Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Page 45
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 57 Slökkvilið-lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 16. apríl til 22. apríl 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Hraunbergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970. Auk þess verður varsla i Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 3-12, sími 689970, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá ki. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til ki. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfiöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, simi 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Leiklist Skagaleikflokkurinn í kvöld mun Skagaleikflokkurinn sýna leikrit Kristjáns Kristjánssonar. Alltaf má fá annað skip í félagsheimilinu á Klifi í Ólafsvdk. Sýningin hefst kl. 20.30. Tóiúeikar Kórsöngur á Kjarvalsstöðum Kór Tóniistarskólans í Reykjavík syngur á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 18. apríl kl. 15.30. Á efnisskrá er m.a. „Örlaga- ijóð“ (Schicksalslied) eftir J. Brahms. Stjómandi kórsins er Marteinn H. Frið- riksson, Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur með á píanó. Einnig syngja og stjóma nemendur úr tónmenntakenn- aradeild skólans. Andlát Einar Jónsson, Brú, Jökuldal, lést af slysfórum 15. apríl. Jóhanna Gróa Ingimundardóttir, Sólheimum 23, lést í hjúkrunarheim- ilinn Sólvangi fimmtudaginn 15. apríl. Gústaf Aldolf Gestsson múrari, Ferjubakka 6, lést 15. apríl. Allt sem ég veit um konur er það sem konan mín segir mér. Lalli og Lína Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 13-19. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 Og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Alia daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga ki. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alia daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geödeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst dagl. kl. 10-18 nema mánud. og um helg- ar í sept. á sama tíma. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: opið alia daga nema mánudaga frá ki. 13.30-18. Höggmyndagarður: kl. 11-16 daglega. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mán.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alia daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opiö þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 2039. Hafnaríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjamames, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, efdr kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8 árdegis og alian sólarhringin um helg- ar. - Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfúm borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 17. apríl: Rommel gefur út dagskipan til liðs síns. Enfidaville-línan verður að halda í a.m.k. 3 vikur. Sljömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 18. april. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Hætt er við einhveijum átökum ef þú blandar þér um of í mál- efni annarra. Þú nærð betri árangri einn. Einbeittu þér að þínum málum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einhver spenna er innan fjölskyldunnar. Farðu því að öllu með gát svo ekki verði læti. Nú kemur sér vel að gera langtímaáætlan- ir í fjármálum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Gerðu ráð fyrir því að aukin vinna og ábyrgð leggist á þínar herð- ar. Það er komið að tímamótum í ákveðnu sambandi. Vertu viss um hvað þú vilt Happatölur eru 9,17 og 28. Nautið (20. apríl-20. maí): Nú er hentugt að taka þátt í hópstarfi. Það skilar bæði arði og ánægju. Nýttu tækifærið til að leiðrétta misskilning meðan tæki- færi gefst Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Deilur leysast frekar með lagni en þráa. Sýndu örlæö. Vandamál sem hafa verið til staðar heyra brátt sögunni tiL Krabbinn (22. júni-22. júlí): Sjáðu til þess að aðrir beri sinn hluta byrðanna og geri það sem þeim ber. Þú þarft að endurskoða ákveðiö skipulag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Erfitt gæti orðið að eiga við fjármálin í dag. Farðu að öllu með gát og gættu að eyðslunni. Þú átt góö samskipti við aðra og færð ánægjulegar fréttir. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hugsaðu fram í tímann er þú hugar að eyðslu. Gott er að end- umýja vináttusamband. Stutt ferðalag er líklegt á næstunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur vel í viðskipum og ert heppinn þar. Málin ganga ekki alveg eins vel heima. Farðu gætilega með trúnaðarmál. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þaö er vandi að velja og andstæðar skoðanir milli manna. Gott er að kynnast öðrum með framtiðahagsmuni í huga. Happatölur eru 12,13 og 36. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur vel með verk þín og nærð að klára þau á réttum tíma. Eitthvað kemur þér mjög á óvart. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að bregðast skjótt við til að nýta þér það tækifæri sem býðst. Farðu þér þvi ekki of óðslega. Farðu ekki eingöngu eftir hugboði þínu. Sljömuspá_______________________________ Spáin gildir fyrir mánudaginn 19. april. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér gengur ff ekar illa að koma hugmyndum þínum og skoðunum á ffamfæri. Kannaðu hvemig mál standa og spilaðu úr því sem þú hefúr. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Fjármálin standa mjög vel og það er mjög uppörvandi fyrir þig. Ef þú hefúr undirbúiö þig vel áttu auðvelt með að snúa fólki á þitt band. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert ákafur að hrinda hugmyndum þínum í framkvæmd. Þótt þú sért hugmyndaríkur gæö þér reynst erfitt að sannfæra aðra. Nautið (20. apríl-20. maí): Sennilegt er að þú þurfir að breyta áæöunum þínum og gera eitt- hvað allt annað en þú hafðir æöaö. Happatölur eru 4,18 og 35. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Ljúktu því sem þú átt eför í venjubundnum störfum þínum. Dag- urinn verður ffekar rólegur en þó máttu búast við óvæntum Öð- indum. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú færð meðmæli sem skipta máli. Samkeppnin er hörð. Þú skalt því ekki taka þér of langan umhugsunarfrest varðandi ákveðið mál. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Hætt er við að hlutimir gangi upp og niður í dag. Vertu ekki einn á báö. Reyndu að vinna málunum ffamgang með öðrum. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Einhver hefur meiri trú á því sem þú ert aö gera en þú sjálfúr. Þú heldur því áfram og þetta gefúr þér aukið sjálfsfraust Vogin (23. sept.-23. okt.): Halöi þig viö það sem þú þekkir vel og kannt Taktu enga óþarfa áhættu og reyndu ekkert nýtt í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur vel að stjóma öðrum og hefur góðan skilning á mörg- um sjónarmiðum. Gleymdu samt ekki sjálfum þér. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gerir áætlanir um ferðalag. Þú tekur öl í dag og finnur ýmis- legt sem þú hélst að væri glataö. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það ríkir mikil leynd í kringum þig. Peningamálin em nokkuö erfiö viðureignar og þér reynist eriftt að innheimta skuldir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.