Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1993, Page 38
MÁNUDAGUR 20. DESEMBER 1993 Maður er aldrei of gamall fyrir jólasveinana. Því voru þau Anna Bára, Ingvar, Helena íris og Inga Birna sammála þegar þau stöldruðu við hjá jólasveininum í Kringlunni á laugardag. Sviðsljós______________________DV f hringiðu helgarinnar Jólaball DV fyrir starfsmenn og blaðsölubörn var haldið í Hinu húsinu á sunnudag. Henni Júlíu Óttarsdóttur þótti öruggara að halda fast í pabba sinn, Óttar H. Sveinsson blaðamann, á meðan ljósmyndarinn smellti af henni mynd. Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands voru haldnir a laugardaginn. Þar las Elsa María Blöndal úr jólaguðspjallinu og Jóhann Ari Lárusson söng einsöng. Tónleikarnir enduðu á því að allir sungu Heims um ból og þá sneri Gunnsteinn Ólafsson hljómsveitarstjóri sér viö til að stjóma salnum. Ásatrúarfélagið gekkst fyrir ýmsum uppákomiun á laugardag til að minna á það að jólahátíðin á rætur að rekja til heiðni. Gengið var með logandi kyndla um miðbæinn en dagskráin, sem átti að vera á Ingólfstorgi, var flutt inn í hlýjuna á Bóhem vegna kulda. Uppi’ á stól, stendur ... sungu ungir og gamlir í Perlunni á laugardag. En þá lauk kóramóti sem hefur staðið yfir í þijár helgar. Lokaatriðið var samsöngur bamakóra og kóra eldri borgara. Þær Björg Birgisdóttir og Jóna Sigrún Sigurðardóttir vom í jóla- skapi á jólatónleikum Sinfóníu- hljómsveitarinnar enda segjast þær vera famar að hlakka mikið til jólanna sem em um næstu helgi. Viðskiptavinum Laugavegarins hefur undanfarið verið boðið upp á marg- víslega skemmtun um leið og verslað er. Þessi hópur, sem kemur úr Versló, flutti á laugardag atriði úr söngleiknum Jesus Christ Superstar, sem hann er að æfa fyrir nemendamótið sem verður í febrúar nk. I fremri röð em þau Valgerður Guðnadóttir sem leikur Maríu, Guðmundur Aðal- steinsson sem leikur Júdas og Heródes sem Jón Svanur Jóhannsson leik- ur. í aftari röð em svo dansaramir Ágústa Steinarsdóttir, Ásdís Péturs- dóttir, Erla Kristín Bjarnadóttir og Berglind Helgadóttir. Skógræktarfélag Mosfellsbæjar slær tvær flugur í einu höggi fyrir jólin með því að grisja „skóginn" í Úlfarsfelh á þeim tíma því að þá geta íbúar MosfeUsbæjar og ná- grennis vaUð sér jólatré og feUt það sjálfir. Hér er það Gunnar Þór Reykdal sem hjálpar til við að feUa jólatréð sitt. í ár hefur mikfll fjöldi þurft að leita til Mæðrastyrksnefndar eftir að- stoð til að halda upp á jóUn. Á sunnudag vom haldnir stórtón-. leikar í Perlunni til styrktar Mæðrastyrksnefnd, þar sem KK- band kom meðal annars fram auk „landsUðsins” í poppinu og Mögu- leikhússins, en alUr Ustamennimir gáfu vinnu sína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.