Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.07.1988, Blaðsíða 38
50 LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988. Spumingaleikur____________________________ dv Veistu fyrr en í fimmtu tilraun? , Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig lstig Fleyg orö „Reynslan er gimsteinn, enda þarf hún að vera það því venjulega er hún óhóf- Íegu verði keypt.“ Sá sem lét þessi orð falla var enskt ljóða- og leikritaskáld. Hann var uppi á árunum 1564-1616. Verk hans þykja einhver mesta snilld í bókmenntun- um sem fram hefur komið. Allan ársins hring eru verk hans á fjölum leikhúsa um víða veröld. Staður í veröldinni Borgin er höfuðborg Asíu- ríkis. Hún varð höfúðborg árið 1948. Þar búa tæpar 3 milljónir manna. Fáni landsins er hvítur með bláum og rauðum hring í miðju og svörtum rákum út frá honum. í vetur verða miklir íþrótta- leikar haldnir þar. Fólk í fréttum Maðurinn var í fréttum, m.a. fyrir það að vera á leið til Ameríku í næsta mánuði. Hann vakti þó meiri athygli fyrir ummæli sín hér í blað- inu. Hann er með skrifstofú niðri í Lækjargötu. Eiginkona hans er lögfræð- ingur. Að undanfómu hefiir hann þótt sýna á sér nýja hlið. Frægt í sögunni Um er að ræða fyrsta verk- faliið á íslandi sem hafði umtalsverð áhrif. Það var í maí 1916. Atburðurinn telst einn af mikilvægari uppákomum í sögu íslensku verkalýðs- hreyfingarinnar. í þessu verkfalli var deilt um lifrarhlut sjómanna. í lok þess var deilt um það hvorir málsaðilamir hefðu sigrað. Sjaldgæft orö Orðið getur merkt að gefa frá sér hljóð. Einnig þýðir það að gorta Að ... um e-ð þýðir að ljóstra e-u upp. Orðið getur líka þýtt að dunda. Það er stundum notað í merkingunni að kíkja. Él 'O S ‘■c? cö s Maðuiinn fæddist árið 1894 og lést árið 1972. Hann tók guðfræðipróf árið 1915 frá Háskóla íslands. Hann var við framhalds- nám í Danmörku og Sví- þjóð. Hann var þingmaður í íjölda ára og síðar forseti lýðveld- isins. Dóttir hans er fyrrverandi forsætisráðherrafrú. Rithöfundur __________ Maðurinn fædist árið 185H S-Þingeyjarsýslu. Hann var þekktastur undir skáldanafiú. Hann þótti snarpur ádeilu- höfúndur í anda raunsæis- stefiiunnar. Var hann þátttakandi í þjóð- hði Þingeyinga og leynisam- tökum Ófeigs. Auk sagna samdi hann all- margar blaðagreinar og þýddi talsvert úr Norður- landamálimum. Svör á bls. 44 Eftir mánuð verður Reykjavík- urmarþon haldið í Reykjavík. Ekki er seinna vænna að fara að undirbúa sig fyrir þátttök- una. I Lífsstíl á mánudag verð- urfjallað um það hvernig best er að haga undirbúningnum og hvað ber að varast. Hvort sem maður ætlar að hlaupa skemmtiskokk, hálf- maraþon eða maraþon verður líkaminn og þolið að vera í lagi. Sagt verðurfrá undirbúningi og þjálfun og einnig hvernig eigi að bregðast við komi óva^ntir hiutir upp á, hversu * lítilvægir sem þeir virðast vera. Hælsæri getur til að mynda sett stórt strik í reikninginn þegar maður ætlar sér að hlaupa 7 kílómetra sem skemmtiskokkið er. í illt ",:r”,;yiV;-r"i- 8L V '■ ■ •*• ,, *■ m Neytendasíðan hefur oft fjall- að um hátt verð á grænmeti og ávöxtum hérá landi. Er- lendis er verð mun lægra þrátt fyrir að ávexti þurfi að flytja langan veg á sölustað. Á mánudag verður efni Neyt- endasíðu lágt verð á þessum vöruflokkum í Bandaríkjunum. Einnig verður fjallað um neytendur þar í landi og hve meðvitaðir þeir virðast vera um gæði og verð vörunnar. Ríkishandbók Islands er gef- in út af ríkisstjórn íslands. í henni má finna allar þær upp- lýsingar sem hinn almenni borgari þarf á að halda í sam- skiptum sínum við hið opin- bera. Bókin er þörf handbók og aðgengilegfyriralla. Fjallað verður um bókina og þau not sem borgararnir geta haft af henni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.