Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 45
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. 61 Skák Jón L. Árnason í dag er fæðingardagur fyrrverandi heimsmeistara og forseta alþjóðaskák- sambandsins, dr. Max Euwe. Hann fædd- ist 20. mai 1901 en lést 1981. Dr. Euwe vann heimsmeistaratitilinn af Aljekín 1935 en missti hann aftur til sama manns tveimur árum síðar. Þessi staða kom upp í skák Euwe og Aijekíns á alþjóðlega mótinu í Zurich 1934. Með síðasta leik, 30. - f7-fB? taldi Aljekín sig vera að vinna mann en hann var allt of bjartsýnn: 31. Rf7!! De8Eftir 31. - Hxf7 fellur hrókur- inn á e6 og 31. - Kxf7 svarar hvítur með 32. Dh5+ Ke7 32. Hxe6+ Kxe6 33. Hel + og mátar í mest þriðja leik. 32. Hxe6 Dxe6 33. Rd8! De4 34. Rxc6 og Euwe vann á umffampeðinu. Bridge Hallur Símonarson Breska sjónvarpið BBC var í vetur með bridgeþætti, sem vöktu mikla athygli á Bretlandseyjum og víðar, en þóttu þó í það þyngsta fyrir hinn aimenna spilara. Þekktir spilarar víða aö úr heiminum spiluðu þar og enski landshðsmaðurinn kunni, Jeremy FUnt, útskýröi spilin. Vissulega lærdómsríkir þættir. Hér er spú, sem kom fyrir í einum þeirra. Ke- hela, Kanada, og Sundelin, Svíþjóð, voru með spU N/S gegn Forrester, Englandi, og Zia, Pakistan, A/V. Heimsfrægir kapp- ar en hafa Utið sem ekkert spilað saman. Vestur gaf. N/S á hættu. ♦ 83 ¥ Á ♦ DG875432 + 98 ♦ 962 V DG82 ♦ Á10 + KDG6 ♦ ÁK1074 V 764 ♦ 9 + 10732 Sagnir gengu þannig á skjánum: Vestur Norður Austur Suður Zia Kehela Forrester Sundelin 1 G 24 2G pass pass 3Ó dobl P/h Þaö er oft erfitt eftir veika grandopnun, 12-14 punkta, að ná réttu lokasögninni, þegar mótheijamir koma inn á. Með bestu vöm er ekki geim í A/V. Spaði út hnekkir 3 gröndum, tíguil út 4 hjörtum. í sögnum kom upp atriöi hvað siðaregl- umar varðar. Forrester átti næstum við óleysanlegt sagnvandamál að stríða eftir 3 tígla Kanadamannsms. Hann hugsaði sig lengi um áður en hann doblaði. Þegar sagnir komu að Zia vissi hann að Forrest- er haföi ekki átt gott dobl í stöðunni eftir umhugsunina löngu. Yröi að taka út tU að fá gott skor í spilinu en siðareglumar komu í veg fyrir það. Ekki hægt aö láta umhugsun félaga hafa. áhrif á sagnir. Austur haföi því komið í veg fyrir að vestur gæti tekið afstöðu í spilinu, sem hann vissi að var rétt. Zia sagði því pass og Kehela vann auðvitað létt 3 tígla. Stór- spU fyrir hann og Sundelin i keppni BBC. V K10953 ♦ K6 X ÁC4 Krossgáta Lárétt: 1 gamaU, 5 blað, 8 ræktar, 9 sUf- ur, 11 rekur, 12 saur, 13 lærdómi, 14 hreyfist, 16 fjör, 18 egg, 20 hræddist, 21 dvergur. Lóðrétt: 1 keðjuna, 2 gat, 3 maka, 4 heiti, 5' rausnarlegar, 6 beljaka, 10 húsdýr, 15 óþokki, 17 hvUdi, 19 samstæðir. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sveU, 6 AB, 8 miði, 9 efa, 10 ára, 11 titt, 13 atriðin, 15 gaura, 16 NA, 17 ergi, 19 rið, 20 toUir. Lóðrétt: 1 smáa, 2 virtar, 3 eða, 4 Utir, 5 leiðari, 6 af, 7 batnaði, 12 tinir, 14 mgl, 15 get, 18 U. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUiö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifi-eið simi 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvUiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifi-eiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 20. tU 26. maí 1988 er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki Þaö apótek sem fyrr er nefiit annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefhar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Baeði apótekin hafa opiö fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekih skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfiafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar era gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 tíl 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tU hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeUd) sinnir slösuöum og skyndi- veikum aUan sólarhringinn (sími 696600). Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavik: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18 alla daga. GjörgæsludeUd eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30-16.30. GrensásdeUd: KI. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Fijáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16 alla Sjúkrahúsið Akureyri: Aila daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa dagá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifilsstaðaspitaU: AUa daga frá ki. 15-16 og 19.30-20. VistheimUiö Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga ki. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísír fyrir 50 ánun Þriðjudagur 24. maí Afskipti Breta af deilunum íTékkósló vakíu bjarga friðnum í álfunni. - þjóðernisminnihlutaflokkar í Tékkóslóvakíu fá aukin rét'tindi Spakmæli Frumkvæði felst í því að gera það sem gera þarf án þess að manni sé sagt að gera það Elbert Hubbard Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafh, SóUieimum 27, s. 36814. Ofangreind söfii em opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 37640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. BókabUar, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Sögusfimdir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafhiö í Geröubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Allar deUdir em lokaöar á laugard. fiá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn viö Sigtún. Opnunar- tími safiisins er á þriöjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrím8safn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi í sima 84412. Listasafn tslands, Frikirkjuvegi7: Op- iö aUa virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn aila daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaUara: alia daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga tU laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opiö sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. VatnsveitubUanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selljamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aUa virka daga frá kl. 17 síödegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svaraö ailan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfeUum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofhana. TiJkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 dagiega. Stjömuspá Spáin gUdir fyrir miövikudaginn 25. mai. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ættir að undirbúa þig vel fyrir mikUvæg viðskipti svo þú getir nýtt þér tækifæri þín sem best. Þú ert undir dáUt- iUi pressu að samþykkja eitthvaö sem þú ert eiginlega á móti. Stattu stööugur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir aö reyna aö vera í rólegu skapi í dag því það geng- ur ekki aUt eins og þú æUar. Vertu ákveðinn í hvað þú æU- ar aö gera, og láttu ekki aöra hafa áhrif þar á. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert aUur í endurlífgun og hugur þinn á uppleið. Það er eins gott og þú ættir að reyna að fá sem mest út úr hlutunum. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú ættir að halda þínu striki, sama hvað á dynur. Láttu ekki aðra hafa áhrif á verk þín. Hafnaðu ekki aöstoð sem einhver býður þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ættir ekki að gefast upp þótt eitthvaö gangi ekki eins og þú vUt. Byijaðu bara aftur og þú sérð að þaö gengur mikið betur. Þú ættir að slaka á og njóta kvöldsins. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þetta verður frekar ruglaður dagur. Þú ættir að taka tæki- færi sem þér býðst til að létta af þér verkefnum. Reyndu að gera eitthvaö fyrir erfitt samkomulag. Ljónið (23. júU-22. ágúst): Allt er í lukkunar velstandi hjá þér. Þetta verður sérstaklega vel heppnaöur dagur hjá þeim sem hafa skapandi hæfileika. Nýtt samband hefur upp á eitthvað spennandi að bjóða. Happatölur þinar em 2, 19 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það er miikið að gera í vinnunni og þú hefur Utinn tíma. Þú gefur þér þvi ekki tíma fyrir þá sem næst standa og þeim sámar það. Það em líkur á því að þú fáir gott tækifæri inn- an skamms. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þeir sem em í kringum þig em hikandi og óákveðnir. Það gerir þér erfitt fyrir og þú getur ekki tekiö ákvöröun. Þú verður þó að treysta á sjálfan þig og taka þær ákvarðanir sem skynsamlegar em. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn getur reynst þér erfiöur, sérstaklega í samskiptum við þína nánustu. Þú veröur þvi að fara aö öUu með gát þegar þú lýsir skoðunum þinum. Happatölur þínar em 12, 14 og 30. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þér finnst þú hafa á réttu að standa en ættir þó aö fara gætilega þegar. þú reynir að sannfæra aðra um réttmæti skoöana þinna. Þeir sem þú átt skipti við geta verið þráir og þú ættír þvi aö gefa svoUtíð eftir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færö fréttir sem koma þér vel en em ekki eins ánægjuleg- ar fyrir ýmsa aðra. Þú uppgötvar eitthvaö sem kemur þér þægfiega á óvart. Þér verður hælt af öðrum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.