Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Síða 20
 A þessum myndum má sjá nokkrar af helstu persónunum í Aladdin. Margir hafa reynt að spá í hver galdurinn sé á bak viö velgengni teiknimyndanna frá Disney en ekk- ert eitt svar er fullnægjandi, en víst er að fyrirtækið sparar ekkert til við gerð þessara mynda og frá hendi framleiðendanna sleppur engin teiknimynd inn í bíósali nema að öruggt sé að hún höfði til bama sem og fullorðinna. Aladdin er upprunnið úr frægum ævintýrabálki sem á íslensku heitir Þúsund og ein nótt en heitir á ensk- unni Arabian Nights. í þrjár aldir, eða allt frá því sögumar komu fyrir sjónir vestrænna manna, hefur æv- intýrið um unga drenginn og sam- skipti hans við andann í töfralamp- anum heillað unga lesendur. Það vom þeir John Musker og Ron Clements sem fengnir vora til aö framleiða, skrifa handrit og leikstýra myndinni, en þeir vora ábyrgir fyrir The Little Mermaids. Þegar upp var staðið höfðu þeir notað 600 teiknara, leikara og tæknimenn við gerð myndarinnar. Sem fyrr vora Alan Menkin og Howard Ashman fengnir til aö sjá um tóniistina en stuttu eftir að þeir höfðu byijað verkið lést As- hman. Var þá fenginn hinn þekkti textahöfundur Tim Rice, til að gera texta við lög Menkens, en Rice samdi meðal annars með Andrew Lloyd Webber, Jesus Christ Superstar og Evitu og með Abba-félögunum, Bimi Ulvaeus og Benny Anderson, Chess. Þekktasta ævintýrið Aladdin og töfralampinn er þekkt- asta ævintýrið úr sagnabálkinum Þúsund og ein nótt sem inniheldur Kvikmyndir Hilmar Karlsson um mistekst meðal annars að hrífa prinsesuna, dulbúinn sem fagur prins, og uppgötvar aö ef hann er aðeins hann sjálfur á hann meiri möguleika að ná ástum prinsesunn- ar. Hann snýr sér þá að þvi aö bjarga konungdæminu úr höndum ill- menna með aðstoð vinar síns, Genie, apans Abu og töfrateppisins. Óþekktir leikara ljá raddir sínar í Aladdin að undanskildum Robin Williams sem talar fyrir andann í lampanum. í þessu hlutverki nýtast ótrúlegir hæfileikar Williams í radd- beitingu til fulls, hæfileikar sem flestir minnast sjálfsagt úr Good Moming, Vietnam, þar sem hanri fór á kostum sem plötusnúður í Saigon þegar Víetnamstríðið stóð sem hæst. Aðstandendur Aladdin vora svo hrifnir af frammistöðu Williams að þeir vora famir að vinna að því í fullri alvöra að fá þvi framgengt að hann yrði tilnefndur til óskarsverð- launa en sú viðleitni þeirra mistókst. myndin heppnaðist þurfti sú persóna aö takast fullkomlega, því aðeins ef áhorfandinn fær áhuga á Aladdin er hægt að segja að það hafi tekist sem lagt var upp með, hvað sem látunum í andanum líður. Hefði þetta ekki tekist hefði myndin einfaldlega mis- tekist," segir John Musker. Löng hefð í gerð langra teiknimynda Aladdin er þrítugasta og fyrsta teiknimyndin í fullri lengd sem Walt Disney gerir, en aðeins sjötta í röð þeirra sem byggðar era á klassískum ævintýrum. Það leið langur tími á milli þess að þriðja myndin í þessum flokki ævintýramynda, Þymirós, og sú fjórða, The Little Mermaid, var gerð eða þijátíu ár. Allt byijaði þetta sem era að mörgu leyti ábyrgir fyrir velgengni Disney teiknimynda und- anfarinna ára, hafa báðir unnið lengi hjá Disney. Musker segist aðeins hafa verið átta ára þegar hann var ákveðinn í að verða teiknari og fyrsta teiknisería Clements birtist opinber- lega þegar hann var aðeins tíu ára. Leiðir þeirra lágu saman hjá Disney á áttunda áratugnum en samstarf þeirra hófst með teiknimyndinni The Adventures of the Great Mouse Detective. Auk þessa samstarfs hafa þeir unnið hvor í sínu lagi við marg- ar frægar persónur sem Walt Disney skapaði. íslendingar verða að bíða til næstu jóla eftir Aladdin en þá mun hún koma sem ein jólamynda í Sam- bíóum. -HK LAIIGARDAGUR L7. APRÍL1993 JOV ElizabethTaylor leikur móður Barbra Streisand Fljótíega heQast tökur á kvik- myndinni The Mirror Has Two Faces sem Michael Caton-Jones (Scandal) leikstýrir. Aðalhlut- verkin i myndinni leika stór- sijömurnar Barbra Streísand og Eiizabeth Taylor og leikur Taylor móöur Streisand. Það sem vekur athygli við þessa hlutverkaskip- an er að Elizabeth Taylor er 61 árs og þar með aðeins tíu árum eldri en Streisand. Engin Home Alone3, segir JohnHughes Þrátt fyrir aö Home Alone 2 var ein vinsæasta kvikmyndin á síð- asta ári segir framleiöandi henn- ar John Hughes að ekki verði gerð Home Alone 3. Hughes, sem jafrian er með mörg jám í eldin- um, framleiðir, leikstýrir og skrifar handrit eftir því sem á við, segir aftur á móti að hann sé með tvær myndir í takinu með bömiun í aðalhlutverkin, myndir sem era á undirbúningsstigL Báðar eru geröar eftir frægum teiknimyndaseríum. Fyrst mun hann gera leikna kvikmynd um Denna dæmalausa og strax þar á eftir leikna kvikmynd um Smá- fólkið (Peanuts). Endurgerirmynd sína sjálfur Hoilenski leikstjórinn George Sluizer gerði fyrfr fimm árum kvikraynd í Holiandi um unga stúlku sem hverfur og leit unn- usta hennar að henni, leit sem endar með glæp. Hollywood fékk áhuga á mynd þessari og nú er tilbúin endurgerö hennar og ólíkt mörgum öörum endurgerðum á evrópskum kvikmyndum ieik- stýrir George Sluizer sjálfur myndinni sem hlotið hefur nafnið The Vanishing. Aðalhlutverkin leika Jeff Bridges, Kiefer Suther- land og Nancy Travis. Handrit næst hjá Quentin Tarantino Reservoir Dogs kom leikstjór- anum og handritshöfundinum Quentin Taranatino á blað í Hollywood og ekki hefur hann skort tilboðin síðustu raánuðL Tarantino fer sér þó hægt við gerð næstu myndar og hefur í millitíöinni tekið að sér aö skrifa handrit að næstu kvikmynd Oli- ver Stone, Natural Bom KUler. Aöalleikaramir í þessari mynd, Stone, verða Robert Downey jr. og Juliette Lewis. Annars er þaö aö frétta af Oftver Stone að þriðja Víetnam-myndin hans, Heaven and Earth, er að verða tilbúin og veröur frumsýnd á þessu ári. Fréttir affram- haldsmyndum Það virðist ekkert Iát vera á framhaldsmyndagerð í Holly- wood og Jiggur við að tvær af hverjum þremur myndum sem gerðar eru þar séu annaðhvort framhaldsmyndir eða endurgerð eldri mynda. Þetta segir okkur að sköpunargáfa er ekki hátt metin. Hér em nokkur dæmi um framhaldsmyndir sem verið er aö gera eða eru í undirbúningi: Wayne’s World 2, Karate Kid IV, Look Who’s Talking 3, Beethoven 2, The Mighty Ducks 2 (Fyrri myndin hefrir enn ekki verið dreift i Evrópu), Superman: The New Movie, That’s Entertain- ment III, The Hidden n, Death Wish V, Endless Suramer 2 og The Philadelphia Experiment n Kvikmyndir Aladdin: teiknimyndum frá Disney Við síðustu óskarsverðlaunaafhend- ingu fékk teiknimyndin Aladdin tvenn óskarsverðlaun, fyrir bestu kvikmyndatónlist og fyrir besta lag í kvikmynd, nákvæmlega sömu ósk- arsverðlaun og The Beauty and the Beast fékk árið áður. Aladdin er þriðja teiknimyndin á stuttum tima frá Walt Disney sem slær í gegn. Sú fyrsta í röðinni var The Little Mermaid sem einnig aflaði tónlistar- höfundunum Alan Menkin og How- ard Ashman óskarsverðlauna. meira en 200 þjóðsögur. Sagan gerist í Arabíska konungdæminu Agrabah. Aladdin er ungur drengur sem dreymir um að yfirgefa götulifið og giftast Jasmine prinsessu, dóttur sol- dánsins. Örlögin grípa í taumana þegar Aladdin er einn þeirra sem valinn er til þess að gera tilraun til að ná Töfralampanum sem falinn er djúpt í Undrahellinum. Aladdin finn- ur lampann og fær þijár óskir frá hinum símalandi Genie, en þær óskir verða honum ekki allar til góðs, hon- Hefði það tekist hefði það verið í fyrsta skipti sem leikari er tilnefndur til verðlaunanna fyrir það eitt að ljá teiknimyndapersónu rödd sína. Þótt Musker og Clements hafi gert sér grein fyrir því að andinn í með- foram Robin Williams myndi slá í gegn, gerðu þeir sér einnig grein fyr- ir að það eitt myndi aldrei gera myndina að góðri kvikmynd. „Aðal- atriðið og mesta áhættan lá í sjálfum Aladdin. Það er sú persóna sem við lögöum langmesta vinnu í. Til að 1937 hjá hinum stórhuga Walt Disney sem þrátt fyrir aðvörunarorð ákvað að gera MjáUhvít og dvergamir sjö í fullri lengd. Myndin var mikill sigur fyrir Disney og er óhætt aö segja að með þessari mynd hafi verið brotið blað í kvikmyndasögunni. Mesta að- sóknarmyndin og sú sem mesta við- urkenningu hefur hlotið er The Be- auty and the Beast sem er vinsælasta teiknimynd sem gerð hefrir verið og var tilnefnd til sjö óskarsverðlauna. John Musker og Ron Clements, Enn eitt stórvirkið í .u.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.