Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 61 Ronja ræningjadóttir. Ronja ræn- ingjadóttir Borgarleikhúsið sýnir nú barnaleikritið Ronju ræningja- dóttur eftir Astrid Lindgren en hún er einhver vinsælasti bama- bókahöfundur í seinni tíð. Verkið hefur fengið mjög lofsamlega umfjöllun frá gagnrýnendum og áhorfendur hafa ekki látið sig vanta. Það er Ásdís Skúladóttir sem setur söngleikinn á svið en Hlín Gunnarsdóttir gerir leikmynd og búninga. Margrét Pálmadóttir Leikhús annast söngstjórn en Helga Am- alds sér um brúðugerð. Með helstu hlutverk fara Sigrún Edda Björnsdóttir, sem leikur Ronju, Gunnar Helgason, Theodór Júl- íusson, Margrét Helga Jóhanns- dóttir og Guðmundur Ólafsson. Sagan um Ronju kom út í Sví- þjóð og á íslandi 1981 og salan hefur verið slík að hún ætti að vera til á fimmta hverju heimili í landinu. Sýningar í kvöld: My Fair Lady. Þjóðleikhúsið Stund gaupunnar. Þjóðleikhúsið Ronja ræningjadóttir. Borgar- leikhúsið Tartuffe. Borgarleikhúsið Dauðinn og stúlkan. Borgarleik- húsið Leðurblakan. Akureyri Sardasfurstynjan. íslenska óp- eran Kjarnorkusprenging. Ólæsir hæfileika- menn Af öryggisástæðum við hönnun kjamorkusprengjunnar vom að- eins notaðir ólæsir starfskraftar þar sem því varð við komið! Hunangskúlur Hunang er notað inni í golfkúl- ur! Blessuð veröldin Vannæring Talið er að einn af hverjum átta íbúum jarðarinnar þjáist af van- næringu! Dópistastríðið í þrælastríðinu í Ameríku var ópíum svo mikið notað sem kvalastillandi meðal að 100.000 manns urðu háðir dópinu! Helgarveðrið Upp úr hádegi verður hægt minnk- andi norðanátt og dregur úr éljum fyrir norðan, fyrst vestan til. Um Veðrið í dag landið sunnanvert verður norðlæg átt, víðast kaldi og léttskýjað. Áfram verður svalt í veðri. Á sunnudag er gert ráð fyrir hægri breytilegri eða austlægri átt. Lítils háttar rigning eða slydda verður suð- austanlands og á Austfjörðum en annars staöar á landinu nokkuð bjart veður. Hiti verður 1-4 stig að degin- um en víða næturfrost. Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Hjaröames KeflavíkurflugvöUur Kirkjubæjarklaustur Raufarhöfn Reykjavfk Vestmannaeyjar Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfh Amsterdam Barcelona Beriín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Malaga París Róm Valencia Vín Winnipeg Veður kl. 12 á hódegi skýjað skýjað snjókoma léttskýjað léttskýjað léttskýjað snjóél úrkoma léttskýjað úrkoma léttskýjað hálfskýjað alskýjað skýjað haglél mistur léttskýjað léttskýjað alskýjaö þokumóða léttskýjað rign/súld léttskýjað alskýjað mistur léttskýjað léttskýjað þokumóða hálfskýjað skýjað úrkoma 2 3 0 4 1 1 1 3 1 6 6 7 7 11 4 14 16 13 3 16 15 9 14 12 13 22 13 14 19 13 2 í myndinni kemur fram fjöldi hljómsveita. Stuttur Frakki Stuttur Frakki lýsir landinu með augum útlendings. Frakkinn Jean Philippe-Labadie leikur franskan umboðsmann sem sendur er til íslands til að sækja tónleika í Höllinni með þekktustu hljómsveitum landsins og velja eina eða tvær þeirra til útgáfu. Vegna misskilnings er hann ekki sóttur á flugvöllinn og hefst þá þrautarganga hans þar sem hann kynnist sérstæðum persónum, lýsi, íslensku brennivíni og besta Bíóíkvöld flski í heimi. Samhhða sögu Frakkans segir frá systkinum sem leikin eru af Hjáhnari Hjálm- arssyni og Elvu Ósk Ólafsdóttur. Með önnur stór hlutverk fara Eggert Þorleifsson, Öm Ámason og Randver Þorláksson. Hljóm- sveitir, sem fram koma, eru skemmta í kvöld em það Todmobile sem ætla aö mæta á Tveim vinum en hijómsveitin er nú að hefja sig til flugs eftir nokkurt hlé. Kunnugir segja þau aldrei hafa verið betri en einmitt núna. Skemmtanalífið Forsprakkar hijómsveitarinnar era þau Þorvaldur Bjami Þor- valdsson, gitaristi og söngvari, Ey- þór Araalds, söngvari og sehóleik- ari, og Andrea Gylfadóttir söngv- ari. Með þeim hafa að undanfömu spilaö Eiður Amarsson bassaleik- ari, Matthías Hemstock trommu- leikari og Kjartan Valdimarsson hljómborösleikari. Todmoblle. Todmobile, Sálin, Bubbi, Ný dönsk, Sólin, Bogomil Font og Jet Black Joe. Leikstjóri er Gísh Snær Erhngsson. Handrit gerði Friðrik Erlingsson. Framleiðend- ur era Kristinn Þórðarson og Bjarni Þór Þórhahsson en með- framleiðandi er Siguijón Sig- hvatsson. Nýjar myndir Háskólabíó: Flodders í Ameríku Laugarásbíó: Hörkutól Stjömubíó: Hetja Regnboginn: Ferðin th Las Vegas Bíóborgin: Stuttur Frakki Bíóhöllin: Konuhmur Saga-bíó: Háttvirtur þingmaður Gengið Gengisskráning nr. 71.-16. april 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,400 63,540 64,550 Pund 97,306 97,521 96,260 Kan. dollar 50,319 50,431 51,916 Dönsk kr. 10,2694 10,2920 10,3222 Norskkr. 9,3174 9,3379 9,3321 Sænsk kr. 8,4719 8,4906 8,3534 Fi. mark 11,4234 11,4486 10,9451 Fra. franki 11,6748 11,7006 11,6706 Belg. franki 1,9180 1,9223 1,9243 Sviss. franki 43,2425 43,3380 42,8989 Holl. gyllini 35.1354 35,2129 35,3109 Þýskt mark v 39,4856 39,5728 39,7072 it. lira 0,04126 0,04135 0,04009 Aust. sch. 5,6124 5,6248 5,6413 Port. escudo 0,4253 0,4262 0,4276 Spá. peseti 0,5466 0,5478 0,5548 Jap. yen 0,56281 0,56405 0,55277 irskt pund 96,336 96,549 96,438 SDR 89,2907 89,4878 89,6412 ECU 76,9201 77,0899 76,8629 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Myndgátan Pressulið Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki. Litla bikar- keppnin í dag verða leiknir fimm leikir í Litlu bikarkeppninni sem er sambærheg við Reykjavíkurmót- ið, utan þess aö Reykjavíkurhðin taka ekki þátt heldur hð í ná- grenni höfuðborgarinnar. í Reykjavíkurmótinu er einn leikur í dag. Þá leika íslendingar og USA vináttulandsleik ytra. íþróttir í dag Litla bikarkeppnin: ÍA-Haukar kl. 14.00 Grindavík-Sljaman kl. 14.00 HK-ÍBV kl. 14.00 ÍBK-Selfoss kl. 14.00 FH-Grótta kl. 14.00 Reykjavíkurmótið: Þróttur-ÍR kl. 17.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.