Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 Mel Gibson er kominn Þýskaland „í einu orði sagt frábær.. .meist- araverk!" Frakkland „Stórkostlega leikin." Danmörk í fyrsta skipti á ævinni gerði Bemie LaPlante eitthvað rétt. En það trúir honum bara enginn! ATH. I tengslum við frumsýn- ingu myndarinnar kemur út bók- in Hetja frá Úrvalsbókum. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.20. BRAGÐAREFIR ***MBL. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 14 ðra. CHAPLIN Sýnd kl. 5 og 9. MIÐJARÐARHAFIÐ Sýndkl.9og11. TOMMI & JENNI Sýnd kl. 3,5 og 7. Mlðaverð kr. 500. Sýndkl. 5og11.15. Bönnuö börnum Innan 16 ára. DRAKLJLA Sýndkl.9. Bönnuð bömum Innan 16 ára. BÖRN NÁTTURUNNAR Sýnd kl. 7. háskólabió SÍMI22140 Frumsýning á grínsmelli sumarsins: FLODDER í AMERÍKU Flodder fjölskyldan í ógleyman- legri ferð til Ameríku. Samfelldur brandari frá upphafi tilenda. Stórgrínmynd sem á engan sinn lika. Sýnd kl. 3,5.10,7,9 og 11.15. VINIR PÉTURS Einhver albesta mynd sem sýnd hefur verið í langan tíma. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. KRAFTAVERKA- MAÐURINN ***G.E.DV. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10. HOWARDS END MYNDIN HLAUT ÞRENN ÓSKARS- VERÐLAUN m.a. besti kvenleikari: EMMA THOMPSON. Sýndkl. 9.15. ELSKHUGINN Sýnd kl. 5,9 og 11.10. Bönnuð börnum Innan 16 ára. KARLAKÓRINN HEKLA BARNASÝNINGAR KL. 3 SUNNDAG: LUKKU-LÁKI BRÓÐIR MINN UÓNS- HJARTA Miðaverð kr.100. LAUGAFtÁS Heimsfrumsýning á kvikmyndinni HÖRKUTÓL DOLBY STEHEO SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Páskamynd Stjörnubíós stórmyndin Lögreglumaður á tvo kosti, hætta í löggunni eða smygla sér inn í hættulegustu mótorhjólakliku Bandaríkjanna og fletta ofan af vopna- og eiturlyfjasölu kíkunnar. Einhver magnaðasta mynd síðan Easy Rider. Handrit og leikstjórn: Larry Fergu- son sem færðl okkur Beverly Hills Cop II, The Presido og Highlander. Aðalhlutverk: Charlie Sheen og Linda Florentino. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. TVÍFARINN Æsispennandi tryllir með Dre w Barrymore. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd i dag kl. 5. Sýnd sunnud. kl. 3 og 5. Miðaverð kr. 350. SVALA VERÖLD Sýnd kl. 7,9og 11. HRAKFALLBÁLKUR- INN Sýnd sunnud. kl. 3. BEETHOVEN Sýnd sunnud. kl. 3. Miðaverðkr. 200. pnA? 9/’>#'* IMM SIMI 19000 Páskamyndin í ár. HONEYMOON IN VEGAS Ferðin til Las Vegas Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcia í vinsælustu gaman- mynd Evrópu árið 1993. Erlendir blaðadómar: „100% skemmtun." Ein besta gamamnynd allra tima sem gerði allt vitlaust í Banda- rílqunum. Nicolas Cage (Wlld at Heart, Ralsing Arizona), James Can (Guðfaðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Bono (U2), Billy Joel, Brian Ferry, John Mellencamp o.fl. flytja Pres- ley-lög i nýjum og ferskum búnlngi. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ENGLASETRIÐ Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. SæbjömMbl. *** „Englasetrið kemur hressilega á óvart“. Sýndkl. 5,9 og 11.10. Sviðsljós Isbimir drekka Coca-Cola Framleiðendur svaladrykkjarins Coca-Cola hafa framleitt vöru sína í meira en heila öld en vinsældir drykkj- arins hafa sennilega aldrei verið meiri en nú. Drykkurinn er nú seldur á nán- ast flestum stöðum á jarðríki en forr- áðamenn fyrirtækisins eru nú komnir með nýtt slagorð, Alltaf Coca-Cola. Gerðar hafa verið nokkrar auglýs- ingar vegna þessa og höfða þær til mismunandi hópa. Sumar er hraðar og ærslafullar en aðrar mjúkar og hægar. Ein gerist um borð í geimskipi og önnur sýnir hóp af ísbjömum sem sitja í hring og gæða sér á drykknum. Þó að selt hafi verið meira af Coca- Cola frá 1980 og til dagsins í dag, miðað alla samanlagða sögu fyrirtækisins þar á undan, em forráðamenn þess sífellt aö bæta við alþjóðlega útbreiðslu drykkjarins. Sala hófst á drykknum í Austur-Þýskaland fyrir þremur árum og nú stefnir fyrirtækið á frekari markaði í Austur-Evrópu og í Kína. Pessi isbjöm kemur við sögu í nýrri auglýsingaherferð Coca-Cola. Kvikmyndir ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN LJÓTUR LEIKUR SlM1 11384 - SN0RRABRAUT 3 NÝJA ÍSLENSKA GRÍNM YNDIN STUTTUR FRAKKI Frábær grínmynd fyrir fólk á öll- um aldri. Skellið ykkur á STUTT- ANFRAKKA! Aðalhlutverk: Jean-Phllippe Labadle, Hjálmar Hjálmarsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Björn Karlsson og Eggert Þorleifsson. Framleiðendur: Krlstinn Þóröarson og Bjarnl Þór Þórhallsson. Meðframleiðandi: Sigurjón Sig- hvatsson. Handrit: Friðrik Erlingsson. Lelkstjóri: Gísli Snær Erllngsson. Sýndkl.3,5,7,9og11. ELSKAN, ÉG STÆKKAÐIBARNIÐ! Sýndkl. 3og5. ****DV *★** PRESSAN- ***'/, MBL. MYNDIN HLAUT ÓSKARSVERÐ- LAUN FYRIR BESTA HANDRITIÐ Aðalhlutverk: Stephen Rea, Mlranda Richardson, Jaye Davidson og For- est Whitaker. Framlelðandl: Stephen Woolley. Leikstjórn og handrit: Neil Jordan. Sýndkl.7,9og 11.05. Bönnuö börnum innan 14 ára. HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR Sýndkl. 5,7,9og 11. BAMBI Sýndkl.3. ■KÍAnJ&a'X MvnuuH SlMI 71900 - ÁLFABAKKA 9 - BREIÐH0LTI Frumsýning á stórmyndinni: ÁVALLT UNGUR frábæru og skemmtilegli stór- mynd. „FOREVER YOUNG“ var frum- sýnd um síðustu mánaðamót í löndum eins og Ástralíu, Eng- landi og Japan og fór alls staöar ítoppsætið! „FOREVER YOUNG“, ein vin- sælasta myndin í heiminum i dag! Sýndkl. 5,7,9og11. OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR 4M>\II\\|| IMUII goldenglobeawards Iflivm.nuv !, ,»i! '.í1,, S 1 X< I« »l< • \| l'.iv-j,,.. „ “In The tradihon or 'RAIN Ma.v’ SCENTRlDF. “SærOrAWoMAV is an avizisc film. “ONU OMTIN A R.RI WHIlt, ALONC COMES A FEItFOBMANtt TDA7 WlU N0I It I.fitstO FBOM MtMOfit. P A C I N O SCENT WÓMAN Sýnd kl 5 og 9. OSKARSVERÐAMYNDIN HINIR VÆGÐARLAUSU Sýnd kl. 6.50,9 og 11.15. ELSKAN, ÉG STÆKK- AÐIBARNIÐ Sýnd kl. 3,5 og 9.05. Miðaverð kr. 350 kl. 3. ALEINN HEIMA2- TÝNDUR í NEW YORK Sýndkl. 2.45 og 4.50. Mlðaverð kr. 350 kl. 2.45. LÍFVÖRÐURINN Sýnd kl. 6.55og11. Síðustu sýnlngar. 3 NINJAR Sýndkl.3. Miðaverð kr. 350. S4G4- SlMI 79900 - ALFABAKKA 8 - BREIDH0LTI NÝJA ÍSLENSKA GRÍNM YNDiN STUTTUR FRAKKI HATTVIRTUR ÞINGMAÐUR Frábær grínmynd fyrir fólk á öll- um aldri. Skellið ykkur á „STUTTAN FRAKKA". Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 í THX. Sýnd kl. 2.45,5,7,9 og 11.05 í THX, BAMBI Sýnd i Bfóhölllnni og Bióborglnni kl. 3. Mlðaverð kr. 400.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.