Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 47 Weider þrekþjálfi til sölu. Upplýsingar í síma 92-13667. Búslóð til sölu. Uppl. í síma 91-684162. ■ Oskast keypt Dúkkuvagn - tvihjól. Minnsta gerð af tvíhjóli óskast. Einnig dúkkuvagn/kerra fyrir 2ja ára stúlku. Uppl. í síma 91-36324. Sambyggð trésmiðavéi óskast, Robland eða sambærileg, eins fasa mótor. Upp- lýsingar í síma 96-43507 á kvöldin og um helgar. Óska eftir aö kaupa Aladdin oliulampa, olíulampa með veggfestingu og stálfót undir hringlaga eldhúsborð. Uppl. í síma 91-680567 og 985-21789.________ Óska eftir að kaupa stóran frystiskáp, 20" stelpnahjól með gírum, tvö 26" stelpnahjól og 28" fjallahjól. Uppl. í síma 91-52961. Erum að byrja að búa og vantar allt til alls íyrir lítið, helst gefins. Vinsaml. hringið í síma 985-33922. Gasmiðstöð. Óska eftir Truematic gasmiðstöð, 2800 eða 4000 w. TJppl. í síma 91-42993. Réttingargálgi óskast, einnig bílasimi á góðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-381. Vantar til leigu éða sölu gegn vægu verði: pylsupott, örbylgjuofn og ein- falda ísvél. Sími 98-22608. Óska eftir sjónvarpi, mjög ódýrt, helst gefins. Upplýsingar gefur Ásta í síma 91-660661. Gyllingarvél. Óska eftir gyllingarvél og skurðarhníf. Uppl. í síma 91-77895. Gömul flugvélaskrúfa óskast, helst ódýrt. Uppl. í síma 91-674772. Pianóbekkur óskast til kaups. Uppl. í síma 91-41145. ■ Verslun Póstkröfuþjonusta Veftu. Við sendum ykkur prufur og efni í fatnað, búta- sauminn, föndur, gardínur o.fl. Persónuleg þjónusta, gott verð. Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010. Skápur í barnaherb. og skóskápar í 4 st., kommóður, tölvub., sjónv./video- hillur, kven- og karlmfatn. o.m.fl. Opið frá 12-18,10-17 á laugard. Hamraborg 7, Kóp., norðan í móti. útsala á garni og vefnaðarvöru, 35% afsl. af efnum, geysileg útsala á bama- fatnaði, barnabuxur frá kr. 598. Versl- unin Allt, Ltrafnarfelli 6, s. 91-78255. ■ Pyrir ungböm 5 ára Gesslein kerruvagn með burðar- nimi, Akta bílstóll, 0-5 ára, amerísk Graco kerra, burðarbílstóll, 0-9 kg, bakburðarpoki, burðarstóll. Allt árs- gamalt og vel með farið. S. 91-814268. Brúnn Sllver Cross barnavagn til sölu, kr. 14.000, og Britex ungbamastóll, sem nýr, kr. 4.000. Upplýsingar í síma 91-667105. Helena. Góður Emmaljunga kerruvagn til sölu, v. 12.000, og Nasa leikjatölva ásamt 32 leikjum og fylgihlutum, v. 10.000. Upplýsingar í síma 91-71058. Silver Cross barnavagn til sölu, mjög vel með farinn, óska einnig eftir kerruvagni, helst Emmaljunga eða Simo. Upplýsingar í síma 91-72014. Til sölu grár Marmet barnavagn frá Britax með stálbotni og innkaupa- grind. Notaður í 6 mánuði. Verð 25 þús. Greiðsluskilmálar. S. 91-813172. Fallegur Emmaljunga barnavagn til sölu, verð 20.000 kr. Uppl.. í síma 91-34035. Mjög vel með farinn Silver Cross Windsorvagn til sölu, dökkblár og hvítur. Uppl. í síma 92-68386. Simon kerruvagn til sölu, ljósblár og hvítur, eins og nýr. Verð kr. 19.000. Upplýsingar í síma 91-78989. Tveir Silver-Cross barnavagnar til sölu. Uppl. í síma 91-77528. ■ Heiinilistæki Brún, notuð Electrolux eldavél, 2ja ofna, í góðu lagi til sölu, verð kr. 10.000. Upplýsingar eftir hádegi í síma 91-656416.__________________________ Helluborð og uppþvottavél. Husqvarna helluborð, verð 5000 og uppþvottavél, verð kr. 10 þús. til sölu. Upplýsingar í síma 91-666624. Vantar góða eldavél, verður að vera hvít. Upplýsingar í síma 91-45802. ■ Hljóðfæri Vel meö farlnn Steinweg flygill til sölu. Stærð 160 cm. Staðgreiðsluverð kr. 250.000. Upplýsingar í síma 91-628477 frá kl. 9-16 á virkum dögum og í síma 91-37745 á kvöldin. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Marshall gitar- og bassamagnarar nýkomnir, lampa og Valve-state gítar- stæður, 200 og 300 W, bassastæður, Anniversary og Bluesbreaker combo. Heimsþekkt gæði. Hagstætt verð. Rín hf., Frakkastíg 16, 101 Reykjavík, sími 91-17692, fax 91-18644. Carlsbro-hljóökerfi. Ný sending. Mixerar m/magnara, 4,6,8 og 12 rása. Hátalarabox í miklu úrvali. Botnar, toppar og „full range" box. Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111. Gítarinn hf. Rafmg. og bassar fyrir örvhenta, Fernandes-rafmg., bamag., 3/4 st., kr. 6.900, Carvin á Isl., Taylor USA-kassag. Laugavegur45, s. 22125. Mjög fullkomið karaokekerfi með mikl- um fjölda laga til sölu, nýlegt og mjög vel með farið. Uppl. gefur Arni í vinnusíma 96-61405 og hs. 96-61588. Nýr Kramer Proaxe gítar með tösku til sölu. Kostar 110 þús. í USA. Selst á 80 þús. eða besta tilboð. Upplýsingar í síma 91-657210. Roland S50 sampler með skjá til sölu, sanngjamt verð. Á sama stað er til sölu Atari ST1040. Upplýsingar í síma 91-689226. Til sölu: Precision, ’57 týpa, Ampeg 2x10" + horn, SWR 1x18", Seck 12-82, Yamaha og Studiomaster magnarar, equalizer, rakkar o.fl. S. 91-71102. Hljómborð til sölu. Vel með farið Korg M1 hljómborð til sölu, verð kr. 75.000. Upplýsingar í síma 98-21520. Til sölu Korg M3R sound module, einn- ig míkrófónn, Shure SM58. Uppl. í síma 91-36759. Ódýrt Remo trommusett og Yamaha APX 5 kassagítar með pickup til sölu. Uppl. í síma 91-71274. 150 vatta Galium Krueger með 100 vatta boxi til sölu. Uppl. í síma 91-13381. Fjöl-effectatæki til sölu. Uppl. í síma 91-54651. Til sölu mjög góður Vox gitarmagnari og box. Uppl. í síma 91-54618. Hilmar. ■ Hljómtæki Pioneer bilgræjur til sölu: útvarp, segulband, kex-M830 RDS með öllu + fjarstýring, 6 diska CDX-M30 geisla- spilari, tveir magnarar, GM-3400 (4x80 W eða 2x180 W), GM-2200 (1x320 W eða 2x130 W), hátalarar, TSD-131 (2x80 W), TSD-171 (2x120 W), TSW-301 (1x400 W bassabotn). Allt enn í ábyrgð. Uppl. í síma 91-628762. Rúmlegar árs gamalt Pioneer bíltæki til sölu, með DEH 700 geislaspilara, GM2000A kraftmagnara, 2x100 vött, TS 2100 hátalarar, 2x200 vött. Kostar nýtt 105 þús., selst á 68 þús. S. 92-15034. Bílgræjur til sölu. Pioneer-tæki, Six- pack geislaspilari og þrír magnarar, Pioneer, MTX og Harman/Kardon, einnig 12" bassi. Uppl. í s. 91-641363. Tökum í umboðss. hljómtæki, bílt., sjónv., video, hljóðf., ritv., faxtæki, bflsíma, ljósrvélar, skíði o.fl. Sport- markaðurinn, Skeifúnni 7, s. 91-31290. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efhum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, simi 91-72774. ■ Húsgögn________________________ Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Glæsilegt 40 ára sófasett með sófaborði til sölu, einnig sófasett, 1 + 2 + 3, frá Setuhúsgögnum og skrifborð til sölu. Upplýsingar í síma 91-45235. Ný og notuð sófasett til sölu. Hornsófar eftir máli. Islensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Nýleg, mjög falleg og vönduð hillusam- stæða úr beyki frá Kristjáni Siggeirs- syni til sölu á 50 þús. Uppl. í síma 91-45989 e.kl. 13 lau. og allan sun. Sófasett og hornsófar eftlr áklæðavall og máli. Hrúgöld í 2 stærðum, mörgum litum. Veljum íslenskt - gott verð. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. Til sölu rúm, 120x200, tvö náttborð, tekk- skatthol og skrifborð, GE þvottavél, sófaborð, borðstofuskápur (Old Charm) og homsófi. S. 91-656574. Vatnsrúm, borðstofuhúsgögn. Til sölu vatnsrúm, queen size, verð 35—40 þ. kr. Einnig borðstofuhúsgögn úr Ikea, verð 25-30 þ. kr. Sími 91-666769. íslensk járnrúm af öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gæðavara - Gott verð. Einnig svefhbekkir. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. Nýlegt, vel með farið og fallegt sófasett óskast til kaups. Uppl. í síma 91-613950. Vatnsrúm til sölu, 1,80 á breidd og 2,15 á lengd. Verð ca 35-40 þúsund. Uppl. í síma 91-74296. Borðstofuborð með 6 stólum til sölu. Uppl. í síma 91-42225. ■ Bólstrun Bóistrun og áklæðasala. Viðgerðir, klæðningar og nýsmíði. Stakir sófar og hornsófar á verkstæð- isverði. Áklæðasala og pöntunarþjón. eftir 1000 sýnish. Afgrtími 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum heim og gerum verðtilboð á Reykjavíkursvæðinu. Fjarðarbólstrun, Reykjavíkurvegi 66, s. 91-50020, hs. Jens Jónsson, 91-51239. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafh: 30737. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur. Einnig pöntunarþjónusta eftir ótal sýnis- homum. Einnig leður og leðurl. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópav., s. 641344. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Fornsala Fornleifs auglýsir: Erum að taka upp nýjar antikvörur frá Bretl. Erum flutt í nýtt húsnæði að Lauga- vegi 20b. Mikið úrval, mjög gott verð. Opið sunnud. frá kl. 13-17, sími 19130. Gamlir smíðagripir úr gulii og silfri. Árbæjarsafn óskar eftir gömlum ísl. smíðisgripum úr góðmálmi, búninga- silfri, o.þ.h. Æskilegt að til sé saga hlutanna. S. 814412 á skrifstofutíma. Með rómantiskum blæ. Mikið úrval af glæsilegum breskum antikhúsgögnum og gjafavöru. Gott verð og greiðslukjör. Blómabúðin Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120. ■ Ljósmyndun Atvinnu- og áhugaljósmyndarar. Til sölu Leica R-3 Electronic. Linsan er Leitz Vitzlar Elmarit-R 1:2,8/90. Vélin er nýlega yfirfarin af Leica Camera GmbH og ábyrgðarskírteini fylgir. Staðgreiðsluverð er kr. 125 þús. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-366. Canon T70 myndavél með 35-135 mm linsu til sölu, 299T flass fylgir. Upplýs- ingar í símum 96-44173 og 96-43303 á kvöldin. Amar._________________ Fermingarmyndatökur. Pantið tíma. Ljósmyndarinn, Mjóuhlíð 4, studio, sími 23081. Opið frá kl. 13. ■ Tölvur Ath. Gullkorn helmilanna fyrir PC „Ég get óhikað mælt með þessu... segir Marinó í Mbl. 7.2. ’93. Fullkomið heimilisbókhald og fjölskylduforrit. Heldur skrá yfir vini, ættingja, bóka-, geisladiska- og myndbsafnið. Minnir á afinælis-, brúðkaupsdaga, merkis-_ viðburði o.fl. úr dagbók. Innkaupa- listi, uppskriftir o.m.fl. Sértilboð. Kom hf„ Ármúla 38, s. 91-689826. • Nintendo - Nasa - Redstone. 76 frá- bærir leikir á einum kubbi, kr. 6.900, t.d. golf, tennis, arkanoid, poppey, tetris o.fl. o.fl. Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur er leikur. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 626730. Úrval tölvuleikja: t.d. 1200 leikir á einni spólu, ótrúlegt verð, aðeins 6.900 kr. Micro-Genius og Hi-tex leikjatölvur, einnig millistykki fyrir leikjatölvur. Fido-smáfólk, Hallveigarstíg 1, sími 91-21780 og 91-26010. Sega mega drive til sölu með tveimur stýripinnum, turbo stýripinna og leiknum Sonic The Hedgehog og box fyrir 9 leiki. Einnig er hægt að fá fleiri leiki með. Upplýsingar í s. 91-44832. Amlga 1000, lítið notuð, til sölu, minnis- stækkun, litaskjár, yfir 100 leikir + músíkforrit, stýrimús og stýripinni. Verð aðeins kr. 73 þús. S. 91-683394. Hyundai Super 286 E til sölu og 9 nála Oki prentari, 1 Mb vinnsluminni, 82 Mb harður diskur, Windows, dos 6, mörg forrit geta fylgt. S. 97-81497. IBM ST 286 til sölu, 10 Mhz, ásamt super VGA litaskjá og mús. Vélin er uppsett m/Dos 5.0, Doschell-skjá- vinnslu, v. 45 þ. S. 670952 e.kl. 18. Langar þlg i alvöru tölvu? Til sölu Jinco tölva 486 DX 50 Mhz, SVGA, 120 Mb diskur. Ýmis forrit fylgja. Uppl. í síma 96-23243 eða 96-12420. Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf„ s. 91-666086. ST eigendur. Stereo litaskjár til sölu ásamt músameistara, drifi og safni af STF nr. 23-45 með diskum. Uppl. í síma 92-68468 milli kl. 17 og 20. Vinnuskýrsluforrit. Fyrir PC. Hentar bæði einstaklingum og fyrirtækjum, ódýrt og einfalt í notkun. Uppl. veitir Hugsjá í s. 684822. Ódýr, ný Sega Megadrive tölva til sölu, tveir leikir fylgja, þ.e. Sonic 2 og King’s Bounty. Upplýsingar í síma 91-30707 eftir kl. 19. Amiga 2000 með skjá og aukaminni til sölu. Selst ódýrt. Úpplýsingar í síma 91-676340. Macintosh Image Writer II nálaprentari til sölu, mjög lítið notaður. Upplýsingar í síma 91-22973. Image Writer II prentari til sölu. Upplýsingar í síma 91-26366. ' ■ Sjónvöip Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf„ Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Radíó- og sjónvarpsverkst. Laugavegi 147. Gerum við og hreinsum allar gerðir sjónvarps- og myndbandst. Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum. S. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Til sölu ódýr, notuð sjónv. og video, 4 mán. áb. Tökum upp í biluð sjónv., video og í umboðss. Viðg.- og loftnets- þjón. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. ■ Vídeó Ný, vinsæl myndbönd til sölu, aðeins löggilt efni, s.s. Far and away, Sleep walker, Alien 3, Mambo Kings, Jersey Girl o.fl. V. frá kr. 1.800. S. 91-671320. Ný Panasonlc G-101 videoupptökuvél til sölu ásamt fylgihlutum. Gott verð. Uppl. í síma 92-12874. Albert. ■ Dýxahald Hundasnyrting - sýning. Margrét Kjartansdóttir hundasnyrtir mun sýna klippingu og snyrtingu hunda í verslun okkar sunnud. 18. aprfl kl. 10, kl. 13 og 16. Sýnd verður snyrting smáhunda, stórra hunda og allt þar á milli, stutthærðra, síðhærðra, stríð- hærðra og annarra. T.d. irish setter, scháfer, dalmation, silki-terrier og dverg-schnauzer. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Dýraríkið, Hreyfilshúsinu, við Grensásveg. Frá Hundaræktarfél. ísl., Skipholti 50B, s. 625275. Opið virka daga kl. 16-18. Hundaeig. Hundarnir ykkar verð- skulda aðeins það besta, kynnið ykkur þau námsk. sem eru í boði hjá hunda- skóla okkar, nú stendur yfir innritun á hvolpa- og unghundanámskeið. Silfurskuggar. Ræktum eftirtaldar hundateg: Weimaraner, silky terrier, fox terrier, english setter, dachshund, cairn terrier, pointer (german wire haired). Upplýsingar í síma 98-74729 og 985-33729. ________________ Frá Hundaræktarfélagi íslands. Sprin- ger spaniel og spaniel-eigendur. Mun- ið síðustu göngu vetrarins, sunnud. 18.4. Gengið verður að Búrfellsgjá, hittumst v/Víðistaðavatn kl. 13.30. Látiö skrá ykkur núna á góðu og ódýru hvolpanámskeiðin í Gallerí Voff. Einnig ráðgjöf fyrir eigendur hunda með hegðunarvandamál. Ásta Dóra Ingadóttir, D.B.C., sími 91-667368. Omega er hágæða hundamatur á heimsmælikvarða. Ókeypis prufur og ísl. leiðb. Send. samd. út á land. Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hafiiarfirði, sími 91-650450. Tökum hunda I gæslu til lengri eða skemmri tíma. Sérh. hundahús, m/inni- og útistíu f. hvem hund, vant fólk annast hundana, 4 ára reynsla. Hundahótelið á Nolli, s. 96-33168. Dalmatlan-hvolpar tll sölu, mjög skemmtilegir fjölskylduhundar. 3ja mánaða hundur og tík eftir. Uppl. í síma 91-683579. Hvolpur (eöa hundur) óskast, helst tík, á gott heimili. Vil helst fá kjölturakka eða english cocker spaniel. Upplýsingar í síma 93-81327. Vantar Postscript leysiprentara fyrir Macintosh, stærð A4-Á3, nýjan eða notaðan, 300-800 punkta. Uppl. í síma 91-23304 og fax 28875._______________ Til sölu hestar: meri á 4. vetri, grár á 6. vetri, jarpskjóttur á 6. vetri. Uppl. í síma 96-23282 eftir kl. 19. Þrir 2ja mánaöa kettlingar fást gefins á gott og áreiðanlegt heimili. Upplýsingar í síma 91-29818/ 3 mánaöa hvolpur (tík) fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-653112. Falleg og bliö 8 mánaöa áströlsk silkf- terrier-tík til sölu. Sími 91-626901. Þriggja mánaöa síamskettlingur fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 91-689518. ■ Hestamennska Reiðhöllin, Víðidal. Hestadagarnir hefjast á föstudags- kvöld kl. 21. Þeim verður síðan fram haldið laugardagskvöld á sama tíma en á sunnudaginn hefjast þeir kl. 15. Alhliða gæðingar, ræktunarsýning frá Þverá í Skíðadal, skeiðhestar, Ford stúlka ’93, töltsýning, Lukku-Láki og Dalton bræður, skrautreið, stóðhest- ar, hvítar kynbótahryssur, söngvarinn Jóhann Már Jóhannsson á hestbaki, „Þú komst í hlaðið” leiksýning á hest- baki, hesturinn Skrúður leikur listir sínar ásamt Eyjólfi Isólfssyni. Miðapantanir í síma 91-674012. Fáksfélagar. Reykjavíkurmeistaramót í hestaíþróttum verður haldið 30.04. til 02.05. að Víðivöllum. Keppt verður í öllum greinum hestaíþrótta, í öllum aldursflokkum og í 150 m skeiði. Skráning í félagsheimlinu 20.04., 21.04. og 23.04. kl. 18-20. Hjálma- skylda. Stjóm íþróttadeildar Fáks. Relökennarar - leiöbelnendur. íþróttadeild Sörla í Hafnarfirði óskar eftir að ráða þjálfara í hestaíþróttum til félagsins. Nánari upplýsingar um starfið gefur Einar í síma 91-667522 og Friðrik í síma 91-652919. Stór sölusýning sunnlenskra hesta- manna verður haldin sunnudaginn 18. apríl kl. 13 að Gaddstaðaflötum. Urval gæðinga til sýnis og sölu. Að lokinni sýningu hefst stigamót Geysis. Nefndin. Árshátið Fáks. Hótel Borg. Árshátíð hestamannafélagsins Fáks verður á Borginni laugardaginn 24.04. nk. Miðasala og borðapantanir verða á skrifstofu félagsins frá og með 20.04. milli kl. 16 og 18. Stjómin. Borgarbúar, ath. Hestaleiga er í Fáks- húsunum við Bústaðaveg. Tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að fara áí-* hestbak. Sími 30178 frá kl. 12-13 virka daga eða komið á staðinn. Fákur. Halló. Ég er fallega reistur, rauður foli.á 6. vetri, vel ættaður, hef allan gang, er mjög vel siðaður og góður í umgengni. Ef einhver vill kaupa mig, hafðu þá samb. í s. 91-683493 e. kl. 17. Equus hófhlifar, 250, 190 og 150 gr. Kynbótahlífar, 'A boots, hrágúmmi skröltara. Isl. hælhlífar og ísl. skrölt- ar. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. 5 vetra rauöstjörnóttur hestur og 7 vetra rauðtvistjömóttur til sölu, báðir töltgengir. Upplýsingar í sima 93-12391 á kvöldin. Frá Hestamannafélaginu Fáki. Bjórkvöld verður í félagsheimilinu laugardagskvöldið 17. apríl. Ath. ald- urstakmark. Kveðja. Stjómin. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað úrvalsgott hey. Guðmundur Sigurðsson, símar 91-44130 og 985-36451. Hestaflutningar. Fer norður og austur vikulega. Einnig til sölu vel ættuð hross á öllum aldri. Góð þjónusta. Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572. Hestafólk, ath.: Til leigu 7 hesta, vel útbúinn flutningabill, lipur og þægi- legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S. 35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H. Beitarhólf, gistiaöstaöa og sumarhúsa- lóðir Kjamholtum, Bisk. Sérstök beit- arhólf og 2 sumarhúsalóðir. Gistihús einnig fyrir hestaferðahópa. S. 641929. Merar til sölu. Ættbókarfærð meri m/fyl undan Kjarval, einnig 6 vetra meri undan Leisti frá Álftagerði. Uppl. í síma 98-68885 eftir kl. 20. Bóbó. Til sölu 8 vetra alhliða hestur hlaut 8.40 og 1. verðl. í keppni vor ’92. Einnig 7 vetra hestur, hlaut 8.50 og 1. verðl. í bamafl. ’92. S. 91-675446/fax 91-672846. Tll sölu þægir, töltgengir hestar, 5 og 6 vetra. 1 stórglæsilegur undan Pá frá Laugarvatni, einnig 2 góðar hryssur. Uppl. í síma 91-672765 eða 985-30843. 17 ára piltur óskar eftir starfi f sumar við hestamennsku, er mjög vanur. Upplýsingar í síma 91-42242. 2 hestar til sölu, 5 vetra brúnn, fallegur hestur, orðinn reiðfær og 6 vetra rauð- ur eðlistöltari. Uppl. í síma 93-38810. — - 5 tamln hross til sölu, 2 hryssur og 3 hestar á aldrinum 6-8 vetra. Uppl. í síma 95-37401. 8 vetra alhliða hestur, alþægur en vilj- ugur, til sölu. Verð 170.000 kr. Uppl. í síma 91-12102 og 656101. 9 vetra rauöskjóttur hestur tll sölu, góð- ur fyrir böm og unglinga. Uppl. í síma 193-66664 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.