Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 5
Týfe!i Brottfarir 1988: Gististaðir: #11 12 • +■ # /MIW Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. Frá framkvæmdum við smábátahöfnina á Stöðvarfirði. DV-mynd Ægir StöðvarQörður: Stórframkvæmdir við smábátahöfnina í sumar Ægir Kiistms son, DV, Fáskrúðsfirði; Nýlega var fjárhagsáætlun Stöðv- arhrepps á Stöðvarfirði samþykkt. Útsvör eru áætluð 14,8 milljónir m I sumar á að setja þak á nýja grunn- skóiann á Stöðvarfirði. DV-mynd Ægir Nýr leikskóli á Stöðvarfirði Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði: Nýr leikskóli var tekinn í notkun á Stöðvarfirði nýlega en húsið var vígt 10. aprfl síðastliðinn. Fram- kvæmdir hófust á sl. ári og frá ára- mótum hefur verið unniðinnandyra við frágang. Heimamenn unnu það verk. Húsið er einingahús frá Tré- smiðju Fljótsdalshéraðs og er teikn- að af Birni Kristinssyni á Egilsstöð- um. Húsið fékk nafnið Balaborg. Björn Hafþór Guðmundsson, sveit- arstjóri á Stöðvarfirði, sagði að eftir fyrsta júlí yrði ekki biðhsti á Bala- borg en þá verður einum starfs- manni bætt við. Þar vinna nú þrír starfsmenn og er opið allan daginn. Gmndarfjörður: Nýrskeiðvöllur vígður Bæring Cedlsson, DV, Grundarfiröi: Það var mikið íjör, keppni og sýn- ingar sunnudaginn 15. maí síöastlið- inn þegar hestamenn í Grundarfirði vígðu nýjan skeiðvöll sem þeir hafa gert sjálflr á eigin kostnað, hring- braut, 400 metra. Eiga hestamenn hér í Grundarfirði heiður skflinn fyr- ir þetta framtak. Fjölmenni var á vígsluhátíðinni, auk Grundfirðinga kom fólk úr Stykkishólmi, Ólafsvik og Helhs- sandi og víða úr sveitum á Snæfehs- nesi á vígsluna. FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTlG 1 SlMAR 28388-28580 króna, aðstöðugjöld og fasteigna- skattar eru um 4,9 mflljónir. Hefldar- tekjur sveitarfélagsins eru rúmar 23 milljónir króna. Hæstu gjaldaUðir eru yfirstjórn sveitarfélagsins, al- mennar tryggingar, heilbrigðis- og fræðslumál um 16 miUjónir króna. Björn Hafþór Guðmundsson sveit- arstjóri sagði framkvæmdir á vegum Stöövarhrepps þær helstar að vinna ætti í nýbyggingu grunnskólans við frágang á þaki, innréttingu kjallara og frágang lóðar fyrir um 2,5 milljón- ir. Einnig sagði hann að stórfram- kvæmdir yrðu við smábátahöfnina. Þar ætti að breyta innsigUngunni og dýpka viö nýja hafnargarðinn. Dæla á um 25-30 þúsund rúmmetrum á land og það verk verður unnið af Dýpkunarfélaginu hf. á Siglufirði. Það fær skip frá Noregi í verkið og er skpið væntanlegt til Stöðvaríjarð- ar um mánaöamótin maí júní. Aætl- að er að verkið taki um einn og hálf- an til tvo mánuði og kosti 9-10 mfllj- ónir. Þetta verður fyrsta verkefni skipsins hér á landi. Þá er fyrirhugað að vinna við jarð- vegsskipti á Skólabraut og Hólalandi og í það verk fara 1,2 miUjónir en ekki verður lögð olíumöl á göturnar í sumar. Á Stöðvarfirði eru gerðir út tveir skuttogarar, Kambaröst og ÁlftafeU, auk nokkurra triUubáta. Næstu brottfanr: maí 10—22 júrií 3-12-24 júlí 3-15-24 ágúst 5—14—26 sept. 4—16—25 okt. 7-28 nóv. 4—11 des. 20 10 eða 22 daga Verð frá kr. 28.420.- (2 fullorðnir, 2 börn í íbúð) í Eoyai Magaluf 13 eða 22 daga Royal Crístina Royal Playa io Palma Royal Jarditt del Mar roiialbur ir DINERS CLUB SÝNDU PmiRHYGGJU SKÓLABÓK STYRKIR PIG í nAmi Meö sparnaöi á Skólabók ávaxtar þú sumarlaunin og ávinnur þér um leiö lánsréttindi. Hringdu eða líttu inn og kynntu þér möguleikana sem hún gefur þér. i/. m- SAMVINNUBANKINN Þjónustaíþínaþágu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.