Dagur - 29.08.1962, Side 50

Dagur - 29.08.1962, Side 50
HEIÐURSBORGARAR KUREYRARKAUPSTAÐUR hefur átt sex heiðursborgara: Matthías Jochumsson, Finn Jónsson prófessor, Jón Sveinsson (Nonna), Odd Björnsson, Margrete Schiöth og Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, sem einn er á lífi af þeim, sem kaup- staðurinn hefur heiðrað á þennan hátt. BÆJARSTJÓRAR ÍJÆJARSTJÓRAR hafa aðeins verið þrír á Akur- eyri. Þeir eru þessir: Jón Sveinsson 1919—1934. Steinn Steinsen 1934—1958. Magnús E. Guðjónsson frá 1958. BLÖÐIN T|AGUR, frá 1918. Ritstjórar ltans hafa verið 8 tals- ins og í þessari röð: Ingimar Eydal, Jónas Þor- bergsson, Þórólfur Sigurðsson, Friðrik A. Brekkan, Sigfús Halldórsson frá Höfnum, Jóhann Frímann, Haukur Snorrason og Erlingur Davíðsson frá 1956. Verkamaðurinn hóf göngu sína 1918. Fyrsti rit- stjóri hans var Halldór Friðjónsson, Þá Erlingur Friðjónsson, Einar Olgeirsson, Steingrímur Aðal- steinsson, Jakob Árnason, Rósberg G. Snædal, Þórir Daníelsson, Ásgrímur Albertsson, Björn Jónsson, Þorsteinn Jónatansson, Hjalti Kristgeirsson og Kristján Einarsson frá Djúpalæk. íslendingur var stofnaður 1915. Fyrsti ristjóri var Sigurður E. Hlíðar, Þá Ingimar Eydal, Brynleif- ur Tobíasson, Jónas Jónasson, Gunnlaugur Tr. Jónsson, Brynjólfur Árnason, Alfreð Jónsson, Ein- ar Ásmundsson, Konráð Vilhjálmsson, Jakob Ó. Pétursson, Bárður Jakobsson, Magnús Jónsson, Eggert Jónsson og Tómas Tómasson. Ritstjóri óslit- ið síðan 1951 er Jakob Ó. Pétursson. Alþýðumaðurinn er fjórða vikublaðið, sem nú er gefið út á Akureyri, stofnaður 1931. Ritstjórar hans hafa verið: Halldór Friðjónsson til 1947 og síðan Bragi Sigurjónsson. Blaðaútgáfa er orðin nokkuð gömul á Akureyri. Norðri var gefinn út 1853—1855 undir ritstjórn Björns Jónssonar (leldri), Jóns Jónssonar og Sveins Skúlasonar. Norðanfari hóf göngiu sína 1862 og var gefinn út til ársins 1885. Ritstjóri hans var einnig Björn Jónss'on. Gangleri var gefinn út 1870—1871. Ristjóri Friðbjörn Steinsson. Norðlingur kom út árin 1875—1882 og var Skafti Jósepsson ritstjóri. Fróði var gefinn út í 7 ár, frá 1880. Björn Jónsson (yngri) og Þorsteinn Arnljótsson stýrðu honum. Norðurljósið, undir ritstjórn Páls Árdals og Frið- björns Steinssonar, kom út 1886—1892. Lýður, blað þjóðskáldsins Matthíasar kom út árin 1888—1891. Stefnir kom út 1893—1905. Fyrsti ritstjóri var Páll Árdal. Norðurland, kom út nær tvo áratugi, frá 48 D A G U R

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.