Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. Utlönd Geislavirkur leki í vinnslustöð NÝJAR PERUR SÓlbaÖSStofa NÝJAR PERUR Ástu B. Vilhjálms Grettisgötu 18 - sími 28705 Skýrt var frá því í gær að geisla- virkur lekj hefði mælst frá endur- vinnslustöðinni í Sellafield á Bret- landi þar sem versta kjamorkuslys Vesturlanda varð fyrir um þijátíu árum. Stjóm stöðvarinnar viðurkenndi um helgina að leki hefði fundist þar. Sagði talsmaður fyrirtækisins að plútoníum nitrat hefði lekið út með- an á viðhaldsæfingu stóð í stöðinni. Tveir menn, sem kváðust vera fyrrum starfsmenn stöðvarinnar, Manuel Antonio Noriega. Slmamynd Reuter Skjöl ara hoifin Haft er eftir heiraildum að mik- ilvæg skjöl, er tengjast raálshöfð- uninni gegn Manuel Antonio Noriega, yflrmanni herafla Pan- araa, hafi horfiö úr skjalageymslu í sendiráði Bandaríkjanna í Pan- ama, Embættismenn segja að full- yröingar varðandi skjalahvarf þetta séu komnar frá einum af þeim aðilum sem gefið hafa bandarískum yfirvöldmn upplýs- ingar um Noriega og aðild hans að eiturlyfjasmygli til B'andaríkj- anna. Era fullyrðingarnar nú til athugunar. komu dulbúnh á fréttamannafund vegna máls þessa og fullyrtu þar að fyrri tilvik geislavirks leka hefðu verið látin hggja í þagnargildi. Fyrir þijátíu árum varð slys í stöð- inni í Sellafield og er það enn tahð versta kjarnorkuslys sem orðið hef- ur á Vesturlöndum. Eldur kom þá upp í stöðinni og eyðilagöi hann kjarna annars kjamaofns stöðvar- innar. Geislavhk .ský bárast þá frá stöðinni, sem er skammt norður af Liverpool, út í andrúmsloftið. Eldur í ferju á Ermar- sundi Einn maður lét lífið og annar meiddist alvarlega í eldsvoða sem varð um borð í feiju á Ermarsundi í gærkvöld. Ferjan, Seafreight Freeway, var á leið frá Dover í Englandi til Zee- brugge í Belgíu og voru sjötíu og fimm manns um borð í henni. Eldurinn kom upp í vélarrúmi feij- unnar og stöðvuðust ahar vélar hennar nær samstundis. Þrátt fyrh erfiðar aðstæður tókst að ráða niður- lögum eldsins á nokkram klukku- stundum. Sýning á AIX (IINIX) hugbúnaði! Dagskrá: Hinn 15. mars síðastliðinn kynnti IBM AIX fjölskylduna eða samræmt AIX (UNIX) kerfi fyrir PS/2 einmenningstölvuna, IBM RT (RISC) og S/370 vélbúnað. IBM getur nú boðið viðskiptavinum sínum AIX kerfi fyrir allt frá einum upp í þúsundir notenda. Þetta sýnir hversu mikla áherslu IBM leggur á AIX. Dagana 25.-26. maí mun IBM á íslandi, ásamt nokkrum hugbúnaðar- húsum, efna til sýningar á IBM AIX hugbúnadi. Sýningin ber yfirskriftina AIX sýningin en við opnun hennar verður sagt frá stefnu IBM í UNIX og helstu nýjungum á því sviði. Sýnt verður: CARBS EAGLE teiknikerfi. Hvenær: 25.05. kl. 9.00 26.05. kl. 9.00. Hentar: Arkitektum, verkfræðingum, tæknifræðingum, stofn- unum og fyrirtækjum sem fást við teiknun, kortagerð eða kort- lagningu veitukerfa. Sýnandi: CARBS lnternational. Sýntverður: Símabanki(CorporateBanking). Þessi lausn felur í sér að fyrirtæki, sem eiga PC tölvu, geta hringt í bankatölvu og framkvæmt millifærslu og skoðað stöðu reikninga. Hvenær: 25.05. kl. 14.00 26.05. kl. 14.00. Hentar: Bönkum og sparisjóðum. Sýnandi: Fjarskiptamarkaðurinn hf. og Hughönnun hf. Sýnt verður: Informix/SQL og lnformix/4GL gagnagrunns- kerfi og fjórðukynslóðarmál. -Skrifstofukerfið UNIPLEX Hvenær: 25.05. kl. 15.00 26.05 kl. 15.00. Hentar: Fyrirtækjum og stofnunum sem hafa þörf fyrir gagna- grunnskerfi og/eða öflugt þróunarumhverfi. Sýnandi: Hughönnun hf. Sýnt verður:Viðskiptahugbúnaðurinn STÓLPI. Nýlegavar lokið við að setja STÓLPA á markaðinn í fjölnotendaútgáfu undir AIX stýrikerfinu. Hvenær: 25.05. kl. 14.00 26.05 kl. 17.00. Hentar: Öllum fyrirtækjum og stofnunum sem nota viðskipta- hugbúnað. Sýnandi: Kerfisþróun. Sýnt verður: Hugbúnaðarkerfið EDDA. Það inniheldur m.a. aflabókhald, sjómannauppgjör og sjómannalaun. Hvenær: 25.05. kl. 16.00 26.05. kl. 14.00. Hentar: Útgerðarfyrirtækjum. Sýnandi: Sérforrit hf. Sýnt verður: Fjárhags-, viðskiptamanna- og áætlanagerðarkerfi. Þessi hugbúnaður hefur verið í notkun frá janúar 1986 hjá ýms- um sveitarfélögum og fyrirtækjum. Hvenær: 25.05. kl. 13.00 26.05 kl. 16.00. Hentar: Öllum fyrirtækjum og stofnunum. Sýnandi: Tölvumiðlun hf. Sýnt verður: Gagnagrunns- og fjórðukynslóðarkerfið ORACLE. Hvenær: 25.05. kl. 15.00 26.05. kl. 15.00. Hentar: Fyrirtækjum og stofnunum sem hafa þörf fyrir gagnagrunnskerfi og/eða öflugt þróunarumhverfi. Sýnandi: Tölvulausn sf. Sýnt verður: Grafísk verkefni þar sem gluggakerfið X-WINDOWS er notað. Hvenær: 25.05. kl. 17.00 26.05. kl. 13.00. Héntar: Áhugavert fyrir þá sem þurfa lausnir þar sem grafík er notuð. Sýnandi: Tölvumyndir. Sýnt verður: Útgáfu og setningarkerfið TeX. Hvenær: 25.05. kl. 13.00 26.05. kl. 13.00. Hentar: Útgefendum bóka og rita. Sýnandi: IBM. Sýningin verður haldin í biónustuveri IBM í Skaftahlíð og er öllum opin báða dagana frá kl. 9.00 til 18.00. A dagskrá eru sérstakir fyrirlestrar sem hugbúnaðarhúsin halda um afmark- að efni (sjá töflu). Skráning þátttakenda á fyrirlestra í síma 68 73 73. Allar frek- ari upplýsingar veitir Einar Jóhannesson í síma 27700. FVRSÍ OG FREMSÍ SKAFTAHLiÐ 24 105 REYKJAVÍK SiMI 27700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.