Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. Utlönd Komust naum- Að sögn sjónarvotta brotnaöi þot- an í þrjá hluta og varð skömmu síðan alelda, en þeir sem í henni voru, sautján farþegar og níu manna áhöfn, komust úr flakinu áður en eldurinn breiddist út. Tuttugu og einn þeirra meiddust í slysinu, flestir smávægilega. Að sögn yfirvalda í Costa Rica sveigði þotan út af flugbrautinni í flugtaki og rakst á málmgirðingu. Tuttugu og sex manns björguðust naumlega úr flaki farþegaþotu frá Costa Rica, sem fórst í flugtaki á flugvellinum í San Jose í gær. Farþegaþotan varð alelda skömmu eftir að farþegar og áhöfn hennar komust frá borði og var hún fljotlega rjúkandi rústir einar. Símamynd Reuter Við áreksturinn varð smávægileg sprenging í þotunni, en nokkru síð- ar, rétt eftir að farþegar og áhöfn höfðu komist frá borði, varð stærri sprenging og flakið varð alelda. lega úr brakinu Daníel Ortega, forseti Nicaragua, tilkynnir áframhald vopnahlés um helg- ina. Með honum er bróðir hans, Humberto Ortega varnarmálaráðherra. Simamynd Reuter Einhliða áfram- hald vopnahlés Stjórnvöld í Nicaragua hafa til- kynnt að þau muni áfram viröa vopnahléið í átökunum við kontra- skæruliða, þrátt fyrir að efi ríki varð- andi áframhaldandi friðarviðræður þessara aðila. Áframhald viðræðn- anna virðist einkum stranda á deil- um um það hvar slíkir friðarvið- ræðufundir skuli haldnir. Daniel Ortega, forseti Nicaragua, tilkynnti í gær að stjórnvöld hefðu ákveðið að framlengja einhhða í einn mánuð vopnahlé það sem ríkt hefur undanfarið. Neyðarástand vegna jarðskjálfta í Guatemala Opinberar skrifstofur og skólar voru lokuö í Guatemala- borg I gær eftir að stjómvöld lýstu þar yfir neyðarástandi vegna fimm daga langrar jarð- höfuðborgar Guatemala hafa ter-kvarða, gengu yfir borgina Guatemala-borg síðan á skjálftahrinu sem gengið hefur undanfarið haldið sig utan aðfararnótt raánudags. fimmtudag, aðþvíeríalsmaöur yfirlandið. heimila sinna, eftir að tveir Alls hafa nær fimmtíu minni- jarðfræðistofnunar landsins Hundruð íbúa suðurhluta skjálftar, báðir 3,7 stig á Rich- háttar jaröskjálítar gengið yfir hefur skýrt frá. Ath. ÍHargir J nýlegir bílar á gamla verðinu Chevrolet Monza 1,8 árg. 1987, silfurgrár, 3ja dyra, vökvastýri, beinskiptur. Verð 470.000. Dodge Daytona turbo árg. 1987, kraftmik- ill amerískur sportbíll með ýmsum auka- búnaði. Enn á gamla genginu. Verð 950.000. Mazda 626 2,0 árg. 1984, 5 dyra, ekinn 82.000 km, sjálfsk., vökvastýri. Verð 410.000. Dodge Aries Wagoon árg. 1987, drappl., sjálfsk., vökva- stýri, litað gler, centrallæs- ingar, ekinn 10.000 km. Verð 740.000. Nissan Sunny 1,5 GL árg. 1984, ekinn 54.000 km. Verð 295.000. Mazda 626 2,0 árg. 1983, sjálfsk., vökvastýri, 3ja dyra. Verð aðeins 325.000. Alfa Romeo 4x4 st. árg. 1987, silfurgrár, ekinn 25.000. Verð aðeins 550.000. VW Santana árg. 1984, bíll í góðu ástandi, ekinn 50.000 km. Verð 410.000. Subaru 4x4 st. árg. 1984, ek- inn 90.000, en í góðu ástandi Verð 420.000. Forcf Escort Laser árg. 1986, drapplitur, ekinn 20.000. Verð 370.000. D°dge Aries LE árg. 1987, 2ja| dyra, sjálfsk., vökvastýri o.fl. Verð 660.000. Peugeot 205, 1900 GTi árg. 1988, ekinn 2.000 km, rauður, sem nýr. Verö 850.000. Saab 900i árg. 1987, topplúga, sportfelgur op-pakki, auka- felgur og vetrardekk. Verð 860.000. JOFUR HF Nýbýlavegi 2. Opið laugardaga 1-5. Opið virka daga 9-6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.