Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Qupperneq 40
56 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBÉR 1988. Visnaþáttur Gott er að hafa tungur tvær Önundur Jósefsson hét vestfirsk- ur sjómaður sem telja má með fyrstu íbúum Kópavogsbyggðar- innar frá þeirri tíð er hún tilheyrði Seltjarnarneshreppi til kaupstað- artímans. Hann var ættaður úr Súgandafirði, hafði verið búsettur í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Hann er látinn um níræðisaldur fyrir um þaö bil áratug og hafði þá lengi búið í húsi sínu við Kársnes- brautina og lifað á því sem sjórinn gaf. Hann átti alltaf bát og reri einn. Hann var maður glaðsinna. æðru- laus og hagmæltur. Hér eru tvær vísur hans. Þó í elli förlist fjör. fúni bak og hendi. alltaf kemur í þá vör eitthvað þar ég lendi. A mig enginn beri blóm bun þá dauði kallar. Legg ég undir Drottins dóm daga og stundir allar. Næsta staka er kennd við íslend- inga í Kaupmannahöfn frá gömlum dögum: Vornæturnar valda því. vinalega bjartar. hringsnúast mér innan í ótal vísupartar. Aðeins nöfnin tóm Hér eru tvær visur kenndar snikkurum og bendir sá titill til þess að ekki séu þær nýjar af nál- inni en slíkir menn styttu sér oft stundir við rímhnoð. Sá fyrri hét Sigfús og var frá Eyrarbakka. Blendinn hefur hann verið í skapi: Brúðhjónin, er brúka fyrst, bekkinn þann ég laga, óska ég að akneytist alla sína daga. Hinn hét Jóhannes Jónsson og hefur verið heimspekilega þenkj- andi en vonandi ekki alltaf jafn svartsýnn. Líklega kistusmiður. Margur nauða byrði ber, þó bresti ei auð á foldu. yndissnauöur óskar sér ofan í rauða moldu. Ég skrifa aðeins nöfnin tóm undir tvær næstu vísur, og veit ekkert um höfundana. Getur nokkur frætt mig? Sími 41046. Þær eru úr 40 ára gömlu vísnasafni svo höfundarnif geta verið löngu farnir. Bræddi hylji botnfreðna, blandinn kylju varmi, þar sem liljur ijósgrænar léku á giljabarmi. Helgi Jónsson. Böls við kjörin, boða og skef, berjast hvör einn hlýtur. Meðan fjör í æðum er og æviknörrinn flýtur. Sumarliði Grímsson. í áðurnefndu safni eru nokkrar vísur eftir Guðmund Þorláksson og hefur þá þótt óþarft að segja annað en nafn hans. En nú spyrjum við: Hvaða Guðmundur var það? Ein af stökum ííans. Vertu góður, vinur minn, viö þá menn sem hrasa, því að hinsti hjúpur þinn hefur enga vasa. Vísnaþáttur Vel hefur komiö fyrir sig orði sá maður sem svo yrkir. Hver kann af honum að segja? Stundu feginn þrái ég þá, - þrautir beygja harðar - þegar meyjar mætar sjá má ég Eyjafjarðar. Sigurður í Garðshorni. Árni G. Eylands var kunnur bún- aðar- og ræktunarmálafrömuður af aldamótakynslóðinni. Hann lést gamall fyrir 10-15 árum eða svo, gaf út margs konar bækur, m.a. ljóð. Þessi vísa er um látinn vin: Þeim, sem nyrstu storðarstrendur sterkum tökum veija enn, gefi Drottinn heilar hendur, heill til þess að verða menn. Og bók sinni, Mold 1955, lýkur hann svona: Blóð mitt vígist þér, móðurmold, mold þín geymir ið veika hold, brátt yfir starfs míns götur grær grasið, sem einhver bóndi slær. Að muna vísur Vegna þess að ég hef svo lengi verið í þessu vísnastússi halda margir að ég sé einhver sérstakur sjór í þeim efnum og hringja til mín þegar minnið svíkur þá. Satt er það að stundum get ég leyst slík- ar gátur fyrirhafnarlítið. En sjálf- um finnst mér að ég hafi aldrei getað lært vísu, jafnvel ekki þær sem ég hef þó löglega eignað mér og búið til. Um daginn var ég beð- inn um part úr vísu eftir Pál Ólafs- son. Nú get ég loks svarað. Hún er svona öll: Skuldirnar mig þungar þjá, en það er bót í máli, að kútinn láta allir á orðalaust hjá Páli. Mér gekk betur þegar ég var spurður um þá næstu. Enginn veit hver hana orti. Hún er svo gömul. Orðið „holt“ merkir í fornum ritum skógur. Oft er í holti heyrandi nær, hinir lágt þó murri. Gott er að hafa tungur tvær, og tala sitt með hvurri. Þetta er heilræðavísa og í barna- skóla var hún stílsefni, ég man hana síðan. - Eg skrifa hjá mér það sem ég þarf að muna og set minnis- miðana á réttan stað. Fyrir löngu varð það að samkomulagi að ég hringdi til ónefndrar konu sem ætlaði að gefa mér upplýsingar og kannski vísur látinnar konu. En nú finn ég hvorki nafn konunnar né símanúmer. Önnur kona var svo elskuleg að leiðrétta atriði varðandi Álftaversvísurnar svo- kölluðu. Þingmenn ortu vísur um skrifstofustúlkur Alþingis sem báðar hétu Svanhildur. Önnur var dóttir Þorsteins Erlingssonar, það var rétt hjá mér. Hin var dóttir Ólafs Daníelssonar menntaskóla- kennara, sagði konan. En ég hafði nefnt aðra stúlku sem ekki fór að vinna þarna fyrr en löngu seinna. Lokavísan Svo ætla ég að ljúka þættinum, eins og ég hef stundum gert, meö heimagerðri vísu. Þorsteinn Jós- efsson, blaðamaður og rithöfund- ur, var bókasafnari af mikUli ástríðu. Hann, eins og fleiri lagði á það sérstaka áherslu að fá bækur áritaðar af höfundum. Og þeir sem ekki töldust tU metsöluhöfunda vildu allt fyrir sUka sérvitringa gera. Auk þess vorum við kunn- ingjar. Á eina bóka minna skrifaði ég þessa vísu: Aldrei hef ég eignast fák, enginn vildi ljá mér hest, mátti sitja á mínum strák meöan ég gat riöið best. Jón úr Vör, Fannborg 7, Kópavogi. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsai embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Akrasel 16, þingl. eig. Erla Haralds- dóttir, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 14.45. Uþpboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Álfaland 5, þingl. eig. Gunnar Jónás- son og Inga Karlsdóttir, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Út- vegsbanki íslands hf., Veðdeild Lands- banka Islands, Steingrímur Þormóðs- ^on hdl., ToIIstjþrinn í Reykjavík, Lögmenn Hamraborg 12 og Haukur Bjamason hdl. Álíheimar 74,1. hæð, þingl. eig. Stein- ar hf., þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðehdur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykja- vík. Álftamýri 12, 4.t.v., þingl. eig. Þor- steinn M. Kristjánsson, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Útvegsbanki íslands hf. Bíldshöfði 16, hluti, þingl. eig. Bílds- höfði 16 hf., miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Blöndubakki 20, hluti, þingl. eig. Rúnar Óskarsson og María Ántons- dóttir, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís- lands. Gaukshólar 2, 1. hæð J, þingl. eig. Gísh Guðmundsson, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Granaskjól 78, þingl. eig. Ásta Jó- hannesdóttir, miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 11.30. Uppþoðsbeiðendur eru Búnað- arbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbarika íslands. Grensásvegur 8, hl., þingl. eig. G. Ól- afsson hf., miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Verslun- arbanki Islands hf., Iðnþróunarsjóður og Gjaldheimtan í Reykjavík. Grýtubakki 24, 3. hæð t.v., þingl. eig. Bima T\Tfingsdótth. þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendm- em Gjaldheimtan í Reykjavík, Tiygginga- stofhun ifkisins, Veðdeild Lands- banka íslands og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Haðaland 11, þingl. eig. Bergur Guðnason, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háaleitisbraut 42, 3.t.h., þingl. eig. Gunnar Jónsson og Ingibjörg Gunn- arsd., þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háteigsvegur 11, 1. _hæð í austur, þingl. eig. Ingólfur Ó. Waage, mið- vikud. 5. okt. ’88 kl. 11.15. Uppboðs- beiðendur em Landsbanki íslands og Ólafur Axelsson hrl. Heiðnaberg 6, talinn eig. Magnús Guðmundsson c/o Þuríður Pétursd., þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 15.00. Uppboðs- beiðandi er Iðnaðarbanki íslands hf. Hraunbær 36, 3. hæð t.v., þingl. eig. Sæunn Óladóttir, miðvikud. 5. okt. ’88 ,kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. -----------------------n---------- Hverfisgata 54, 1. hæð, þingl. eig. Hafnarbíó h£, miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hverfisgata 101 A, kjallari, talinn eig. Öm Ingólfsson, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Lúðvík Kaaber hdl., Jón Finnsson hrl. og Gjaldheimt- an í Reykjavík. Kelduland 17, 3.t.h., þingl. eig. Hrönn Sveinsdóttir, miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Helgi V. Jónsson hrl., Hró- bjartur Jónatansson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Laufásvegur 60, þingl. eig. Guðmund- ur S. Kristinsson, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Inn- heimtustofhun sveitarfélaga. Laugarásvegur 19, þingl. eig. María Friðsteinsdóttir, miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Laugamesvegur, fasteign, þingl. eig. Kirkjusandur hf., þriðjud. 4 okt. ’88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Leirubakki 6, 2.t.v., þingl. eig. Karl Birgir Örvarsson, þriðjud. 4 okt. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Ólafior Gústafs- son hrl. og Guðni Haraldsson hdl. Leimbakki 6, hl., þingl. eig. Jens Karl Bemharðsson, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Logafold 126, þingl. eig. Sigrún Sverr- isd. og Amar Sigurbjömss., þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Innheimtustofhun sveitarfélaga. Lynghagi 10, hluti, talinn eig. Kjartan Sigurðsson, miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 14.00. Uppþoðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands. M.b. Orion, dráttarbátur, þingl. eig. Köfunarstöðin hf., miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Skúli J. Pálmason hrl. Neðstaberg 4, þingl. eig. Alexander Ólafeson, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl. og Tollstjórinn í Reykjavík. Nesvegur 66, 1. hæð, þingl. eig. Frið- geir L. Guðmundsson, miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Réttarsel 14, þingl. eig. Brynjólfur Eyvindsson, miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 15.00. Uppþoðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl., Bjöm Ölafur Hallgrúnsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Safamýri 51, kjallari, þingl. eig. Jón Þorkelsson, miðvikud. 5. okt.,’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Útvegs- banki íslands hf. Seilugrandi 4, íb. 01-04, þingl. eig. Eyvindur Ólafsson og Bjamdís Bjamad., miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Guðmundur Ágústsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjórinn í Reykja- vík. Silun'gakvísl 21, efri hæð, þingl. eig. Heba Hallsdóttir, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 13.45. UppboðsbeiðandierBjörgvin Þorsteinsson hdl. Torfufell 27, hluti, þingl. eig. Guð- brandur Ingólfsson, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Valgeir Pálsson hdl. og Verslunarbanki Is- lands hf. Tryggvagata, Hamarshús, íb.1-1, tal- inn eig. E. G. hf., þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Brynjólfur Kjartansson hrl., Eggert B. Ölafsson hdl. og Landsbanki Islands. Tungusel 11, íb. 3-2, þingl. eig. Regína Margrét Birkis, miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík, Vesturás 25, talinn eig. Jónas Garð- arsson, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Kópavogs- kaupstaður og Tryggingastofnun rík- isins. Vesturlandsvegur, Mæri, þingl. eig. Guðmundur Tómas Gíslason, þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Viðarhöfði 4, þingl. eig. J. L. Bygg- ingavörur sf., miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Útvegsbanki ís- lands hf, Skúli J. Pálmason hrl.,Guð- mundur Jónsson hdl., Eggert B. Ólafs- son hdl., Iðnlánasjóður, Reynir Karls- son hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Völvuféll 50, 2. hæð t.h., þingl. eig. Amór Þórðarson, miðvikud. 5. pkt. ’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Útvegs- banki íslands hf. Æsufell 2,1. hæð C, þingl. eig. Sigur- björg Kristinsd. og Áðalbj. Stefánss., miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka Islands, Guðjón Ármann Jóns- son hdl., Landsbanki íslands, Garðar Garðarsson hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í REYKJAVÍK. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Álakvfsl 41, talinn eig. Gunnhildur Heiða Axelsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 16.30. Úppboðsbeiðendur em Ólafur Thor- oddsen hdl., Sigurmar Albertsson hrl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjald- skil sf. og Friðjón Öm Friðjónsson hdl. Álakvísl 62, talinn eig. Helga Sigurð- ardóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 5. okt. /88 kl. 16.30. Upp- boðsbeiðandi er Ásgeir Thoroddsen hdl. Álakvísl 118, talinn eig. Erlendur Tryggvason, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 16.00. Uppboðs- beiðandi er Innheimtustofhun sveitar- félaga. Krummahólar 8, 2. hæð F, talinn eig. Matthías Sveinsson og Hlíf Ragnars- dóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 17.30. Uppþoðs- beiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Verslunarbanki íslands hf., Bjöm Ól- afrtr Hallgrímsson hdl. og Landsbanki Islands. Næfurás 10, íb. 0101, talinn eig. Ottó Eggertsson og Rut Guðmundsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 4. okt. ’88 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Veð- deild Landsbanka Islands, Róbert Ámi Hreiðarsson hdl. og Ásgeir Thor- oddsen hdl. Tungusel 8, 4. hæð, þingl. eig. Sigur- laug Guðmundsdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri miðvikud. 5. okt. ’88 kl. 17.15. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Armann Jónsson hdl., Búnaðarbanki íslands, Gunnar Jóh. Birgisson hdl., Guðmundur Jónsson hdl. og Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.