Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.03.1987, Side 1
Ólga vegna afsagnar Alberts Guðmundssonar úr ráðherraembætti: Albertsmenn vilja fram sér en það þó talið ólíklegt - sjá fréttir og myndir á Us. 2,3,5 og baksíðu --------------- íbúðir handa eyðni- sjúklingum - sjá bls. 23 Himinhár Eurovision- kostnaður - sjá bls. 22 Danir kaupa íslenskanfiskí saltfiskverkun - sjá bls. 6 Nato kvartar undan fram- kvæmda- kostnaði - sjá bls. 6 Thorvald Stoltenberg, utanrík- isráðherra Noregs, kom til Reykjavíkur í gær í sína fyrstu opinberu heimsókn frá þvi aö hann tók við embætti. Hann hafði með sér útskorið og silf- urslegið íslenskt drykkjarhorn frá þvi um 1600 sem hann færði islensku þjóðinni að gjöf frá Norðmönnum. DV-mynd KAE Helena Albertsdóttir kom til landsins snemma í morgun og hér er hún að koma í föðurhús á Laufásveginum um klukkan hálftiu. Því er spáð að Helena sé hingað komin til þess að stjórna kosningabaráttu föður síns ef til sérframboðs hans og stuðningsmanna hans kemur. DV-mynd KAE DV stærra en Moigunblaðið á öllu Norðuriandi - sjá bls. 5 — Bobbingar úráli - sjá bls. 6 Vogel eftiimaður Brandts? - sjá bls. 10 Blárefir á ferðalagi í Landeyjum - sjá bls. 4 Kenýaferðin í lausu lofti - sjá bls. 4 Umfangsmikil gjaldeyrissvik - sjá bls. 23 Morgunverður framhaids- skólanema i fjármálaráðuneyt- inu í morgun. Um 20 krakkar sváfu þar i nótt og buðu starfs- fólki i Arnarhváli góðan dag þegar það mætti tii vinnu sinnar i morgun. Nemarnir sitja í ráðuneytinu til stuðnings kennurum í verkfalli.Þeir minntu Indriða H. Þorláksson, formann samninganefndar rik- isins, á það þegar hann mætti að í gær heföi hann gleymt aö stimpla sig út. DV-mynd GVA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.