Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1988, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 1988. 17 Lesendur Hálendisvegir: Eyðileggjum ekki náttúrparadís Jón S. Þorleifsson skrifar: Skáldin, Steinn Steinarr og Halldór Laxness vöruöu á sínum tíma við áráttu arkitekta og skipulagsfræö- inga viö aö ofgera umhverfi sínu. - Steinn með ódauðlegu kvæöi um leir- inn, og Halldór með greinum um mennina með reiknistokkana. Þessi orð eiga við nú, þegar enn einn fræðinfeurinn geysist fram, ný- kominn frá hinni menguðu Ameríku, þar sem ofskipulagningin eirir engu, og kemur fram með þá ógnvænlegu hugmynd að vegaleggja allt hálendið. - Eg tel að það yrði meiriháttar mengunarslys ef af yrði. Þessi náttúruparadís á að fá að vera í friði, torfarin og leyndardóms- full eins og áður. Vörðuvígsla á Sprengisandi. - Maðurinn á myndin'ni heitir Hallgrímur Jóns- son. Heimsent pappivsflóð: ÞJónusta Hagstofu getur hjálpað Lárus Jón Guðmundsson skrifar: Hér á síðunum hafa af og til birst bréf frá lesendum sem segjast þreyttir og pirraðir á endalausu flóði allskyns auglýsingabæklinga, dreifibréfa, tilkynninga, kosninga- rita og áróðursbæklinga, að ógleymdum öllum „nú eða aldrei“ kostaboðunum og happdrættismið- unum sem naga samviskuna eftir að þeim hefur verið fleygt út í tunnu. Ekki er að efa að allur þessi papp- ír er sendur af góðum hug í þágu góðra málefna en hóf er í öllu best. Islendingar eru örlát þjóð en jafn- vel þeir gjafmildustu fá nóg þegar rignt hefur yfir þá beiðnum um að láta fé af hendi rakna frá ótrúle- gustu félagasamtökum til styrktar jafnvel enn ótgrúlegri málstaðar. Þeim sem senda allt þetta papp- írsmagn er það vissulega frjálst en svo er Hagstofu íslands (Hverfis- götu 8 - 10, R.) fyrir að þakka að okkur, viðtakendum pappírsflóðs- ins, er einnig frelsi gefið, nefnilega frelsið til að láta „afmá nöfn okkar úr nafnaskrám í vörslu Hagstofu íslands sem kunna að verða notað- ar til útsendingar dreifibréfa, til- kynninga, auglýsinga eða áróðurs, sbr. 2. málsgrein 13. greinar laga nr. 63, frá 1981 svo og til útsending- TU Hagstoíu Islands, Hverlisgötu 8-10.101 Reytjavft Beiönl um að naln só almáð úr nalnaskrám sem beilt er U1 útsendtngar dreilibréfa, Ulkynnlnga, auglýsinga eða áróðurs (sbr. 2. mgr. i 3. gr. laga nr. 63/1981) svo og happdreUismiða. f Ég uodirriuður/uadirriluð ö«k« h*r B*ð «ftir þvL «ð MÍn mitl v*r4t itmið úr niíMikrim I vdrilu Hígitrfu liUndi, k» kunni tð veri nouðir til út- Kndingir driifibrífi. Ulkynnmgi, luglýitngi *f» iréðuri. ibr. 2. miligritn 13.gninir Ugi nr ójfrl l98l,ivoogUl úuendtngir hippdrauiimiði. iulur o| átgnUuii Fullt niín.... Nifnnúmer: Fmðingirdigur, -minúður og -ir:------ AðKtur (þe nútildtndi póitíing nm fnmttlieyðublið og onnur ocinber «ð»n *ru Knd i):.-..-...-...- Okkur er frelsi gefið - frelsi til að „afmá nöfn okkar úr nafnaskrá Hagsfofu". - Sjá eyðublað Hag- stofunnar. ar happdrættismiða“ svo vitnað sé í eyðublaðið sem Hagstofan af- hendir lysthafendum til útfylling- ar. Sá er þetta ritar ráðleggur öllum þeim sem eru orðnir leiðir á að tína upp hvern bréfabunkann á fætur öðrum og lalla með þá út í tunnu, að notfæra sér þessa þjónustu Hag- stofunnar og því má svo við bæta, að það getur sparað sendendum nokkurt fé að hætta að senda þeim einstaklingum bréf sem annars heíðu hent þeim út í öskutunnu. - Sem sé, allra hagur. giörðu svovel Hvort sem þú ætlar aö veita vatni um lengri eöa skemmri veg er varla til auöveldari og ódýrari leið en gegnum rörin frá Reykjalundi. Rörin frá Reykjalundi eru viöurkennd fyrir gæöi og auðvelda meöferö. Flestar stæröir vatnsröra, kapalröra, frárennslisröra og hitaþolinna röra eru jafnan til á lager og meö tiltölulega stuttum fyrirvara er hægt aö afgreiöa sverari rör. Sérstök áhersla er lögð á mikla og góða þjónustu. Rörin frá Reykjalundi - rör sem duga. REYKIALUNDUR i Söludeild • Sími 666200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.