Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993
45
Þau hafa starfrækt tamningastöð í 30 ár, f.v. Jóhanna B. Ingólfsdóttir og Haraldur Sveinsson. Með þeim á myndinni
er Lilja Loftsdóttir (í miðju) sem hefur unnið með þeim að tamningum síðastliðna vetur.
Hrafnkelsstaðir í Ámessýslu:
Tamningastöð í 30 ár
Um þessar mundir er tamninga-
stöðin á Hrafnkelsstöðum í Ámes-
sýslu að ljúka 30. starfsvetri sínum.
Hún er rekin af hjónunum Jóhönnu
B. Ingólfsdóttur og Haraldi Sveins-
syni, en þau stunda jafnframt sauðfj-
ár- og hrossarækt.
Samkvæmt ítarlegri skrá hafa
rúmlega 800 hross verið í tamningu
á stöðinni á þeim þijátíu árum, sem
hún hefur veriö starfrækt óshtið, en
hún mim vera með elstu starfræktu
tamningastöðum landsins.
í tilefni afmæhsins þykir við hæfi
að gera sér dagamun og því verður
„opið hest-hús“ að Hrafnkelsstöðum
laugardaginn 24. apríl, eftir rétta
viku, frá klukkan 14-17. Er þess
vænst að vinir og velunnarar sjái sér
fært að Uta inn og þiggja hressingu.
-JSS
SÉRHÆÐ - REYÐARFJÖRÐUR
Á Reyðarfirði er til sölu 138 m2 sérhæð ásamt 30 m2 bíl-
skúr, laus í júní. Leiga kemur einnig til greina.
Verð 7.900.000,-. Skipti möguleg á íbúð á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl. í síma 97-41322.
Aðalfundur Skagstrendings hf.
verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl 1993 í Fells-
borg, Skagaströnd, og hefst kl. 17.15.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11. gr. samþykkta
félagsins.
2. Önnur mál, löglega upp borin.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi,
skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar
en 7 dögum fyrir aðalfund.
Dagskrá og reikningar félagsins munu liggja frammi
á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir aðalfund.
Stjórn Skagstrendings hf.
Laust lyfsöluleyfi
sem forseti íslands veitir.
Laust er til umsóknar lyfsöluleyfi Akureyrar Apóteks.
Dánarbú fráfarandi lyfsala óskar eftir því að viðtak-
andi lyfsali kaupi húseign þá er lyfjabúðin er í, sbr.
11. gr. laga nr. 76/1982, um lyfjadreifingu.
Viðtakandi lyfsali skal hefja rekstur frá og með 1.
ágúst 1993.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um lyfja-
fræðimenntun og lyfjafræðistörf sendist ráðuneytinu
fyrir 10. maí nk.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
14. apríl 1993
LÆKKAÐ
VERÐ
Það er ekki af engu að Benidorm er
einn vinsælasti sumardvalarstaðurinn á Spáni
Kynningarverð Gemelos II
og Los Jasmines
2 vikur
Gemelos II
2 í íbúð 58.455,-
4 I íbúð 43.700,-
2 fullorðnir og 2 börn
Föst aukagjöld innifalin
Staðgreiðsluverð
2 vikur
Los Jasmines
2 í stúdíói 54.400,-
4 í íbúð 47.006,-
2 fullorðnir og 2 börn
Föst aukagjöld innifalin
Staðgreiðsluverð
Islensk fararstjórn Flutningur til og frá flugvelli Skemmtilegar skoðunarferðir
Brottför 27/5 - 3/6 og 10/6
Aðeins örfáar íbúðir á kynningarverði
Láttu ekki happ úr hendi sleppa
Jótland - Danmörk
Flug, bílaleigubíll og sumarhús
Frá 26. mai til 25. ágúst alla miðvikudaga
Borkhavn Feriehotel
Dæmi um verð i júni: 4 i bil, húsi 33.346,- Aukavika 11.450,-
2 fullorðnir og 2 börn, 2ja—11 ára.
Innifalið er flug til Billund, bilaleigubill, ótakmarkaður akstur, kaskótrygging, söluskattur, sumarhús
og föst aukagjöld. Verð miðast við staðgreiðslu.
Borkhavn Feriehotel eru skemmtileg sumarhús á Jótlandi, stutt frá ströndinni og stutt frá Legolandi.
5 vikna vorferð til Benidorm
Aukaferð 22. apríl
Fribært verð, frá kr. 59.300, 2 i ibúð, eða
kr. 56.400 ef ferðin er staðgreidd.
Njóttu vorsins á Spáni
GAðir gististaðir - beint leiguflug - islensk
fararstjórn - skemmtilegt mannlif - góðir
veitingastaðir - skoðunarferðir
- Benidorm er fyrir alla
Hafðu samband strax - örfá sæti laus
Föst gjöld: kr. 3.450 f. fullorðna,
kr. 2.225 f. börn, 2ja—11 ára
Nú er tíminn til að kynnast Bandarikjunum - verðið hefur aldrei verið lægra
Flug og bill til Baltimore - 1 vika 2 i bil 41.005,- Aukavika 5.270,- j 4 i bil 29.880,- Aukavika 3.335,- 2 fullorðnir og 2 börn. 2ja—11 ára
Flug og bill: Kalifornia, Nevada, Arizona 1 vika 2 i bil 62.265,- Aukavika 4.245,- 4 í bil 50.870,- Aukavika 2.445,- 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja—11 ára
Þú getur lagt Bandarikin að fótum þér: Frá Baltimore til Nashville, Memphis, Charlotte,
Boston o.fl. - Frá Los Angeles, San Francisco um fræga staði ó strönd Kaliforniu, um þjóð-
garðana fögru s.s. Yosemite - frá Phoenix á slóöir indiánanna til Bryce Canyon, Grand Cany-
on til Las Vegas og Lake Taho. Frá Los Angeles og San Francisco er stutt til Hawaii.
Innifalið i verði er flug, bíll, ótakmarkaður akstur, kaskótrygging og föst aukagjöld.
Verð miðast við staðgreiðslu.
Flórída alla þriðjudaga frá 8. júni til 31. ágúst
Flug, gisting og bilaleigubíII: 2 I bil, verð frá 56.695,- aukavika 14.510 (hótelherbergi). 4 i
bil, verð frá 54.820,- aukavika 13.770,- (ibúð með 2 svefnherb.) 2 fullorðnir og 2 börn, 2j»-
11 ára.
Innifalið er flug, gisting, bílaleigubíII, ótakmarkaður akstur og föst aukagjöld. Verð miðast
við staðgreiðslu.
Fjöldi gististaða stendur til boða i Orlando og við ströndina i St. Petersburg. Daytona, Cocoa
Beach og Ft. Lauderdale, bæði hótelherbergi og ibúðir.
Sigling um Karíbahafið með Karnival Cruise Line
Verðdæmi: 4ra daga sigling. verð frá 35.140, 2 í káetu. 3ja daga sigling, verð frá 26.800,-
Innifaiið er fulit fæði meðan á siglingu stendur. Verð miðast við staðgreiðslu.
Ferðatirvalið
er lija okluir!
Hafðu sambaml
og fáóu hækling.
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJA VÍKUR
Aðalstræti 16, sími 621490