Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 45 íslandsmótið 1 handbolta, 7. flokkur: Stjarnan og ÍR urðu í 3. sæti Fram sigraði í A-liði og Stjarnan inni - en nú rætist úr því. í 3. sæti í B-liði á Pizza-ÍR handboltamóti í keppni B-liða urðu Stjörnustelp- kvenna í 7. flokki sem fram fór í umar og í 3. sæti í keppni A-liða Austurbergi í nóvember - en þá urðu ÍR-stúIkurnar - og birtast hér voru ekki birtar myndir af þeim myndir af þessum tveim frábæru liðum sem lentu í 3. sæti í keppn- liöum. ÍR-stúlkurnar urðu i 3. sæti í keppni A-liða á ÍR-mótinu í 7. flokki. Stjörnustelpurnar urðu í 3. sæti i keppni B-liða á IR-mótinu í handbolta. Iþróttir imglinga Frá leik Hauka og Vals í 3. flokki á Islandsmótinu í handknattleik. Hér er Jónas Hvannberg, Val, að skora eitt af sínum fallegri mörkum í leiknum sem fór fram fyrir skömmu i Kaplakrika og var liður í keppni 1. deildar. FH- strákarnir sigruðu í mótinu en Valsdrengirnir máttu þola tap gegn Haukum, 16-23, og fall í 2. deild. Þeir sögðust þó vera harðákveðnir i að vinna sig upp í næstu lotu. DV-mynd Hson Frjálsar íþróttir unglinga: Níu íslensk met hjá FH-krökkum - mikil gróska 1 uppbyggingarstarfinu hjá Hafnar fj arðarfélaginu Haukur Hafsteinsson. Mikil gróska er í frjálsum íþrótt- um um þessar mundir. Á innanfé- lagsmóti hjá Fjölni á dögunum setti Haukur Hafsteins- son. aöeins lOara. met i 50 m grinda- hlaupi stráka. 12 áraogyngri, hljóp á 8,5 sek. - Síðan kom mikið metaregn á þriggja félaga móti, FH, UBK og Aftureldingar, en sagan er þar með ekki búin því á innanfélagsmóti hjá FH innanhúss 17. desember voru sett alls níu íslandsmet og flest þeirra í 200 metra hlaupi. Jónas bætti metió í hástökki Jónas Hallgrímsson, 12 ára, bætti eigið met í hástökki stráka, stökk 1,66 m. Hann átti mjög góðar tilraunir við 1,70 metra. Úlfar Linnet jafh- aði íslands- met Stefáns Gunnlaugs- sonar, UMSE, í piltaflokki frá 1990 í langstökki án atrennu þegar hann stökk 3,00 metra og geröí auk þess harða at- lögu að þrístökksmetinu, án at- rennu, er hann stökk 8,59 metra en met Stefáns Gunniaugssonar er 8,77 metrar en Úlfar á best 8,77 metra. Jónas Hallgrimsson. Piltamet í 200 metra hlaupi Úlfar setti einníg íslandsmet í 200 metra hlaupi, fékk timann 26,8 sek. og bætti 14 ára gamalt met Viggós Þ. Þórarinssonar sem var 27,4 sek. Silja Úlfarsdóttir, setti islenskt met í telpna- og meyjaflokki í 200 metra hlaupi, er hún lújóp á 28,7 sekúndum og bætti 12 ára gamalt met Lindu B. Loftsdóttir, FH, sem var 29,8 sekúndur. Hilda G. Svavarsdóttir setti is- lenskt stelpnamet í 200 metra hláupi, 29,5 sek og bætti 14 ára gam- alt met Lindu B. Loftsdóttur, sem var 30,3 sekúndur. Sveinn með piltamet Sveinn Þórarinsson setti nýtt ís- lenskt met í 200 metra hlaupi sveina og drengja, hljóp á 25,8 sek- úndum og bætti 12 ára gamalt sveinamet Viggós Þ. Þórisson, FH, sem var 26,6 sekúndur og einnig 5 ára gamalt drengjaraet Bjöms Traustason, FH, sem var 26,2 sek- úndur. Egiil Atlason setti íslandsmet stráka í 200 metra hlaupi, hljóp á 28,8 sekúndum og bætti 12 ára gam- alt met sem Finnbogi Gylfason, FH, átti og var 29,3 sekúndur. Kristinn Torfason setti íslandsmet í 200 metra hlaupi hnokka, hljóp á 29,6 sekúndum sem er ótrúlega góður timi hjá svona ungum pilti. Að lokum setti Rut Jónsdóttir ís- landsmet í 200 metra hlaupi, hljóp á 35,6 sekúndum. Ekki verður annaö sagt en FH- ingar byrji vel i þeirri innanhúss- hrotu fijálsra íþrótta sem er frara undan. Hér á eftir eru taldir upp 10 bestu - en í flestum greinum voru fleirí keppendur. Aðalþjálfari hjá FH er Magnús Haraldsson og er Ijóst að hann er að gera góða hluti hjá félaginu. Úrstit á innanfélagsmóti FH 200 m hlaup: SveinnÞórarinsson, ’79......25,8 (íslenskt sveina- og drengjamet) ÚlfarLánnet,’80 ............26,8 (íslenskt met i piltaflokki) ÁrniMár Jónsson, '79........27,0 LogiTryggvason, ’81.........28,0 Egill Atlason, ’82 .........28,8 (íslenskt strákamet) KristinnTorfason, ’84.......29,6 (íslenskt hnokkamet) KristjánF. Ragnarsson, ’82 .30,5 Ðaníel Einarsson, ’83.......31,2 Kristbergur Guðjónsson, ’82.31,3 Indriði Kristjánsson, ’84...31,5 Hástökk: Rafn Árnason, '80, UMFA.....1,80 ÚlfarLinnet, ’80............1,66 Jónas Hallgrímsson, ’82.....1,66 (íslenskt strákamet) LogiTryggvason, ’81.........1,60 KristjánF. Ragnarsson, ’82..1,35 Egill Atlason, ’82..........1,30 Ásgeir Haligrímsson, ’84....1,30 KristinnTorfason, '84.......1,25 ÓskarÞór Jónsson, '83.......1,20 Björgvin Vikingsson, ’83....1,20 Langstökk án atr., sveina/pilta: ÚlfarLinnet,’80.............3,00 (íslenskt sveina- og piltamet) SveinnÞórarinsson, ’79......2,62 RafnÁmason, ’80, UMFA.......2,45 ÁmiMár Jónsson, ’79.........2,25 . LogiTryggvason, ’81......’2,ll 200 metra hlaup, telpur/meyjar: SiIjaÚlfarsdóttir, ’81......28,7 (íslenskt telpna- og meyjamet) Hilda G. Svavarsdóttir, ’82...29,5 (íslenskt stelpnamet) írisKristjánsdóttir, '79 .....30,3 JennýLind Óskarsdóttir, '82 ..30,4 Eva Lind Helgadóttir..........30,5 Dagrún Sævarsdóttir, ’80...:..30,9 MargrétRagnarsdóttir, ’83.....31,0 SigrúnGuðjónsdóttir, ’79......31,1 Hjördís Ýr Ólafsdóttir, '82...31,4 Þóra Fjeldsted, ’79...........31,6 Hástökk; Sigrún Össurardóttir, ’79.....1,60 RakelTryggvadóttir, ’77.......1,55 Rakel Jensdóttir, ’81, UBK....1,55 MargrétRagnarsdóttir, ’83.....1,40 Hilda G. Svavarsdóttir, ’82...1,35 ÞóraFjeldsted, ’79............1,30 Jenný L. Óskarsdóttir, ’82....1,30 írisKristjánsdóttir, ’79......1,25 SigrúnGuðjónsdóttir, ’79......1,25 Hjördís Ýr Oskarsdóttir, '82..1,20 Þrístökk án atr., sveinar/piltar: ÚlfarLinnet, '80..............8,59 Sveinn Þórarinsson, ’79.......6,34 Logi Tryggvason, ’83..........6,43 Þristökk án atr., telpna/stelpna: Hilda G. Svavarsdóttir, '82...6,28 Dagrún Sævarsdóttir, '80......6,28 SiljaÚlfarsdóttir, '81........6,14 Margrét Ragnarsdóttir, ’83....6,12 Sigrún Guðjónsdóttir, ’79.....6,01 Hjördís Ýr Ólafsdóttir, ’82...5,89 Þórdis Fjeldsted, ’79.........5,84 SofRaMagnúsdóttir, ’83........5,44 JennýLind Óskarsdóttir, ’82...5,42 Langstökk án atr., telpur/stelpur: SiljaÚlfarsdóttir, ’81........2,21 MargrétRagnarsdóttir, '83.....2,18 íris Kristjánsdóttir, ’79.....2,15 Sigrún Guöjónsdóttir, ’79.....2,15 Dagrún Sævarsdóttir, ’80....2,iz Hilda G. Svavarsdóttir, ’82.2,10 Hjördís Ýr Ólafsdóttir, ’82.2,04 ÞóraFjeldsted, ’79....... .2,02 JennýLindÓskarsdóttir, '82..1,87 BryndísGuðnadóttir, ’79.....1,86 Langstökk án atr., strákar: KristinnF. Ragnarsson, '82..2,31 Björgvin Víkingsson, ’83....2,09 Egill Atlason, ’82..........2,05 DanielEinarsson, ’83........1,95 J ón Grétar Þórsson, ’82....1,94 KristbergurGuðjónsson, ’82.'1,87 Árni ísaksson, '83..........1,81 DaníelIngiEggertsson, '83...1,74 HelgiEinarsson, ’83.........1,69 Þrístökk án atr„ strákar: JónasHailgrímsson, ’82......6,69 KristjánF. Ragnarsson, ’82..6,12 KristinnTorfason, ’84.......5,94 Ásgeir Ó. Hallgrímsson, ’84.5,86 Egill Atlason, ’82..........5,56 DaníelEinarsson, ’83........5,37 IndriðiKristjánsson, '84.. 5,35 BjörgvinVikingsson,'83......5,28 KristbergurGuðjónsson, ’82..5,11 Jón Grétar Þórsson, ’82.....5,04 Langstökk án atr., hnokkar: Indriði Kristjánsson, ’84...1,96 KristinnTorfason, ’84......’1,96 RagnarT. Hallgrímsson, ’86..1,82 Bergur IngiPétursson, ’85...1,81 Markús Óskarsson, ’85.......1,80 Baldur......................1,60 Ingvar Torfason, ’86........1,55 Langstökk án atr., hnátur: Sigurbjörg Pálsdóttir, '84..1,60 Magnea Amardóttir, ’87......1,43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.