Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Page 59
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988.
75
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í síma sjúkrahússins
14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísaQörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 30. sept. til 6. okt. 1988 er
í Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Krossgáta
T TT ■■■ j~vn
1- mamm j
)0 n mmm .
H i L.
IX □ L i
lo TT i IX
1
Lárétt: 1 námsefni, 5 gyltu, 7 skoðun, 9
veiðarfæri, 10 oddi, 12 veika, 14 hár, 15
bát, 17 gjald, 19 til, 20 bæta, 22 gifta, 24
hag, 25 hreinsa.
Lóðrétt: 1 dauði, 2 fæði, 3 réttur, 4 svar,
5 deila, 6 innan, 8 slæma, 11 fugl, 13 gæfa,
14 tjón, 16 hyggja, 18 hald, 21 umdæmis-
stafir, 23 snemma.
Lausn á síðustu krossgátu.
■Lárétt: 1 stutt, 6 te, 8 lúpa, 9 aki, 11 öl,
12 pukur, 14 karmar, 16 um, 18 aum, 19
fæ, 21 saur, 22 auð, 23 ans, 24 orri.
Lóðrétt: 1 slöku, 2 túla, 3 upp, 4 taumar,
5 tá, 7 eira, 10 kurfur, 13 karmar, 15 raus,
17 man, 20 æði, 21 sa.
e
... og ég segi að drottning sé hærri en kóngur.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17—8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólhéimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, simi 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyniiiiigar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Vísir fyrir 50 árum
Laugardagur 1. okt.:
Pólverjar setja Tékkum
úrslitakosti
Pólski herinn tekurTeschen með valdi ef
viðunandi lausn fæst ekki.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 2. október
Yatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Óvænt mál eða skjöl verða þér til hagnaðar. Dagurinn hent-
ar vel til samskipta við annað fólk.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þér gengur vel með það sem þú ert að gera og hefur stöðugt
grænt ljós. Leggðu áherslu á heimilismálin. Happatölur eru
8, 22 og 33.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Ef þú átt við einhver vandamál að stríða skaltu taka þau
fóstum tökum strax fyrri partinn, þá er hugsun þín skýr-
. ust. Slappaðu af í kvöld.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ættir að hugsa sjálfur um það sem þú ert að gera en
ekki annað. Ef þú ert rómantískur ertu á grænni grein í dag.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Ef þú verður að velja á milli einhvers skaltu velja það sem
þú hefur ekki gert áður. Dagurinn verður frekar rólegur.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Ef skipulagið er eitthvað skelfilegt skaltu takast á við auð-
veldari hluti til aö byggja upp traust. Happatölur eru 6, 14
og 36.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það er ekki víst að mótmælum verið vel tekiö. Það þarf að
endurskipuleggja eitthvað. Áhugamál þín taka hug þinn all-
an.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að taka ákveðin mál fóstum tökum og láta önnur
bíða á meðan. Vandamál eða ábyrgð er stöðug og tekur allan
þinn tíma.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú gætir orðið alveg úrvinda ef þú lætur ákveðið álag ná til
þín. Reyndu að setja upp þitt eigið kerfi og framfylgja þvi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú verður fyrir miklum truflunum í dag þannig aö erfitt
verður að ljúka ýmsu. Ræddu máhn í kvöld þegar hægist um.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú þarft ekki að taka þátt í kapphlaupi annarra ef þú vilt
það ekki. Þú nærð góðum árangri á rólegan hátt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ljúktu þvi sem þú ert að fást við frekar en að byrja á mörgu
nýju. Þú ert framsækinn og betra að hafa ekki of mörg verk
með höndum í einu.
\
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 3. október
Yatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Útilokaðu ekki hugmyndir þær gætu komið að góðu gangi
þótt síðar verði. Einhverjar breytingar gætu átt sér stað í
félagslífmu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það er ekki víst aö þú sjáir sjálfur hversu rétt þú hefur fyr-
ir þér. Þú hefur góð áhrif á fólk. Eitthvað sem þú skrifar eða
segir gæti verið mjög mikilvægt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Skildu ekki eftir þig hálfkláruð verk, þótt hlutimir gangi
ekki alveg eins og þú vildir. Þú verður glaður yfir ftjálsræði
og tækifærum sem upp koma.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú gætir þurft að taka skjóta ákvörðun, sérstaklega ef þú
vildir nýta þér tækifæri. Fjölskyldulifið er uppbyggilegt.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Það gæti orðiö einhver ágreiningur á milh tveggja vilja-
sterkra persóna. Það hefst ekkert upp úr því að vera nei-
kvæður. Happatölur eru 5, 20 og 31.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Þér gengur ekki sem best núna og þúgætir átt í vandræðum
með samskipti við fólk. Þú gætir þurft að taka á þig ein-
hvem misskilning. Vertu nákvæmur á stað og stund.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú verður að taka ákveðin mál fóstum tökum strax í byijun
annars gæti allt farið í vaskinn.
r*.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það er möguleiki á aö þú sitjir svo fastur í sömu skorðum
að enginn skilji þig. Þú ættir að reyna að vera í rólegheitum
í dag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Geiðu þér svohtið meiri tíma í hið hefðbundna heldur en
venjulega. Félagslífið gæti orðið mjög skemmtilegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Fólk meinar ekki illa en er sennilega þungbúið í kringum
þig. Hugsaðu þig vel um því þú ert stundum dálítið óhag-
sýnn. Happatölur em 4, 16 og 25.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Góður árangur getur létt undir með þér í dag. Misskilningur
getur gert þig dáhtið undrandi, þótt allt fari vel að lokum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þótt þú náir ekki góðum árangri við eitthvað er það ekki
heimsendir. Þú ættir að muna að þolinmæði þrautir vinnur
allar.