Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 44
56
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 199Í
Leikhús
Smáauglýsingar
Til sölu Jeepster Commando, árg. ’67,
sérútbúinn í alvöru fjallaferðir. Sjón
er sögu ríkari. Enginn þungaskattur.
Sala/skipti, dýrari eða ódýrari.
Upplýsingar í síma 91-682493.
Einstakt eintak. Toyota 4Runner ’85,
turbo, intercooler, loftlœsingar aftan
og framan, loftdœía, 180 lítra bensín-
tankar, 38" dekk, einnig fylgja 35"
dekk með felgum, ek. aðeins 62000
mílur. Upplýsingar í síma 91-624969
eða 91-621780. Óli.
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 3. hæð, sem hér segir,
á eftirfarandi eign:
Baldursgata 16, 2. hæð hægri, þingl.
eig. Sigurður Kristinn Hjartarson,
gerðarbeiðendur húsbréfad. Hús-
næðisst. ríkisins og Póst- og síma-
málastofriun, 21. apríl 1993 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Bergstaðastræti 31A, þingl. eig. Bjami
M. Bjamason, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki
íslands, _ Endurskoðunarskrifstofa
Bjöms E. Ámasonar, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Lagastoð hf., Landssmiðj-
an hf., Steypustöð Suðurlands hf., toll-
stjórinn í Reykjavík, Vatnsvirkinn
hf., Þjöppuleigan sf. og íslandsbanki
hf„ 21. apríl 1993 kl. 15.30.____
Blómvallagata 13, hluti, þingl. eig.
Jóna Svana Jónsdóttir, gerðarbeið-
endur Húsfélagið Blómvallagata 13
og Söfriunarsjóður lífeyrisréttinda, 21.
aprfl 1993 kl. 16.00.____________
BóLstaðarhlíð 46, 4. hæð t.v., þingl.
eig. Ath Sigurðsson, gerðarbeiðandi
íslandsbanki hf., 21. aprfl 1993 kl.
16.30.___________________________
Skólavörðustígur 38, hluti, þingl. eig.
Eggert Ó. Jóhannsson, gerðarbeið-
andr Iðnlánasjóður, 21. aprfl 1993 kl.
15.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Toyota Hilux til sölu, mikiö af aukabún-
aði, 8 cyl., 2 millikassar, loftl. framan
og aftan, Wamspil, lóran, CB-talstöð,
áttaviti, 300 lítra bensíntankar +
brúsar, Recarostólar o.fl. Skoðaður
1994. Uppl. í síma 985-31069 (Sigurður)
eða 91-681510. Skipti möguleg.
Econoline XLT club wagon, árg. ’88,
ekinn 25.000 km, rafmagn í rúðum,
hraðafestir o.fl. Uppl. í símum
98-34763, Steinar, 98-34711, Stefán, og
98-34561, Sæmundur.
Range Rover, árg. ’81, til sölu, skipti
á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-33545
eftir kl. 18.
Til sölu Dodge Dakota Magnum, árg.
’92, 8 cyl., 230 hö., 38" dekk, álfelgur,
lóran C o.m.fl. Uppl. í síma 91-12281.
Chevrolet pick-up, árg. '90, Silverado,
til sölu, skráður fyrir 6 manns. Uppl.
í síma 98-63367 eða 98-22339.
■ Ýmislegt
Sýnum um helgina þessi dúkkuhús og
garðhús. Verð frá kr. 46.000. Eigum
einnig allt í sumarhúsið.
E.S. sumarhús, Bíldshöfða 16, bakhús,
sími 91-683993.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðlð kl. 20.00.
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftir Brian Friel
Á morgun, næstsiðasta sýning, lau. 24/4,
siðasta sýning.
MY FAIR LADY söngleikur
eftir Lerner og Loeve.
í kvöld, uppselt, fim. 22/4, örfá sætl laus,
fös. 23/4, örfá sæti laus, lau. 1/5, lau. 8/5.
Ath. Sýningum lýkur i vor.
MENNIN G ARVERÐLAUN D V 1993
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Símonarson.
Sun. 25/4, fáein sæti laus.
Ath. aðeins 1 sýning eftir.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Á morgun kl. 14.00, uppselt, fim. 22/4 kl.
13.00, uppselt (ath. breyttan sýningar-
tima), lau. 24/4 kl. 14.00, uppselt, sun.
25/4 kl. 14.00, uppselt.
Litla sviðið kl. 20.30.
STUND GAUPUNNAR eftir
Per Olov Enquist.
í kvöld lau., 24/4, sun. 25/4.
Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn
eftir aö sýning hefst.
Smíöaverkstæðið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Á morgun, uppselt, miö. 21/4, uppselt,
fim. 22/4, uppselt, fös. 23/4, uppselt, lau.
24/4 kl. 15.00 (ath. breyttan sýningar-
tima), sun. 25/4 kl. 15.00 (ath. breyttan
sýningartíma).
örfáar sýningar eftir.
Ath. aö sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Aögöngumiöar greiðist viku fyrir sýningu
ella seldir öörum.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema manudaga frá 13-18 og fram
aö sýningu sýningardaga.
Miöapantanir frá kl. 10 virka daga i síma
11200.
Greiöslukortaþj. -Græna línan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góöa skemmtun.
Safriaðarstarf
Neskirkja: Samvera aldraðra laugardag
kl. 15.00. Myndir úr ferðum sýndar. Tón-
list.
Áskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu
sunnudagskvöld kl. 20.
Bústaðakirkja: Fundur í æskulýðsfélag-
inu sunnugagskvöld kl. 20.
Hallgrimskirkja: Fundur í æskulýðsfé-
laginu Örk sunnudagskvöld kl. 20.
Háteigskirkja: Æskulýðsstarf fyrir 10-12
ára sunnudag kl. 17.00. Æskulýösstarf
fyrir 13 ára og eldri sunnudagskvöld kl.
20.00. BibUulestur mánudagskvöld kl.
21.00.
Laugarneskirkja: Fundur í æskulýðsfé-
lagmu sunnudagskvöld kl. 20.
Neskirkja: Æskulýðsfundur fyrir 13 ára
og eldri verður haldinn í safnaðarheimiU
kirkjunnar á mánudag kl. 20.00.
Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30.
Árbæjarkirkja: Opið hús fyrir eldri borg-
ara mánudaga og miðvikudaga kl.
13-15.30. Foreldramorgnar þriðjudaga og
funmtudaga kl. 10-12. Æskulýðsfundur
mánudagskvöld kl. 20.00 (ath. breyttur
timi).
Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur
mánudagskvöld kl. 20.30. Upplestur hjá
félagsstarfi aldraðra í FeUa- og Hóla-
brekkusóknum í Gerðubergj mánudag
kl. 14.30. Lesnir verða Davíös sálmar og
Orðskviðir Salómons konungs.
Seljakirkja: Æskulýðsfundur sunnu-
dagskvölod kl. 20-22. Mömmumorgunn,
opið hús, þriðjudag.
Tilkyimingar
Opið hús í Iðnskólanum
í Hafnarfirði
í dag, laugardag, verður opið hús í Iðn-
skólanum í Hafnarfirði. OUum er vel-
komið að koma og kynna sér starfsemi
skólans. Þar verður m.a. hárgreiðslu- og
tískusýning og sýning á verkum sem
nemendur hafa unnið að í vetur. Skólinn
á Flatahrauni og Reykjavikurvegi er op-
Um milU kl. 13 og 17. ÖUum gestum og
gangandi verður boðið upp á kaffi.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92, Patreks-
firði, sem hér segir, á eftirfarandi eign:
Dalbraut 1, Bíldudal, þinglýst eign Jóns Rúnars Gunnarssonar og Gunn-
ars Valdimarssonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Lífeyrissjóðs versl-
unarmanna, Marksjóðsins hf. og Tekjusjóðsins hf.
SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI
V V UVi
öllum gerðum
6ott verð á Untgj^
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svlðið:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónllst: Sebastian.
í dag, uppselt, sun. 18/4, (áeln sætl laus,
lau. 24/4, fáein sætl laus, sun. 25/4, lau. 1/5,
sun. 2/5, næstsiðasta sýning, sun. 9/5, sið-
asta sýnlng.
Miðaverð kr. 1.100, sama verðfyrlr börn
ogfulloröna.
'Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
Stórasviðkl. 20.00.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur ettir Willy Russell.
Mið. 21/4, næstsiðasta sýning, fös. 23/4,
síðasta sýnlng.
FÁAR SÝNINGAR EFTIR.
TARTUFFE ensk leikgerð á verki
Mollére.
í kvöld, öriá sæti laus, lau. 24/4, lau. 8/5.
Coppelía.
íslenski dansflokkurinn.
Uppsetning:
Eva Evdokimova.
Sunnud. 18/4, fáein sæti laus, fimmtud.
22/4 kl. 16.00, sunnud. 25/4.
Litlasvið kl. 20.00.
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir
Ariel Dorfman
í kvöld, uppselt, mið. 21/4, fim. 22/4, lös.
23/4.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
Miöasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miöapantanir i síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, simi 991015.
Aögöngumiöar óskast sóttir þrem
dögumfyrirsýn.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús.
íslandsmót í tvimenningi 1993
Skráning í íslandsmótið í tvhnenningi
1993 er nú komin vel af stað. Skráð verð-
ur til og með mánudeginum 19. apríl á
skrifstofu Bridgesambands íslands í sima
91-689360. Spilað verður á Hótel Loflleið-
um. Undankeppnin, sem eru þijár um-
ferðir, hefst kl. 13.00 og 19.30 fimmtudag-
inn 22. apríl og kl. 13.00 föstudaginn 23.
apríl. Úrshtin verða síðan spiluð í beinu
framhaldi einnig á Hótel Loftleiðum. ís-
landsmótið í tvímenningi er opið öllum
sem eru í félögum innan BSÍ og er venju-
lega stærsta opna mót vetrarins. Síðasta
ár spiluðu 100 pör i undankeppninni.
Spilað veröur i riðlum og forgefin spil
verða í undankeppninni. Riðlastærðir og
fiöldi fer eftir hvað þátttakendur verða
margir og styrkleikaraðað verður í riðl-
ana eftir meistarastigum. Keppnisgjald
er 6.500 kr. á par. Spilað er um gullstig í
hverri umferð í undankeppninni.
Bikarkeppni Bridgesambands
íslands 1993
Skráning e_r hafin í bikarkeppni Bridge-
sambands íslands. Bikarkeppnin verður
með sama sniði og síðasta ár, þannig að
sveitimar greiða aðeins þátttökugjald
fyrir þær umferðir sem þær spila og
greiðist áður en leikur fer fram. Þátttöku-
gjaldið er 3.000 kr. fyrir umferð á sveit.
Spilaðir eru 40 spila leikir fr am að undan-
úrshtum og sú sveit sem á heimaleik sér
um að koma á leiknum innan þeirra
tímamarka sem gefin eru fyrir hverja
umferð. Spilað er um gullstig í hverri
umferð. Skráningarfrestmr er til mánu-
dagsins 11. maí og strax að þeim fresti
loknum verður dregið í fyrstu umferð.
Veitingahúsið Gullborg opnað
Nýtt veitingahús, Gullborg, að Laugavegi
78, þar sem Kjötbúðin Borg var áður til
húsa, var opnað í gær. Húsið var byggt
1924 og sama ár tók Kjötbúðin Borg til
starfa. Árið 1944 var húsið stækkað og
hefur það haldið sinni mynd síðan. Á síð-
asta ári var húsið keypt gagngert til veit-
ingarekstrar og hefur verið unnið sleitu-
laust að breytingum og uppsetningu á
nýjum innréttingum síðan í janúar. Veit-
ingasalir eru á tveimur hæðum og mun
húsið rúma um 200 manns. Opiö er til
klukkan 1 virka daga en 3 um helgar.
Ennlremur er opið í hádeginu alla virka
daga.
i
n n fnlwrtiKII
llM.5 ?i dji niPií
Leikfélag Akureyrar
^LLt&uvbÍHkzm
Óperetta
Tónlist
Johann Strauss
í kvöld kl. 20.30. Örlá sæti laus.
Sunnud. 18.4. kl. 17.00.
Mlövikud. 21.4. kl. 20.30. Öriá sæti laus.
Föstud. 23.4. kl. 20.30. Uppselt.
Laugard. 24.4. kl. 20.30. Úppselt.
Föstud. 30.4. kl. 20.30.
Laugard. 1.5. kl. 20.30. Uppselt.
Sunnud. 2.5. kl. 20.30.
Föstud. 7.5. kl. 20.30.
Laugard. 8.5. kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga kl.
14 til 18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu.
Símsvari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi í miðasölu:
(96)24073.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
öardasfurstynjan
eftir Emmerich Kálmán.
íkvöldkl. 20.00.
Öriá sæti laus.
Föstudaginn 23. april kl. 20.00.
Laugardaginn 24. apríl kl. 20.00.
Sýningum fer fækkandi.
Miðasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega en til kl.
20.00 sýningardaga. SÍM111475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEIKHÚSLÍNAN 99-1015.
Félag eldri borgara
Kópavogi
heldur vorfagnað í félagsheimill Kópa-
vogs í dag, 17. apríl, kl. 17.30. Fjölbreytt
dagskrá og dansað, Fjöldi Akumesinga
kemur í heimsókn. Húsiö öllum opið.
Listamenn frá Paraguy
á Hótel Örk
Um þessar mundir skemmta tveir lista-
menn frá Paraguy á Hótel Örk. Þeir heita
Francisco Marecos og Felix Sigifredo
Peralta Femandez. Þeir leika suðuram-
eriskar og spánskar melódiur á gítar á
hveiju kvöldi fyrir gesti og hótelgesti alla
daga vikunnar. Ennfr emur í síödegiskafti
laugardaga og sunnudaga. Þeir munu
troða upp á Örkinni næstu tvo mánuði.
Báðir þessir listamenn em frá Kanaríeyj-
um. Á myndinni em Paraguy dúóið með
Jón hótelstjóra á milh sín.
í Kringlunni er
að koma sumar
í dag, laugardag, hefst í Kringlunni dag-
skrá sem helguð er sumarkomunni. Leik-
tækjum hefur verið fjölgað, íþróttafólk
mun sýna, tónlistarmenn skemmta og í
Ijóðahomi Kringlunnar geta bömin ort
sumarljóð. Þá er sumarfatnaðurinn kom-
inn í verslanir. Dagskráin er fjölbreytt
og á hverjum degi em sérstakar uppá-
komur. Dagskránni lýkur 24. apríl.
Kynning á Kripalujóga
Jógastöðin Heimsljós stendur fyrir kynn-
ingu á Kripalujóga í dag, laugardaginn
17. aprfl, kl. 14 að Skeifunni 19, 2. hæð.
Farið verður í helstu undirstöðuatriði
Kripalujóga, teygjur, öndun, hugleiðslu
og slökun. Æskilegt er aö þátttakendur
mæti í þasgflegum fótum. Kynningin er
öllum opin og aðgangseyrir engin.
Tapaðfundiö
Félag eldri borgara
Bridgekeppni kl. 13 á sunnudag, félags-
vist kl. 14 í Risinu. Dansað í Goðheimum
kl. 20.
Gullarmband tapaðist
Gullarmband með múrsteinsmunstri
tapaðist á fimmtudaginn sl. á leið frá
Laugavegi að Þórsgötu. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 16774.