Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1987, Side 21
MÁNUDAGUR 4. MAÍ 1987.' 21 fþróttir Hann fær þó ekki Þýskalandstitilinn að þessu sinni. Bayarar með aðra hönd á titiinum - geta nað fimm stiga fovystu Adi Hflmaissan, DV, V-Þýskalandi: Hamborgurum mistókst að minnka bilið á milli sín og Bayern Múnchen um helgina þegar þeir gerðu jafntefli við Stuttgart á útivelli. Leiknum lauk 1-1 og var það varamaðurinn Andreas Merkle sem kom Stuttgart yfir á 51. mínútu. Ralf Balzis jafhaði fyrir Ham- borg 11 mínútum síðar. Ásgeir fékk 4 í einkunn fyrir leik sinn en fyrir leik- inn fékk hann sprautu vegna meiðsla í öxl. Langþráðu einvígi hans og Okonski hjá Hamborg lauk með jafn- tefli enda náði hvorugur að sýna neitt sérstakt. Ef Bayem tekst að sigra Eintracht Frankfurt, en leik liðanna var frestað um helgina vegna þess að páfinn þurfti að messa á 01 leikvanginum á þriðju- daginn, verður forysta þeirra 5 stig og nánast ómögulegt að nálgast þá. Kaiserslautem stökk upp í fjórða sæti eftir góðan sigur á Uerdingen en þeir Atli og Láms spiluðu hvomgur með. Láms og Stefan Kuntz sátu bara uppi í stúku vegna þess að Kuntz get- ur ekkert og Láms er á leið til Kaiserslautem. Oliver Bierhoff skor- aði fyrir Uerdingen en Wolfram Wuttke og Frank Hartmann tryggðu hinu nýja félagi Lámsar sigurinn. Werder Bremen tapaði, 1-0, fyrir Mannheim eftir að markvörðurinn Diter Burdenski lét skot af 16 metra færi frá Fritz Walter sigla inn. Önnur úrslit urðu svona: 2-1 0-2 B.W. Berlin-Dusseldorf. 1-2 1-1 -SMJ Staðan Bayern Miinch. 26 15 10 1 52-25 40 Hamburger 27 15 7 5 48-27 37 Bayer Leverkusen 27 14 4 9 44-29 32 Kaiserslautern 27 12 7 8 48-37 31 Werder Bremen 27 13 5 9 49-49 31 Stuttgart 26 12 6 8 46-27 30 Borussia Dort. 27 10 10 7 54-35 30 Köln 27 12 6 9 42-39 30 Gladbach 27 11 7 9 51-38 29 Bayer Uerdingen 27 10 8 9 42-39 28 Nurnberg 27 10 8. 9 50-49 28 Schalke 27 9 7 11 41-46 25 Bochum 27 6 12 9 34-31 24 Waldhof Mannh. 27 8 8 11 43-51 24 Eintracht Frankf. 26 5 9 12 31-40 19 F. Dusseldorf 27 6 4 17 34-75 16 FC Homburg 27 4 7 16 22-59 15 B. W. Berlin 26 2 9 15 25-60 13 Er Bordeaux að missa af lestinni? Það hefúr ekki gengið sem best hjá Bordeaux að undanfömu. Um daginn var liðið slegið út úr Evrópubikar- keppninni og nú um helgina missti liðið forystusætið í frönsku 1. deild- inni. Bordeaux lék á heimavelli gegn Toulouse og náði fljótlega forystu með tveim mörkum frá Philippe Fargeon. Argentínumaðumn Alberto Marcico svaraði fyrir Toulouse með marki og í seinni hálfleik nýtti hann sér mistök í vöm Bordeaux og jafnaði. Eric Castagnino skoraði síðan sigurmark Toulouse. í Nantes mættu heimamenn Mar- seille og léku gestimir snilldarvel knúðir áfram af stórleik „öldungsins" Alain Giresse sem nú hefur tilkynnt að hann ætli að leika eitt tímabil í viðbót. Jacky Bonnevay og Senegal- búinn Abdoulaye Diallo skoruðu fyrir Marseille. Önnur úrslit urðu: Sochaux - Monaco...............2-1 Nice - Metz....................3-1 Lille'- Brest..................2-1 Rennes - Laval...............1-2 LeHavre - Lens...............0-0 Toulon - St. Etienne.........2-1 RC Paris - Auxerre...........3-0 -SMJ Staðan í 1. deildinni í Frakklandi eftir leikina á laugardag. Marseille 33 17 13 3 47 22 47 Bordeaux 33 17 12 4 50 23 46 Toulouse 33 16 10 7 47 26 42 Auxerre 33 14 12 7 36 27 40 Monaco 33 13 12 8 34 28 38 Metz 33 10 15 8 44 27 35 Paris SG 33 12 11 10 25 26 35 Laval 33 10 14 9 33 33 34 Brest 33 11 11 11 36 36 33 Nantes 33 11 11 11 29 29 33 Lens 33 10 13 10 32 34 33 Nice 33 13 7 13 34 42 33 Lille 33 11 9 13 35 34 31 LE Havre 33 8 15 10 35 39 31 RC Paris 33 10 8 15 32 40 28 Saint-Etienne 33 7 13 13 22 29 27 Toulon 33 7 13 13 29 39 27 Nancy 33 7 12 14 19 30 26 Sochaux 33 7 10 16 27 50 24 Rennes 33 5 7 21 19 50 17 Luzem hélt jöfhu - Ómar Torfa óánægður hjá liðinu Luzem, lið þeirra fóstbræðra Sig- urðar Grétarssonar og Ómars Torfasonar, gerði á laugardag jafn- tefli við „strákpjakkana frá Bern,“ - Young Boys Berne. Gerðu bæði lið eitt mark. Sigurður var með í þessari rimmu en skoraði ekki. Ómar Torfason var hins vegar ekki í liðinu og er hann nú ósáttur við sitt hlutskipti að sögn heimildar- manns blaðsins. Stefnir Ómar jafn- vel annað í lok þessa keppnismisser- is. „Það er þokkalegt að hafa annað stigið heim frá Bem,“ sagði Siggi í spjalli við DV, „en þrátt fyrir þessi úrslit eru litlar líkur á að okkur tak ist að vinna sæti í Evrópukeppni.“ Sigurður hefúr verið nokkuð iðinn við kolann nú seinni hluta vetrar. Hann hefur gert sex mörk í síðustu níu leikjum liðsins. Luzemliðið er um þessar mundir í sjöunda sæti og sagði Sigurður að meisl hefðu ráðið of miklu um gang mála í vetur. • Efsta lið svissnesku deildarinn- ar, Xamax, vann Basle á útivelli með fjórum mörkum gegn einu. Þá gerðu „Grasflæmar," Grasshoppers, sem nú eru í öðm sæti, jafntefh við Sion. -JÖG • Omar Torfason lék ekki med Lucerne um helgina og er hann óánægður hjá félaginu aö sögn heimildarmanns. GRUNNSKÓLAKENNARAR! Allir stjórnmálaflokkar lofudu fyrir kosningar að efla lands- byggðina. Takið þá á orðinu og leggjumst á eitt við að efla grunnskólana á landsbyggðinni. A Norðurlandi vestra eru stöður lausar við eftirtalda skóla: GRUNNSKÓLI SIGLUFJARÐAR. Skólastjóri: Pétur Garóarsson. Sími 96-71184. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla, erlend mál, iþróttir, stærðfræði, raungreinar, samfélagsfræði og sérkennslá. GRUNNSKÓLI SAUÐÁRKRÓKS, efra stig. Skólastjóri: Björn Sigurbjörnsson. Sími 95-5385. Meðal kennslugreina: Danska, stærðfræðiog raungreinar. GRUNNSKÓLISAUÐÁRKRÓKS, neðra stig. Skólastjóri: Björn Björnsson. Simi 95-5175. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla. HÉRAÐSSKÓLINN AÐ REYKJUM. Skólastjóri: Bjarni Aðalsteinsson. Sími 95-1000. Meöal kennslugreina: Stærðfræói, enska, samfélagsgrein- ar, liffræði og viðskiptagreinar. GRUNNSKÓLISTAÐARHREPPS, V.-Hún. Skólastjóri: Kristinn Breiðfjörð. Simi 95-1025. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla og kennsla yngri barna. LAUGABAKKASKÓLI. Skólastjóri: Guðmundur ÞórÁsmundsson. Sími 95-1901. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla og kennsla yngri barna. GRUNNSKÓLI HVAMMSTANGA. Skólastjóri: Flemming Jessen. Simi 95-1367. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla og kennsla yngri barna. GRUNNSKÓLI ÞVERÁRHREPPS, V.-Hún. Skólastjórí: PéturE. A. Emilsson. Sími 95-1694. Meðal kenríslugreina: Stærðfræði og almenn kennsla. Fræðsluskrifstofan á Norðurlandi vestra býður ýmiskonar þjónustu fyrir skóla umdæmisins. RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA. Þar starfa þrír sálfræðingar, sem eru kennurum og aðstandendum nemenda til aðstoðar við úrlausn vandamála, sem upp kunna að koma í skólastarfinu. KENNSLUGAGNAMIÐSTÖÐ er í uppbyggingu þar sem hægt er að fá lánuð myndbönd, og kynna sér flest tiltæk kennslugögn. Þar verður einnig aðstaða fyrir kennara til að vinna að námsgagnagerð. FRÆÐSLUFUNDIR eru skipulagðir í samvinnu við Kennarasamband Norðurl. vestra og aðila utan umdæmisins og eru ýmist haldnir fyrir skólabyrjun að hausti eða á starfstíma skóla. ' KENNSLURÁÐGJAFAR munu starfa næsta vetur og verður auk almennrar kennslufræðilegrar ráðgjafar, sérstök áhersla lögð á kennslu yngri bama, móðurmál og raungreinar. SÉRDEILDIR fræðsluumdæmisins á Egilsá í Skagafirði og á Blönduósi veita þjónustu fyrir þá nemendur sem ekki geta fylgt venjulegri grunnskólakennslu. VIÐ LEITUM AÐ GÓÐU FÓLKI með kennslureynslu og menntun sem getur orðið okkur að liði við þessa þjónustu utan skólanna og vantar einkum SÉRKENNARA og starfsfólk til KENNSLUGAGNA- MIÐSTÖÐVAR og til KENNSLURÁÐGJAFAR. FRÆÐSLUSTJÓRI NORÐURLANDS VESTRA Guðmundur Ingi Leifsson Kvennaskólanum, 540 Blönduósi. Símar 95-4209 og 4369. HÚNAVALLASKÓLI. Skólastjóri: Jón I. E. Hannesson. Sími: 95-4370. Meðal kennslugreina: Stærðfræði, tónmennt, smiðar og myndmennt. GRUNNSKOLINN Á BLÖNDUÓSI. Skólastjórí: Eiríkur Jónsson. Sími 95-4147. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla og sérkennsla. GRUNNSKÓLI SKAGASTRANDAR. Skólastjóri: Páll Leó Jónsson. Simi 95-4642. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla, hand- og myndmennt. VARMAHLIÐARSKÓLI. Skólstjóri: Páll Dagbjartsson. Simi 95-6115. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla. STEINSSTAÐASKÓLI. Skólastjóri: Kristján Kristjánsson. Simi 95-6029. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla. GRUNNSKÓLI RÍPURHREPPS. Skólastjóri: Bjarni Gislason. Simi 95-6534. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla. GRUNNSKÓLINN HOFSÓSI. Skólastjóri: Svandis Ingimundardóttir. Simi 95-6346. Meðal kennslugreina: Kennsla yngri barna, islenska, tungumál, stærðfræði, íþróttir, mynd- og handmennt. GRUNNSKÓLI HAGANESHREPPS. Skólastjóri: Valberg Hannesson. Simi 96-73240. Meðal kennslugreina: Raungreinarog tungumál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.