Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Page 7
YDDA F26.59/SIA MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990. 7 Sameining útibúa í miðbœ Reykjavíkur Frá og með mánudeginum 10. desember flyst öll starfsemi útibús íslandsbanka við Lœkjartorg yfir ÍiSiWvW ■ ,r. .i’v- gpragtgw í Lœkjargötu 12. \.*^W Flestir lykilmenn útibúsins viö Lœkjartorg flytja sig yfir í Lœkjargötu 12. Ásamt öbru starfsfólki íslandsbanka munu þeir kappkosta ab veita þér áfram góöa þjónustu, sem einkennist af þekkingu, vand- virkni og lipurö. í tilefni dagsins bjóöum viö öllum aö þiggja hjá okkur kaffi og meölœti. Þau Óskar og Emma mœta kl. 10.30 og 13.30 og heilsa upp á ungu kynslóöina. Einnig veröur skemmtileg getraun í gangi, þar sem í verölaun eru fimm innlegg á Sparileiö 1, aö upphœö kr. 10.000 hvert. Veriö öll velkomin í íslandsbanka, Lcekjargötu 12! y $ LANL < r. aMk t ISLANDSBANKI - í takt við nýja tíma!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.