Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 40
52 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 Mazda 626 2000 GLX, árg. 87, ekinn 70 þús., skoðaður ’94, rafmagn í rúðum, samlæsing, fallegur bíll. Bein sala eða skipti á lítið eitt dýrari. S. 91-676697. Mazda 929 limited, árg. '85, til sölu, sjálfskipt, overdrive, rafmagn í rúðum, útv/seg. Vil skipta á ódýrari, jafnvel amerískum. Uppl. í síma 91-622161. Mjög falleg Mazda 323 GLX 1,5 ’89, sk. ’94, ek. 60 þús., sjálfskipt, vökvastýri, central, 4 dyra, samlitir stuðarar, mjög góður stgrafsláttur. Sími 91-654989. Nissan Sunny 1,5 GL ’84, ekinn 93 þús., sjálfskiptur, station, gott kram, þarfn- ast lagfæringar á boddíi, verð 45 þ. stgr. Uppl. í s. 91-16125 á sunnudaginn. Nissan Sunny, árg. '87, sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn 75 þús. km. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-79635. Raðgreiðslur Visa eða Euro. Nissan Sunny, árg. ’84, fastback, 4 dyra, skoð- aður ’94, ek. 23 þús. á vél, negld vetrar- dekk, verð 190.000. Sími 91-643457. VW Golf GL sport 1800, 90 hö, árg. ’85, til sölu, dekurbíll, rauður, topplúga, útvarp/segulb. o.fl. Nýtt: púst, kúpl- ing, kveikjukerfi. Metinn á 400.000, selst á 350.000 stgr. (bein sala). í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 91-71339. Gullfalleg VW bjalla, árg. ’76, til sölu. Þarfnast viðgerðar eftir árekstur. Tilboð óskast í síma 91-625953. Volkswagen Transporter, árg. ’80, til sölu, vélarlaus en boddí ágætt. Uppl. í síma 91-682994. Til sölu Mazda 323, 1500, árg. '81, 5 gíra, ekinn 103 þús., skoðaður ’93, gott ástand. Verð 95 þús. stgr. Uppl. í s£ma 91-30998. Ódýr bíll. Mazda 323, árg. ’83, 5 gíra, fallegur bíll, skoðaður ’94, verð kr. 90.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-77287. Mazda 323, árg. ’85, til sölu, ekinn 36 þús. km, sjálfskiptur, lítur vel út. Upplýsingar í síma 92-11457. Til sölu Mazda 323 1.3LX, árg. ’87, ekinn 22 þús. km. Upplýsingar í síma 91-30014 eftir kl. 13. Mazda 626, árg. '82, til sölu, rauð. Uppl. í síma 985-30755. ® Mercedes Benz Benz 280, árg. ’78, til sölu, rauðleitur, sjálfskiptur, með topplúgu, vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-25627. Benz árg. '76 til sölu, óskoðaður en nýsprautaður og vel með farinn. Uppl. í síma 91-611762. Mitsubishi Galant Super Salon, árg. '89, til sölu, ekinn 73.000 km, sjálfskiptur, topp- lúga, álfelgur, rafm. í öllu. Verð 1050.000 kr. Uppl. í síma 91-676029. Peugeot Grár Peugeot 309 GL, árg. '88, til sölu, gullfallegur bíll, lítur út eins og nýr, ekinn 34.000 km. Verð 470.000 kr. Upplýsingar í síma 91-15018. Peugeot 309 GL, árg. '90, til sölu, með útvarpi og dráttarkrók. Staðgreiðslu- verð 550 þús. Góður bíll sem ekki er hægt að hafna. Uppl. í síma 91-53174. Saab VW Jetta, árg. ’85, til sölu, ek. 120 þús. ~ km. Staðgreiðsla 350 þús. Upplýsingar í síma 91-74496. VW Golf, árg. ’85, ekinn 120.000 km, verðtilboð. Uppl. í síma 91-50212. voivo Volvo Volvo 440 turbo, árg. '89, til sölu, ekinn 78 þús. km, með ABS og fleiri auka- hlutum. Verð 900 þús. stgr. Skipti á 500-600 þús. kr. bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 91-656292. Saab 99 GLS árg. '79, ekinn 129 þús. km, góður bíll. Uppl. í símum 91- 812628 og 91-75628. ® Skoda Skoda 120 LS ’84 til sölu, þarfnast smálagfæringar, skoðaður ’93, sumar- og vetradekk, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-670149 eftir kl. 12. Hvítur Skoda 130, árg. '88, til sölu, ek- inn ca 60.000 km. Verð ca 50-60 þús- und staðgreitt. Uppl. í síma 91-611069. Subaru Subaru 1800, árg. '84, til sölu, selst á góðu verði gegn stgr. eða kr. 250 þús. Bíll með rafinagn í rúðum og speglum, læst afturdrif, hátt og lágt drif. Upplýsingar í síma 91-671347. Volvo 240 GLi, árg. ’89, til sölu, sjálfsk., ek. 65 þ. km, silfurgrár. Verð 950.000, gangverð 1.050.000. Toppeintak. Einn eigandi. Uppl. í síma 91-687340. Volvo 240 turbo, árg. '82, til sölu, stað- greiðsluverð 360.000, til greina kemur að skipta á Toyotu Hilux í sama verð- fiokki. Uppl. í síma 91-14441 e.kl. 13. Volvo 460 GLE, árg. ’90, ekinn 23 þús., sem nýr, rafmagn í öllu, hiti í sætum, centrall., ath. skipti. Uppl. í síma 91-40526 fyrir kl. 18.30. Sigurður. Volvo 244, árg. '79, til sölu, er númers- laus, fæst fyrir lítið. Upplýsingar í síma 91-611434. Volvo station 245 ’82 til sölu, barna- sæti aftur í. Uppl. í síma 91-673097. ■ Fombílar Mitsubishi Galant, árg. '82, til sölu, skoðaður '93, verð 90.000. Á sama stað til sölu Nintendo leikjatölva m. 5 leikjum, verð 12.000. Sími 65Ö662. Mitsubishi Tredia, árg. '85, samiæsing- ar, vökva- og veltistýri, rafmagn í rúð- um og speglum. Verð 280 þús. stgr. eða tilboð. Uppl. í síma 91-671629. MMC Colt 1500 GLX, árg. ’85, til sölu, 5 dyra, ekinn 107 þús. km, silfurgrár, útvarp, segulband, gott eintak, verð 250 þús. Uppl. í síma 91-679945. MMC Galant GLX dísil turbo, árg. 87, til sölu, sjálfskiptur. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-626171 eða 91- 611158. MMC Lancer GLX Super, árg. ’91, til sölu, 5 dyra, sóllúga, álfelgur. Á sáma stað fæst nýtt húdd á MMC Sapporo. Upplýsingar í síma 92-12436. Mitsubishi Galant '82 til sölu, lítillega bilaður, verð aðeins 30-40 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-74702. MMC Colt 1500, árg. ’85, til sölu, er í góðu lagi, verð kr. 190.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-71646 eða 91-73317. MMC Galant GLS 2000 Royal, árg. '85, vel með farinn. Verð 320 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-870159. Subaru 1,8 GL station, árg. '88, til sölu, hvítur, sjálfskiptur, vökvastýri, rafm. í öllu, ný dekk, dráttarkúla, ekinn 90 þús. km. Uppl. í síma 91-679945. Subaru Legacy Sedan sjálfskiptur, árg. '90, til sölu, ekinn 76 þús. km. Verð kr. 1.200 þús. stgr. Uppl. eftir kl. 20 og um helgina í síma 91-682133. Subaru Legacy sedan 1,8, árg. ’91, sjálf- skiptur, ekinn 41 þús., skipti möguleg á ódýrari, aðeins staðgreiðsla á milli. Uppl. í síma 92-12771. Subaru '86, ekinn 100 þús., sumardekk, útvarp og segulband. Upplýsingar í síma 96-41588 milli kl. 19 og 20. Subaru 1800 ’85 til sölu, dökkblár, í góðu standi. Uppl. í síma 91-23213 kl. 19. Subaru 1800 GL station 4WD, árg. ’87, til sölu. Góður bíll, skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-50929. Subaru Justy, árg. ’86, einn eigandi, reyklaus, nýskoðaður, ekinn 78.000 km, ekki skipti. Uppl. í síma 91-657733. Til sölu Subaru, árg. '84, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum, verð 90 þús. stgr. Uppl. í síma 91-678081. Suzuki MMC Galant super saloon, árg. '81, til sölu, nýskoðaður. Upplýsingar í síma 91-27814. MMC Tredia 1600, árg. '83, til sölu. Staðgreiðsluverð 145 þús. Upplýsing- ar í síma 91-688086. Til sölu MMC Galant, árg. '83, góður bíll, nýyfirfarinn, verð 110.000 kr. Upplýsingar í síma 91-75997. Nissan / Datsun Nissan Primera, árg. '91, til sölu, ekinn 32 þús., sjálfskiptur, útvarp/segul- band, verð 1.050 þúsund. Upplýsingar í síma 91-42705. ELVIS LIFIR Hamborgarar pitsur-steikur Veitingastaðurinn Graceland H verf isgötu 82 - s. 626617 Fox - skipti. Til sölu óbreyttur Suzuki Fox, árg. ’82, ’87 vél, ek. 62 þús. km, skipti möguleg á sendibíl, má þarfnast lagfæringa. S. 91-675494 og 675044. Reyklaus Suzuki Swift GLi, árg. '91, til sölu, ekinn 33.000 km, 5 dyra, 5 gira, sumar- og vetrardekk. Upplýsingar í síma 91-72315. Suzuki Swift, árg. ’88, til sölu, vel með farinn og góður bíll, ekinn aðeins 63.000 km. Verð 350.000, engin skipti. Upplýsingar í síma 91-671869. Toyota Camry, árg. ’86, 5 gíra, 1800 vél, 4ra dyra. Mjög fallegur og vel með farinn bíll, skipti á ódýrari ath. og skuldabréf. Uppl. í síma 91-684614. Toyota Cresslda, árg. 1980, til sölu, í góðu standi, ekinn 220 þús. km, skoð- áður ’93, góð dekk, nýtt púst, verð 70 þús. stgr. Uppl. í síma 91-667442. Toyota Tercel 4x4, RV Special, árg. ’87. Skipti á ódýrara hjóli eða bíl, eða slétt skipti á hjóli og bíl. Upplýsingar í sím- um 91-683070 og 91-622190. Ódýr - góður. Toyota Tercel ’82, ekinn ca 150 þús., verð 60 þús., góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 91-30639 eða 91-654759. Toyota Camry 1800, árg. ’87, til sölu, ekinn 95 þús. km. Góður bíll á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-676369. Toyota Camry, árg. ’83, til sölu, lítur vel út, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-657703. Volkswagen Gullfallegur hvítur VW Golf, árg. '88, til sölu, sumar- og vetrardekk, út- varp/segulband o.fl. Skipti á ódýrari koma til greina. Sími 91-40018 e.kl. 13. Einstakt tækifæri. Til sölu Ford Maverick, árg. ’72, 2 dyra, 6 cyl., einn eigandi, óryðgaður, ekinn aðeins um 78 þús. míl. frá upphafi, sko. ’93, allur original, tilboð. S. 91-656819,91-678065 og símb. 984-50776. Guðmundur. Chevrolet Malibu ’69 til sölu, góður bíll, ný 400 ha. vél o.m.fl., einnig Ford Van ’67, góður ti! uppgerðar. Uppl. í símum 91-670814 og 985-23905. ■ Jeppar Fallegur Chevrolet pickup, árg. '78, dís- il, nýupptekin Bedford hásing að aft- an, 14 bolta GM, fljótandi, og að fram- an Dana 44, diskabremsur, 4 gíra kassi með extra lágum fyrsta, ný 40" dekk, 7 kastarar og ileira. Skipti koma vel til greina, t.d. á hjóli. S. 93-12476. Toyota LandCruiser, árg. '66, með blæju, til sölu, 318 cc. Crysler vél, 38" radial Mudder, loftdæla, 170 bensín- tankar + brúsar, 2 miðstöðvar og körfustólar. Nýskoðaður í mjög góðu lagi. Fæst á mjög góðu verði. Sjón er sögu ríkari. S. 91-653400 eða 91-77730. Ch. Blazer ’85, hvitur, 4 gíra, bein inn- spýting, upphækkaður, 30" dekk, sól- skyggni, brettakantar, nýlega spraut- aður. Lítur mjög vel út. Skipti. Uppl. í síma 92-13655 og 92-13709, Ómar. MMC Pajero, langur, árg. '91, til sölu, 6 cyl., bensín, ekinn 39.000 km. Vín- rauður, vel með farinn, óbreyttur einkabíll. Verð 2,3 millj., 12,5% stgrafsl. S. 91-684288,684508 og 34102. Cherokee ’74. Til sölu upptekinn 360, 40" mudder, afskráður, mikið upp- gerður, verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 98-22514. Daihatshu Taft, árg. '82, ekinn 113.500 km, nýskoðaður ’94. Verð 250 þús. staðgreitt. Engin skipti. Upplýsingar í símum 91-676895 og 91-666842. Daihatsu Taft, árg. '82, til sölu, upphækkaður, 33" dekk, skoðaður ’94, góður jeppi. Verð 275 þús. Uppl. í síma 91-14719 og 91-39005. Gunnar. Dodge Ramcharger, árg. '77, 400 vél, læstur aftan, 36" dekk, nýlagfært boddí. Góður bíll. Upplýsingar í síma 91-684391. Ford Bronco ’78, stærri gerðin, Bedford dísilvél, 5 gíra kassi, 33" dekk, þokka- legur bíll. Staðgreiðsluverð 450 þús., fæst á 370 þús. núna. S. 93-71912. Ford Econoline, árg. '75, þarfnast lag- færinga, nýyfirfarin vél, Dana 60 hás- ingar og Speser 60. Upplýsingar í síma 94-3586 eftir kl. 19. GMC Jimmy, árg. ’79, óbreyttur bíll, ný 33" dekk, álfelgur, sjálfsk., rafin. í rúðum, ek. aðeins 80.000 km frá byrj- un, lítur vel út. Uppl. í síma 91-616463. Lada Sport, árg. ’87, til sölu, 5 gíra, með léttstýri, ekinn 60 þús. km, breið dekk, sumardekk á felgiun fylgja. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-75893. Mltsubishl Pajero, lengri gerð, dísil, turbo, árg. ’86, nýsprautaður, ný dekk og felgnr. Skipti á ódýrari koma til greina. S. 91-678665 og 985-35562. Raðgreiðslur Visa eða Euro. Til sölu Scout, árg. ’76, ekinn 139 þús., bein- skiptur, 8 cyl., 4 gira. Mjög-góður bíll. Skipti hugsanleg. Uppl. í s. 91-643457. Range Rover Vogue, árg. 1987, til sölu, mjög fallegur bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 91-71041 eða hjá Bílaþingi Heklu Range Rover Vogue ’87, 5 gíra, bein- skiptur, ekinn 92 þús., gott eintak, skipti á ódýrari möguleg - tilboð. Uppl. í síma 91-672081. Range Rover, árg. ’76, til sölu, upp- hækkaður á 33" dekkjum, álfelgur, jeppaskoðaður, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í símum 91-627174 og 628515. Suzuki Side kick (Vitara), árg. ’89, til sölu, 3 dyra, sjálfskiptur, ekinn um 25 þús. mílur, góður bíll, útvarp/segul- band. Uppl. í síma 96-24968. Til sölu Toyota 4Runner SR5 EFI turbo, árg. ’87, ný 35" dekk, rafmagn í öllu, topplúga, læsingar og loftdæla. Upplýsingar í síma 91-656292. Willys CJ-5, árg. 71, til sölu, 8 cyl. 305, læstur aftan og framan, skipti á fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 91-76596 og 985-39545. Willys CJ7 79 til sölu, V8, nýsprautað- ur og allur nýyfirfarinn, toppbíll á útsölu, 600 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-652973 eftir kl. 20. Daihatsu Rocky, árg. ’85, langur, til sölu, skoðaður '94, ek. 135 þús. km. Uppl. í síma 91-27027. Toyota LandCruiser langur, árg. '86, til sölu, ekinn 110 þús. km og óbreyttur. Upplýsingar í síma 985-21321. ■ Húsnæði í boði 6 herbergja einbýlishús á Álftanesi til leigu frá hausti í a.m.k. 2 ár. Áhuga- samir sendi upplýsingar um nafn, hagi og greiðslugetu til DV, merkt „M-376“, fyrir 27. apríl nk. Miðborgin. Fullbúin, nýuppg. 3 herb. íbúð til leigu í lengri/skemmri tíma (með/án húsg.). Suðursvalir, útsýni, gervihnattasjónv., video, þvottav. o.fl. Bréf sendist DV, merkt „Penth. 380”. 2ja herbergja ibúð í Setbergshverfi til leigu, leiga kr. 36.700 á mánuði með hússjóði og Stöð 2. Tryggingarvíxill. Upplýsingar í síma 91-74238. 3 herbergja, iítil ibúð, á þægilegum stað í Kópavogi, til leigu fyrir reglusamt par eða litla fjölskyldu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Hóll-367“. 4ra herbergja íbúð í Seljahverfi til leigu. Þvottahús á hæðinni, innangengt í bílskýli. Tilboð sendist DV merkt „360“. 56 m2 stúdióibúð í miðbæ Reykjavíkur til leigu frá 15. maí, fyrir fólk sem gengur vel um. Upplýsingar eftir kl. 17 í síma 91-624864. Bjart rúmgott einstaklingsherbergi í rólegu húsi við fallega götu í Norður- mýri til leigu, sérinng. Reglusemi áskilin. Nánari uppl. í s. 15973. Forstofuherbergi i vesturbænum. Til leigu herbergi með sérinngangi í vest- urbænum, nálægt Háskólanum. Uppl. í síma 91-629709. Gautaborg. íbúð til leigu í Gautaborg frá miðjum júní og júlí. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-685217 næstu daga. Hafnarfj. Til leigu stórt herb., stofa og eldh. fyrir konu sem gæti veitt smá- vægil. heimilisaðstoð, laus strax. Svör sendist DV f. 20.4., merkt „C 347“. Lagleg, 2ja herb. ibúð við Rekagranda, leigist til langs tíma frá 1. júlí, verð 35.000 á mánuði með hita. Uppl. í síma 91-627312 eftir kl. 20. Nýtt einbýlishús (106 m2) í Þingholtun- um í Reykjavík leigist með húsgögn- um til 1 árs, frá 1. júní. Uppl. í síma 91-20523. Nökkvavogur. Kjallari, ca 45 m2, stofa, svefnherb., eldhús (ísskápur fylgir), gangur, lítið bað, leiga 29.000. Gott hverfi. Sími 91-682814 alla helgina. Stór stúdióíbúð og nokkrar litlar til leigu í Mörkinni 8 v/Suðurlandsbraut, fyrir reglusamt par eða einstakling. Uppl. í síma 91-683600 eða 91-813979. Til leigu fyrlr reglusama stúlku 15 m2 forstofuherb. með suðursvölum í Hlíð- unum. Aðgangur að baði og eldhúsi. Upplýsingar í síma 91-35276 e.kl. 19. Til lelgu í 3 mánuöi. Fjögurra herb. íbúð til leigu í vestur- bænum frá 1. maí. Uppl. í símum 91- 625262 og 985-27097. í mlöbæ Garðabæjar er til leigu rúm- gott herb. m/aðg. að baði og þvotta- húsi, sérinng., síma- og sjónvtenglum, svölum og gervihnetti. S. 91-656780. 25 fm einstakllngsibúð til lelgu i Hafnar- firði, reyklaus, 20.000 kr. Laus strax. Uppí. í síma 91-654031. 3 herb. ibúð tll leigu I neðra Breiðholti, reglusemi ásskilin. Uppl. í síma 98-63328 eftir kl. 18. LAUGARDAGUR 17. APRÍLT993 Falleg, nýlega uppgerð einstaklings- íbúð í blokk við Austurbrún til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „AB 373“. Nýleg, stór 3 herb. íbúð í Suðurhlíðum Kópavogs til leigu, leigist frá 1. maí. Uppl. í síma.91-43192 e.kl. 17. Stór 3 herb. kjallaraíbúð í Mosfellsbæ til leigu eða sölu. Svar sendist DV, merkt „LO 358“. Til leigu 30 m2 herbergi með sérsnyrt- ingu en án baðaðstöðu í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 91-676587. Rúmgóð 2 herb. ibúð i Seláshverfi til leigu, laus strax, verð 30 þús. á mán. Uppl. í síma 91-40601. Til leigu herbergi. Upplýsingar í síma 91-683914 í dag og næstu daga. í vesturborginni er til leigu falleg, 110 fin íbúð á 3. hæð. Uppl. í síma 91-13889. ■ Húsnæði óskast Halló! Við erum 2 stúlkur um tvítugt og okkur vantar íbúð, helst með ísskáp og þvottavél, þó ekki skilyrði. Greiðslugeta kr. 30.000 á mán. Sími 91-674608 til kl. 17 eða 79217 e.kl. 17. 2 herb. eða stór einstaklingsíbúð óskast á höfuðbsv. fyrir barnlaus hjón. Grgeta 25-30 þ„ fer eftir ástandi o.fí. S. 658132 15-19, laug.-sun. Helga. 2- 3 herb. íbúð óskast miðsvæðis í borg- inni sem fyrst, erum tvö í heimili, góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í s. 643309, Bjarni. 3- 5 herbergja ibúð óskast til leigu. Ábyrgjumst reglusemi og góða umgengni. Uppl. í síma 91-672365 um helgina og á kvöldin eftir helgi. 4- 5 herb. íbúð óskast í Hafnafirði, Árbæ eða Grafarvogi. Lágmarksleigutími 1 ár. Greiðslugeta 40-50 þ. Aðrar upp- lýsingar veittar í sími 92-68635. Einhleypur karlm., sem er á íslandi ca 10 daga í mánuði, óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Reyklaus. Skilvísar greiðslur. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-352. Einstaklings- eða 2 herb. ibúð óskast miðsvæðis í Reykjavík. Meðmæli og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-656484. Einstaklings- eöa 2 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 91-621898 milli kl. 18 og 21. Erum tvær úr Tungunum og vantar 3 herb. íbúð miðsvæðis, frá 1. júni. Haf- ið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-287. Hjón með tvö börn óska eftir 4-5 herbergja íbúð, litlu raðhúsi eða einbýli til leigu. Upplýsingar í síma 91-642897. Hjón utan af landi, með tvö börn, óska eftir íbúð í Reykjavík frá og með 1. maí. Eru reglusöm og skilvís. Uppl. í síma 98-61226 eða 91-675428. Kona sem komin er yfir miðjan aldur óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-623159. Sjúkraþjálfari óskar eftir 2 herb. íbúð, helst miðsvæðis eða í austurbæ. Reyk- laus, róleg og reglusöm. Sími 91-10238 og 98-30363 á kv. og um helgar. Trésmiður. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu íbúð, má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-44598. Tvær stúlkur í námi óska eftir 3-4 herb. íbúð frá og með 1. júní, helst í Hlíðun- um eða Teigunum. Upplýsingar í síma 91-39167. Óska eftir 3-5 herbergja íbúð eða húsi. Viðhald á húsinu gæti komið til greina upp í leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-339. Óskum eftir 2-3 herb. ibúð á leigu. Skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-29594 e.kl. 16. 2-3 herb. íbúð óskast frá 1. maí. Greiðslugeta 30-40.000. Uppl. í síma 91-623569.___________________________ 4-5 herbergja ibúð óskast til leigu frá 1. júní. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-682994. Einbýli/tvíbýli óskast í miðbæ Reykjavíkur eða í Kópavogi. Upplýs- ingar í síma 91-641220. Hliðar - miðbær. Herbergi óskast til leigu frá og með næstu mánaðamót- um. Uppl. í síma 91-628031 eftir kl. 15. Okkur bráðvantar 4-5 herb. húsnæði í Mosfellsbæ. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-42841. Par með ungt barn óskar eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð. Meðmæli. Upplýsingar í síma 91-616414. Par með ungt barn vantar 2-3 herb. íbúð strax. Öruggar greiðslu. Uppl. á milli kl. 13 og 18 í síma 91-623752. Olöf. Þriggja herb. íbúð óskast strax eða frá 1. maí. Tvær í heimili. Uppl. í síma 91-54068.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.