Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 52
F R ÉTT AS KOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tokum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími T00 Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993. Umferöarátak: Á þriðja hundr- að ökumenn Frá því á miðvikudag hefur staðið yfir umferðarátak hjá lögreglunni á Suðvesturlandi. Síðdegis í gær höfðu á 3. hundrað ökumenn ýmist verið kærðir fyrir of hraðan akstur eða þeir kærðir því ökuskírteini þeirra reyndust ekki í lagi. I Reykjavík einni höfðu 50 öku- menn verið kærðir fyrir hraðakstur síðdegis í gær og einn ökumannanna, 18 ára, horflr fram á ökuleyfissvipt- ingu eftir að hafa keyrt á 111 km hraða í Ártúnsbrekkunni. Svipuð umferðarátök hafa verið framkvæmd mánaðarlega undanfar- j^ið og segja starfsmenn umferðar- deildar lögreglunnar í Reykjavík að greinilegt sé aö menn menn verði þungstígari á bensíngjöfinni með hækkandi sól. -pp Reykjarbræla vegna _ pottaleppa Slökkviliðiö í Reykjavík var í gær- dag kallað að íbúð í Breiðholti en þar höfðu nágrannar fundiö megna reykjarlykt leggja fram á gang. Enginn var heima í íbúöinni en þegar slökkviliðið fór inn kom í ljós að sökudólgarnir að reykjarbræl- unni voru sakleysislegir pottaleppar. Þeir lágu ofan á eldavélarhellu og hafði eldur náð aö læsa sig í þá. Eftir að slökkt hafði verið í pottaleppun- um var íbúðin reykræst og reyndust skemmdirlitlar. -ból Magnús Gunnarsson, formaður VSÍ: Baktjaldamakkið gróf undan samningunum /1 X T[ i >< / /■! * 1* / V T 1 * „Samningar á þeim nótum, sem sambandsins, eftir að verkalýðs- sem hellast yfir okkur núna. Mér verið að búa til samstarfsflöt milli rætt hefur verið um, byggjast nær hreyfingin hafði alfarið hafnað yf- fannst vera orðin stemmning fyrir VSÍ, ASÍ og ríkisstjómarinnar, sem eingöngu á því að menn trúi því irlýsingu rikisstjórnarinnar í því. En þrátt fyrir mikinn og góðan tæki á vandamálunum til frambúð- að þetta sé skref i rétta átt. Það er tengslum við gerð kjarasamninga. vilja forsætisráðherra til að ná ar, heföi hann þó metið málin svo mjög erfitt fyrir menn að fara fyrir Magnús segir ríkissijórnina hafa málamiðlun hefur fjöldinn allur af að ekki fengist lausn allra vanda- hóp af sinum félagsmönnum og komið það mikið til móts við samn- þingmönnum, ráöhermm og mála, hvorki í ríkisfjármálum, ætla aö sannfæra þá um kosti ingsaðila að reyna ætti samninga á áhrifamiklum aðilum, sem rætt sjávarútvegi né hjá heimilunum. málamiölunar þegar áhrifamiklir þeim nótum. Alþýðusambandiö hafa samningamálin á siðustu dög- Varðandi óskir ASÍ um viðræður aðilar um allt samfélagið hamast á hafi hins vegar veriö annarrar um, lýst yfir efasemdum og lagst eftirhelgisagðiMagnúsVinnuveit- henni og telja hana undirrót allra skoðunar og ekki viljað halda mjög hart gegn fram komnum endasambandið ekki skorast und- vandamála. Baktjaldamakkið gróf áfram. saraningshugmyndum. Þess vegna an.“ -hlh undan möguleikanura á að ná „Ég leit svo á að við værum að erekkióeðlilegtaðverkalýðshreyf- ......... samningum,“ sagðiMagnús Gunn- stiga fyrsta skrefið í langri göngu ingin hiki,“ - Sja VÍðtÖl á bls. 2 arsson, formaður Vinnuveitenda- til að takast á við öll vandamálin Magnús sagði að þótt reynt hefði Þau Salóme Þorkelsdóttir, forseti Alþingis, og Halldór Blöndal samgönguráöherra tóku sig vel út þar sem þau sátu gæðinga í garði Alþingishússins í gær. Var þeim boðið á bak í tilefni norðlenskra hestadaga sem fram fara i Reiðhöllinni í Víðidal um helgina. Var riðið um Austurvöll og endað i garðinum. Eins og sjá má situr Salóme í söðli, að fornum sið, en Halldór i hnakk. DV-mynd GVA Landsvtrkjun: 2 milljarða halli Á ársfundi Landsvirkjunar í gær kom fram að fyrirtækið var rekið með rúmlega tveggja milljarða króna tapi í fyrra. Rekstrartekjur voru nærri 6 milljarðar króna en gjöldin rúmlega 8 milljarðar. „Skýringin á rekstrarhallanum er einkum tvíþætt. Blönduvirkjun var að fullu tekin í rekstur og heildar- gjöld hennar vegna voru rúmlega eitt þúsund milljónir króna án þess að tekjuaukning kæmi á móti. Þá var gengisþróun fyrirtækinu mjög óhag- stæð,“ sagði Halldór Jónatanson, for- stjóri Landsvirkjunnar, meðal ann- ars í ræðu sinni á ársfundinum. Heildareign Landsvirkjunar er 74 milljarðar króna og áætiað eigið fé fyrirtækisins er 27 milljarðar. Þetta er í fyrsta skipti í átta ár sem fyrir- tækið hefur veriö rekið með tapi. í fjárhagsáætiun fyrir þetta ár er búist við áframhaldandi halla upp á 1,2 milljarða. -ból ^.TVÖFALDUR1. vinningur m ■ LOKI „Vondir menn með vélaþras að vinum drottins gera brigsl. Kristur stóð fyrir Kaifas og klögumálin gengu á vfxl." Veðrið á sunnudag og mánudag: Lítið eitt hlýnandi Á sunnudag verður hæg breytileg eða austiæg átt. Lítilsháttar rigning eða slydda suðaustanlands og á Austfjörðum. Hiti 1-4 stig að deginum en víða næturfrost. Á mánudag verður austiæg átt, nokkuð hvöss, með rigningu viö suðurströndina en um landið norðan- og vestanvert verður léttskýjað. Lítið eitt hlýnandi. - Veðrið í dag er á bls. 61

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.