Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Síða 58
70 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 Föstudagur 30. desember SJÓNVARPIÐ {*, 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarl|ós (53) (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (19:26) (Tom and the Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur med Dabba og Labba o.fl. Leik- raddir Magnús ólafsson og Linda Gísladóttir. 18.25 Úr ríki náttúrunnar Fílar (Eyew- itness). Breskur heimildarmyndar- flokkur. 19.00 Pabbi í konuleít (6:7) (Vater braucht eine Frau). Þýskur mynda- I flokkur um ekkil í leit að eigin konu. Lokaþátturinn verðursýndur á nýársdag. Leikstjóri: Oswald Döpke. Aðalhlutverk: Klaus Wen nemann, Peer Augustinski og El- isabeth Wiedermann. 20.00 Fréttir. 20.35 Veöur. 20.40 Lottó. 20.50 Á Dröngum. Drangar eru jörð langt norðan vió fasta byggð á Ströndum. Kristinn á Dröngum og hans fólk býr þar enn á sumrin í nánum tengslum við náttúruna og nýtir bæói sel og reka. I myndinni fjallar Páll Benediktsson um mann- líf á Dröngum og ræðir við heimil- isfólkið. Kvikmyndataka: Friðþjófur Helgason. 21.45 Ráögátur (3:22) (The X-Files). Bandarískur sakamálaflokkur byggður á sönnum atburðum. Tveir starfsmenn alríkislögreglunn- ar rannsaka mál sem engar eðlileg- ar skýringar hafa fundist á. Aðal- hlutverk: David Duchovny og Gill- ian Anderson. 22.35 Cyrano de Bergerac. Frönsk bíó- mynd frá 1990 um nefstórt og rómantískt skáld sem þjáist af óendurgoldinni ást til hinnar fögru frænku sinnar, Roxanne. Leikstjóri er Jean-Paul Rappenau og aóal- hlutverk leika Gérard Depardieu, Jacques Weber og Anne Brochet. 00.55 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Myrkfælnu draugarnir. 17.45 Listaspegill (Opening Shot). Á sautjándu ö!d fékk tónskáldið Henry Purcell sérstakt leyfi kon- ungs til að ferðast um England vltt og breitt í leit að drengjum sem hefðu nægilega sönghæfileika til aö vera í kór sem átti að flytja kon- ungi verk eftir Purcell. í þessum þætti fylgjumst við með þegar Robert King fetar í fótspor Henrys og leitar tólf drengja sem hafa svo góðar söngraddir að þeir geta tek- ið þátt í afmælisuppfærslu á verk- um Henrys Purcell sem frumsýna á áriö 1995. Þátturinn var áður á dagskrá í nóvember 1993. 18.15 NBA-tllþrlf. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.20 Eiríkur. 20.50 Fréttaannáll 1994. Fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman helstu atburði liðins árs. Stöð 2 1994. 22.05 Ótemjan (The Untamed). Jim Craig er kominn aftur til Snowy River eftir aö hafa verið í burtu ( þrjú ár. Nú krefst hann þess sem honum ber og.reynir aö endurnýja kynni sín við Jessicu Harrison. 23.45 Hoffa. Stórmynd um verkalýðs- leiðtogann Jimmy Hoffa sem barðist með kjafti og klóm fyrir bættum kjörum umbjóðenda sinna og var um margt umdeildur á sinni tíð. Hann átti stóran þátt í því að gera samtök flutningabílstjóra að öflugasta verkalýðsfélagi Banda- rlkjanna. 2.05 Réttlætlnu fullnægt (Out for Justice). Steven Seagal er hér í hlutverki löggu sem kallar ekki allt ömmu slna. Annað er þó upp á teningnum þegar hann þarf að kljást við æskuvin sinn úr Brook- lyn-hverfinu. Aðalhlutverk: Steven Seagal, William Forsythe og Jerry Orbach. Leikstjóri: John Flynn. 1991. Lokasýning. Stranglega bönnuó börnum. 3.35 Dagskrárlok. CÖROOHN □eOwHrq 12.00 12.30 13.00 13.30 14.00 14.30 15.30 16.00 16.30 17.00 18.00 18.30 19.00 Back to Bedrock. Ptastlc Man. Yogl Bear Show. Down Wlt Droopy D. Blrdman/Galaxy Trio. Super Adventures. Thundarr. Centurlons. Jonny Quest. Bugs & Datty TonighL Captaln Planet. Flsh Pollce. Closedown. mmm 12.05 Around the World In 80 Days. 14.00 BBC World Servlce News. 14.30 Cata. 16.35 Newsround Revlew ol the Year. 17.05 Under Sall. 20.40 Wimbledon Polsoner. 22.00 BBC World Servlce News. 0.25 NewsnighL 3.00 BBC World Servlce News. 4.25 The Blg Trlp. Disnouerv 16.00 WhlchSex? 16.30 WlldSouth. 17.00 The Wonderful World of Dogs. 18.00 Beyond 2000. 19.00 The Trainer Wars. 20.00 Deep Probe Expeditions. 21.00 The Secrets of Treasure Island. 21.30 High FiveMush! Mush!. 22.00 Into the Unknown. 22.30 Ambulance!. 23.00 Wings of the Red Star. 24.00 Closedown. 13.00 The Afternoon Mix. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 CineMatic. 16.00 MTV News. 16.15 3 from 1. 16.30 Dlal MTV. 22.00 Wrestling. 23.00 Snooker. 00.00 Eurosport News. 00.30 Closedown. SKYMOVESPLUS 12.00 The Perfectionist. 13.50 Switching Parents. 15.30 The Poseidon Adventure. 17.30 The Great Gatsby. 20.00 In the Line of Duty: The Price of Vengeance. 22.10 Cliffhanger. 00.05 Rapid Fíre. 1.45 Blinded. 3.15 Scorchers. OMEGA Kristífcg sjónvarpætöð 19.30 Endurtekiö efni. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. Sjónvarpið kl. 20.50: Mannlíf á Drönginn Á Dröngum, langt norðan við fasta byggð á Ströndum, er stundaður hlunn- indabúskapur frá því snemma vors og fram á vetur. Krist- inn Jónsson, bóndi á Dröngum, og hans fólk nytjar grásleppu og landsei á vorin og eitt stærsta æðar- varp á landinu á sumrin. Reki er óvíða meiri en á Dröngum og útselur er nýttur í vetrar- byrjun. Páll Benediktsson fréttamaður og Friöþjófur Helgason kvikmyndatökumaður fylgdust með lífinu og tilverunni á Dröngum þar sem timinn stendur stundum i stað og hrika- leg náttúran skartar sinu/egursta. I þættinum ræðir Páll við Kristin og Önnu, konu hans, fiórtán barna móður og afkomendur þeirra ura lífshætti sem eiga í vök að veijast i hraða nútímans. Kristinn stundar hlunnindabuskap á Dröngum. 17.00 Muslc Non-Stop. 18.30 MTV Llvet. 19.00 MTV’s Greatest Hlts. 20.00 MTV’s the Real World 2. 21.00 The Worst of Most Wanted. 21.30 MTV's Beavis & Butthead. 22.00 MTV's Coca Cola Report. 22.15 ClneMatlc. 22.30 MTV News at Nlght. 22.45 3 from 1. 23.00 Party Zone. 1.00 The Soul ol MTV. 2.00 The Grlnd. 2.30 Night Vldeos. INEWS 20.30 Þinn dagur meö Benny Hinn E. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiölng O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. sígiltfm 94,3 12.45 Siglld tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sltthvað flelra. 18.00 Þæglleg dansmúslk og annað góðgætl I lok vlnnudags. 13.30 CBS News. 16.00 World News and Buslness. 16.30 Year in Revlew - Entertaln- menl. 18.30 Talkback. 19.30 Year In Revlew - USA. 0.30 ABC World News. 1.30 Talkback. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. 13.30 Business Asia. 14.00 Larry Klng Llve. 15.45 World Sport. 16.30 Buslness Asla. 20.00 Internatlonal Hour. 21.45 World Sport. 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 24.00 Moneyllne. 24.30 Crossfire. 2.00 Larry Klng Llve. 4.30 Showblz Today. 5.30 Diplomatic Licence. 6.30 World Buslness. 19.00 Action In the North Atlantlc. 21.25 Above and Beyond. 23.45 Space Ghost Coast to Coast. Theme: 100% Weird 24.00 Chlldren of the Damned. Theme: Tough Guys Double 1.35 Shaft In Afrlca. 3.40 Calllng Phllo Vance. 5.00 Closedown. 12.30 Ski Jumplng. 15.30 Rally Rald: Paris - Dakar. 16.30 Alplne Skllng. 17.30 Skl Jumplng. 18.30 Eurosport News. 19.00 Formula One. 21.00 Boxlng. © Rás I FM 92,4/93,5 13.00 14.00 14.03 14.30 15.00 15.03 15.53 16.00 16.05 16.30 16.40 17.00 17.03 18.00 18.03 18.30 18.48 19.00 19.30 19.35 20.00 20.30 21.00 22.00 22.07 Stefnumót. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. Fréttlr. Útvarpssagan, Töframaðurinn frá Lúblln. eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (10:24.) Lengra en neflö nær. Frásögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og Imynd- unar. Umsjón: Yngvi Kjartansson. (Frá Akureyri.) Fréttlr. Tónstlginn. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) Dagbók. Fréttlr. Sklma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Veóurfregnlr. Púlslnn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. Fréttir. Flmm fjóróu. Djassþáttur I umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. Fréttlr. Þjóöarþel - Úr Jóns sógu helga. Sverrir Tómasson les um Jón og Saemund fróða. Kvlka. Tiöindi úr menningarlifinu. Umsjón: Jón Asgeir Sigurðsson. Dánariregnlr og auglýslngar. Kvöldtréttir. Auglýslngar og veöurfregnlr. Margfætlan - þáttur fyrir ungl- inga. Tónlist áhugamál, viðtöl og fréttir. (Einnig útvarpað á rás 2 tíu mínútur eftir miðnætti á sunnu- dagskvöld.) Söngvaþing. Vlöförllr islendlngar. Þáttur um Arna Magnússon á Geitastekk. 4. þáttur af fimm. Umsjón: Jón Þ. Þór. Lesari með umsjónar- manni: Anna Sigrlður Einarsdóttir. (Aöur á dagskrá I gærdag.) Tangó fyrlr tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurflutt aöfaranótt fimmtudags kl. 02.04.) Fréttlr. Maðurinn A götunnl. Gagnryni. 22.30 Veðuriregnlr. 22.35 Kammertönllst. - Sónata nr. 2 I A-dúr, ópus 100, fyrir fiðlu og planó eftir Jóhannes Brahms, Nadja Salerno-Sonnenberg og Cécile Lica leika. 23.00 Kvöldgestlr. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréltir. 0.10 Tónstlginn. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.45 Hvítír máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Annóll ársins: Úrval dægurmála- útvarps 1994. 17.00 Fréttir. - Ún/al dægurmálaútvarps heidur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 Dagskró. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guöni Már Henningsson. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.05 Meö grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Trúbroti. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.05 Djassþóttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður á dagskrá á Rás 1.) 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk heldur áfram þar sem frá var horfiö. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson meö gagnrýna umfjöllun um mál- efni vikunnar með mannlegri mýkt. Fróttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Með beinskeyttum viótölum viö þá sem einhverju ráða, kemst Hallgrímur til botns I þeim málum sem hæst ber. Hlustendur eru ekki skildir út undan heldur geta þeir sagt sína skoðun í síma 671111. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Slgmundsson. Kemur áramótarstuðinu af stað með hressilegu rokki og heitum tónum. 23.00 Halldór Backman. Svifiö inn í nóttina með skemmtilegri tónlist. 3.00 Næturvaktin. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Slgmar Guömundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. Magnús Þórsson. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. . * 15.30 Á heimleiö meö Pétri Árna. 19.00 Föstudagsfiöringurinn. 23.00 Næturvakt FM957. Fróttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. ^moíiú 196,7 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristjén Jóhannsson. 17.00 Slxties tónllst: Lára Yngvadóttlr. 19.00 Ókynntlr tónar. 24.00 Næturvakt. X 12.00 Slmml. 11.00 Þossl. 15.00 Blrglr örn. 19.00 Fönk og Acld Jazz. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Næturdag8krá. Stórmyndin Cyrano de Bergerac er á dagskrá Sjónvarps- ins i kvöld. Sjónvarpið kl. 22.35: Cyrano Á föstudagskvöld sýnir Sjónvarpið frönsku stór- myndina Cyrano de Ber- gerac sem sópaði til sín verðlaunum á árunum 1990 og 1991, fékk meðal annars tíu Cesar-verölaun í Frakk- landi og Gerard Depardieu var valinn besti leikarinn á kvikmyndahátíðinni í Cannes 1990 og gagnrýnend- ur kepptust við að lofa hann fyrir leiksigurinn. í myndinni birtist ljóslif- andi eftirlætisbókmennta- persóna Frakka, hið nef- stóra og rómantíska skáld, Cyrano de Bergerac. Skáld- iö þjáist mjög vegna þess að frænka hans, hin fagra Rox- ane, endurgeldur ekki ást hans. Þetta er átakanleg ástar- saga sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Stöð 2 kl. 20.50: Sigmundur Ernir er einn þeirra fréttamanna sem sér um fréttaan- nól ársins. Stöð 2 býður litríka og vel kryddaða samsuðu af helstu atburðum ársins daginn fyrir gaml- árskvöld. Það eru fréttamennírnir Sig- mundur Emir, Eg- gert Skúlasom Her- dís Birna og Oli Ty- nes sem líta um öxl. Engum verður hlíft og allir fá þaö sem þeir eiga skilið. Augnablik ársins - jafnt súr sem sæt - i ríflega klukkustund- ar þætti sem unninn er af fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. Jack Nicholson leikur Hoffa. Stöð 2 kl. 23.45: Verkalýðsfor- inginn Hoffa Bandarískir flutningabíl- stjórar áttu ekki sjö dagana sæla á meðan á kreppunni miklu stóð. Þeir uröu að halda áætlun hvað sem tautaði og raulaöi og óku oft þúsundir kílómetra án þess að depla auga. Auk þess höföu þeir lúsarlaun og voru vinnuþjarkar sem oft- ar en ekki þurftu að ferma og afferma bílana sjálfir. Þessir menn höfðu sama sem engin réttindi og áttu sífellt á hættu að vera rekn- ir. Það var erfitt að mynda samstöðu meðal bílstjór- anna sem voru stöðugt á ferðinni en James R. Hoffa var einn af þeim sem vildu bæta kjörin. Hann gerði fé- . lag vöruílutningabílstjóra að öflugasta verkalýðsfélagi Bandaríkjanna á þessum árum þegar verkfóll voru blóðug og barist var um brauðið. Hoffa var mjög umdeildur maður en saga hans er rakin í þessari kvik- mynd sem er leikstýrt af' Danny DeVito.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.