Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1988, Síða 62
78 LAUGARDAGUR 1. OKTOBER 1988. Laugardagur 1. október i>v SJÓNVARPIÐ SKf C H A N N E L 6.55 Ólympiuleikarnir '88 - bein útsend- ing. Urslit í júdó, handknattleik, knatt- spyrnu og sundknattleik. 13.00 Hlé. 17.00 Ólympíusyrpa. Ýmsar greinar. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. (Mofli El Ultimo Koala). Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn. Leikraddir Arnar Jónsson og Anna Kristin Arn- grimsdóttir. 19.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórs- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Já, forsætisráðherra (Ves, Prime Minister), nýr flokkur - annar þáttur. Aðalhlutverk Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Ein á hreinu. (The Sure Thing). Bandarísk bíómynd frá 1985. Aðal- hlutverk John Cusack og Daphne Zuniga. Tveir menntaskólanemar verða samferða i bil langa leið yfir Bandarik- in. 22.50 Allt í röð og rugli. (Tuno a Posto e Niente in Ordine). ítölsk biómynd frá 1976. Aðalhlutverk Luigi Diberti, Nino Bignamini, Lina Plito og Sara Rapis- arda. Fjallað er á grátbroslegan hátt um tilraunir tveggja bænda til að að- lagast stórborgarlífinu. 00.35 Útvarpsfréttir. 00.45 Ólympiuleikarnir '88 - bein útsend- ing. Blak, hnefaleikar og maraþon. 6.30 Dagskráriok. 8.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.25 Hetjur himingeimsins. Teiknimynd. 8.50 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 Með afa. I dag ætlar afi að heim- sækja fiskeldisstöðina Laxalón og fræða börnin um fiskeldi. Hann segir líka sögur, syngur og sýnir stuttar teiknimyndir. Myndirnar sem afi sýnir i þessum þætti eru Depill, Emma litla, Skeljavlk, Selurinn Snorri, Óskaskóg- ur, Toni og Tella, Feldur og fleiri. 10.30 Penelðpa puntudrós. Teiknimynd. 10.55 Einfarinn. Lone Ranger. Teikni- mynd. 11.20. Ferdinand fljúgandi. Leikin barna- mynd um tíu ára gamlan dreng sem getur flogið. 12.10 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Vin- sælustu dansstaðir Bretlands heim- sóttir og nýjustu popplögin kynnt. 12.30 Vlðskiptaheimurlnn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum fimmtudegi. 12.55 Fanný. Mynd þessi gerist í frönsku sjávarþorpi og fjallar um harmleik ungra elskenda sem ekki fá notist. Aðalhlutverk: Leslie Caron, Maurice Chevalier og Charles Boyer. 15.05 Ættarveldið. Dynasty. 15.55 Ruby Wax. Breskur spjallþáttur þar sem bandaríska gamanleikkonan og rithöfundurinn Ruby Wax tekur á móti gestum. 16.35 Nærmyndir. Endursýnd nærmynd af Indriða G. Þorsteinssyni rithöfundi. 17.15 íþróttir á laugardegi. Litið yfir íþrótt- ir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt. Meðal efnis: italski fótboltinn, Gil- lette-pakkinn o.fl. 19.19. 19.19 Fréttir, veður, íþróftir, menn- ing og listir, fréttaskýringar og umfjöll- un. Allt I einum pakka. 20.30 Verðir laganna. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandarikj- unum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. 21.25 Séstvallagata 20. Breskur gaman- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Maureen Lipman. 07.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur með teiknimyndum o. fl. 11.00 Niðurtalning. Vinsældalistatónlist. 12.00 Kanada kallar. Popptónlist. 12.30 Soul i borginni. Soultónlist. 13.30 Ný tónlist. Tónlist og tíska. 14.15Áfram Evrópa. Þáttur um unglinga. 14.30 Ástralskur fótbolti. 15.30 Bilasport. 16.30 40 vinsælustu. Breski listinn. 17.30 Robinson fjölskyldan. Ævintýraseria. 18.30 Stóridalur. Framhaldsþættir úr villta vestrinu. 19.30 Fjölbragðaglima. 21.00 íþróttir. 23.00 Astralskur fótbolti. 24.00 Skassið tamið Leikrit eftir William Shakespeare. 02.45 Klassísk tónlist. Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28 og 21.28. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðni Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.05 I morgunsáriö. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatiminn. „Alis í Undra- landi" eftir Lewis Carroll. Þorsteinn Thorarensen les (18). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Hlustendaþjónustan. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.30 Fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í iiðinni viku. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónlist. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspeglll. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.45.) 16.30 Laugardagsóperan: „Leonore" eltir Ludwig van Beethoven. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. (Einnig útvarpað á mánudags- morgun kl. 10.30.) 20.00 Barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmónikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05). 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. 21.30 Elísabet F. Eiriksdóttir syngur lög eftir Jórunni Viðar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dansiög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Jón Örn Marinósson kynnir sigilda tónlist. 21.50 1941. Það er meistari Steven Spiel- berg, sem leikstýrir þessari gaman- mynd. Myndin lýsir sólarhringnum þann 13. desember 1941, sex dögum eftir árásina á Pearl Harbour. Aðal- hlutverk: Dan Aykroyd, Ned Beatty, John Belushi, Christopher Lee, Tos- hiro Mifune. Leikstjóri: Steven Spiel- berg. 23.45 Saga rokksins. I jressum þætti verð- ur fjallað um nokkra pianósnillinga eins og Fats Domino, Little Richard, Jerry Lee Lewis, Elton John, Stevie Wonder og Billy Joel. 00.20 Draugahúsið. Þau reisa sér sannar- lega hurðarás um öxl fjórmenningarnir sem verja viku í húsi sem sérvitur auðkýfingur á og ekki er búandi i sök- um reimleika. Aðalhlutverk: Pamela Franklin og Roddy McDowall. Leik- stjóri: John Hough. Alls ekki við hæfi barna. 1.55 Lagasmiður. Mynd um tvo félaga sem ferðast um Bandaríkin og flytja sveitatónlist. Aöalhlutverk: Willie Nel- son og Kris Kristofferson. Leikstjóri: Alan Rudolph. 03.25 Dagskrárlok. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Þessa nótt er leikið til úrslita um 1. og 3. sætið í handknatt- leik, kl. 6.00 um þriðja sætið og kl. 7.30 um 1. sætið. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar I helgarblöðin og leikur nota- lega tónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, léikur tónlist og kynnir dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir bregður léttum lögum á fóninn. Gestur hennar er Ólafur Halldórsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifiö. Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.00 Haraldur Gíslason á laugardags- morgni. Þægileg helgartónlist, af- mæliskveðjur og þægilegt rabb. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir á léttum laug- ardegi. Margrét sér fyrir góðri tónlist með húsverkunum. Siminn fyrir óska- lög er 611111. 16.00 íslenski listinn. Bylgjan kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. Nauðsynleg- ur liður fyrir þá sem vilja vita hvað snýr upp og hvað niður í samtíma- poppinu. 18.00 Meiri músik - minna mas. Bylgjan og tónlistin þín. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. Helgartónlistin tekin föst- um tökum af manni sem kann til verka. Tryggðu þér tónlistina þina - hringdu í 611111. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn. 9.00 Gyða Tryggvadóttir. Það er laugar- dagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum og fróðleik. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 12.10 Laugardagur til lukku. Stjarnan I laugardagsskapi. Létt lög á laugardegi og fylgst með því sem efst er á baugi hverju sinni. 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 17.00 „Milli min og þín“. Bjarni Dagur Jónsson. Bjarni Dagur spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarð- ar. Slminn hjá Bjarna er 681900. 19.00 Oddur Magnús. Ekið i fyrsta gir með aðra hönd á stýri. 22.00 Stuö, stuð, stuð. Táp og fjör, og nú hljóma öll nýjustu lögin i bland við gömlu góðu lummurnar. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. Rás 1 kl. 16.30: Leonore - laugardagsóperan Óperan Leonore var eina óperan undir stjóra Herberts Blornstedt. sera Ludwig Van Beethoven samdi. Óperan segir frá konu sem leitar Verkiö kostaöi hann mikla vinnu bónda síns. Hann hefur veriö og blóð, svita og tár. Frumgerðin hnepptur í fangelsi vegna skoðana var flutt áriö 1805 í Vínarborg en sinna sem eru andstæðar skoðun- féll ekki vel að sviði og varö hann um valdhafanna. Hún býst í karl- því að endurskoða hana. mannsgervi og nefnir sig Fidelio. Endurgerðin nefndist Fidelio og Hún ræður sig sem fangavörð en var í henni fellt út mikið af tónlist fangelsisstjórinn kemst að því að frumútgáfunnar. Annað veifið er ætlunineraðskoðanánarembætt- frumgerðin flutt og þá undir nafn- isfærslu hans. inu Leonore. Einræðisstjórair síðari tíma hafa Flytjendur í þessari uppfærslu séð ástæðu til að banna flutning eru Edda Moser, Richard Cassely, óperunnar því í henni er vegið að Theo Adams og Karl Ridderbusch. þess konar stjómarfaii. Ríkishijómsveitin í Dresden leikur -JJ Ringulreiðin er alger í Los Angeles. Stöð 2 kl. 21.50: 1941 ALFA FM-102,9 14.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón Sigfús Yngvason og Stefán I. Guðjónsson. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Barnatími ævintýri 9.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. E. 10.00 Tónlistfrá ýmsum löndum. Umsjón- armaður Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00Poppmessa í G-dúr. Umsjón Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. Frásagnir, um- ræður, fréttir og s-amerisk tónlist. 16.30 Dýplö.Umsjón: Ellert Þór Jóhanns- son og Eyþór Már Hilmarsson. 17.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfsbjörg Landsamband fatlaðra. 18.00 Búseti. Umsjón: Húsnæðissam- vinnufélagið Búseti. 19.00 Umrót.Opið til umsóknar. 19.30 Barnatfml i umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Sibyljan. Síminn opinn, leikin óska- lög, sendar kveðjur og spjallað við hlustendur. Umsjón hefur Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt með Baldri Bragasyni. Leikin fjölbreytt tónlist, óskalög og kveðjur og spjallað við hlustendur til morguns. Lifandi útvarp alla nóttina. Hljóðbylqjan Akureyri FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson með góða morguntónlist. 14.00 Liflegur laugardagur. Haukur Guð- jónsson I laugardagsskapi og leikur tónlist sem á vel við. 17.00 Vinsældarlisti Hljóðbylgjunnar i umsjá Andra og Axels. Leikin eru 25 vinsælustu lög vikunnar. Þeir kynna einnig lög líkleg til vinsælda. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigríöur Sigursveinsdóttir á léttum nótum með hlustendum. 24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin og kveðjum komið til skila. 04.00 Dagskrárlok. Myndin gerist í Los Angeles árið 1941, aðeins sex dögum eftir árás Japana á Pearl Harbour. Upp er komin mikil ringulreiö í borginni og orðrómurinn segir að yfirvof- andi sé árás Japana. Bill Kelso, sem leikinn er af John heitnum Belushi, er ungur ofur- hugi. Hann ætlar sér að vinna bug á óvinahernum að eigin frum- kvæði. Þetta dregur mikinn dilk á eftir sér því hann eyðileggur meðal annars flugvél kapteins nokkurs. Leikstjóri myndarinnar er Ste- ven Spielberg og er hún frá árinu 1979. Fyrir utan John Belushi eru í aðalhlutverkum Dan Akroyd, Ned Betty og Christopher Lee. Kvik- myndahandbækur gefa myndinni eina og tvær stjörnur og hrósa einna helst brellunum. -JJ Sjónvarpið kl. 630: Sjónvarpið byrjar útsendingu frá Fiörutíu og fimm mínútum eftir ólympíuleikunum eldsnemma og miðnætti hefst útsending aftur og heldur áfram fram á sunnudags- verður þá sýnt blak, hnefaleikar morgun. og maraþonhiaup. Næturútsend- Fyrst verður sýnt frá úrslitum í ingu lýkur ekki fyrr en klukkan nokkrum greinum. Sýnt verður frá 6.30 á sunnudagsmorpi. Um miðj- úrslitaleiknum í handbolta milli an dag verður sýnd ólympíusyrpa Sovétmanna og Suður-Kóreu- i ýmsum greinum. manna. Úrslit verða sömuleiðis ljós AJlt útlit er því fyrir sólarhrings- í júdó, knattspyrnu og sundknatt- vöku hjá hörðum íþróttaaðdáend- leik. um. -JJ Stöð 2 kl. 00.20: Draugahúsið - hryllingsmynd Fjórmenningar fá eina viku til að rannsaka sögusagnir um reimleika á herrasetri. Eigandi hússins er miUjónamæringur og hefur hann heitið þeim góðum launum. Dr. Chris Barrett, sem fer fyrir hópn- um, hefur lengi leitað sannana um líf eftir dauðann. Draugarnir vilja ekki gefast upp og snúa því vöra í sókn. Þeir snúa á andstæðingana með því að taka sér bólfestu í þeim. Myndin er bresk, frá árinu 1973. Kvikmyndahandbók HalUwells gefur myndinni aðeins eina stjörnu entelurhanaafarspennandi. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.