Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 6
I ,AÚG ARDAfi-UR 17. APRÍI.,1993 Peiungaxnarkaður Útlönd INNLÁNSVEXTIR ! (%) hæst INNLAN óverðtr. Sparisj.óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6mán.upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30mán. 6,25-0,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4-6 islandsb. ÍECU 6,75-8,5 islandsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. Överðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantímabils) Vísjtölub. reikn. Gengisb. reikn. 2-3 2,4-3 Landsb. Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. Óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,50-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Búnaðarb. DM 5,50-5,75 Búnaðarb. DK 7-7,75 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverotryggð Alm.víx. (forv.) 10,2-14,2 islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,7-13,7 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLÁN VERÐTRYGGD Alm.skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb. afurðalAn Í.kr. 12,25-13,3 Bún.b. SDR 7,25-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8,25-8,75 Landsb. DM 10,25-10,75 Sparisj. Dráttarvextir 16,5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggð lán april 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalaapríl 3278 ötig Lánskjaravísitala mars 3263 stig Byggingarvisitalaapríl 190,9 stig Byggingarvísitala mars 189,8 stig Framfærsluvísitala apríl 169,1 stig Framfærsluvísitala mars 165,4 stig Launavísitala febrúar 130,6 stig Launavisitala mars 130,8 stig VERÐBRÉFAS4ÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.624 6.746 Ejningabréf 2 3.665 3.683 Einingabréf 3 4.329 4.408 Skammtimabréf 2,264 2,264 Kjarabréf 4,564 4,705 Markbréf 2,442 2,518 Tekjubréf 1,510 1,557 Skyndibréf 1,931 1,931 Sjóðsbréf 1 3,239 3,255 Sjóðsbréf 2 1,969 1,989 Sjóðsbréf 3 2,231 Sjóðsbréf 4 1,534 Sjóðsbréf 5 1,373 1,394 Vaxtarbréf 2,2817 Valbréf 2,1387 Sjóðsbréf 6 858 901 Sjóðsbréf 7 1178 1213 Sjóðsbréf 10 1299 íslandsbréf 1,399 1,425 Fjórðungsbréf 1,150 1,167 Þingbréf 1,418 1,437 Öndvegisbréf 1,406 1,425 Sýslubréf 1,333 1,352 Reiðubréf 1,371 1,371 Launabréf 1,024 1,040 Heimsbréf 1,227 1,264 HIUTABRÉP Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi islands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,65 3,65 4,00 Flugleiðir 1,10 1,10 1,15 Grandi hf. 1,80 2,00 islandsbanki hf. 1,01 1,01 1,06 Olis 1,75 1,75 2,03 Útgerðarfélag Ak. 3,45 3,40 Hlutabréfasj. VlB 0,96 1,00 1,06 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 Jarðboranir hf. 1,82 Hampiðjan 1,20 1,16 1,40 Hlutabréfasjóð. 1,19 1,26 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 Marel hf. 2,60 2,40 Skagstrendingurhf. 3,00 3,28 Sæplast 2,95 2,88 Þormóður rammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaöinum: Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoðun islands 2,50 2,00 2,84 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,15 1,45 Faxamarkaðurinn hf. Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Norður- 1,10 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Olíufélagiðhf. 4,50 4,35 4,90 Samskip hf. 1,12 0,98 Sameinaðir verktakar hf. 6,70 6,70 7,10 Sildarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 3,40 Skeljungurhf. 4,25 3,60 4,75 Softis hf. 29,00 25,00 32,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,20 1,36 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,99 Tölvusamskipti hf. 4,00 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðað viö sérstakt kaup- gengi. Færeyska stjómarsamstafið á enda mnnið vegna ósættis um atvmnumál: Utilokað að mynda stjórn án kosninga - Sambandsflokknum spáð stórsigri í kosningum sem líklega fara fram 1 júní Jens Dalsgaard, DV, Færeyjum: „Jafnaðarflokkurinnn metur meira aö vinna haldist í frystihúsun- um en hver á þau. Við viljum að fólk fái vinnu,“ sagði Marita Petersen, lögmaður í Færeyjum, eftir að henni bárust úrslitakostir frá Fólkaflokkn- um, hinum stjórnarflokknum, um framhald samstarfsins. Jógvan Sundstein setti skilyrðin í gær og krefst þess að sett verði lög sem þanni stofnun fyrirtækja sem eiga meira en 20% hlut innan einnar Stuttar fréttir Bandaríkjaforseti til í allt nemalandhernað Bill Clinton Bandaríkjaforseti sagði i gær að til greina kæmi að grípa til hvaða aðgerða sem væri gegn Serbun nema aö senda land- her á vígstöðvarnar í Bosníu. Flutnlngarundirbúnir Starfsmenn hjálparstofnana í Bosníu undirbjuggu í gær að flytja fólk frá Srebrenica en óhægt er um vik þar sem bærinn er umsetin og bardagar harðir í næsta nágrenni hans. SkytturíSrebrenlca? Óstaðfestar fréttir voru í gær- kveldi ura að Serbar heföu komið leyniskyttum inn í Srebrenica og væri þeim ætlað aö aðstoða inn- rásarlið ef tii þess kæmi að íslam- ar létu undan síga. Gæsluiiðarnir viðbúnir Yfirstjórn friðargæsiuliðs Sam- erinuðu þjóðanna í Zagreb i Króatíu hefur beðið lisömenn að vera viðbúna því að fara til Sre- brenica og aðstoöa við að flytja særða og sjúka borgara á brott. BeðidumKanadamenn Mileosevic, forseti Serbíu, ósk- aði í gær efdr að friðargæsluliðar frá Kanada yrðu sendir til Bosníu til að aðstoöa við brottflutning fólks. Palestíiiavillfrest Samningamenn Palestínu- manna í viöræðunum um frið í Miðausturlöndum vilja aö við- ræðunum verði frestað þar til að búið er aö finna lausn á máli mannanna sem reknir voru í óbyggðir tniili ísraels og La'ban- ons í upphafi árs. Amato, forsætisráðherra Ítalíu, sagði í gær að þess væri skammt að bíða að ný stjóm hans tæki við völdum. Núverandi stjóm hefur orðiðfyrir miklum áíollum vegna hneykslismála og ráöherr- ar hafa neyðst til að segja vegn tengsla viö mafluna. Nelson Mandela boðaði í gær áætlun um óhlýðni blökkumanna við sfjórnvöld í landinu. í landinu búast menn viö enn frekari átök- um í kjölfar morösins á kommún- istaleiðtoganum Chris Hani. Reuter Jógvan Sundstein. atvinnugreinar. Þetta myndi gera nýja útgerðarrisann ólöglegan. Marita sagði í færeyska útvarpinu að ef farið væri að ráðum Fólka- flokksins yrði öll aðstoð stöövuð. Menn meta það hér svo að 99% lík- ur sé á að stjórnin fari frá eftir helg- ina. Þá verður að ölum líkindum aö boða til kosninga í júní því nær úti- lokað er að koma saman nýrri stjórn með því þingi sem nú situr. Fari Fólkaflokkurinn úr stjórn verður Sambandsflokkurinn að koma í hans stað og einn flokkur aö auki. Hvítingur kom aftur Tyrknesk börn hafa fagnað ákaft komu mjaldursins Hvitings að Svartahafs- strönd landsins eftir.árs fjarveru. í fyrra varð mikið uppistand út af hvalnum því hann hafði sloppið úr sædýrasafni frá Rússum. Þeir fluttu hann heim með ærnum tilkostnaði en nú er Hvítingur flúinn öðru sinni. Hann virðist hvergi vilja vera nema í Tyrklandi. Símamynd Reuter Hóta árás á Serba Serbar gerðu í allan gærdag harða hríð að bænum Sre- brenica í Bos- níu og leit um tíma út fyrir að hann félli þeim í hendur. Þegar síðast fréttist voru þó líkur á að heimamenn, sem flestir eru íslamar, héldu velli. Owen lávarður, aðalsamninga- maður í friðarviöræðunum á Balk- anskaga, virtist í gær vera að missa þolinmæðina og sagði hann að vel kæmi til greina að gera árásir á flutn- ingaleiðir Serba til að stööva fram- sókn þeirra í Bosníu. Owen hefur til þessa lagst gegn 'Lörku og viljað reyna samningaleið- ina til þrautar. Leiðtogar íslama sögðu í gær að Srebrenica myndi ekki falla í bráð en fór fram á liðsinni þjóða heims til að koma í veg fyrir morð á saklausu fólki í bænum og víðar í Bosníu því að Serbar ætluðu sér að ganga núlli bols og höfuðs á fólkinu. Reuter Sýnt er að Sambandsflokkurinn vinnur stórsigur í kosningum og flokksmenn því eðlilega tregir til að rétta við óvinsæla stjórn Maritu Pet- ersen og jafnaðarmanna. Fyrstu afleiðingar þess ef stjómin fellur eru að þá fær stjórn fjárfesting- arsjóösins danska frjálsar hendur með að endurskipuleggja sjávarút- veginn. Stofnun nýja risafyrirtækis- ins gegnur þá fljótar fyrir sig en ella. Hins vegar má spyija hvort lands- stjórnin hefur nokkur völd þannig að einu gildi hvort hún situr eða ekki. Síðusár Krists birtistákonu Síðursár Jesú Krists kom fram á konu í sértrúarsöfnuöi í Eng- landi og var atburðurinn tekinn upp á myndband. Til stendur að sýna kraftaverk- ið i sjónvarpi en þeir sem sáu fullyrða að síðusár hafl komiö fram og sár eftir þyrnikórónu og naglaför á höndum og fótum. Jeltsínberí Borís Jeltsín Rússlandsfor- seti var í gær á fundi með starfsbræðrum sínum innan Samveldis sjálfstæðra ríkja í Minsk í Hvíta-Rússlandi. Þar hvatti hann tii nánara samstarfs lýðvelda fyrrum Sovétríkjanna en óttast er að samstarfið innan Samveld- isins rofni. Jeltsín væri hins veg- ar mjög í hag að treysta það fyrir komandi þjóðaratkvæði þann 25. apríl. Reuter Fiskmarkaðiriúr Faxamarkaður 16. aptíl seldust ttlls 14,836 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskhrogn 0,948 98,31 82,00 115,00 Karfi 4,498 42,00 42,00 42,00 Langa 0,025 57,00 57,00 57,00 Lúða 0,106 334,53 305,00 355,00 Rauðmagi 0,185 42,62 29,00 50,00 Saltfiskflök 0,040 310,00 310,00 310,00 Skarkoli 0,410 59,00 59,00 59,00 Skötuselur 0,025 180,00 180,00 180,00 Sólkoli 0,011 59,00 59,00 59,00 Steinbítur 0,052 47,00 47,00 47,00 Þorskur, sl. 2,379 100,00 100,00 100,00 Þorskur, ósl. 0,024 60,00 60,00 60,00 Ufsi 2,350 34,00 34,00 34,00 Ýsa,sl. 3,057 154,76 104,00 164,00 Ýsa, smá 0,269 76,25 75,00 80,00 Ýsa.und.sl. 0,448 51,00 51,00 51,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 16. aptll settlust aBs 0.364 tonit. Þorskur.sl. 0,364 93,00 93,00 93,00 16 apttl setdust alts 33.38 5 tonn. ÍÍÍÍÍviÍ Þorskur, si. 0,527 87,00 87,ÓÓ 87,66 Langa. sl. 2,500 61,00 61,00 61,00 Blálanga, sl. 26,486 53,00 53,00 53,00 Búri, ósl. 0,528 154,04 145,00 160,00 Ýsa, sl. 2,652 122,66 122,00 123,00 Lúða, sl. 0,142 297,35 285,00 330,00 Hrogn 0,350 122,00 122,00 122,00 Þorskhrogn 0,200 150,00 150,00 150,00 16 aptll seldust alls 18,79 0 tonn <5 'S Þorskur, sl. 1,097 85,00 85,00 85,00 Ýsa, sl. 0,100 94,00 94,00 94,00 Steinbltur, sl. 15,329 53,65 52,00 5 6,00 Skarkoli, sl. 0,040 71,25 50,00 84,00 Undirmálsþ.sl. 0,224 59,00 59,00 59,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.