Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Qupperneq 19
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. 19 Fréttir Laxá í Kjós: 15 punda lax í Lækjar- breiðunni „Fyrsti laxinn er kominn í Laxá í Kjós. Það var áhugamaður sem sá fiskinn í Lækjarbreiðunni og hann sagði fiskinn um 15 pund,“ sagði Árni Baldursson við Laxá í Kjós seinni partinn í gær, mættur til að athuga um laxinn. Héldu menn að laxinn væri kominn upp í Laxfoss. „Það var mikil ferö á fiskinum og hann sást styttan tíma, áhugamaður- inn hélt hann einan á ferð,“ sagði Árni. Laxinn gæti farið að sjást víða núna þessa dagana, netaveiðin er hafm í Hvítá og í Elliöaánum eru fyrstu íaxamir vanir að kojna upp úr 20. maí. G. Bender Hér á þessum stað var það sem fyrsti laxinn í Laxá í Kjós sást. DV-mynd EJ Fyrirliggjandi í birgðastöð I -NIS- PIPUR SKF280 ooO° °° o o oOOo Fjölmargir sverleikar og pykktir. SINDRA /mSTALHF BORGARTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684 Hjónarúm á aðeins kr. 22.690,- m/nátthborðum og svampdýnu. Stað- greiðsluverð kr. 21.555,- Ótrúlegt en satt. Dýnustærð 150x200 cm. Notið tækifærið og kaupið ódýr hjónarúm meðan birgðir endast. Opið laugardag kl. 10-16 VIÐ BLÁSUM Á • ' *5r: '•' HREIDRID Grensásvegi 12 Sími 688140-84660 Pósthólf 8312- 128 Rvk. KJÖRSKRÁ Kjörskrá vegna kjörs forseta Islands, sem fram fer 25. júní nk., liggur frammi almenningi til sýnis á Manntalsskrifstofu Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, 2. hæð, alla virka daga frá 25. maí til 14. júní nk., þó ekki á laugardögum. Kjörskrárkærur skulu hafa borist skrifstofu borgarstjóra eigi síðar en 10. júní nk. Kjósendur eru hvattir til þess að athuga hvort nöfn þeirra séu á kjörskránni. ✓ Reykjavík, 22. maí 1988 Borgarstjórinn í Reykjavík Til hamingju Árangur meira en 25 ára rannsókna japanskra vís- indamanna. KY0LIC hvítlaukurinn, engin sambæri- leg framleiðsla fyrirfinnst í veröldinni. Töflur, hylki, f Ijótandi - lyktarlaust - jafngildir hráhvítlauk. KY0UC fæst hjá heilsuvöru- og lyfjaverslunum og víðar Heildsölubirgðir: Logaland, heildverslun, Símar 1-28-04 og 2-90-15 ÞESSI GLÆSILEGI PONTIAC FIREBIRD TRANS AM, ÁRGERÐ 1987 ER TIL SÖLU LÝSING: Vél: 5 lítra V-8, 305 kúbik, 215 hö. Tölvustýrö bein innspýting „Tuned Port Injection" þjöppunarhlutfall; 9,5:1. Sérstyrkt fjöðrun „Performance supspension". Gasdemparar bæði aó framan og aftan. Dekk og felgur, 16x8 tomma „high performance". Goodyear Eagle stáiradíal dekk á svörtum álfelgum meó krómhringjum. Loftlúgur „T-Tops“ Veltistangir „stabilizer bars“ aö framan og aftan. Meðalhraðatölva „Cruise control". Þjófavarnarkerfi „Antitheft system". Stereo: Delco ETR/DNR, FM/AM kassettutæki. 5 banda „Equalizer" snertitakkar, „seek“, „scan", „search“, 4 hátalarar, rafstýrt loftnet. Aflbremsur „power brakes." Metal lakk með sérstakri glærri verndarhúð „protection layer“. Vökvastýri, veltistýri, miðstýrð læsing „Central locks", rafstýrðir gluggar, þokuljós, litað gler. loftkæling „Air Condition- ing“ Codra „Trapshooter Ultra“ radarvari „x“ R"k" o.fl. Upplýsingar fást hjá eftirtöldum aðilum: Jóhanni eóa Hilmi i sím- um: 681733 oq 685870.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.