Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 34
46 LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11_______________________________dv ■ Tilsölu Betri kjör, meö bros á vör. Bókamarkaður, ódýrt lestrarefni fyrir sumarið, öll vefnaðarvara, 300 kr. m, 'strigaskór frá kr. 600, karlmanna- skyrtur frá kr. 400, peysur frá kr. 600, reiðhjól á heildsöluverði og ótal margt fleira. Markaðstorgið JL-húsinu, 2. hæð, s. 623736. Ath., ódýrsöluaðstaða. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga ki. 9--22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Dekk, skíðabogar og útvarp: Lítið notuð sumardekk: 4 stk. GoodYear 195/65R15 og 4 stk. Bridgestone 175/70R13. Einnig ónotað skíðaboga- sett m/læsingu fyrir þakrennulausa bíla, t.d. Saab, ásamt nýju Pioneerútv. m/geislaspilara (DEH 690). S. 813728. Hnakkur og beisli til sölu, v. 10 þ., einnig Britax barnabílstóll fyrir 9 mán. til 4 ára, v. 6 þ., stór gasofn, tilvalinn í sumarbústaðinn, v. 5 þ., Volvo Lapplander ’81, v. 30 þ., og 20 feta gámur. Á sama stað óskast 5 inni- hurðir, 70 cm breiðar. Sími 93-38949. Vegna búferlaflutninga munum við selja eftirfarandi fyrir mjög sanngjarnt verð, flest nýlegt: Eldhúsborð + stól- ar, stofuskápur + skenkur, áttkantað vatnsrúm, leður-hægindastóll, há- gæða hljómtæki, Gram frystiskápur, barnarúm o.fl. S. 675611 og 985-37090. 20 feta einangraður gámur, hjólhýsi fyrir 3, Chevrolet vörubíll, árg. ’68, tæp 5 tonn, með Hiab krana, lyftigeta 1800 kg, skoðaöur ’94, og rennibekkur sem tekur 1,40, bæði fyrir tré og járn, til sölu. Uppl. í síma, 95-12709. Jón. Athugið! Góður frúarbíll til sölu, MMC Lancer GLX ’84, í góðu ásigkomulagi, v. 260.000 stgr., Kawasaxi Drifter 440 vélsleði ’82 í toppstandi, v. 100.000 stgr.,: ljósalampi á fæti m/hjólum kr. 25.000. Uppl/ í síma 98-34453. Fallegt stúlknaherbergi. Stórt hvítt skrifborð, kr. 7.000, skápur m/hillum, 6.000, skrifborðsstóll,. 2.000, lampi, 1.000, motta, 1.000, hljómflutnings- tæki, 4.000, sjónvarpsskápur, kr. 3.000, rúmteppi, gardínur o.fl. S. 685203. Rúm, 1 '/2 breidd, videoskápur, Niklas hillusamst. m/skúffum og glerskáp, svartar uppistöður/viðarhillur, svefnsófi, svartur skermur (millivegg- ur) úr Ikea, góður Hohner gítar ásamt fylgihl. Selst ódýrt. S. 623683. Tóki munkur - helgartilb. Þú kemur og tekur með heim 12" pitsu, m/3 teg. áleggs, ásamt kóki, kr. 750. Þú kemur og tekur með heim hamb., franskar og kokkteilsósu, ásamt kóki, 450 kr. Tógi munkur, Álfheimum 6, s. 678867. 19" Sanyo-litsjónvarp, 7 ára gamalt, og Sharp-myndbandstæki, í góðu lagi, til sölu, einnig unglingagolfsett með poka og kerru, sama og ekkert notað. Upplýsingar í síma 91-666647. Amstrad PC 1512 litskjár, prentari og tölvuborð, 40.000 kr., gervihnatta- móttakari m/fjarstýringu, kr. 40.000, og ýmsir varahl. í Toyota Cressida ’80 til sölu. Sími 91-51554. 1 árs gamalt. 20" litsjónvarp m/fjar- stýringu, Sony geislaspilari og magn- ari m/fjarstýringu, Sony hátalarar, Sony þráðlaus sími og Panasonic video (Evr./USA kerfi). S. 91-620121. Mjög vel farið drapplitað sófasett 3 + 2+1, ásamt borði, einnig Ithaca pumpa (haglabyssa), mjög lítið notuð. Selst bæði á hagstæðu verði. S. 629525 e.kl. 17, laugard. og sunnud. Notað gólfteppi með antikmunstri og undirlag, ca 30 m2, óslitið, 8 dökkar innihurðir m/öllu og ein ljós m/gleri, 70 sm breiðar (+ 2 mjórri) og 3 ljósar harmoníkuhurðir. Uppl. í s. 686083. Soltron professional Ijósalampi, með þremur andlitsljósum, rafdrifinn, með mynt-sjálfsala, 3ja ára gamall, lítið notaður. Verð 250 þús., kostar nýr ca 600 þús. Uppl. í síma 91-657218. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úrgegnheil- um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðir,_ fög, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Warn-jeppaspil, 8000 lbs, v. 40 þ., Mauser 7x57 riffill, með 10x40 sjón- auka og hleðslutækjum, v. 45 þ., Suzuki Dakar 600 '86, ek. 18 þ., nýir hlutir f. rúml. 30 þ„ v. 170 þ. S. 77528. 38 pera Ijósbekkur til sölu, Alison 3800 RX-3F, notaður ca 13 mánuði, ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-651571. Af sérstöku tilefni eru til sölu rúmlega 100 m2 af beykiparketti,,besta tegund, á einstöku verði. Upplýsingar í síma 91-33454 næstu daga. Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 245x225, ákomin m/járnum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 65 þ. S. 651110, 985-27285. • Bilskúrsopnarar Lift-Boy frá USA. m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Bónus Bakan -s. 870120. Alvöru pitsu- tilboð, 2 1 Pepsi, 16" m/3 áleggsteg., á 990. Opið má.-fö. 17-23 og lau.-sun. 12-23.30. Bónus Bakan. Fríar héims. Einstaklingsrúm, 90x200 cm, til sölu, svart járn, lítið notað, með mjög góðri springdýnu og 3 sæta nettur, svartur leðursófi, með beyki. S. 657553. Er það verðið eða eru það gæðin. Nú bjóðum við upp á 16" m/3 áleggst. og franskar á 1000 kr. Pitsa Roma, s. 629122. Frí heimsending. Gervihnattadiskur, 1,2 m ofsett, með fjarstýringu og stereomóttakara. Nýr og ónotaður. Upplýsingar í sima 95-24676. Hjónarúm til sölu, 2x1,80 með áföstum náttborðum, ljósum og útvarpsvekj- ara. Einnig Hokus Pokus stóll. Uppl. í síma 91-656575. Húsg. og hljóðfæri. Ikea rörah., m/innb. kommóðu, svart járnrúm, 1 /2 breidd, m/dýnu, svart píanó ’89, sem nýtt, m/stól, skipti á videoi og CD. S. 22773. Kópavogur. Réttur dagsins í hádeginu, skyndiréttir, kaffi, meðlæti allan dag- inn. Opið 7.30-19 v.d. 10-17 laugard. Brekkukaffi, Auðbrekku 18, s. 642215. National gaseldavél og Honda rafstöð til sölu. A sama stað óskast lítið fjór- hjól og felgur og dráttarkrókur á Subaru ’85-’90. S. 91-52115,985-28052. Nýleg rósótt barnakerra, Maxi Cosy barnast., 20" fjallahjól, drengja, vel með farið, 3 gíra, m/fótbr., svart leð- urlux sófas., svartur skápur. S. 679480. Passap duo prjónavél til sölu, Viktor tölva með prentara og mús, einnig 2 barnastólar (1-4 ára). Upplýsingar í síma 91-43790 (símsvari). Mobira-farsími MD 59 MB til sölu. Upplýsingar í síma 91-620065. Pitsudagur i dag. 9" pitsa 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1250, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939. Silver Cross barnavagn til sölu, einnig dekk á felgum undir Mözdu 323, inni- hurðir, 80 cm, og mini ísskápur. Upplýsingar í síma 91-667798. Simo kerruvagn, hvit handlaug + blöndunartæki, ljóst lítið skrifborð, furusófaborð, 2 telpnahjól og hár barnastóll (matarstóll). S. 91-32307. Sjálfvirkir bílskúrsopnarar frá USA. Allt viðhald, endurn. og upps. á bílskúrs- hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón- ustan. S. 985-27285, 91-651110. Stop, stop, stop. Bamaís 80 kr., stór ís í formi 100 kr, nýjar spólur 200 kr. Söluturninn Stjarnan, Hringbraut 119, s. 91-17620. Stórar númer, 46-50. Pils-dragtir, kr. 9800, stakir jakkar, kr. 6900. Litir: Blátt, svart og grátt. Uppl. í s. 618414 eða 629404 á kv. Vandaðar vörur. Svart leðursófasett, 3ja sæta sófi og 2 stólar, kr. 85.000, einnig Casio SK-2100 hljómborð', sampler, 4 áttundir, kr. 9.000. Uppl. í síma 91-54191. Teikniborð til sölu. 2 Nestler teikniborð með vél til sölu, vel með farin, stærð 80 x 140. Upplýsingar í síma 91-621099 á skrifstofutíma, Guðrún. Thule alvöru skíðabogar á flesta bíla, útskurðarfræsarar, föndurbækur, tré- rennib., bíla- & mótorverkfæraúrval. Ingþór, Kársnesbraut 100, s. 44844. Til sölu v/flutnings: rúm, þráðlaus sími, eldhúsborð, borðstofuskenkur, beyki- borð m/brúnni glerplötu, málningar- trönur, hægindastóll. Sími 91-12004. Útvarp, kassetta, geislaspilari og kraft- magnari í bíl, allt mjög nýlegt. Einnig þriggja banda radarvari. Upplýsingar í síma 91-53923. Æfingabekkur - Mazda. Weider æf- ingabekkur til sölu, selst ódýrt, einnig til sölu Mazda 323 ’81, 5 gíra, selst einnig ódýrt. Uppl. í síma 985-33831. Baldwin skemmtari og Electrolux upp- þvottavél til sölu. Uppl. í símum 91- 652940 og 92-67202.__________________ Frystikista og video. 250 lítra Ignis frystikista til sölu, einnig video. Uppl. í síma 91-72992. Tilboð óskast i pylsuvagn sem þarfnast lagfæringa. Til sýnis í Vökuporti. Skipti athugandi á bíl. Uppl. í síma 98-34564. Ingvar. Tvær skellinöðrur til sölu, Honda MB 50, árg. ’82 og ’86, einnig lítill bátur með vél og þægur barna- hestur. Uppl. í síma 91-35952 á kvöldin. Um 100 fm af 20 ára gömlum hellum, 25x50 cm, til sölu. Verð 10.000 krónur. Upplagt við sumarbústað. Uppl. í síma 91-610487 milli kl. 17 og 19. V/brottflutnings: ísskápur, sjónvarp, video, 12 og 220 v, buffetskápur, sófa- borð, ferðaútvarp, sem nýr ikea svefn- bekkur, fataskápur, 2 hurða. S. 51228. Vegna flutnings til útlanda verður bíl- skúrssala sunnud. 18.4. í Hlíðardals- skóla, Ölfusi: húsgögn ísskápur, upp- þvottavél, vatnsrúm, homsófi o.m.fl. Gervihnattadiskur ásamt stereomót- takara, 1,5 metrar, til sölu. Verð 38 þús. Upplýsingar í síma 91-616414. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Hringstigi til sölu, þvermál 140 cm. Söluverð: Hálfvirði. Upplýsingar í síma 91-41663 á kvöldin. Innihurðir. 30-50% verðlækkun á næstu dögum. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Naglabyssa, gluggahnífur, rafinagns- þilofn m/termóstati og forhitari m/dælu til sölu. Sími 91-668290. Notuð eldhúsinnrétting ásamt tækjum til sölu, einnig nýlegur Camplet GTE tjaldvagn. Uppl. í síma 91-40054. Stórt vatnsrúm til sölu, með nýrri dýnu, 90% öldudeyfi og hitara, verð 25 þ. krónur. Uppl. í síma 91-11382. Til sölu falleg hillusamstæða með skáp- um, gaseldavél, ísskápur og þrekhjól. Uppl. í síma 91-681905. Einar. Til sölu Repromaster og Multilith 1850 fjölritunarvél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-363. Þýskt kæliborð til sölu. Hentar vel t.d. fyrir kaffihús. Uppl. í síma 91-19045 eða 91-11021. Á bað: hvítt baðsett með blöndunar- tækjum, einnig innrétting. Uppl. í síma 91-650227. Þjónustuauglýsirigar raynor\ verksmiðju- og bílskúrshurðir Amerísk gæðavara Hagstætt verð VERKVER HF. Skúlagötu 61A S. 621244 Fax. 629560 OG IÐNAÐARHURHIR GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 I HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþrýstiþvottur, sandblástur, múrbrot og allar almennar viðgerðir og vlðhald á húseignum. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt . múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgrörur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF„ símar 623070, 985-21129 og 985-21804. Dyraslmaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. Geymið auglýslnguna. JON JONSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Síml 626645 og 985-31733 ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun * , ★ KJARINABORUN ★ @ ’w Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKINI mf. • S 45505 I« ^ % V Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN • MÚRBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON jjjpÉGGSÖGUS STEYPUSÖGUN - GÓLFSÓGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÓGUNai KJARNAB0RUN 2 HRÓLFUR 1. SKAGFJÖRÐ <j2 Vs. 91-674751, hs. 683751 -S||| bílasími 985-34014 Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bilasiml 985-27780. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Skólphreinsun. **1 Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc. voskum, baðkerum og nlöurfollum, Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menní Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas, 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.