Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 11 Fréttir Von á 1200 erlendum ferðamönnum um áramótin: Skila allt ad 90 milljónum í búið - fimmtungi fleiri ferðamenn en í fyrra Von er á 1.200 erlendum ferða- mönnum sem ætla aö upplifa íslensk áramót í Reykjavík. Þetta eru fimmt- ungi fleiri ferðamenn en dvöldu hér um síðustu áramót. Frá því fyrstu útlendingarnir komu gagngert til að fylgjast með áramótunum 1988/1989 hefur aukningin verið gífurleg því þá komu 50 manns. Miðað við 1200 gesti um þessi áramót má reikna með að þeir' skili allt að 90 milljónum króna í gjaldeyristekjur í þjóðarbúið. Magnús Oddsson ferðamálastjóri sagði í samtah við DV að heimsóknir útlendinga um áramót væru fagnað- arefni fyrir ferðaþjónustuna en dæmi um ákveðna þróun í greininni. „Fyrir 10 árum voru áramótin frí- tími hjá hótelum og veitingahúsum í Reykjavík. Núna er þetta allt orðið opið. Svo má ekki gleyma því að ára- mót eru mikill ferðatími í heiminum. Fólk hefur áhuga á að neyta matar og drykkjar annars staðar en heima hjá sér. Hér á landi höfum við góða aðstöðu handa þessu fólki auk þess sem brennurnar og flugeldarnir draga að. Áramótin á íslandi eru að Erlendir ferðamenn — um áramót — 1200 manns 1988/89 1994/95 ==> mörgu leyti mjög sérstök," sagði Magnús. Þjóðverjar og Svisslendingar eru fjölmennastir þeirra gesta sem koma núna um áramótin, eða um 600 manns. Einnig er von á fjölda Banda- ríkjamanna, Breta, Japana og Norð- urlandabúa. Gestirnir dvelja í 3-6 daga í kringum áramótin og komið er á sérstökum skoðunarferðum á forvitnilegustu staði vegna þeirra. Lítil þjónusta um jól Yfir jólahátíðina dvöldu tæplega 200 erlendir ferðamenn á hótelum í Reykjavík en þjónusta var lítil sem engin. Aðeins einn veitingastaður, Hótel Loftleiðir, var opinn á aðfanga- dagskvöld og jóladag. Um þetta sagði Magnús að jóhn hefðu hingað til ekki verið ferða- mannatími. í ljósi fjölgandi ferða- manna á þessum tíma þyrfti hins vegar að fara að bregðast við. „Þjóðfélagið sjálft virðist vera lok- að á þessum tíma, ef svo má að orði komast. Við höfum meira að segja fengið fyrirspurnir frá íslendingum sem vilja breyta th og snæða jóla- steikina annars staðar en heima hjá sér. Það hefur tekist að auka þjón- ustu um áramótin þannig að ég sé ekkert því til fyrirstöðu að þjónustan um jól verði aukin í framtíðinni," sagði Magnús. Viðskipti í hlutabréfasjóðum: 135 prósenta aukn- ing frá síðasta ári - voru á annað hundrað milljónir 1 desember Viðskipti með hlutabréf hluta- bréfasjóðanna hafa aukist um 135% mihi ára miðað við skráningu í des- ember á Verðbréfaþingi íslands. Frá 1. desember sl. fram á Þorláksmessu námu viðskiptin í sjóðunum sex rúmum 133 milljónum króna en á sama tíma í fyrra tæpum 57 milljón- um. Mest var keypt af bréfum íslenska hlutabréfasjóðsins á þessum tíma, eða fyrir tæpar 50 mihjónir. Á sama tíma í fyrra var keypt fyrir 15,8 mihj- ónir. Fast á eftir kemur Hlutabréfa- sjóður VÍB með viðskipti upp á 48,6 mihjónir í desember í ár en fyrir 14,8 mihjónir í fyrra. Þessir sjóðir virðast vera langvinsælastir. Viðskipti með hlutabréf Auðlindar fram að Þorláksmessu í þessum mánuði námu rúmum 16 mihjónum á Verðbréfaþingi sem er örhth aukn- ing frá í fyrra. Þar á eftir kemur Hlutabréfasjóðurinn með 8,7 mihj- óna viðskipti í mánuðinum en 5,6 mhljónir í fyrra. Hlutabréf fyrir 5,6 mihjónir skiptu um eigendur í AI- menna hlutabréfasjóðnum fram að Þorláksmessu en á sama tíma í fyrra . voru viðskiptin aðeins upp á 100 þús- und krónur. Aukningin er 5.500%! Eini sjóðurinn sem sýnir minni viðskipti á umræddu tímabih milli ára er Hlutabréfasjóður Norður- lands. í fyrra voru viðskiptin upp á 5,6 mhljónir en í þessum mánuði fyr- ir 4,6 mihjónir. Þegar gengi hlutabréfa í sjóðunum er skoðað kemur í ljós að bréf Hluta- bréfasjóðsins hafa hækkað mest frá því í lok desember 1993, eða um 13,5%. Næstmesta hækkunin varð á bréfum íslenska hlutabréfasjóðsins eða 13%. Gengi Auðhndarbréfanna Viðskipti í hlutabréfasjóðum* . 1993 og 1994 í milljónum króna — 48,6 15,8 hækkaði um rúm 7%, Almenna hlutabréfasjóðsins um 5,7%, Hluta- bréfasjóðs VÍB um 4,3% og Hluta- bréfasjóðs Norðurlands um 1,7%. í þessari viku eru ahar hkur á að hlutabréfasjóðirnir verði áfram vin- sælastir. Þriðja í jólum voru viö- skipti með bréf sjóðanna tæplega helmingur af öhum hlutahréfavið- skiptum á Verðbréfaþingi, eða upp á tæpar 22 milljónir af 47 mhljóna við- skiptum dagsins. Viðskipti gærdags- ins lágu ekki fyrir þegar þetta var ritaö. £111A iI 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín. l| Vikutilboð stórmarkaðanna [2] Uppskriftir Snjóflóðið 1 Súðavík: „Þegar viö lokuðum söfnunar- er. reikningnum höfðu rúmlega 500 Karl Georg dvaldi hjá Sigríði þúsund krónur safnast. Stærsta Hrönn um hátíðarnar en hann er gjöfin kom frá bæjarsfjórn Nes- nú að flytja ásamt 71 árs systur kaupstaðar, 50 þúsund krónur,“ sinni í gamalt hús sem kahað er sagði Sigríður Hrönn Ehasdóttir, Gamla símstöðin og þau verða sveitarstjóri í Súöavík, í samtali við komin þar inn fyrir áramót. Karl blaðið um söfnun þá sem efnt var Georg hefur þaö gott nema hvað th handa Karli Georg Guðmunds- vinstri höndin er enn dofin. HOfÐATUN112 • SKEIFUNNI8 • F&A FOSSHALSI27 'SPRENÍISANDI V/FÁKSHÉSTHÖSIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.