Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1993, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1993 25 vikur í sumar Umboðsmenn um land allt: A.G. Guðmundsson sf„ Húsavik • Asbyrgi hf., Akureyrj • Asgeir Bjömsson, Siglufirði • Guðrún sf„ Vopnafirði • Hafsteinn Vilhjáimsson, isafirði • Reynir sf„ Blönduósi • Sigbjörn Brynjólfsson, Egilsstöðum • Svanberg hf„ Vest- mannaeyjum • Umboðssala Rósu Bachmann, Patreksfirði • Sigiún Björgvinsdótiir, DV, EgSsstöðum: „Ég hef séð ýmiss konar sýningar víða erlendis og hef lengi verið með það í kollinum að gaman væri að prófa hvort ekki væri grundvöllur fyrir útiieikhúsi hér á landi. Á Hér- aði er einmitt margt sem mælir með því. Veðursældina þekkja aliir. Hér eru yfir hundrað sumarbú- staðir í leigu og mikil hreyfing á fólki í sambandi við þá. Einu sinni í viku, á miðvikudögum, koma hingað hundruð manna í sambandi við feij- una Norrænu. Hugmynd um útileik- hús var rædd í Framfarafélaginu hér eystra fyrir löngu án þess að nokkuð yrði úr framkvæmdum og mér fannst að mörgu leyti einfaldast að einn maður bæri ábyrgð á fram- kvæmdinni svo það var annaðhvort mönnum,“ sagði Philip. Leikstjóri er þegar ráðinn og er það Magnús Stefánsson á Fáskrúðsfirði. Fjármálaþjónusta ffyrir ungt ffólk Philip Vogler, menntaskólakennari á Egilsstööum. að hrökkva eða stökkva nú, þegar aðstaða á Eiðum stóð til boða.“ Þetta sagði Philip Vogler, mennta- skólakennari og leiðsögumaður á Egilsstöðum, en hann hefur unnið að því í vetur að koma upp útileik- húsi á Héraði sem starfrækt verður í átta vikur í sumar á svæði Ung- menna- og íþróttasambands Austur- lands á Eiðum. Þetta er liklega í fyrsta skipti sem slíkt er reynt hér á landi. Sýningar verða á miðviku- dagskvöldum, heflast í lok júní og standa fram í miðjan ágúst. Allt efni sem flutt veröur er nýtt og samið hér eystra. Þar er um að ræða þijá leikþætti, einn úr sveitalíf- inu eftir Sigrúnu Björgvinsdóttur, þátt úr sjávarplássi, sem Guðjón Sveinsson rithöfundur samdi, og í þriðja lagi þjóðsöguþáttur sem að hluta er unninn af nemendum í Brúarásskóla og að hluta af Amdísi Þorvaldsdóttur. Þjóðdansahópurinn „Fiðrildin" mim einnig eiga stóran þátt í sýningunni og m.a. gefa gestum kost á að læra nokkra dansa. „Menningarsamtök Héraðsbúa hafa lagt þessu lið með myndarlegum styrk og er það ómetanlegt. Leikhús- iö hefur hlotið nafnið „Hér fyrir aust- an“ og má nota það á ýmsa vegu. Veitingar og minjagripir verða til sölu á staðnum, þar á meðal íslensk- ir sauðskinnsskór, en viö höfðum einmitt námskeið í gerð þeirra i vet- ur. Þessi sýning er einkum miðuð við íslenska áhorfendur en þó er ætlunin að hafa prentaðan útdrátt úr leikþáttunum á ýmsum tungu- málum til að bjóða erlendum ferða- sem vilL... Vaxtalínan er ætluð fólki á aldrinum 13 - 18 ára. Þessi þjónusta býður upp á veglega skóladagbók, fjármálanámskeið, bílprófsstyrki, hraðkort, afsláttarkort, vaxtalínuvörur og ýmislegt fleira. BUNAÐARBANKINN - Traustur banki VAXTALINAN FJÁRMÁLAÞJÓNUSTA UNGLINGA • vera sjálfstœtt ífjármálum • létta sér skólastarfið • frœðast um fjármálaheiminn • gera tilveruna skemmtilegri Svið útileikhússins á Eiðum. r DV-mynd Sigrún Utileikhús á Héraði í átta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.