Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bílar tíl sölu MMC Pajero ’83 bensín, til sölu, ekinr 77.000 km, ný dekk og felgur. Uppl. : síma 99-3326 e. kl. 19. Mazda 929 ’77 station skoðaður ’88, og Skoda ’84 105 S til sölu. Uppl. í síms 11903. Mazda 929 hardtop '80 til sölu, í ágæti standi, fæst fyrir lítið. Uppl. í síme 11591 e.kl. 18. Til sölu Ford Prefekt, enskur, árg. 1947 þarfnast lagfæringa. Til sýnis að Stór- höfða 20, sími 681775. Halldór. Til sölu Renault 20TL árg. ’79. Útvarp, segulband. Verð 80.000. Einnig borð- tennisborð. Uppl. í sima 74782. VW golf GL ’84, ekinn aðeins 39 þús. vel með farinn. Toppbíll. Ath. skipti s m ódýrari. Uppl.ísíma 79906 eftirkl. 18. ^ Datsun 120 Y '77, selst ódýrt. Uppl. i síma 623463 e. kl. 19. Scout ’74 til sölu, með Benz dísilvél, f gíra. Uppl. í síma 32088 e.kl. 18. Subaru 1800 GL 4WD ’86 til sölu, elcinr 21 þús. km. Uppl. í síma 666608. Subaru Justy J-10 árg. ’85, ekinn 28.00( km. Uppl. í síma 93-71631 á kvöldin. Subaru station ’87 til sölu (ekki flóða- bíll). Uppl. í síma 22259. eftir kl. 18. Volvo GL 1984 station til sölu. Uppl. i síma 84079. Volvo station 245 DL '81 til sölu, bíll i sérflokki. Uppl. í síma 681305. ■ Húsnæði í boði Skriflegur leigusamningur er laga- skylda við leigu íbúða og einnig ei skylt að nota staðfest samningseyðu- blöð frá félagsmálaráðuneytinu. Sé ekki gerður skriflegur samningur eða notuð óstaðfest eyðublöð gilda engu að síður öll ákvæði húsaleigulaganna Eyðublöð fást hjá Húsnæðisstofhun félagsmálaráðuneytinu, Húseigenda- félagi Reykjavíkur og á afgreiðslu DV. Húsnæðisstofnun ríkisins. Uppsagnarfrestur ótimabundins ieigu- samnings. Leigjanda, sem búið hefur í íbúð í 1-5 ár, verður að segja upp skriflega og með sannanlegum hætti’ fyrir 1. desember ef hann á að rýma íbúð 1. júní á næsta ári og fyrir 1. apríl ef íbúðin á að losna ,1. október á sama ári. Húsnæðisstofnun ríkisins._________ Lög um húsaleigusamninga gilda um viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk þeirra er að stuðla að sem mestu ör- yggi og festu í viðskiptum leigusala og leigjenda. Lögin eru ítarlega kynnt í sérstöku upplýsingariti okkar sem heitir „Húsaleigusamningar”. Hús- næðisstofnvm ríkisins. Falleg 2ja herb. ibúð til leigu á góðum staö i Furugrund i Kópavogi (Fossvog- ur). Laus 1. júlí. Tiiboð með leiguupp- hæð og fjölskyldustærð sendist DV fyrir 15. júni í pósthólf 995, 121 Reykjavik, merkt „Leigutllboð”. Fyrirframgreiðsla húsalelgu. Sé greitt fyrirfram til meira en þriggja mánaða, þá á leigjandinn ótvíræðan rétt á íbúðinni fjórfaldan þann tima sem leiga var greidd fyrir. Húsnæðisstofnun ríkisins. Hafnarfjörður. 4-5 herb. íbúð til leigu í 2 mán. frá júnílokum, til greina kem- ur að leigja góðum iðnaðarmanni sem vill greiða leiguna með vinnu. Tilboð sendist DV, merkt „Norðurbær 8941“. Tli leigu nýleg 2ja herb. fbúð á jarð- hæð, með sérinngangi, á góðum stað í austurborginni frá 1. júlí nk. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð, merkt „Leiga 2-51Al“, sendist DV fyrir 27. maí nk. Tll leigu i miðborg Rvk nýstandsett 3ja herb. íbúð, 58 m2, á 2. hæð í 2ja hæða húsi, leigist helst með húsgögnum. Laus 1. júlí. Tilboð sendist DV, merkt „Ibúð - húsgögn”, fyrir 1. júní. 4 herb. ibúö vlð Laugarásveg til leigu frá 1. júni til 1. okt. nk. Tilboö með uppl. um fjölskyldustærð og mögulega fyrirfrgr. sendist DV fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt „Laugarásvegur”. Akureyri. 2 herb. íbúð á Akureyri til leigu frá l.júní í a.m.k. 1 ár. 4 mán. fyrirfr. Tilboð sendist DV, merkt „L- AK“, fyrir föstudaginn 27. maí. Góð 2ja herb. ibúð til leigu í Aspar- felli í Breiðholti, fyrirframgreiðsla, aðeins reglufólk kemur til greina. Uppl. í síma 92-46558 e.kl. 17.3Ö. Til leigu i vesturbænum 16 m2 her- bergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12721. Tll leigu 4ra herb. íbúð í vesturbæ, nálægt Háskólanum, frá 1. júní nk. Fyrirframgr. Tilboð merkt „Leiga 4-5184“ sendist DV fyrir 27. maí nk. Til leigu frá 1. júni lítil en falleg 3ja herb. ibúð. Húsgögn geta fylgt. Tilboð með uppl. og fynrfrgr. sendist DV, merkt óVesturbær".

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.