Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Qupperneq 57
ÍXiiGA^ÁdbU 'ókTÓéÉá m .73 Afmæli Guðmundur Björgvin Jónsson Guömundur Björgvin Jónsson, vélstjóri og fyrrverandi verkstjóri, Kirkjugeröi 5 í Vogum, er sjötíu og fimm ára í dag, laugardag. Guömundur fæddist á Brunna- stöðum í Vatnsleysustrandarhreppi og ólst upp á Brekku undir Voga- stapa í Vogum. Hann tók meirapróf ökumanna áriö 1933, mótomámske- ið í Reykjavík 1940, var viö iðnnám í Keflavík 1955-1959 og lauk prófi í vélvirkjunáriðl960. Guðmundur starfaöi hjá varnar- liðinu á Keflavíkurflugvelli, ók mjólkur- og fólksbifreiðum á milli Vatnsleysustrandar og Reykjavík- ur, var bifreiöastjóri hjá Bifröst og bifreiðastöð Steindórs í Reykjavík. Hann var vélstjóri frystihússins Miðness hf. í Sandgerði og vélstjóri, verksjóri og freðfiskmatsmaður við Voga hf. Guðmundur rak ásamt fleirum véla- og járnsmíðaverk- stæðið Málm hf. í Vogum árin 1947- 1952, hann var framkvæmdastjóri Bifreiðafélags Vatnsleysustrandar- hrepps 1937-1943 og byggingafull- trúi hreppsins 1958-1978, formaður Sjálfstæðisfélags hreppsins 1950- 1966, formaður Verkstjórafélags Suðurnesja 1964-1969, formaöur Sjúkra- og styrktarsjóðs I.S. 1962- 1971, formaður Rafveitu Vatns- leysustrandarhrepps 1954-1966, í stjórn Verkstjórasambands íslands 1963-1972, í skólanefnd Brunna- staðaskóla 1945-1961, í sóknarnefnd Kálfatjarnarkirkju 1964-1980, safn- aðarfulltrúi 1970-1980, sýslunefnd- armaður 1968-1970, sýsluendur- skoðandi Gullbringusýslu frá 1970, í heilbrigðis- og fegrunarnefnd hreppsins 1970-1974. Guðmundur varð heiðursfélagi Verksjórafélags Suðurnesja 1977 og heiðursfélagi Verksjórasambands íslands frá 1976. Guðmundur gaf út bókina Mannlíf og mannvirki í Vatnsleysustrandar- hreppi í desember 1987. Þá hefur Guðmundur ritað ýmsar greinar í tímarit. Guðmundur Björgvin er kvæntur Guðrúnu Lovísu Magnúsdóttur, f. 22.121922, húsmóður. Foreldrar hennar eru Magnús Jónsson, bóndi að Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd og Erlendsína Helgadóttir, húsfrú. Börn Guðmundar Björgvins og Guðrúnar Lovísu eru Magnea Guð- ríður, f. 30.8.1941 d. 6.7.1984; Erlend- ur Magnús, f. 21.1.1943; Haukur Mattías, f. 7.6.1944; Hreiðar Sólberg, f. 15.6.1945 d. 31.12.1985; Sesselja Guðlaug, f. 30.11.1947; Jón Grétar, f. 8.7.1949; Helgi Ragnar, f. 18.8.1950; Svandís, f. 28.5.1952; Halla Jóna, f. 4.8.1953; Guðlaugur Rúnar, f. 15.1. 1955; Björgvin Hreinn, f. 23.1.1957 ogViktor.f. 1.5.1960. Guðmundur Björgvin eignaðist fimm systkini og af þeim eru þrjú látin. Foreldrar Guðmundar Björgvins voru JónEinarsson, f. 8.1.1875 d. 30.1.1945, útvegsbóndi, og Margrét Pétursdóttir, f. 24.7.1878 d. 19.11. 1918, húsmóðir. Þau bjuggu á Brunnastöðum. Árið 1920 fór Guö- mundur Björgvin í fóstur til móður- systur sinnar Guðríðar Pétursdótt- ur, húsmóður, og Magnúsar Eyjólfs- sonar, útvegsbónda á Brekku undir Vogastapa. Guðmundur Björgvin Jonsson Þorbeigur Þorsteinsson Þorbergur Þorsteinsson, fyrrver- andi bóndi á Sauðá í Borgarsveit, Kirkjutorgi 3 á Sauðárkróki, er átt- ræður á morgun, sunnudag. Þorbergur fæddist á ísafirði og ólst upp í Lýtingsstaðahreppi í Skagaíjarðarsýslu. Hann var bóndi á Mælifelli á Fremribyggð 1936- 1938, í Hvammskoti í Tungusveit 1938-1939, á Steinsstöðum í Tungu- sveit 1939-1940, á Brenniborg á Neðribyggö 1940-1945 og á Sauðá í Borgarsveit 1945-1956 og hefur lengst af verið kenndur við þá jörð. Þorbergur hrá búi á Sauðá 1956 og stundaði eftir það jöfnum hönd- um landbúnaðarstörf til sveita og verkamannavinnu á ýmsum stöð- um, m.a. í Keflavík, Vestmannaeyj- umogVíkíMýrdal. Þorbergur hefur getið sér orð sem ágætur hagyröingur og er víða kunnur fyrir kveöskap sinn, eink- um sumar lausavísur sínar. Kveð- skapur eftir hann birtist í bókinni Skagfirsk ljóð og fyrsta ljóöabók Þorbergs mun sjá dagsins ljós innan skamms. Þorbergur var kvæntur Guðríöi Helgu Hjálmarsdóttur, f. 30.1.1912, húsmóður. Foreldrar hennar voru Hjálmar Jóhannessson, f. 5.8.1876 d. 12.7.1923, bóndi á Grímsstöðum, og kona hans Guðrún, f. 1.6.1886 d. 1.9.1962, húsfreyja og ráðskona. Faðir Þorbergs var Þorsteinn Magnússon, f. 18.6.1885 d. 13.21961, frá Gilhaga á Fremribyggð, síðast bóndi á Jaðri á Langholti, sonur Magnúsar Jónssonar, bónda í Gil- haga, og konu hans, Helgu Indriða- dóttur. Móðir Þorbergs var Sigríður Benediktsdóttir, f. 25.8.1880 d. 28.6. 1953, húsfreyja á Grímsstöðum í Svartárdal, Hvammskoti í Tungu- sveitogvíðar. Aðalsteinn Jónsson forstjóri, Birkilundi 14 á Akureyri, er sextug- ur á morgun, sunnudag. Aðalsteinn er fæddur og uppalinn í Hafnarflrði, sonur Jóns Jónssonar frá Gróf í Hrunamannahreppi og Guðfmnu Einarsdóttur frá Álfta- nesi. Þau eru bæði látin. Aðalsteinn varð stúdent frá MR árið 1950 og árin 1951 til 1956 var hann við nám í efnaverkfræði við háskólann í Glasgow í Skotlandi. Að afloknum prófum kom Aðal- steinn heim og tók við starfi hjá málningarverksmiðjunni Hörpu. Árið 1958 flyst hann til Akureyrar og ræðst til efnaverksmiðjunnar Sjafnar. Aöalsteinn er núna for- stjóri fyrirtækisins. Aðalsteinn er kvæntur Patriciu Ann Jónsson. Hún er frá Skotlandi, faðir hennar hét Georg Wood, eftir- htsmaður, og móðir Janet Mac- kenzie. Þau eru bæði látin. Aðalsteinn og Patricia eiga sex böm. Svanhvít, f. 1956, gift Júlíusi Birgi Kristinssyni og eiga þau fjögur börn; Ivar, f. 1957, er í sambúö með Kristínu Þórarinsdóttur og eiga þau eitt barn; Ásdís Elva, f. 1959, gift Skeggja Þormar, eiga eitt barn; Margrét, f. 1961, gift Erni Ragnars- syni, eiga tvö böm; Auður, tvíbura- systir Margrétar, gift Friðjóni Bjarnasyni, eitt barn; Jón Georg, f. 1965, í sambúð með Hilmu Sveins- dóttur. Aðalsteinn átti Eygló, f. 1953, með Arnfríði Guðjónsdóttur. Eygló er gift Þórarni Oðinssyni og eiga þau þrjúbörn. Áðalsteinn á 11 systkini. Patricia og Aðalsteinn taka á móti gestum laugardaginn 1. október milli klukkan 17 og 19 í húsi Golf- klúhbs Akureyrar. Aðalsteinn Jónsson Hanna Ósk Jónsdóttir Hanna ósk Jónsdóttir, Starhólma 4, Kópavogi, er fimmtug í dag, laug- ardag. Hanna Ósk fæddist á Eyri í Gufu- dalssveit, elsta dóttir hjónanna Steinunnar Óskarsdóttur og Jóns Sveinssonar, skósmiðs í Reykjavík. Þann 21.12.1957 giftist Hanna Ósk Jóni Sigurðssyni, f. 17.6.1936, vél- stjóra frá ísafirði. Foreldrar hans eru Guðrún Guðmundsdóttir og Sig- urður Sigurðsson á ísafiröi. Hanna og Jón gerðu sér heimili í Hafnarfirði síðla árs 1957 og bjuggu þar í sjö ár. Þau fluttu í Kópavog og hafa búið þar allar götur síðan, fyrst að Hlíðarvegi 16 og frá 1975 að Starhólma 4. Börn Hönnu og Jóns eru Guðrún, f. 24.2.1956; Sigurður, f. 2.1.1961; Steinar, f. 5.9.1962; Brynja, f. 1.8. 1972. Hanna tekur á móti gestum á heimili sínu í dag. Hanna Ósk Jónsdóttir Þau leiðu mistök urðu á afmælis- lista fimmtudagsins 29. september sl. að Sigurður Bachmann Arnason Leiðrétting var sagöur sextugur þann dag. Sig- urður lést hins vegar í sumar sem leið og eru - aðstandendur hans beðnir innilega afsökunar á þess- um leiðu mistökum. Aðalsteinn Jónsson Til hamingju með daginn 85 ára 60 ára Þórdís Gunnarsdóttir, Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, s Arnarhrauni 20, Hafnarfiröi. Sólheimum 25, Reykjavik. mmmm , 50 3T3 /w /O ara Þorsteinn Gíslason, Smáratúni 21, Keflavík. Miðleiti 7, Reykjavik. Anna Magnea Valdimarsdóttir, Sigurlin Kristmundsdóttir, Hraunbraut 8, Kópavogi. SmárnhHA 4g, Almreyri Jórunn Þorkelsdóttir, A Lindargötu 60, Reykjavik. ata Aslaug Friðbjörnsdóttir, Kristrún Gunnarsdóttir, J Oldugotu 59, Reykjavik. Gl]jalandi i8, Reykjavik. Jeronimo Luchuro Ruso, Hjaltabakka 24, Reykjavik. 70 ára Víðir dóhannsson, Björn Kristinsson, Aðalgeir Karlsson, Hríseyjargötu 20, Akureyri. Múla 2, Aðaldælahreppi. Bogey Dagbjartsdóttir, Magnús Guðmundsson, Espigerði 2, Reykjavik. Álfhólsvegi 89, Kópavogi. Hl hamingju með morgundaginn QC óra °g 19 á morgun, sunnudag. a Guðriður Biömsdóttir, Friðbjöm Guðjónsson, Byggðavegi 125, Akureyri. r Gautsdal, Reykhólum. Pfur Kuld Ingolfsson, Akurgerði 14, Vogum, Vatnsleysu. Qfl óra Eria Björk Daníelsdóttir, au ara Borgarbraut 25b, Borgamesi. Lilja Guðrún Axelsdóttir, Ingigerður Einarsdóttir, Unufelli 44, Reykjavdk. Langholtsvegi 206, Reykjavík. Halldór Karlsson, Kristrún Ingimarsdóttir, Arahólum 6, Reykjavík. Skólabraut 14, Hólmavík. 85 ára !?P ara i . ... Sigriður Sigurðardottir, Asdis Agustsdottir, Vesturbergi 66, Reykjavík. Hrmgbraut 50, Reykjavík. Rafn Halldór Gislason> Bjorn Bjornsson, Dalsgerði 51, Akureyri. Kopavogsbraut la, Reykjavík. Halldór Ragnarsson, r Miöstræti 9b, Vestmannae>jum. /5 ara KatrínGústafsdóttir, W' Margrét Eyjólfsdótth-, Guðmundur S. Jónsson, Eystra-íragerði, Stokkseyri. Viðjugerði 6, Reykjavík. 7Q órg Króksfjarðarnesi, Reykhólum. ° Jón Árni Gunnlauffsson. Einar Þórhallsson, 3- Svaibarðsströnd. Halldóra Úlfarsdóttir, 40 3 f"3 ðteingi íiiiUi vígiussoii, gO ára Ásgarði 155, Reykjavík. Svpinn Simonarson, Jakob Ólafsson, barnask. Eiðum. Bakkabraut 12, Vík, Mýrdal. Asmundur Ásmundsson, Haukur Sigtryggsson, EngilpaUa 3, Kópavogi. Hlíðarbraut 3, Hafnarfirði. Vigdis Vigfúsdóttir, Haukur og kona hans, Unnur I. Hlíðartúni 12, Höfrt, Homafiröi. Helgadóttir, Þórný Jónsdóttir, eiga jafnframt silfur- Stífluseli 10, Reykjavík. brúökaup á morgim, sunnudag. Oddur Vigfússon, Þau taka á mótí gestum í íþrótta- Staffelli, Fellahreppi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.