síma 641306. 2 tveggja sæta sófar, hornborð og sófa- borð til sölu. Uppl. í síma 46326. Nýlegt furuhjónarúm til sölu með laus- um náttborðum. Uppl. í síma 71315. Sólasett, 3 + 2 +1, til sölu ásamt borði, verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 651098. Óska eftir borðstofuborðum, ekki úr tekki. Uppl. í síma 18966. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, gerum verðtilboð frítt. Fagmenn vinna verkið. Form-Bólstrun, 44962. Rafn, 30737, Pálmi, 71927. Klæðningar - viðgerðir. Úrval af efn- um. Ódýr efni á borðstofustóla. Pantið tímanlega. Bólstrun Hauks, Háaleitis- braut 47, áður í Borgarhúsgögnum, sími 681460 eftir kl. 17. ■ Tölvur Amstrad CPC 464 tölva til sölu, m/ litskjá og innbyggðu segulbandi, einnig stýripinna og miklu úrvali af leikjum. Uppl. í síma 98-2055. Tilvalin jólagjöf: Sinclair spectrum + 48K, kassettutæki, 12 leikir, til sölu, kassaumbúðir fylgja. Uppl. í síma 45016. Macintosh tölva, 512K, til sölu,10 mán., mjög vel með farin, lítið notuð. Uppl. í síma 40423. Tölvur. Hef til sölu tölvur. Uppl. gefur Björgvin í síma 656080. Öska eftir tölvu, Macintosh eða PC. Uppl. í síma 11069. M Sjónvörp____________________ Notuð innflutt litsjónvarps- og video- tæki til sölu, ný sending, yfírfarin tæki, kreditkortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. CASIO vasalitsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 17273. M Dýrahald_____________ Vorum að fá mikið úrval af gæludýra- vörum, meðal annars fugla-, hamstra-, naggrísa- og kanínubúr o.m.fl. Send- um í póstkröfu. Amazon, gæludýra- verslun, Laugavegi 30, sími 16611. hársnyrtivörur frá L’ORÉALPa,is Hárgreiöslustofa , Önnu, Hótel Selfossi Sendiboði frá vígstöðvunum. Hnakkar óskast, vel með famir, einnig bamahnakkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1688. Vítamín fyrir gæludýrin. Amazon, gælu- dýraverslun, Laugavegi 30, sími 16611. Colliehvolpar (lassie) til sölu, komnir út af Brúsa, Lassie og Tátu. Er í hundaræktunarfélaginu. Uppl. í sima 994540. Hestamenn. Tökum að okkur hesta- og heyflutninga um allt land, útvegum úrvals hey. Uppl. í síma 16956, Einar og Róbert. .sntiien tau %o mugoh inmtiiv a 31 ■ Vetrarvörur Skíðamarkaðurinn, Grensásvegi 5tk auglýsir: Verslið ódýrt, notaðar og nýjar skíðavörur í úrvali, tökum not- aðar skíðavörur í umboðssölu. Okkur vantar allar stærðir af skíðum og skóm í sölu. Verslið ódýrt. Verið vel- komin. Skíðamarkaðurinn, Grensás- vegi 50, sími 83350. Polaris TXL ’80 vélsleði til sölu. Uppl. í síma 92-2372 eftir kl. 17. Mjög góður Polaris TX 440 vélsleði til sölu, 58 ha., keyrður 1900 mílur, árg.’ 80, kemur á götuna ’83. Uppl. í síma 92-8260. Skíðaleiga, skíðavöruverslun, nýjar vömr, notaðar vömr. Tökum notað upp í nýtt, umboðssala, skíðaviðgerð- ir, skautaleiga. Sportleigan - skíða- deigan gegnt Umferðarmst. Sími 13072. Tökum í umboðssölu allan skíðabúnað og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói). Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Skiðavörur: Dynastar skíði, Trappeur skíðaskór. Tökum notuð barnaskíði og skó upp í nýtt. Opið til kl. 19 virka daga, Sportlíf, Eiðistorgi, sími 611313. Vélsleöamenn. Gerum klárt fyrir vet- urinn. Stillum og lagfærum alla sleða. Olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Vélsleði til sölu, Polaris SS ’84, ekinn 900 km, lítur út sem nýr. Uppl. í síma 99-1515. ■ Til bygginga Framleiðum: sólstofur, glugga, lausa- fög, svala-, úti- og bílskúrshurðir. Sérsmíði alls konar. Viðhald og við- gerðir húsa. Tilboð. Trésmiðjan Öndvegi, Kársnesbraut 104, sími 43799. . •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.