Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 4
Fréttir
Jón Baldvin Hannibalsson um blómainnflutninginn:
Erum skuldbundnir til
að leyfa innf lutning
- ogtíminntilaðleyfainnflutninginnorðinnnaumur
„Þetta er mjög einfalt mál. íslend-
ingar eru ótvírætt samningsskuld-
bimdnir aö leyfa innflutning á fimm
tegundum af afskomum blómum.
Frumvarp um staðfestingu á þjóð-
réttarskuldbindingu í lagaformi er
óafgreitt í þinginu. Tíminn er naum-
ur upp á daga en það er alvarlegt
mál ef ekki er staðið við þjóðréttar-
skuldbindingar," segir Jón Baldvin
Hannibalsson utanríkisráðherra um
stöðvun innflutnings á afskornum
blómum.
„Við íslendingar tækjum því ekki
vel ef aðrar þjóðir stæðu ekki við
sínar skuldbindingar gagnvart okk-
ur. Það var ekki of seint af stað farið
með þetta lagabreytingafrumvarp.
Alþingi er ekki skjótvirkt í störfum
en ég vona að þetta fari í gegnum
þingið. Það var samið um þennan
innflutning í þágu neytenda. Ódýr
blóm eru þeirra hagur,“ segir hann.
Jón Baldvin segist vera þeirrar
skoðunar að það sé eðlileg túlkun að
landbúnaðarráðherra hafi heimild til
að leyfa innflutning á ódýmm blóm-
um ef framboðið svarar ekki eftir-
spum. „Það er misskilningur aö ver-
ið sé aö fórna blómabændum. Það
hefur verið tekið fullt tillit til hags-
muna hlómabænda og haft samráð
við þá.“
-GHS
Hið umdeilda svæði á Seltjarnarnesi, Seltjörn og Nesstofa. í byrjun næstu viku fer fram skoðanakönnun meðal.ibúa Seltjarnarness um framtíðarskipu-
lag byggðar á vestanverðu nesinu. Hringt verður í 700 íbúa og þeir spurðir álits á sex skipulagstillögum. Sú sem gengur lengst gerir ráð fyrir byggingu
94 húseininga vestast á Seltjarnarnesi og hringvegi vestan Nesstofu en sú sem gengur skemmst gerir ráð fyrir óbreyttri byggð. DV-mynd GVA
Innílutmngur á afskomum blómum:
Engin fyrirstaða
í ráðuneytinu
- rak á eftir íhnnvarpmu, segir landbúnaöarráöherra
„Ég hef ’ - - -
ekki stöðvað
þennan inn-
flutning á af-
skomum
blómum.
Þvert á móti.
Nauösynlegt
er að Alþingi
,samþykki '
frumvarp um Halldór Blöndai. ir hann.
breytingu á búvörulögum sem Halldór segir að ríkisstjómin
heimili innflutning á blómum og stefhi ekki aö þvf aö drepa ylrækt-
grænmeti í samræmi við samning- ina með því aö standa við EES-
inn um Evrópskt efnahagssvæði. samkomulagið. „Við verðum að
Ég lagði fram frumvarp í rikis- athuga það hvernig megi lækka
sljónjinni fyrir jól sem gerði þaö framleiðslukostnaö á innlendum
mögulegt að efha ákvæði samn- blómum og grænmeti. Það er óhjá-
ingsins en fékk ekki heimild til aö kvæmilegt að ræða við LandsvirKj-
leggja það fram fyrir Alþingi fyrr un og Rafmagnsveitur ríkisins um
en um síðustu mánaðamót þó ég það hvemig megi lækka fram-
ræki eftir því aö máiið kæmist á leiðslukostnaöinn. Ef ylræktin
dagskrá. Nú er þaö í þingnefhd. stendurhöllumfætiernauðsynlegt
Fyrirstaðan hefhr engin verið í að ráðuneytið komi á ný inn í viö-
landbúnaðarráðuneytinu," segir ræðumar."
Halldór Blöndal landbúnaðarráð- -GHS
„Eg boðaði það á búnaðarþingi
að til þessa innflutnings kæmi og
éghefýttá eftir því aö útvega nauö-
synlegar lagaheimildir. Viö vinn-
um samkvæmt landsiögum og sam-
kvæmt þeím er heimild til að flytja
inn landbúnaðarvörur þégar inn-
anlandsfraroleiðsian fuilnægir
ekki eftirsDura. Annars ekki,“ seg-
Innílutningur á afskomum blómum:
Sjálfskapar-
víti hjá ríkis-
stjórninni
- segir formaður landbúnaðamefndar Alþingis
„Þaö er svo-
htiðseintírass-
inngripiðþegar
allt er komið í
buxumar.
Þetta er hreint
og beint sjálf-
skaparvíti hjá
ríkisstjóminni.
Hún hefur ekk-
ert upp á Al- Egill Jónsson.
þingi eða landbúnaöamefnd Alþingis
aö klaga í þessum efnum. Breyting-
arfrumvarp á búvörulögum kom
ekki fram á Alþingi fyrr en rétt fyrir
páska,“ segir Egiil Jónsson frá Selja-
völlum, formaður landbúnaöar-
nefndar Alþingis.
„Ríkissljómin var að togast inn-
byrðis á um frumvarp til breytinga
á búvömlögum frá jólum. Henni
hefði verið nær að ljúka verkinu í
tæka tíð heldur en aö streitast í inn-
byrðis rifrildi í allan vetur. Það er
vonandi öllum ljóst aö málið þarf
sinn tíma í þinginu. Þetta er við-
kvæmt og vandasamt mál og ekki til
fyrirmyndar hvemig það barst inn í
þingið. Við vinnum aö okkar málum
á fullri ferð,“ segir hann.
Egill segir að ríkisstjórnin sé bund-
in af því hvort varan er til í landinu.
Samkvæmt núgildandi lögum sé ekki
hægt að heimila innflutning á af-
skornum blómum undir öðrum
kringumstæðum. „Um þetta gilda
skýr ákvæði sem unnið hefur verið
eftir um margra ára skeið. Fram-
kvæmd laganna ætti ekki að þurfa
að vefjast fyrir mönnum,“ segir
hann.
LAUGARDAGÚR17. APRÍL1993
Styttan sem stolið var.
Verðmætri
styttu stolið
úr húsagarði
Styttu, sem hefur ómetanlegt gildi
fyrir eigendur, var stolið úr garðin-
um við Óðinsgötu 23 skömmu fyrir
páska. Þjófnaðurinn uppgötvaðist að
morgni skírdags.
Listamaðurinn Magnús Á. Árna-
son, sem nú er látinn, gerði styttuna
sem er úr epoxíðefni og vegur um 30
kíló. Hún hafði staðið í framan-
greindum garði í um eins áratugar
skeið.
Listamaðurinn var skyldur eig-
anda styttunnar og hefur hún mikið
tilfinningalegt gildi af þeim sökum.
Þjófnaðurinn hefur verið kærður til
Rannsóknarlögreglu ríkisins. Þeir
sem geta gefið upplýsingar um málið
em beðnir um að hafa samband við
RLRÍsíma 44000. -ÓTT
Hrafnfólsyni
ráðuneytis-
stjórans um-
sjón heimiidar-
myndar
Þegar Hrafn Gunnlaugsson
kom aftur til starfa í mars sem
yfirmáður innlendrar dagskrár-
geröar hjá Sjónvarpinu réð hann
son Knúts Hallssonar, fyrrum
ráðuneytisstjóra i menntamála-
ráðuneytinu, til undirbúnings-
vinnu fyrir gerð heimildarmynd-
ar. Eins og fram hefur komið í
DV í vikunni var Knútur sá aðiii
sem skrifaði bréfið til Norræna
kvikmyndasjóðsins, fyrir hönd
menntamálaráöherra, þar sem
farið var fram á að sjóðurinn út-
hlutaði Hrafni styrk.
Jónas Knútsson segir fóður
sinn hvergi hafa komið aö því
samkomulegi sem hann geröi við
Hraih Gunnlaugsson.
Að sögn Helgu Reinhardsdótt-
ur, framleiöslusijóra hjá inn-
lendri dagskrárgerð Sjónvarps-
ins, hefur samningur ekki verið
geröur ennþá um framleiðslu
myndarinnar. Hins vegar verður
að likindum skrifað undir samn-
ing eftir helgi sem kveður á um
að handriti. verði skilað í júní-
byrjun.
„Þetta gerðist á meðan Hrafn
var hér dagskrárstjóri. Þetta er
ein afþeim hugmyndum sem fóru
í gang á þeim tíma og við auðvit-
að stöndum við þar sem hann var
búinn að samþykkja aö byrja að
vinna við þetta," sagði .Helga
Reinhardsdóttir í samtali við DV
í gær.
Aö sögn Helgu er hugmyndin
aö vinna handrit aö umræddum
þætti eftir ákveöinni sagnfræði-
ritgerð. Handritið mun fjalla um
iðnsögu Islands að sögn Jónasar.
I
I
I
y
>
í
i
i
i
i
i
i
i
L
í
-GHS