Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 53 Ódýr 2-3 herb. ibúð óskast á leigu frá 1. maí, helst í Hólahverfi. Uppl. í síma 91-76023. Óskum eftir rúmgóðri, nýlegri 4-5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 91-642284. ■ Atvinnuhúsnæói Iðnaðarhúsnæði til leigu, 250 m1 að Skemmuvegi 10, Kópavogi. Háar inn- keyrsludyr. Uppl. veitir Bjöm í s. 92-68091, 92-68341 og 985-24248. Málarastúdíó. Vantar aðila til að leigja með €>0 m2 stúdíó, ódýr leiga, hentugt fyrir áhugamenn. Upplýsingar í síma 91-46927._________________. Til leigu 35 m2 bilskúr í Hlíðunum, gæti hentað sem æfingarhúsnæði fyrir hljómsveitir. Upplýsingar í síma 91-621536 milli kl. 20 og 22. Ársalir - fasteignasala - 624333. Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá 50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar- svæðinu. Ársalir - 624333. Ca 90-150 m2 húsnæði óskast undir léttan iðnað. Upplýsingar í símum 91-689138 og 91-50129. Gott atvinnuhúsnæði, 220 fm, með góð- um innkeyrsludyrum til leigu. Uppl. í síma 91-73045 og 985-28147. ■ Atvinna í boói Föst laun auk söluþóknunar. Bókaútgáfan Iðunn vill ráða sölu- menn til fjölbreyttra verkefna. Vinnu- tími samkomulag. Mjög spennandi verkefni í góðu starfsumhverfi fyrir kraftmikið og lifandi fólk. Sími 91-28787 laugard. og sunnud. milli 13 og 16 og á skrifstofutíma virka daga. Reglusamur og áreiðanlegur maður óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa i byggingavöruverslun. Skriflegar um- sóknir ásamt mynd, sem verður end- ursend, sendist DV, m. „Framtíð 370“. Röskan og duglegan starfskraft vantar strax í herrafataverslun, heilsdags- starf. Umsækjendur sendi skriflega umsókn ás DV, merkt „Herrafataverslun 34-359“. Saumakona óskast. Vantar hressan og duglegan starfskraft í saumaskap í húsgagnabólstrun. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Skriflegar umsóknir send. DV, merkt „Saumaskapur 342“. Uppvaskara vantar. Vana uppvaskara vantar í bæði fasta vinnu og auka- vinnu á veitingastað, ekki yngri en 18 ára. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-362. Veitingastaóur i Hafnarfirði óskar eftir að ráða starfskraft í afgreiðslu, auka- vinna. Æskilegur aldur 19 ára og eldri. Á sama stað óskast pitsusendlar. Haf- ið samb. v/DV í síma 91-632700. H-371. „Láttu drauminn rætast". Þú getur margfaldað tekjur þínar á skömmum tíma. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-364,______________ Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Matreiðslumaður eða maður vanur matreiðslu óskast til starfa nú þegar. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-368. Snyrtifræðingar. Vegna sérstakra aðstæðna er til leigu eða sölu snyrti- stofa. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-322. Starf f sveit. Óskað er eftir reyklausri manneskju til sveitastarfa, þarf ekki að byrja störf fyrr en í maí. Hafið sam- band við DV, s. 91-632700. H-361. Starfsfólk vantar í tiltekt á pöntunum, hlutastarf, og pökkun, fúllt starf. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „MB 372“, fyrir 20.4. Óskum að ráða matreiðslumann til starfa í sumar. Upplýsingar gefur Júlíus í síma 96-61488. Sæluhúsið, Dalvík. ■ Atvinna óskast 24 ára dugleg stúlka óskar strax eftir framtíðarvinnu. Vinnutími frá kl. 8-16 eða 9-17. Vön t.d. afgrst., skrifetst., veitingast., fiskst. Meðmæli. Hafið samb. v/DV, s. 91-632700. H-369. Takið eftir! Trésmiður tekur að sér alla alhliða trésmíðavinnu, svo sem glugga, opnanleg fög, svalahurðir, sólstofur o.m.fl. Hagstætt verð. Uppl. í s. 91-675286. Geymið auglýsinguna. 23 ára austfirsk stúlka óskar eftir að komast á samning í kjötiðn á Reykja- víkursvæðinu. Upplýsingar gefur Amleif í síma 97-56677. Au-pair. 18 ára stúlka með bílpróf og reyklaus óskar eftir au-pair starfi erlendis yfir sumarið. Er laus um miðj- an maí. Vinsaml. hafið samb. í s. 78986. Nemi í iðnrekstrarfræöi á markaðssviði óskar eftir vinnu í sumar, margt kem- ur til greina. Er vön sölumennsku, hef bíl til umráða. Snædís í síma 91-12737. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 34 ára gömul kona óskar eftir vinnu, allt kemur til greina, e.t.v. þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 91-676277. Hárgreiðslusveinn óskar eftir vinnu, öll önnur vinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 91-642174. Hárgreiðslusveinn óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-43180. Matreiðslumaður vill breyta til, fara út á land eða á sjó. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-374. ■ Bamagæsla Barngóð manneskja óskast til að passa 4ra ára strák tvisvar í viku ca 2 tíma í senn. Upplýsingar í síma 91-672174. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Markaðsdagur á Lækjartorgi verður 13. júní til styrktar bamastarfi Stígamóta. Við tökum á móti munum til sölu í Hafnarhúsinu kl. 13-17 alla laugardaga. Lionsklúbburinn Víðarr, sími 627777. Grunar þú hann eða hana um...? Þá komumst við að þvi fyrir þig. Fagleg þjónusta. Trúnaði heitið. Ef þú vilt nýta þér þessa þjónustu sendu þá uppl. til DV, merkt „Áthygli 375“. Veislur. Tek að mér veislur, allt í sam- bandi við kaldan mat. Brauðtertur, snittur, kalt borð, prjóna einnig lopa- peysur. Hagstætt verð. Ingibjörg, smurbrauðsdama. Sími 75871 e.kl. 17. Pústverkstæðið, Nóatúni 2. Pústkerfi, kútar, sérsmíði og viðg. Pústverkstæðið (við hliðina á Bílasölu Garðars.), Nóatúni 2, s. 628966. Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind- argötu 46, er opin kl. 13-17. Allir hug- vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690. ■ Einkamál Myndarlegan og hressan karlmann með flesta kosti langar að kynnast fallegri og skemmtilegri konu með gott sam- band í huga. Svör sendist DV, merkt „Sumarsól 357“. Á eitt far fritt i helgarferð til Parísar og í jeppaferð hérlendis fyrir fríska 18-32 ára konu. Er sjálfur um þritugt, huggulegur og bráðskemmtilegur. Svar sendist DV merkt „París 338“. ■ Kennsla-námskeiö Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Stæröfræðiaðstoð fyrir framhalds- skólanema. Uppl. í sima 91-72991. ■ Spákonur Er framtiðin óráðin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 91-674817. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfefólk í hreingemingmn, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Ath. Þvottabjöminn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúginn upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. &júgum upp vatn ef flæðir inn. Oryrkjar og aldraðir fá afel. S. 78428. Allar hreingerningar, íbúðir, stigagang- ar, teppi, bónun. Vanir menn. Gunnar Bjömsson, sími 91-622066, 91-40355 og símboði 984-58357. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa, s/ 654455 og 673000. (M. Magnússon). Vinsælustu lög lið- inna áratuga og lipur dansstjóm fyrir nemendamót, ættarmót o.fl. Dísa, traust þjónusta frá 1976. Tríó ’88. Skemmtinefndir, félagasam- tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam- kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs- hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390. ■ Bókhald • Einstaklingar - fyrirtæki. •Skattframtöl og skattakæmr. •Fjárhagsbókhald, launabókhald. •Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Rekstramppgjör og rekstrarráðgjöf. •Áætlanagerðir og úttektir. Reyndir viðskiptafræðingar. Vönduð þjónusta. Færslan sf„ sími 91-622550. ■ Þjónusta Fagverktakar hf„ simi 682766. • Steypu-/sprungu viðgerðir. •Þak-/lekaviðgerðir. • Háþrýstiþvottur/glerísetning. •Sílanböðun/málun o.fl. Föst verðtilboð í smærri/stærri verk. Veitum ábyrgð á efhi og vinnu. 2 trésmíðameistarar m. langa reynslu í allskyns trésmíði og viðgerðum á húsum geta bætt við sig verkefnum, höfum verkstæðisaðstöðu, vel búnir tækjum. S. 50430,688130 og 985-23518. Körfubílaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málningarþjónusta. Getum bætt við okkur verkefnum, alhliða málningar- þjón. og sprunguviðg. Vönduð vinna, sanngjamt verð. Fagmenn. S. 18795. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 682844/641366/984-52680. Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Smiður getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 91-41689. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. •Ath. sími 870102 og 985-31560. Páll Andréss., öku- og bifhjóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro- greiðslur. ökuskóli og prófgögn. Ath. s. 870102 og 985-31560. 689898, 985-20002, boðsími 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, ömggur kennslu- bíll. Tímar samkomulag. Ökuskóh, prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Skarphéöinn Sigurbergsson. Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf- gögn og aðstoða við endurtökupróf, engin bið. Símar 9140594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin-bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ limrömmun Listinn, Síðumúla 32. Mikið úrval rammalista. Hagstætt verð, góð þjón- usta, stuttur biðtími. 15% afel. á nýjan verðlista í apríl. S. 679025. ■ Garðyrlga Húsdýraáburður og garðaúöun. Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð. Garðaúðun. Pantið tímanlega. Látið fagmann úða garðinn ykkar. 6 ára reynsla tryggir gæðin. Kem og geri fost verðtilboð, ykkur að kostnaðar- lausu. Fljót og góð þjónusta. Allar nánari uppl. í síma 985-41071. Garöeigendur, ath.! Tökum að okkur: •Trjáklippingar. • Hellulagnir. •Smíði skjólveggja og timburpalla. •Allt sem snýr að garðinum. Skrúðgarðaþjónusta Jóns og Gunnars s/f, símar 13087, 617563, 985-30974. Garðeigendur - húsfélög. Nú er rétti tíminn fyrir húsdýraáburð. Tek einnig að mér lóðahreinsanir og útvega mold og sand í beð. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-625082 og 985-38171. Geymið auglýsinguna. Almenn garðvinna. Útvegum hús- dýraáburð, mold, garðúðun o.fl. Gerið verðsamanburð. Upplýsingar í símum 91-79523, 91-45209 og 985-31940. Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: • Hellulagnir, hitalagnir. • Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Garðaverktakar, sími 985-30096. Teiknum upp nýja og gamla garða. Sjáum um allar verklegar fram- kvæmdir ef óskað er. Dansk/ísl. skrúð- garðameistari. Sími 91-15427. Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna. Geri tilboð að kostnaðarl. Sanngjamt verð. Látið fagmanninn um verkið. S. 91-12203. Garðskipulag - garðráðgjöf. Indriði Hafliðason landslagstæknir, sími 91-65 75 86. ■ Tttbygginga Fyrir sumarbústaði: Ódýrt. Spónaplötur Wirus + plasthúðaðar á hálfvirði, Armstrong loftaplötur, restar á hálf- virði, Werzalit sólbekkir, þola vatn - bútasala. Wicander vínylgólfflísar, restir - kjarakaup. Þ. Þorgrímsson & Co„ byggingavöruverslun, Armúla 29. Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun jfrá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf„ Dalvegi 24, Kóp„ sími 91-40600. Dokaborð, 200 mJ, 40% afsláttur, lengdir 2-5 m, uppistöður, 2"x4", lengdir 2-4,50 m, 40% afsláttur. Uppl. í síma 91-687389. Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf„ sími 674222. Dokaborð. Til sölu ca 300 m2 af notuð- um dokaborðum. Upplýsingar í síma 91-43365. Notað mótatimbur óskast keypt, 900 metrar af l"x6". Vantar einnig 450 metra af 1 ‘/2"x4". Uppl. í síma 92-27160. Til sölu 15 fm vinnuskúr, ársgamall, mjög góður, verð 50.000 kr. Úppl. í síma 91-689340. ■ Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur og/eða votsandblástur. Ný, öflug og ábyggileg háþrýstitæki. Góð undirvinna er forsenda þess að málningin endist. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Visa/Euro. Sími alla daga 91-625013/985-37788. Evró hf. Fagvirki hf. Sæmundur Jóhannsson múrarameistari, sími 91-34721. Steypuvigerðir, múrviðgerðir, akríl- múrklæðning, þekkt og viðurkennd efni, föst tilboð ef óskað er. Tívolí Opið allar helgar Opið sumardaginn fyrsta. Stórsveit Karls Jónatanssonar leikur létta tónlist. Spennandi vélknúin leiktæki. Hjá okkur er alltaf gott veður. Góð fjölskylduskemmtun. Til okkar er styttra en þú heldur. i Tívolí, Hveragerði í Í Járn er nauðsynlegt m.a. fyrir blóðið, vöðvana og heilann. Það er sérstaklega mikilvægt fyrir konur og börn í vexti. Þar sem þörf er á nægu C-vítamíni til að járnið nýtist, er HEILSU járn með C-vítamíni. Járntöflur eru fáanlegar í mörgu formi og nýtast líkamanum misvel. Betur en flest annað járn nýtist honum FERR0US SUCCINATE. Þess vegna er FERR0US SUCCINATE í járntöflum HEILSU. Þær eru lausar við gluten, sykur, salt, ger, tilbúin rotvarnar-, litar- og bragðefni. GULI MIÐINN TRYGGIR GÆÐIN Fæst í heilsubúðum, lyfjabúðum og heilsuhillum matvöruverslana. Gilsuhúsiö

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.