Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. Fréttir r>v Utigangskindur í fjoru við Tálkna: „Þaö á að skjóta fé þama á hverju hausti“ - segír grásleppukari fiá Patreksfirði Akureyri: Einstaklingar keyptu skóverk- smiðju SÍS Gytfi KristjánaBan, DV, Akureyri; „Kaup okkar á verksmiöjunni eru frágengin og undirrituö og viö munum taka formlega við rekstrinum 1. ágúst,“ sagöi Haukur Ármannsson á Akureyri í samtali við DV i morgun. Haukur hefur ásamt Ármanni Þorgrímssyni, Guömundi Heið- rekssyni, Jóni E. Lárussyni, Unn- ari Lárussyni ogSiguröi Magnús- syni keypt skóverksmiðju Sam- bandsins á Akureyri, ogþrír nýju eigendanna hófu strax í morgun aö kynna sér reksturinn. Haukur sagði í morgun aö hinir nýju eigendur vonuðust til að allt starfsfólk verksmiðjunnar myndi starfa þar áfram en starfsfólkið hefur unnið á uppsagnarfresti að undanfomu. Stal tveimur bflum og kveiktií öðrum! Gylfi Kri3tján3son, DV, Akureyri: Fimmtán ára danskur piltur, sem hefur dvalið á bænum Grund í Eyjafírði, brá undir sig betri fætinum aöfaranótt miövikudags og hélt til Reykjavíkur. Hann hóf feröina á því að stela bO á bænum og fór á honum til Akureyrar. Þar reyndi hann að stela öðrum bíl en tókst ekki. Hins vegar tókst honum að stela ársgöralum ToyotabO í bænum. Hann kom viö á bænum Kú- skerpi í Skagafirði, braust þar inn í skúr og stal sér bensíni. Því næst hélt hann til Sandgerðis að heimsækja bróður sinn og fyrir utan Sandgerði gerði hann sér lítið fyrir og kveikti í Toyota- bOnum sem er ónýtur eftir. Pilt- urinn var síöan handtekinn í Reykjavöc og játaði þá á sig þessa verknaði. Lára aftur til ASI Lára V. Júlíusdóttir, lögfræö- ingur og aðstoðarmaður Jóhöimu Sigurðardóttur félagsmálaráð- herra, hefur verið ráðin aftur tO starfa hjá Alþýðusambandi ís- lands sem lögfræðingur sam- bandsins. .Ástæðan fyrir því er sú að þaö var hart gengið eftir mér að koma aftur tO starfa hjá ASÍ,“ sagöi Lára þegar hún var spurð að því af hverju hún hætti sem aðstoð- armaöur ráðherra eftir aö hafa aöeins verið ár í starfi. Lára sagði aö það hefði aöeins verið tíma- bundið starf og með þvi að skipta nú um starf væri hún að hugsa fyrir framtiðinni. Lára sagöist starfa í ráöuneytinu fram á haust en þá færi hún aftur til starfa hjá ASI. -SMJ Ljósin í lagi - lundin góð Slík áhrif hafa rétt stillt Ijós í umferðinni. „Okkur leiðist að sjá þessar rollur þarna í flæðarmálinu hjá Tálkna ár eftir ár. Þarna var fé skotið á færi úr þyrlu fyrir þrem árum eins og flestir muna. Þá varð mikfll æsingur meðal dýravemdunarmanna og fjár- eigenda en nú virðist enginn hafa áhuga á skepnunum. Þessar rollur eru flórar, allar bomar, og koma Bfllinn inn í Gylfi Kristjánsson, DV, Akuxeyri: „Götusópari", þ.e. bíll sem notaöur er til þess að þrífa með götur og bíla- plön, stóð skyndflega í Ijósum logum Júlía Imsland, DV, Höfii: Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu var sOtið um síðustu helgi með tón- leikum í Hafnarkirkju. í vetur voru nemendur 151 fyrir áramót og 140 eftir áramót. Aldur nemenda var frá sex ára og upp í’ 50 ára. Ekki var hægt að taka fleiri nemendur í skól- ann og eru margir á biðUsta. Kennar- ar við skólann em fimm og í vetur var kennt á níu hljóðfæri. Orgel og píanó era vinsælust. sennilega frá Tálknafirði. Eins eru fimm óbornar rollur í Kópnum mOO Tálknafjarðar og Arnarfjarðar. Rétt- ast væri að skjóta féð hvert haust. Það er iUa útleikið og í mörgum reyf- um,“ sagði HaUdór Gunnarsson, grá- sleppukarl frá Patreksfiröi, í samtaU viðDV. Sagðist Halldór nokkuð viss um að á Svalbarðsstrandarvegi í Eyjafirði í hádeginu í gær. Þegar lögreglan kom á vettvang logáði mikið í bflnum og eldur haföi einnig komist í sinu í vegkantinum Kennt er á fjórum stöðum í sýsl- unni, á Höfn, Nesjaskóla, Mýrum og Suöursveit. Skólastjórinn, Jóhann Moravek, sagði skólann mjög vel útbúinn með hljóðfæri og nótur og það væri alveg ómetanlegt. í vetur keypti skólinn vandað orgel og sagði Jóhann skóla- stjóri aö haldið yrði áfram að efla þennan skóla eins og mögulegt væri og þegar vUjinn er fyrir hendi er margt hægt að gera. féð væri úr Tálknafirði en aðrir bændur gætu allt eins átt þaö. Þegar ekki væri smalað, ætti að skjóta féð af mannúðarástæðum. Nokkrir viðmælendur DV eru ekki á eitt sáttir viö ummæU HaUdórs. Segja þeir að beit sé góð og holl þarna við fjöruna og aldrei festi snjó að ráði í fjallshlíðarnar. Því væri nóg og logaði glatt. SlökkviUðið frá Akur- eyri kom þar fljótlega að og slökkti eldinn en bílUnn virtist vera mikið skemmdur. að éta fyrir 10-15 rollna hóp. Bætti einn því við að þessar roUur hefðu það langtum betra en rollur sem era margar heima við hús og hafa lítiö sem ekkert að bíta í. Víst væri leiðinlegt að sjá rollur í mörg- um reyfum, en þessar roUur liðu ekki hungur. -HLH væru vegna _ _______________w___ Ársælssonar, fyrrverandi starfs- manns Ríkisendurskoðunar, gegn Ríkisendurskoðun og fjármálaráð- herra. Ríkisendurskoðun heyrir undir Alþingi. Ingi B. Ársælsson starfaði á þriðja áratug hjá Ríkisendurskoðun. Hon- um var sagt fyrirvaralaust upp störf- um á árinu 1984. Þorvaldur Garðar sagöi í samtali við DV að mál Inga hefði komið til áður en Ríkisendur- skoðun var færð undir Alþingi og það væri ein ástæða þess að Alþingi hefði ekki afskipti af þessu máh. Ingi B. Ársælsson ber yfirmenn Ríkisendurskoðunar þungum sökum - sakar þá um aðför gegn sér auk fleiri ásakana. HaUdór V. Sigurðsson ríkisendurskoðandi hefur sagt að þar sem mál þetta sé farið til dómstól- anna verði það rekiö þar en ekki í fjölmiðlum. Þorvaldur Garðar Kristjánsson tók í svípaðan streng. Hann sagði að þar sem þetta mál væri komið tfl dómstóla væri eðhleg- ast áð þar yrði það rekið. Norræn ráðstefha um samgöngur á Holiday Inn Norræn ráðstefna um samgöng- ur í Færeyjum, Grænlandi og ís- landi verður haldin á HoUday Inn í Reykjavík í dag og á morgun. Er ráðstefnan skipulögð og kostuð af Nordiska Komiteen för transport- forskning (NKTF), sem er ein af sérfræðinganefndum Norrænu ráðherranefndarinnar á sviði Sam- göngumála. Yfirskrift ráðstefnunnar er Sam- göngur í útnorðri og er tUgangur hennar aö veita stjómmálamönn- um, embættismönnum, sérfræð- ingum og fulltrúum flutninga- og verslunarfyrirtækja tækifæri til að skiptast á skoðunum um gildandi og framtíðarskipulag samgangna mUli Færeyja, Grænlands og ís- lands, sem og tengsl þessara landa við önnur Norðurlönd. AUs munu um 80 manns sitja ráðstefnuna, þar af um 50 erlendir gestir. Ráðstefnustjóri verður Birgir Guðjónsson, skrifstofustjóri í sam- gönguráðuneytinu. -HLH Slökkviliðsmenn og lögregluþjónar vinna að slökkvistarfi á Svalbarðsstrandarveginum í hádeginu í gær. DV-mynd gk, Akureyri og vegkantur Ijósum logum Þorvaldur Garðar: Alþingi mun ekki hafa afskipfi af þessu máli „Alþingi kemur ekki til með að hafa afskipti af þessu máli,“ sagði Þorvaldur Garðar Kristjánsson, for- seti sameinaðs Alþingis, þegar hann var spurður hver viðbrögð Alþingis Hljómsveit Tónlistarskóla Austur-Skaftafellssýslu leikur í Hafnarkirkju við skólaslitin. DV-mynd Ragnar Imsland Margir á biðlista

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.