Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Síða 38
50 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. Spumingaleikur____________________________ dv Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? , Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig lstig Fleyg orö „Reynslan er gimsteinn, enda þarf hún að vera það því venjulega er hún óhóf- Íegu verði keypt.“ Sá sem lét þessi orð falla var enskt ljóða- og leikritaskáld. Hann var uppi á árunum 1564-1616. Verk hans þykja einhver mesta snilld í bókmenntun- um sem fram hefur komið. Allan ársins hring eru verk hans á fjölum leikhúsa um víða veröld. Staður í veröldinni Borgin er höfuðborg Asíu- ríkis. Hún varð höfúðborg árið 1948. Þar búa tæpar 3 milljónir manna. Fáni landsins er hvítur með bláum og rauðum hring í miðju og svörtum rákum út frá honum. í vetur verða miklir íþrótta- leikar haldnir þar. Fólk í fréttum Maðurinn var í fréttum, m.a. fyrir það að vera á leið til Ameríku í næsta mánuði. Hann vakti þó meiri athygli fyrir ummæli sín hér í blað- inu. Hann er með skrifstofú niðri í Lækjargötu. Eiginkona hans er lögfræð- ingur. Að undanfómu hefiir hann þótt sýna á sér nýja hlið. Frægt í sögunni Um er að ræða fyrsta verk- faliið á íslandi sem hafði umtalsverð áhrif. Það var í maí 1916. Atburðurinn telst einn af mikilvægari uppákomum í sögu íslensku verkalýðs- hreyfingarinnar. í þessu verkfalli var deilt um lifrarhlut sjómanna. í lok þess var deilt um það hvorir málsaðilamir hefðu sigrað. Sjaldgæft orö Orðið getur merkt að gefa frá sér hljóð. Einnig þýðir það að gorta Að ... um e-ð þýðir að ljóstra e-u upp. Orðið getur líka þýtt að dunda. Það er stundum notað í merkingunni að kíkja. Él 'O S ‘■c? cö s Maðuiinn fæddist árið 1894 og lést árið 1972. Hann tók guðfræðipróf árið 1915 frá Háskóla íslands. Hann var við framhalds- nám í Danmörku og Sví- þjóð. Hann var þingmaður í íjölda ára og síðar forseti lýðveld- isins. Dóttir hans er fyrrverandi forsætisráðherrafrú. Rithöfundur __________ Maðurinn fædist árið 185H S-Þingeyjarsýslu. Hann var þekktastur undir skáldanafiú. Hann þótti snarpur ádeilu- höfúndur í anda raunsæis- stefiiunnar. Var hann þátttakandi í þjóð- hði Þingeyinga og leynisam- tökum Ófeigs. Auk sagna samdi hann all- margar blaðagreinar og þýddi talsvert úr Norður- landamálimum. Svör á bls. 44 Eftir mánuð verður Reykjavík- urmarþon haldið í Reykjavík. Ekki er seinna vænna að fara að undirbúa sig fyrir þátttök- una. I Lífsstíl á mánudag verð- urfjallað um það hvernig best er að haga undirbúningnum og hvað ber að varast. Hvort sem maður ætlar að hlaupa skemmtiskokk, hálf- maraþon eða maraþon verður líkaminn og þolið að vera í lagi. Sagt verðurfrá undirbúningi og þjálfun og einnig hvernig eigi að bregðast við komi óva^ntir hiutir upp á, hversu * lítilvægir sem þeir virðast vera. Hælsæri getur til að mynda sett stórt strik í reikninginn þegar maður ætlar sér að hlaupa 7 kílómetra sem skemmtiskokkið er. í illt ",:r”,;yiV;-r"i- 8L V '■ ■ •*• ,, *■ m Neytendasíðan hefur oft fjall- að um hátt verð á grænmeti og ávöxtum hérá landi. Er- lendis er verð mun lægra þrátt fyrir að ávexti þurfi að flytja langan veg á sölustað. Á mánudag verður efni Neyt- endasíðu lágt verð á þessum vöruflokkum í Bandaríkjunum. Einnig verður fjallað um neytendur þar í landi og hve meðvitaðir þeir virðast vera um gæði og verð vörunnar. Ríkishandbók Islands er gef- in út af ríkisstjórn íslands. í henni má finna allar þær upp- lýsingar sem hinn almenni borgari þarf á að halda í sam- skiptum sínum við hið opin- bera. Bókin er þörf handbók og aðgengilegfyriralla. Fjallað verður um bókina og þau not sem borgararnir geta haft af henni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.