Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Blaðsíða 6
/ Úflönd LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988. Andrei Gromyko, sem hér sést við hlið Gorbatsjovs, var í gær sviptur öllum sinum völdum i flokknum. Honum var þó gefinn kostur á að biðja sjálfur um að fá að draga sig í hlé. sovéska kommúnista- Simamynd Réuter Sýnishorn úr söluskrá Vantar Vantar góðan M. Benz 230E árg. ’82-’83 gegn staðgreiðslu. Ford Sierra L station 2000, árg. ’86, blár, ekinn 32.000. Verö 695.000. ILAKJOR Húsi Framtíðar, sími 686611 MMC Lancer CLX 1500, árg. ’87, hvítur, ekinn 26.000. Verð 530.000. Nissan Pulsar Twin Cam 1600, árg. ’88, rauður, ekinn 18.000. Verð 750.000. M. Benz 190E, 1900, árg. ’84, hvít- ur, ekinn 57.000. Verð 940.000. Wagoneer Limited 4,01, árg. ’87, blár, ekinn 28.000. Verð 1.180.000. Ford Escort XR3i 1600, árg. ’87, hvítur, ekinn 26.000. Verð 760.000. Framkvæmdastj.: Finnbogi Sölustj.: Skúli Sölum.: Kjartan Þótt ekki sé hægt að segja að sýning kvikmyndarinnar „Síðasta freisting Krists” eftir bandaríska leikstjórann Martin Scorsese hafi vakið jafnmikla ólgu í Frakklandi og Maríumynd Jean Godard fyrir nokkrum árum, hefur hún engu að síður vakið til lífs- ins fleiri en einn kaþólikka. Sums staðar hefur hún orðið tilefni minni- háttar uppákoma. í Strasbourg hefur borgarstjórinn ákveöið að fresta sýningum myndar- innar um óákveðinn tíma þar sem von er á páfanum í heimsókn fyrri hluta október. En samtök franskra mótmælenda og mannréttindanefnd staðarins hafa mótmælt þessari ákvörðun. Reiði vegna nýs vamarsamnings Pétur L. Pétursson, DV, Barcelona: Nýr varnarsamningur Spánverja og Bandaríkjamanna hefur vakið mikla reiði hér á Spáni. í samningn- um er gert ráö fyrir því að herskip beggja ríkja geti lagst aö bryggju í hvoru landinu fyrir sig án þess aö þurfa að gera grein fyrir vopnabún- aöi. Flestir flokkar stjórnarandstöð- unnar telja þetta ákvæði brot á klausu sem var samþykkt í þjóðarat- kvæðagreiðslu um aðild að Nato 1986, en þá var samþykkt að aldrei yrði leyfður flutningur, geymsla eða uppsetning kjarnorkuvopna á spænskri grund. Varnarsamningurinn hefur ekki enn veriö samþykktur á þingi, en öruggt er að meirihluti þingsins er samþykkur honum því fyrir utan þingmeirihluta stjórnarinnar hafa tveir flokkar hægri manna lýst ánægju sinni með samninginn. Mót- mæli hinna stjórnarandstöðuflokk- anna eru því til lítils. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum. Gorbatsjov sveiflar sveðjunni IVtynd Scorsese mót- mælt í Frakklandi Bjami Hmriksson, DV, Bordeaux: Mikhail Gorbatsjov framkvæmdi í gær djörfustu uppstokkun sem hann hefur staðið fyrir í sovéska valda- kerfmu. Meðal annars lét hann An- drei Gromyko, forseta landsins, hætta og flutti Yegor Ligasjev, aðal- hugmyndafræðing Kommúnista- llokksins, yfir í landbúnaðarmál. Gorbatsjov lét Viktor Chebrikov. yfirmann KGB, fá nýtt starf og rak fjóra aðra geysilega háttsetta menn í stjórnkerfinu. Meðal þeirra sem hann rak eru Anatoly Dobrynin, einn aðalsérfræðingur Sovétríkj- anna í utanríkismálum. Hinn nýi hugmyndafræðingur flokksins, Vadim Medvedev, sagði á blaðamannafundi í gær að þessi umskipti styrktu stöðu Gorbatsjovs mikið í baráttu hans fyrir umbótum. „Perestrojka er á réttri leið," sagði Medvedev, sem er fimmtíu og níu ára, eftir að hann hafði tilkynnt blaðamönnum um mannabreyting- arnar. Hann sagði að hin þrjú hundr- uð manna miðnefnd flokksins hefði setið á fundi í eina klukkustund og samþykkt breytingarnar einróma. Gromyko, sem er sjötíu og níu ára aö aldri, var utanrikisráðherra í tutt- ugu og átta ár en árið 1985 var hann settur í embætti forseta landsins sem er valdalaust embætti. Hann hefur gegnt embætti hjá öllum leiðtogum Sovétríkjanna, nema Lenín. Þeir fjórir, sem voru reknir ásamt Gromyko, voru Mikhail Solo- mentsjev, Pyotr Demisjev, Vladimir Dolgikh og Dobrynin. Eins og Gromyko var Solomentsjev fullgildur meðlimur stjórnmálaráðs flokksins, jafnframt því sem hann var yfir eftirlitssveitum flokksins, svokölluðum varðhundum. Dolgikh og Demisjev voru áheyrn- arfulltrúar í stjórnmálaráðinu og Dobrynin var valdamikill í miðnefnd flokksins. Hann hafði áöur verið sendiherra í Washington í tuttugu og fjögur ár. Medvedev tilkynnti sjálfur um stöðuhækkun sína og sagði að Liga- sjev, sem er sextíu og sjö ára að aldri, yrði yfirmaður nýrrar mið- nefndar sem færi með landbúnaðar- mál. Þar með <?r búið að bola Ligasjev úr þeirri stöðu sem færði honum völd í Kreml. Ligasjev varð hugmyndafræðingur flokksins og annar valdamesti maður landsins í apríl 1985, einum mánuði eftir að Gorbatsjov komst til valda, en hann hefur verið mun íhaldssam- ari en leiðtogi hans og hefur oft virst vera í andstöðu við Gorbatsjov. Hin nýja staða hans er mjög mikil- væg vegna þess að hann fer með mörg af þeim málum sem Gorbatsjov leggur einna mesta áherslu á en ljóst er að hann er ekki lengur annar valdamesti maður landsins. Chebrikov, sem hafði gagnrýnt að umbótastefna Gorbatsjovs væri að fara úr böndunum, var færður yfir í miðnefndina og gerður að yfirmanni nefndar sem á að marka stefnuna í dómsmálum. Þetta þykir benda til þess að dagar hans sem yfirmanns KGB séu senn taldir og að þaö geti jafnvel gerst um helgina, á sérstökum fundi sovéska þingsins, að honum verði kastað það- an Út. Reuter Vadim Medvedev er hinn nýi maður númer tvö í Kreml. Hann tók við af Yegor Ligasjev sem hugmynda- fræðingur flokksins. Símamynd Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 10-12 Allir nema Ib.SP Sparireikningar 3jamán. uppsögn 12-14 Sb.Ab 6mán. uppsögn 13-16 Ab 12mán. uppsögn 14-18 Ab 18mán. uppsögn 22 Ib Tékkareikningar, alm. 3-7 Ab Sértékkareikningar 5-14 Ab Innlan verðtryggð Sparireikningar v 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 4 Allir Innlán með sérkjörum 11-20 Lb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7.25-8 Vb.Ab Sterlingspund 9,75-10,50 Vb.Ab Vestur-þýsk mörk 4-4,50 Vb.Sp,- Ab . Danskarkrónur 7,50-8,50 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvixlar(forv.) 23,5 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 25-36 Bb.lb,- Vb.Sp Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 26-28 Sb Utlan verðtryggð Skuldabréf 9-9,50 Bb.Sb,- Útlán til framleiðslu Sp isl. krónur 23-34 Lb SDR 9-9,75 Lb,Úb,- Sp Bandarikjadalir 10,25-11 Úb.Sp Sterlingspund 12,75- 13,50 Úb.Sp Vestur-þýsk mörk 7-7,50 Allir nema Húsnæðislán 3,5 Vb Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 49.2 4,1 á mán. MEÐALVEXTIR överðtr. sept. 88 39,3 Verðtr. sept. 88 9.3 VISITÖLUR Lánskjaravísitalá sept. 2254 stig Byggingavísitalasept. 398stig Byggingavísitalasept. 124,3 stia Húsaleiguvísitala Hækkaði 8% 1. júlí. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Einingabréf 1 3,285 Einingabréf 2 1.880 Einingabréf 3 2,128 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1.539 Kjarabréf 3,200 Lífeyrisbréf 1.651 Markbréf 1,726 Sjóðsbréf 1 1,592 Sjóðsbréf 2 1.373 Sjóðsbréf 3 1,136 Tekjubréf 1,574 Rekstrarbréf 1.2841 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv ■ Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 269 kr. Flugleiðir 240 kr. Hampiöjan 116 kr. Iðnaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 120 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.