Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 7
okkur vantarnotaða Charade! - aldrei hagstæðara að setja þann gamla uppí nýjan! Vegna mikillar eftirspumar á notuðum Charade en lítils framboðs fæst nú sérstaklega gott verð fyrir góða notaða Charade bíla. Efþú átt notaðan Charade gríptu þá tækifærið núna og settu hann uppínýjan! Daihatsu Charade - mest seldi smábíll á íslandi 115 ár! □AIHATSU Stofnað 1907 Brimborg býður nú nýjan Charade sem er betur búinn en nokkru sinni fyrr. Þeir eru t.d. allir búnir kraftmestu vél sem finnst í smábílum á markaðnum í dag. Hún er 1300cc, 16 ventla, 90 hestöfl með beinni innspýtingu sem þýðir þó einstaka sparneytni. Þar að auki eru bílarnir með plussáklæði á sætum, hita og þurrku á afturrúðu, tveimur hátölurum og loftneti, halogen aðalljósum, stafrænni klukku, bensín- og skottloki opnanlegu innanfrá, öryggisbeltum í aftursæti, fellanlegu aftursæti, hliðarlistum á hurðum, speglum báðum megin, vösum í hliðarhurðum o.fl. Charade Ts 3 dyra, 5 gíra árgerð 7003kostar frá 848.000 kr. stgr. kominn á götuna. Daihatsu Charade er fáanlegur 5 gíra með vökvastýri eða sjálfskiptur með vökvastýri. NÝR Charade - betri en nokkru sinni fyrr!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.