Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 27 Bridgefélag SÁÁ Þriöjudaginn 20. desember var spil- aöur jólaeinmenningur. 36 spilarar spiluöu 27 umferðir með 1 spili á milli para. Meðalskor var 216 og best- um árangri náöu: 1. Magnús Torfason 269 62,3% 2. Nicolai Þorsteinsson 262 60,6% 3. Ómar Óskarsson 254 58,8% 4. Vilhjálmur Sigurðsson 248 57,4% 5. Yngvi Sighvatsson 247 57,2% 6. Sveinn Sigurgeirsson 243 56,3% Mótið fór mjög vel fram og voru allir spilararnir í einstaklega góðu jóla- skapi. Bridgefélag SÁÁ óskar öllum spilurum félagsins gleðilegra jóla. Bridgefélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 19. desember var spil- aður eins kvölds jólasveinatvímenn- ingur og var formið nýstárlegt, sex umferða Barómeter eða Monrad uppröðun. Úrslit urðu þessi: 1. sæti Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjörnsson....34 stig 2. sæti Baldur Bjartmarsson - ÓliBjörn Gunnarsson...29 stig 3. -4. sæti Erla Sigurjónsdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir..15 stig 3.-4. sæti Guðbrandur Sigurbergss.- Friðþjófur Einarsson..15 stig Þetta var síðasta spilakvöldið fyrir jól og óskar stjórn félagsins öllum bridgeáhugamönnum gleðilegrajóla. Fyrsta spilakvöldið á nýju ári verður mánudaginn 9. janúar og verður þá spiluð ein umferð í sveitakeppninni. Spilað er í íþróttahúsinu við Strand- götu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Bridgefélag Suóurnesja Spilað var mánudaginn 19. desemb- er og mættu 14 pör. Var spilað um konfekt og fengu feðgarnir Óli Þór Kjartansson og Kjartan Ólason sitt kílóið hvor fyrir fyrsta sætið. Þeir skoruðu 203 en Gísli Torfason og Jóhannes Sigurðsson urðu í öðru sæti með 200 og Randver Ragnarsson og Kjartan Sævarsson þriðju með 182 stig. Vetrar Mitchell B.S.Í. Föstudaginn 16. desember var spil- aður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell með forgefnum spilum. 26 pör spiluðu 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Meðalskor var 207 og bestum árangri náðu: NS 1. Halldór Þorvaldsson - Kristinn Karlsson...........334 2. Ársæll Vignisson - Páll Þór Bergsson...........309 3. Magnús Sverrisson - Guöjón Jónsson.............29'9 4. Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson..............292 AV 1. Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson........292 2. Elín Jónsdóttir - Lilja Guðnadóttir...........291 3. María Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundarson......283 4. Árnína Guðlaugsdóttir - Bragi Erlendsson............278 Vetrar Mitchell B.S.Í. er spilaður öll fostudagskvöld og byrjar stund- víslega kl. 19. Spilaðir eru eins kvölds tölvureiknaðir Mitchell tvímenning- ar með forgefnum spilum. Fyrsta spilakvöld á nýja árinu er 6. janúar. Á milli jóla og nýárs eru spilaðir eins kvölds tvímenningar á 3 spila- kvöldum, það fyrsta fór fram 27. des- ember, þá 29. desember og það síð- asta 30. desember. Verðlaun eru veitt fyrir bestan árangur tveggia kvölda, auk þess sem dregnir eru út átta happdrættisvinningar á hveiju spila- kvöldi. Spilamennska byrjar stund- víslega kl. 19. Spilaðir eru eins og venjulega eins kvölds tölvureiknaðir Mitchell tvímenningar með forgefn- um spilum og eru allir spilarar vel- komnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Bridgefélag SÁÁ Laugardaginn 10. október var aðal- sveitakeppni félagsins spiluð. 12 sveitir spiluðu 6 umferðir með 10 spilum á milli sveita. Spilað var um silfurstig og var barátta efstu sveita æsispennandi fram á síðustu umferð. Sveit Jóns Stefánssonar varð hlut- skörpust í lokin og endaði með 122 stig, eða rúmlega 20 stig að meðaltali úr leik. Sveit Jóns skipuðu: Jón Stef- ánsson, Sveinn Sigurgeirsson, Páll Þór Bergsson og Karl Brynjarsson. í öðru sæti varð sveit Björns Björns- sonar með 107 stig. Hún vann sveit Önnu G. Nielsen í síðasta leik 19-11 og fór þar með upp fyrir hana um sem nemur einu stigi. Sveit Björns skipuðu: Björn Björnsson, Nicolai Þorsteinsson, Guðmundur Sigur- björnsson og Magnús Þorsteinsson. Sveit Önnu skipuðu: Anna G. Niel- sen, Guðlaugur Nielsen, Gísh Þ. Tryggvason, Leifur Kristjánsson, Heimir Þ. Tryggvason og Arni Már Björnsson. Lokastaðan var annars þessi: 4. Sv. Sigmundar Hjálmarssonar .......................... 100 5. Sv. Júlíusar Júlíussonar.93 6. Sv. Jóhannesar Ágústssonar....86 Bridgefélag SAA spilar öll þriðju- dagskvöld í Úlfaldanum og mýflug- unni að Ármúla 17a og byrjar spila- mennska kl. 19.30. Spilaöar eru eins kvölds keppnir og eru spilarar minntir á að félagið spilar öll þriðju- dagskvöld fram á nýja árið. Keppnis- stjóri er Sveinn R. Eiríksson. Góð þátttaka í Kefla- víkurverktakamótinu Mjög góð þátttaka var í Keflavíkur- verktakamóti Bridgefélags Suður- nesja, vanir/óvanir, sem haldið var í Stapanum þriðjudagskvöldið 27. des. Liðlega 70 manns spiluðu á 18 borð- um og var spilaður 9 umferða Mit- clffell. Veitt voru verðlaun fyrir tvö efstu sætin í hvorum riðli. Keppnin í báðum riðlum var jöfn og spennandi og réð siðasta spilið úrslitum í báðum riðlunum. í N/S riðh sigruðu Erla Sigurjónsdóttir og Þorsteinn Kristmundsson, hlutu 257 stig, en meðalskor var 216. Næstu pör í N/S: Kári Ölversson - Margrét Karlsdóttir...........254 Kristján Kristjánsson - Gunnar Gunnbjörnsson..........239 Kristín Andrewsdóttir - Hulda Hjálmarsdóttir..........238 Kjartan Sævarsson - Sigfús Ingvason...............235 Bridge I A/V riðlinum sigruðu bræðurnir Ragnar Ragnarsson og Arnór Ragn- arsson eftir hörkukeppni, hlutu sam- tals 258 stig. Næstu pör í A/V: Guðjón Jensen - Gísli Hauksson...............253 Óli Þór Kjartansson - Björn Stefáns- son..........................245 Grethe íversen— Guðjón Guðjónsson............244 Valur Símonarson - Birna Valdimarsdóttir........244 Þetta er þriðja árið i röö sem Bridgefélag Suðurnesja heldur Keflavíkurverktakamót milli jóla og nýárs en verktakarnir eru helstu styrktaraðilar félagsins. Mótið tókst vel í alla staði. Keppnisstjóri var ísleifur Gíslason. ÉQf^ÉÍÉ SPU RNINCALEIKUR Hvað eru margar mýs og mörg grasker á myndinni? Svar. Nafn Krakkaklúbbskort nr. Heimili_____________ Sími________________ Svaraðu spurningunni og sendu: Krakkaklúbbur DV, Þverholti 14, 105 Reykjavík Skilafrestur er til 13. janúar. 6UESILE6VERÐLAUN I BOÐI! 20 heppnir krakka klúbbsmeðlimir fá Nightmare before Christmas úr í verðlaun! SAMWtM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.