Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 46
 62 ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. Þriðjudagur 24. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Bangsi besta skinn (The Adventures of Teddy Ruxpin). 19. þáttur. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir Örn Arnason. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.25 Poppkorn. Endursýndur þáttur frá 20. mai. Umsjón: Steingrímur Ólafs- son. Samsetning: Ásgrímur Sverrisson. 19.50 Landið þitt Island - Endursýndur þáttur frá 14. mai. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Keltar (The Celts.) - Annar þáttur. Þjóðir verða til. Breskur heimilda- myndaflokkur I sex þáttum. Keltar sett- ust að á Bretlandseyjum fyrir mörgum öldum en menning þeirra og tunga lif- ir aðeins í Skotlandi, Irlandi, Wales og Bretagne í Frakklandi. Allt eru þetta hrjóstrug landsvæði sem rómverskir innrásarmenn skeyttu lítt um og varð það keltneskri rpenningu sennilega til lífs. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helga- son. 21.30 Ástralia 200 ára. Á þessu ári fagna Ástralir 200 ára afmæli landnáms í Ástralíu. I þessari mynd er fjallað á gamansaman hátt um líf og störf fólks i þessari heimsálfu. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). Þýðandi Trausti Júlíusson. 22.05 Taggart (Taggart - Murder in Sea- son). Skoskur myndaflokkur í þremur þáttum. Aðalhlutverk Mark McManus og Neil Duncan. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 23.00 Úvarpsfréttir i dagskrárlok. srm 17.00 Island. Iceland. I þessari bandarisku dans- og söngvamynd, sem gerist í Reykjavík á stríðsárunum, leikur norska skautadrottningin Sonja Henie unga Reykjavíkurmær, sem kynnist landgönguliða úr flotanum, en undar- legar siðvenjur innfæddra standa ást- um hjónaleysanna fyrir þrifum. Aðal- hlutverk: Sonja Henie, John Payne og Jack Oakie. Leikstjóri: Bruce Hum- berstone. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. 20th Century Fox 1942. Sýningartimi 76 mín. 18.20 Denni dæmalausi. Teiknimynd. Þýð- andi: Bergdís Ellertsdóttir. 18.45 Buffalo Biil. Skemmtiþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy I aðalhlutverkum. Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. Þýðandi: Halldóra Filippusdóttir. Lorimar. 19.19 19.19. 20.30 Aftur til Gulleyjar. Return to Trea- sure Island. Framhaldsmynd fyrir alla fjölskylduna. 8. þáttur af 10. Aðal- hlutverk: Brian Blessed og Christopher Guard. Leikstjóri: Piers Haggard. Framleiðandi: Alan Clayton. Þýðandi: Eirikur Brynjólfsson. HTV. 21.25 íþrðttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 22.25 Hunter. Hunter og MacCall komast á slóð harðsnúinna glæpamanna. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 23.10 Saga á siökvöldi. Armchair Thriller. Morðin i Chelsea - Chelsea Murders. Framhaldsmynd um dularfull morð sem framin eru í Chelsea í London. 4. hluti af 6. Aðalhlutverk: Dave King, Anthony Carrick og Christopher Bram- well. Leikstjóri: Derek Bennett. Fram- leiðandi: Joan Rodker. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Thames Televisi- on. 23.35 Sigri fagnaö. A Time to Triumph. Aðalhlutverk. Patt Duke og Joseph Bologna. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Lazarus 1983. Sýningartími 95 mín. 1.10 Dagskrárlok 6> Rás I FM 92,4/93,5 ) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynnirigar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn - Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40.) 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarík- is“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 1,5.00 Fréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Vestur- landi.Lesið úr forystugreinum lands- málablaða. Umsjón: Ásþór Ragnars- son. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Ævintýradagur Barnaútvarpsins, lesið úr arabíska æv- intýrasafninu „Þúsund og einni nótt". Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Vaughan Williams. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggðamál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ölafsson. 20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverris- son kynnir. 20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 21.10 Norræn dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunn- arsson þýddi. Jón Júlíusson les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Bláklædda konan" eftir Agnar Þóröarson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Erlingur Gíslason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Ivar Örn Sverrisson, Isold Uggadóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Jón Gunnarsson, Bald- vin Halldórsson, Ellert Ingimundarson og Klemenz Jónsson. (Endurtekið frá laugardegi.) 22.55 islensk tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás I kl. 18.03: r Byggðamál verða ta umfjöllun- ar í Torginu í dag. Þórir Jökull Þorsteinsson sér um þáttinn . Er þetta næstsíðasti þáttur hans aö sinni Að sögn Einars Kristjánssonar dagskrárfulltrúa veröa gerðar breytingar á þættinum í sumar. Jón Gunnar Grétarsson veröur umsjónarmaður þáttarins. Byggða- og atvinnuraál verða tek- in saman og lögð aukin áhersla á umhverfismál. Þátturinn veröur með léttara yfirbragði í sumar. Neytendaumfjöllunin í umsjá Steinunnar Harðardóttur verður með sama sniði og á saraa tíma. Síðan Dægurmálaútvarpið hóf göngu sína eru þættimir ekkki lengur í beinni útsendingu. Þeir eru forunnir og kafað dýpra í málin. Þættir meðþessu sniði, blönduð þjóðfélagsumræða, hafa veriö á dagskrá rásar 1 frá ársbyrjun 1984. -JJ & FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi.Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjórnmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. Snorri MárSkúla- son. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00,7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands. 07.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum megin fram úr með góðri morguntónlist, spjallar við gesti og lltur I blöðin. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hressilegt morgunpopp, bæði gamalt og nýtt. Flóamarkaður kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðla- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson - Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Hallgrímurog ÁsgeirTómas- son líta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Bylgjukvöld með góðri tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur I hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við góða tónlist. 13.00 Heigi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Simi 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist I klukkustund.' 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemning. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALrA FM-102,9 20-22 Ljónið af Júda. Þáttur frá Orði lífs- ins I umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráðsdóttur. 22.00-24 Traust. Tónlistarþáttur með léttu spjalli. Umsjón: Vignir Bjrönsson. 01.00 Dagskrárlok. 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 islendingasögur. 13.30 Fréttapottur. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. 16.30 Leiklist. E. 17.30 Umrót. 18.00 Á sumardegi. Tónlistarþáttur. 19.00 Tónafljót. Alls konar tónlist I umsjón tónlistarhóps. 19.30 Barnatimi. Framhaldssaga: Sitji guðs englar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Tónlistarþáttur í umsjón Halldórs Carlssonar. 22.00 islendingasögur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. *FM 87.7" 16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylqjan Akuieyri FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með góða morg- untónlist. Pétur lítur ( norðlensku blöðin og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist i eldri kantinum og tónlistargetraunin verður á slnum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn- an handar á leið-heim úr vinnu. Tlmi tækifæranna kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verkmenntaskólinn. 22.00 Sigriður Sigursveinsdóttir leikur ró- lega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. Rás 2 kl. 12. léttur síðdegisþáttur Hósa G. Þórsdóttir á milli mála. Strax að loknum hádegisfréttum kemur Rósa G. Þórsdóttir sér fyrir i hljóðstofu rásar 2. Hún stýrir þar léttum síðdegisþætti. Tónlistin skipar veglegan sess hjá Rósu. Lagavalið er fjölbreytt, allt frá göralura slögurum til listapopps dagsins í dag. Auk þess eru veittar upplýsingar um veður, færð og flug - allt hag- nýtar upplýsingar fyrir fólk á ferð og flugi. Ejallaö er um listviðburði eins og tónleika, leiksýningar og málverkasýningar. Rósa ræöur ríkjum fram til kl. 16.00 en þá tekur Dagskrá við. -JJ Taggart lögregluforingi lendir í erfiðu máli. Sjónvarp kl. 22.05: Óperusöngkona grunuð um morð - Taggart aftur á skjánum Heimsfræg óperusöngkona snýr heim til Glasgow til að syngja með skosku óperunni. Eiginmaður söngkonunnar á í ástarsambandi við einka- ritarann sinn. Eftir mikið uppgjör þessara tveggja kvenna finnst einkarit- arinn myrtur. Þetta er aðalinntak þáttarins um Taggart lögregluforingja, sem sýndur verður í sjónvarpinu í kvöld. Inn í málið flækjast faðir söngkonunnar og fyrrum vinnuveitandi ritar- ans. Grunur beinist að söngkonunni þegar leifar af bensíni finnast í fötum hennar. Grunur sem erfitt er að sanna. Taggart lögregluforingi fær hið erfiða verkefni að finna hinn seka. -JJ Stöð 2 kl. 17.00: 9 Sopja Henie í aðalhlutverki Reykjavíkurmeyjar er litið hom- auga af eyjarskeggjum í bíómynd- inni ísland, sem sýnd verður á Stöð 2 kl. 17.00 í dag. Myndin, sem gerö er 1942, á að gerast í Reykjavík á stríðsárunum. Hætt er viö að ýmis- um spánskt fyrir siónir. Umhverfi tjarnarinnar í Reykjavík þar sem skautadrottningin Sopja Henie sýnir listir sínar er aö minnsta kosti annað en við eigum aö venj- Þetta er dans- og söngvamynd eins og þær gerðust bestar í þá myndinni tvær stjörnur en segir Skautadrottiúngin fær þokkalega dóma fýrir sitt hlutverk. Sonja Henie var dáð og virt af löndum sinum. Hún og eiginmaður hennar gáfu Norðmönnum mikið safn llslaverka og húsnœðl undlr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.