Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1990, Page 17
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 1990. dv Fréttir Errómyndimar: Seljandinn norskur? Ýmsar getgátur eru uppi meðal málverkaunnenda hver hafl verið eigandi 24 málverka eftir Erró sem seld voru hjá Gallerí Borg á dögun- um. Flestir viðmælendur DV telja fullvíst að myndirnar hafi verið í eigu erlends aöila enda hafi engin þeirra verið til sölu á sýningum Er- rós hér á landi. Einkum hefur verið bent á norskan aðila sem búsettur er í Danmörku. Hann hefur á undan- fórnum árum selt myndir fyrir Erró, meðal annars til íslands. í samtali við DV viidi Úlfar Þor- móðsson hjá Gallerí Borg hvorki játa né neita hvort umræddur aðili hefði verið eigandi málverkanna. Hins vegar sagði hann eigandann vera mjög áhugasaman málverkasafnara. „Hann kaupir sín málverk hægt og hljótt. Hann er einn þeirra fjölmörgu manna sem safna málverkum í kyrr- þey. Þessi maður á ótrúlegt lista- verkasafn sem enginn veit um.“ Þess má geta að nýverið seldust sambærilegar myndir eftir Erró á um 600 þúsund krónur á Gallerí Monterial í París. Hjá Gallerí Borg seldust myndirnar á einungis 345 þúsund. -kaa U ísk-íslensk viáskiptaoráaLók, önnur útgáfa stórlega aukin og entlurfiætt og Islensk-ensk viáskiptaoráabók. Ætlaáar öllum jieim sem starfsins, námsins eða ábugans vegna jmrfa aá lesa sér til um viáskipti og efnakagsmál. Höfundar Terry G. Lacy og Þórir Einarsson. Lögbók in |)ínf enJurskoáuð útgáfa eftir Björn Þ. Guðmundsson. Notadrjúg bandbók, jafnt fyrir almenning sem lögfróða. Dýra- og plöntuorðabókin eftir Ósk ar Ingimarsson. Nauðsynlegt uppsláttarrit fyrir allt ábugfólk um náttúrufræði. Kr. 4000 BJORN p. guðmundsson ORN OG &/ORLYGUR Síðumúla II • Sími 84866 AGGVA 2ja ára 20% afmælisafsláttur af silkiblómum til jóla Handmálað postulín, ker, vasar, plattar o.fl. Veggskápar fyrir smáhluti. Mikið úrval smávöru. Klassísk rósaviðarhúsgögn Myndskreytt skilrúm, gólf- standar o.fl. Teppamottur í ýmsum litum Kínverskir silkisloppar kr. 3.880,- Kínverskar heilsukúlur Heilsuvörur, sápur, smyrsl o.fl. Verslunin AGGVA Hverfisgötu 37 - s. 12050

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.