Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 36
48 4 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hey til sölu á 13 kr. kg, komið til Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 91-42490. Óska eftir bfl i skiptum fyrir unghross. Úrval af trippum á öllum aldri til sölu. EJpplýsingar í síma 93-51288. ■ Hjól Mótorsport auglýsir. Fúsk getur orðið þér dýrt. Láttu fagmenn vinna í hjól- inu þínu. Önniunst almennar viðgerð- ir og viðhald á öllum gerðum mótor- hjóla, sérmenntaðir menn, pottþétt vinnubrögð. Mótorsport, Kársnes- braut 106, s. 91-642699. Bifhjólaeigendur. Við komum hjólinu í stand, stilling, olíuskipti + X-IR. Allar varahlutapantanir. Útvégum einnig hjól frá USA. Örugg þjónusta. G.B. bifhjól, Lyngási 11, s. 91-658530. Chopper hjól óskast í skiptum fyrir Wagoneer Jeep '74 og XJ 900 ’84 hjól, eða bein sala. Uppl. í síma 92-13705 milli kl. 16 og 19. Enduro-hjól. Til sölu er Honda XL 500, árg. ’81, í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-688686. Honda CBR 1000F árg. ’87, til sölu, ek. 29 þús. km, nýsprautuð, nýtt aftur- dekk, tilboð. típplýsingar í síma 96-41588 milli kl. 19 og 20. Kawasaki ZX 750 turbo, árg. '87, til sölu, ekið 12.500 mílur, mjög gott lakk, einnig Seat Ibiza ’86, ekinn 75 þ. km, í ágætu lagi, kr. 95 þ. stgr. S. 98-22974. Reiðhjól. Tökum notuð reiðhjól í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Sportmarkaðurinn, Skeifunni 7, sími ,.91-31290.____________________________ Suzuki GSXR 1100, árg. ’92, skipti á ódýrari bíl eða hjóli ath. A sama stað óskast 2 herb. íbúð á leigu. Uppl. í vs. 91-812257 og hs. 91-643327 (símsvari). Til sölu Honda CB, árg. ’79, gullmoli, verð 150 þús. stgr. Á sa.na stað er til sölu Colt ’84, ek. 140 þús., verð 150 þús. stgr. Ath. skipti. S. 91-651277. Vélhjóla- og fjórhjólamenn. Kawasaki varahl. Yamaha þjónusta, hjólasala, aukahl., viðg., breytingar, traustir menn. VHS - Kawasaki, s. 681135. Óska eftir Copperhjóli i skiptum fyrir ^.Polaris Indi RXL 650 vélsleða. Einnig *til sölu 38" dekk á 16 /i" felgum. Upp- lýsingar í síma 97-81765. Derby 50cc til sölu, árg. '90, lítið keyrt, með 80cc kitt. típplýsingar í síma 91-79624. ■ Fjórhjól Óska eftir gírkassa í Polaris 250 eða hjóli til niðurrifs. Uppl. í sima 98-68946,_______________________ Kawasaki Mojave 250, árg. '87, til sölu. Upplýsingar í síma 93-61254. ■ Vetrarvörur Yamaha. Til sölu Yamaha XLV 540 ’87, ekinn 4300 km, rafstart, böggla- beri og tvöfalt sæti. Uppl. í síma 98-33792. Arctic Cat Prowler, árg. ’91, til sölu, ekinn 1.100 mílur. Gott eintak, ath. skipti. Uppl. í síma 985-38985. Yahama vélsleöi, árg. '83, til sölu, nýuppgerður, toppsleði. típpl. í síma 95-12468. Yfirbyggð vélsleðakerra til sölu fyrir tvo sleða. Verð 250 þús. stgr. típplýsingar í síma 91-656292. Óska eftir ódýrum vélsleða, má þarfn- ast lagfæringar. Uppl. í síma 91-17992. ■ Byssur Ný og ónotuð Remington pumpa, model 870 „express", til sölu, 28" hlaup, 12 cal., ein þrenging. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-282. Ruger cal 223 til sölu, M77 mark II, m/640 jager master kíkir, ásamt tösku, 75 skotum og 125 hylkjum, tæpl. árs gam- all, lítið notaður. S. 670952 e.kl. 18. MHug_______________________ Flugtak flugskóli auglýsir! Flugtak mun halda bóklegt Beech-99 Turbo Prop námskeið þann 19. apríl. Uppl. í síma 91-28122 og 74346. ■ Vagnar - kerrur Combi Camp tjaldvagn til sölu, nýleg- ur, lítið notaður, verð 280 þús. Einnig fortjald, ónotað, verð 55 þús. Uppl. í síma 91-73365. Eigum til öxla og nöf í litlar og stórar kerrur, grindur með hásingum fyrir heyvagna, o.m.fl. Visa/Euro. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Hjólhýsi. Notuð hjólhýsi til sölu, með fortjöldum. Upplýsingar í síma 92-14888, laugardag frá kl. 13-16 og næstu virku daga frá kl. 10-19. Óska eftir Alpen Kreuzer Allure, ekki eldri en ’89, vel með fömum. típpl. í síma 91-46792. Benz 309 húsbíll, árg. 1985, einn með öllu. Uppl. í síma 91-76738 eftir kl. 18. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðaeigendur, Suðurlandi. Leggjum raflagnir í sumarbústaði. Teiknum raflagnateikningar. Tilboð eða tímavinna. Vanir menn, vönduð vinna. Rafsel hf., Eyrarvegi 3, Sel- fossi, sími 98-21439, ög Þórður í 98-21586, Bjarni 98-22252, Kristinn 98-21891 og Jón 98-21261. Sumarbústaðalóðir í Skorradal. Sumarbústaðalóðir til leigu á nýskipulögðu svæði í landi Dagverð- arness. Svæðið er 20 hektarar að stærð, skógi vaxið og snýr móti suðri. Gott útsýni, kalt vatn og rafmagn. Uppl. í síma 93-70062 og 985-28872. Sumarbústaðarlóðir til sölu skammt austan Selfoss, skipulagt svæði, kalt vatn og rafmagn ásamt aðalvegum, landið afgirt. Stutt í sundlaug, verslun og veiði. Gott skógræktarland. Hag- stætt verð og greiðslukjör. S. 98-65503. Sumarhúsaeigendur. Smíðum eldhús og fataskápa í sumarbústaði, smíðum einnig fulningahurðir (skápahurðir) eftir máli. Hagstætt verð. Trésmiðjan Fagus hf., Þorlákshöfn, sími 98-33900, fax 98-33901. Sumarbústaður. Til sölu heilsárssum- arbústaður, sérstaklega vel staðsettur við vatn í kjarri vöxnu landi í ná- grenni Reykjavíkurr Óinnréttaður. típpl. í síma 91-679931 á kvöldin. Allar teikningar af sumarbústöðum. Ótal gerðir af stöðluðum teikningum. Bæklingar á boðstólum. Teiknivang- ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 91-681317. Eldhús fyrir sumarbústaði. Gæðavara. 40% afsl. Verð aðeins kr. 66 þús. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Smíða bíla- og gönguhliðgrindur úr járni, einnig pípuhlið, handrið og margt fieira fyrir fast verð eða tíma. Visa/Euro. S. 985-38387 og 91-23919. Sumarbústaðalóðir. I landi Bjarteyjarsands í Hvalfirði eru sumar- bústaðalóðir til leigu, klukkutíma akstur frá Reykjavík. Sími 93-38851. Sumarbústaðarland í Eyrarskógi til sölu. Mjög kjarri vaxið land. Sam- þykktar teikingar geta fylgt. Upplýsingar í síma 91-54192. Sumarbústaður við Þingvallavatn óskast, helst við vatnið. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-324. • Hjón óska eftir að taka á leigu sumar- bústað í þrjá mánuði í sumar, helst austan fjalls. Uppl. í síma 91-672741. Sumarbústaðarlóð til sölu i Eilifsdal, ca 40 km frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-671673. Til sölu gott leiguland í Eyrarskógi, ca /i hektari. Teikningar af bústað geta fylgt. Upplýsingar í síma 91-618482. Vandað, vel einangrað 12 mJ garðhús til sölu, hentar vel sem geymsla eða gestahús. Uppl. í síma 91-41326. Óska eftir kjarrivöxnu sumarhúsalandi í Borgarfirði. Uppl. í síma 91-675418 og 985-36314. Sumarbústaður, 45 fm, í Svarfhólsskógi til sölu. Uppl. í síma 91-26548. M Fyrir veiðimeim Höfum til sölu veiðileyfi á hagstæðu verði í Baugsstaðaós v/Stokkseyri og Vola við Selfoss. Uppl. hjá Guðmundi Sigurðssyni, s. 98-22767 og 98-21672. Seljum lax- og silungsveiðileyfi í Breið- dalsá. Veiðihús - sumarbústaðir. Uppl. gefur Hótel Bláfell, Breiðdals- vík, sími 97-56770._______________ Stangaveiðimenn. Munið flugukast- kennsluna í Laugardalshöllinni næst- komandi sunnudag kl. 10.20 árdegis. KKR og kastnefndirnar. Veiðimenn! Til sölu veiðiieyfi í Staðarhólsá og Hvolsá í Dalasýslu. Mikil verðlækkun. Uppl. í síma 93-41544 og fax 93-41543. Maðkar til sölu. Nýir og sprækir ána- maðkar til sölu, einnig maðkakassar. Uppl. í síma 91-612463 (símsvari). Sjóbirtingsveiði - sjóbirtingsveiði. Til sölu veiðileyfi á 3. svæði í / Grenlæk. Upplýsingar í síma 91-45896. Til sölu laxveiðileyfi i Kverká. Tilboðsverð 35 þús. á viku Upplýsingar í síma 96-81257. Marinó. Veiðileyfi i Úlfarsá (Korpu) seld í Hljóð- rita, Kringlunni, 3. hæð, sími 680733. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-53275. ■ Fasteignir Einbýlishús. Til sölu er einbýlishús á Seyðisfirði, ca 225 m2. Efri hæð: 3 svefnherb., 2 stofur, eldhús, wc, sturta og forstofa. Neðri hæð: Bílskúr, gott þvottahús, 2 herb., tilv. fyrir bað og aðra snyrtingu og t.d. sánu, full loft- hæð. Húsið er mikið endumýjað að innan, þarfnast útlitslagfæringar, gott verð. Öll uppítaka ath., t.d. bíll eða bátur. Uppl. í síma 97-21500 e.kl. 18. Ertu að leita að húsnæði og vinnu úti á landi? Til sölu er einbýlishús, skemmtilegur matsölustaður með vin- veitingaleyfi. Allar upplýsingar eru veittar í síma 94-2631. 120 fm einbýlishús, ásamt 50 fm bíl- skúr, til sölu á frábærum stað uppi á Kjalamesi. Áhvílandi lán 5,8 millj., verð 9 millj. Uppl. í síma 91-666236. Einstaklingsibúð með góðum lánum til sölu, mismuninn má greiða með bíl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-377.__________________ Keflavík. Tveggja herb. íbúð, mikið endumýjuð, til sölu í miðbæ Keflavík- ur, verð.2,9 millj., áhvílandi ca 1,7 millj. Uppl. í síma 91-52592. Landsbyggðin. Óska eftir að kaupa íbúðar- og iðnaðarhúsnæði eða bújörð (eyðibýli), margt kemur til greina (yfirtaka lána). Öppl. í síma 92-14312. íbúðir til sölu. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á byggingarstigi og sérhæðir m/glæsilegu útsýni, einnig skrifstofu- húsn. sem er laust nú þegar. S. 45952. Nýlegt 130 mJ einbýlishús til sölu á frið- sælum stað í Borgarfirði. Upplýsingar í síma 93-38949. ■ Fyiirtæki Flskbúð til sölu ásamt bíl. Upplýsingar í síma 91-22528. Mjög fallegt Suzuki TS 50 '89 til sölu. Óska eftir Hondu MCX. Uppl. í síma 92-15539._____________________________ Suzuki Intruder 1986 til sölu, ekið 6000 mílur, gott eintak. Upplýsingar í síma 91-666316 milli kl. 17 og 18. Suzuki TSX, 50-70 cc, árg. '89, til sölu, lítur vel út, ekið 10.000 km. Uppl. í síma 91-673009._______________________ Yamaha FJ-1100, árg. ’85, til sölu, topp- eintak, verð aðeins 380.000 kr. stgr. Uppl. í síma 91-666236. Yamaha Virago 1100, árg. '92, til sölu, ekið 2800 km, skipti á bfl koma til greina. Uppl. í síma 91-654500. Suzuki TSX 70 cc til sölu, árg. '90, lítið notað. Uppl. í síma 92-12634. Yamaha YZ-250, árg. '82, til sölu, þarfn- ast viðgerðar. Uppl. í síma 92-67113. Óskum eftir tjaldvögum og hjólhýsum á staðinn. Mikil sala framundan. Bílamiðlun, Borgartúni 1, sími 91-11090 eða 91-11096. 12 feta hjólhýsi, árg. '89, með öllu, til sölu. Stærra hús óskast. Uppl. í síma 91- 657705. Fellihýsi með fortjaldi. Til sölu fellihýsi með fortjaldi, í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-682635. Gott hjólhýsi til sölu, 18 fet, með raf- magni, á góðum stað. Uppl. í síma 92- 13273 og 92-13847._______________ Kerra óskast. Vantar ódýra fólksbíla- kerru sem ber ca 800-1200 kg. Upplýsingar í síma 91-651409. Til sölu Camp-let Concord tjaldvagn, ónotaður. Einnig æfingabekkur með I þrekstiga. Uppl. í síma 91-656295. LAUGARDAGUR 17. APRlL 1993 DV Á fyrirtæki þitt i erfiðleikum? Aðstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð- ungarsamninga”. Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 680382. Til sölu lager af öryggis- og þjófavarnar- tækjum. Tilvalið tækifæri fyrir fram- takssama sölumenn eða verslun. Haf- ið samband við DV, s. 91-632700. H-341. Til sölu bilasala, óuppsett, allur búnað- ur fyrir hendi, gott verð. Upplýsingar í síma 92-14312. ■ Bátar Johnson utanborðsmótorar, Avon gúmmíbátar, Ryds plastbátar, Topper seglbátar, Prijon kajakar, Bic segl- bretti, sjóskíði, björgunarvesti, báta- kerrur, þurrbúningar og margt fleira. íslenska umboðssalan hf. Seljavegi 2, sími 91-26488. 25 feta Mótunarbátur með krókaleyfi til sölu, vel hannaður handfærabátur. Volvo Penta, 200 ha., og 3 DNG o.m.fl. Selst ef viðunandi tilboð fæst. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-382. • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangraðir. Yfir 18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð. Einnig startarar fyrir flestar bátavél- ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Tækjamiðlun vantar tölvurúllur, dýptarmæla, lórana, björgunarbáta o.m.fl. Vantar einnig allar gerðir af bátum. Tækjamiðlun íslands, • Bíldshöfða 8, sími 674727. 21 fets skemmtibátur. Til sölu er Coronet, 21 fets skemmtibátur, vél 136 ha. Volvo Penta, dísil. Upplýsingar í síma 91-675565 á kvöldin. 7 tonna véla-, tækja- og kvótalaus bát- ur, með veiðiheimild, til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 96-33133 eða 985-33151. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Handfærasökkur. Höfum til sölu ódýr- ar blýhandfærasökkur, 1,5 kg, 1,75 kg, 2 kg og 2,5 kg. Málmsteypa Amunda, sími og fax 91-16812. Rekakkeri. Ný sending af hinum vin- sælu Paratech rekakkerum komin. Hringið og fáið upplýsingabækling. Uppl. í síma 91-682524 og 985-39101, Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og bústaðinn. Viðgerð og varahluta- þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju- vegi 28, sími 91-78733. Til sölu 2 'A tonns frambyggð trétrilla án veiðiheimilda, einnig 30 hestafla Chrysler utanborðsmótor og 7 vetra hestur. Upplýsingar í síma 91-666698. Til sölu hraðbátur, Mótunarbátur, 605 M, árg. 1980, 145 ha. Mercruiser dísil, dýptarmælir, VHF talstöð, verð 1200 þús. stgr. Uppl. í síma 94-4328. Eitt stykki DNG-rúlla og Appelco lóran með plotter til sölu. Upplýsingar í síma 91-641260. Óska eftir utanborðsmótor, 50-70 ha„ í skiptum fyrir annan eða í beinni sölu. Upplýsingar í ^íma 91-672056. Grásleppunet með blý- og flotteini, 12 mm, til sölu. Uppl. í síma 93-11420. Grásleppuveiðileyfi er til sölu. Uppl. í síma 93-81561 á kvöldin og um helgar. Öðruvísi Úrvalsbók Konan hansfyrrverandi kall- ar hann ómerkilegan lyga- laup. Dómstólar segja aó hann sé svindlari. Lögfrœóingur hans telur stöóuna vonlausa. Meira aó segja 10 óra sonur hans ó bógt meó aö halda í þó sannfœringu aó hann sé allra manna mestur. Samt er Bernie hetja. Þegar leikurinn œsist birtist hetjan í gegnum hversdagsfasió. Og lesandinn gleymir aó draga andann nokkur magnþrungin andartök... Þetfa er sagan af því þegar hrakfallabólkur flœkist óvilj- andi í œsispennandi atburóarós og hvernig hann sem dœmigeróur hrakfallabólkur missir af því aó nýta sér hetjuljómann. Eóa kannski er þetta sagan af miskunnarleysi nútíma fréttamennsku. 4 f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.