Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 56
68 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 Laugardagur 31. deserríber SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Góð- an dag! Morgunleikfimi meó Magnúsi Scheving. Myndasafnið Smámyndir úr ýmsum áttum. Nik- ulás og Tryggur (17:52) Nikulás teiknar. Gamli maðurinn og gorm- arnir. Tómas og Tim. Anna í Grænuhlíð. 11.00 Hlé. 12.50 Táknmálsfréttir. 13.00 Fréttir og veður. 13.25 Jólastundin okkar. Endursýndur þáttur frá jóladegi. 13.45 Úrval úr Stundinni okkar. 14.25 Þytur í laufi - áramótaþáttur (Wind in the Willows: Auld Lang Syne). Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Graha- mes um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachmann. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Leeds og Liverpo- ol á Elland Road. Lýsing: Bjarni Felixson. 17.00 Áramótasyrpan. í þættinum er brugðið upp svipmyndum af ýms- um eftirminnilegum atburðum úr Syrpum liðins árs, innan vallar sem utan, hér heima og erlendis. Um- sjón: Ingólfur Hannesson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Þór Páls- son. 17.50 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Textað fyrir heyrnar- skerta á síðu 888 í Textavarpi. 20.20 Svipmyndir af innlendum vett- vangi. Umsjón: Kristín Þorsteins- dóttir. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 21.15 Svipmyndir af erlendum vett- vangi. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 22.05 í fjölleikahúsi. 22.35 Áramótaskaup Sjónvarpsins. i skaupinu ber hæst lýðveldisaf- mælið á Þingvöllum en önnur há- pólitísk og ópólitísk mál ber einnig á góma. Leikarar eru Bessi Bjarna- son, Edda Björgvinsdóttir, Eggert Þorleifsson, Gísli Rúnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Helga Braga Jónsdóttir, Hjálmar Hjálm- arsson, Magnús Ólafsson, Margrét . Helga Jóhannsdóttir og Randver Þorláksson. Leikstjóri er Guðný Halldórsdóttir. 23.35 Ávarp útvarpsstjóra, Heimis Steinssonar. Á undan ávarpinu leikur Hörður Áskelsson á orgel Hallgrímskirkju í Reykjavík Tocc- ötu og fúgu í D-moll eftir Jóhann Sebastian Bach. Ávarpið er textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. 00.10 Silkisokkar (Silk Stockings). Söngleikur frá 1957 meó lögum eftir Cole Porter. 2.05 Dagskrárlok. 9.00 Með Afa. 10.15 Benjamín og sirkusljónin. 11.00 Ævintýri Vifils. 11.30 Eyjaklíkan. 12.00 Burknagil (Ferngully). I hjarta skógarins er Burknagil. Þar á skrít- in og skemmtileg stelpa heima sem á fjöldann allan af sniðugum vin- um. 13.30 Fréttir. Stuttar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.45 Kryddsíld. Elín Hirstog Sigmund- ur Ernir Rúnarsson fá til sín góða gesti og ræóa þau um atburði árs- ins sem er að líða. Stöð 2 1994. 15.00 Sá stóri (Big). Þegar lítill drengur fær tækifæri til að lifa í heimi full- orðinna kemst hann að raun um að hverju aldursskeiði fylgja sér- stök forréttindi og sérstakir erfið- leikar. 16.40 Listaspegill (Opening Shot). Það kannast allir við Köngulóarmann- inn, Hulk og Captain America. 17.05 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra is- lands. 20.30 Imbakassinn. Þeir félagar í Gys- bræörum kveðja árið eins og þeim einum er lagið með fullt af góðu gríni. Stöð 2 1994. 21.20 Konungleg skemmtun (The Roy- al Variety Performance 1994). Þessi árlegi viðburður fór fram 28. nóvember síðastliðinn og var það í 67. skipti. 00.00 Nú áriö er liðið... 00.05 Nýársrokk. 00.30 Óskar. Sylvester Stallone leikur sprúttsalann Angelo „Snaps" Pro- volone í þessari farsakenndu gam- anmynd. 2.15 Löggan og hundurinn (Turner and Hooch). 3.50 Ungl njósnarinn (Teen Agent: If Looks Could Kill). Gamasöm og spennandi kvikmynd um ósköp venjulegan menntaskólastrák sem fer í lestarferðalag um Frakkland 5.15 Dagskrárlok. CnRQOHN □eDwHrQ 5.00 World Famous Toons. 7.00 The Fruitties. 7.30 Yogi’s Treasure Hunt. 8.00 Deviin. 8.30 Weekend Morning Crew. 10.00 Back to Badrock. 10.30 Perils of Penelope Pitstop. 11.00 ClueClub. 11.30 Inch High Private Eye. 12.00 Funky Phantom. 12.30 Captain Caveman. 13.00 The Completely Mental Misad- ventures of Ed Grimley Marat- hon. 19.00 Closedown. Dis£guery 16.00 The Saturday Space Stack. 17.00 Sharks ol Pirate Island. 17.55 The Shark Attack Flles. 18.55 View trom the Cage. 19.55 Man Eaters of the Wlld. 20.00 Inventlon. 20.30 Arthur C Clarke's Mysterious World. 21.00 Predators. 22.00 Into the Unknown. 23.00 Beyond 2000 . 24.00 Closedown. 7.00 MTV’s Dance Saturday. 9.00 The Worst of the Most Wanted. 9.30 The Zig & Zag Show. 10.00 The Blg Plcture. 10.30 HltListUK. 12.30 MTV’s First Look. 13.00 MTV’s Dance Saturday. 16.00 Dance. 17.00 The Big Picture. 17.30 MTV News: Weekend Edition. 18.00 MTV's European Top 20. 20.00 MTV Unplugged with Arrested Development. 2100 The Soul of MTV. 22.00 All-Nlght Party Zone. 4.00 Chlll out Zone. Teiknimyndir ráða rikjum á Stöð 2 á gamlársdag til að byrja með. Stöð 2 að morgni gamlársdags: Benjamín og sirkusljónin Benjamín og sirkusljónin er litrík og fjörug teikni- mynd með íslensku tali sem sýnd verður að morgni gamlársdags á Stöð 2. Benjamín og besti vinur hans, Ottó, lenda í ævin- týralegum og skemmtileg- um eltingaleik við ljónat- enyara sem hefur rænt tveimur fallegum ljónsung- um frá sirkus sem er í heim- sókn. Á hádegi á gamlársdag sýnir Stöð 2 svo teikni- myndina Burknagil en þar er fjallað um skrítna og skemmtilega stelpu. Hún býr í hjarta skógarins í Burknagih en skógurinn er í mikilli hættu því til stend- ur að eyða honum. NEWS 13.30 Those Were the Days. 14.30 Travel Destinations. 15.30 FT Reports. 16.00 Sky World News. 16.30 Documentary. 17.00 LlveAtFive. 18.30 Beyond 2000. 19.30 Sportsline Live. 20.00 Sky World News. 20.30 Healthwatch. 21.30 CBS 48 Hours. 23.30 Sportsline Extra. 23.45 New Year - Live. 0.15 Sky Midnight News. 0.30 Memories of 1970-1989. 1.30 Those Were the Days. 2.30 Travel Destinations. 3.30 Week in Revíew. 4.30 WTN Roving Report. 5.30 Entertainment This Week. INTERNATIONAL 9.30 10.30 11.30 13.30 14.00 15.30 16.00 16.30 17.30 19.30 20.30 21.30 22.30 23.00 23.30 24.00 0.30 2.00 4.00 4.30 5.30 Science. Trável Guide. Health Works. Pinnacle. Larry King Live. Global View. Earth Matters. Your Money. Evans and Novak. Science & Technology. Style. Future Watch. Showbiz This Week. The World Today. Diplomatic Licence. Pinnacle. Travel Guide. Larry King Weekend. Ðoth Sides. Capital Gang. Global View. Theme: New Year’s Eve Sing-a-Long 19.00 Pennies from Heaven. 21.10 Till the Clouds Roil by. 23.50 Neptune’s Daughter. 1.30 Give a Girl a Break. 3.00 Shine on, Harvest Moon. 5.00 Closedown. ★***★ BWfMMPÓear ★ . ,★ ★ ★★ 7.30 Step Aerobics. 8.00 Alpine Skiing. 9.00 Ski Jumping. 10.00 Rally Raid. 11.00 Boxing. 12.00 Wrestling. 13.00 Olympic Games. 15.00 Dancing. 17.00 Live Figure Skating. 19.30 Dancing. 21.30 Happy New Year. 23.00 Dancing. 1.00 Closedown. 14.00 Knights and Warriors. 15.00 Family Ties. 15.30 Baby Talk. 16.00 Wonder Woman. 17.00 Parker Lewis Can’t Lose. 17.30 The MM Power Rangers. 18.00 WWF Superstars. 19.00 Kung Fu. 20.00 The Extraordinary. 21.00 Cops I og II. 22.00 Comedy Rules. 22.30 Seinfeld. 23.00 The Movie Show. 23.30 Mike Hammer. 0.30 Monsters. 1.00 Married People. 1.30 Rifleman. SKYMOVŒSFLDS 8.00 Rhinestone. 10.00 The Further Adventures of the Wilderness Family. 12.00 Nurses on the Line. 14.00 True Stories. 16.00 Matinee. 18.00 Prehysterial. 20.00 The Temp. 12.40 All Shook Up! 23.15 Body of Evidence. 1.00 Wedlock. 2.40 Joshua Tree. OMEGA Kristífcg sjónvarpætöð 8.00 Lofgjörðatónlíst. 11.00 Hugleiðing. Hafliði Kristinsson. 14.20 Erlingur Níelsson. fær til sín gest. e Rás I FM 92,4/93,5 0** 6.00 The Three Stooges. 6.30 The Lucy Show. 7.00 DJ’s K-TV. 12.00 WWF Mania. 13.00 Paradise Beach. 13.30 Hey Dad. 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. Snemma á laugardags- morgni. Þulur velur og kynnir tón- list. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 „Nú árið er liðiö“. Áramótaþáttur fjölskyldunnar Meóal efnis: „Litla stúlkan með eldspýturnar" eftir H.C. Andersen. Þóra Friðriksdóttir les. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Árdegistónar. - Vetrarvísur. Fé- lagar úr kvæðamannafélaginu Ið- unni kveða. - Álfa- og áramóta- söngvar, Þórarinn Guðmundsson útsetti og leikur meó Tryggva Tryggvasyni og félögum. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vlkulokln. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Hringiðan. Menningarannáll - „Horfðu reiður um öxl". Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Afhending styrks úr Rithöfunda- sjóði Rikisútvarpsins. Bein út- sending úr Útvarpshúsinu við Efstaleiti. 14.30 Ný tónlistarhIjóörit Ríkisút- varpsins. Guðrún María Finn- bogadóttir, sigurvegari Tónvaka- keppninnar 1994 syngur. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Nýárskveöjur. 16.00 Fréttir. 16.10 Hvað geröist á árinu? Frétta- annáll. Sjónvarpið kl. 14.55: Gomlu stórliðin Leeds • -v, ; .. ■■ United og Liverpool mætast á Elland Road í Leeds á gamlársdag i úrvalsdeild fejfef ensku knattspymunnar og verður leikurinn sýndur i beinni útsendingu í Sjón- >! varpinu. næoi iioin eru i eiri niuta deildarinnar en mega þó muna fítíl sinn fegri frá því í ' ^ á árum áður þegar þau voru helstu stórveldin í ensku jvuatikpyj uuum. utvt;i jajui er aö vinna sig upp úr; : öldudalnum eftii’ eyðilegg- ingarskeiöið þegar Graeme (itvröi liðinn. Bjarni Felixson lýsir leikn- um. Leeds er með nýja leik- menti í bland við gamla og reynda refi, Liðið vann Arsenai á útivelli fyrir skemmstu og það er næsta víst að Leeds-menn taka gestina frá Liverpool engum vettíingatökum. Það er Bjami Felixson sem lýsir ieiknum. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Fréttaannáll heldur áfram. 17.45 Hlé. 18.00 Messa í Akureyrarkirkju. Séra Birgir Snæbjörnsson prédikar. 19.00 Fréttir. 19.05 Þjóölagakvöld. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. 20.20 Tenórar syngja. Frá tónleikum í Kaplakrika þar sem tenórsöngvar- arnir Kolbeinn Ketilsson, Gunnar Guðbjörnsson, Jóhann Már Jó- hannsson, Þorgeir Andrésson, Kári Friðriksson, Guðbjörn Guðbjörns- son, Jón Þorsteinsson, Óskar Pét- ursson og Ólafur Árni Bjarnason syngja óperuaríu Páls P. Pálsson- ar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Hljóðritað í Kaplakrika 11. desember.) 21.10 Draugur upp úr öðrum draug. Samsett dagskrá í umsjá Jóns Halls Stefánssonar. 22.00 „Nú er glatt hjá álfum öllum“. Einsöngvarar, unglingahljómsveit og Kór Bústaðakirkju flytja vinsæl lög undir stjórn Guöna Þ. Guð- mundssonar. Umsjón: Jónas Jón- asson. 22.30 Veðurfréttír. 22.35 Nýárstónlist að hætti Vínarbúa. 23.30 Brenniö þið vitar. Karlaraddir óperukórsins og Karlakórinn Fóst- bræður syngja; Garðar Cortes stjórnar. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Ávarp Heimis Steinssonar útvarpsstjóra. Á undan ávarpinu leikur Höröur Askelsson á orgel Hallgrímskirkju í Reykjavík toccötu og fúgu í d- moll eftir Johann Sebastian Bach. 0.05 Árið dansað út með harmoníku- tónum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Gamlársdag- & FM 90,1 8.00 Barnatónar. 9.00 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á síðustu stundu! Áramótaþáttur frá Kaffi Reykjavík. i þáttinn koma landsfeðurnir, jafnt sem aðrir er settu svip sinn á þjóðlífið á árinu. Páll Óskarog Milljónamæringarnir skemmta. Maðurársins-val hlust- enda rásar 2. 16.00 Fréttir. 16.10 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- anssón. 17.00 Gamlársdagur með Lísu Páls- dóttur. 18.00 Kampavín. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. 20.00 Gamlárskvöld með Lísu Páls- dóttur. 22.00 Áramótavakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Nætur- útvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp NorðurJands. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Áramótavakt rásar 2 heldur áfram. 3.00 Hljómieikar í Royal Albert Hall. (Endurfluttur þáttur.) 4.00 Nýárstónar. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Nýárstónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Kiri Te Kanawa. 6.00 Fréttir og fréttir af veóri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tið. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) 6.45 og 7.30 Veðurfregnir. 7.00 Nýárstónar. 9.00 Morgunútvarp á gamlársdegi. Eiríkur Jónsson og félagar með morgunþátt án hliðstæðu. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Annáli ársins 1994. Þorgeir Ast- valdsson, Eiríkur Jónsson, Eiríkur Hjálmarsson og Hallgrímur Thor- steinson líta um öxl og rekja helstu viðburði ársins í gamni og alvöru. 13.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.45 Kryddsíld. Elín Hirst og Sigmund- ur Ernir Rúnarsson fá til sín góða gesti í beinni útsendingu og ræða þau um atburði ársins sem er að líða. Þátturinn er samsendur á Stöð 2. 16.00 íþróttaannáll 1994. íþróttafrétta- menn Bylgjunnar og Stöðvar 2 fjalla um stóru viðburðina í íþrótta- lífi landans og það sem hæst hefur borið erlendis. Þátturinn var tekinn upp á hátíðarstundu 27. desember þegar úrslit í kjörinu um Íþrótta- mann ársins voru kunngjörð. Þar voru viðstaddirallirfremstu íþrótta- menn landsins og rætt er við þá á léttu nótunum um árið sem er að líða. 18.00 Gamlárskvöld á Bylgjunni. Vin- sælustu lög líðandi árs hljóma. 23.00 Áramótagleði Bylgjunnar. Allt dagskrárgerðarfólk Bylgjunnar er nú samankomið í hljóðveri og ætla þau að fagna nýju ári með tilheyr- andi gleðilátum. 1.00 Næturvaktin 1995. AÐALSTOÐIN 9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 13.00 Sigmar Guðmundsson.Nýárs- kveðjur kl. 13.30 og 15.30 16.00 Hátiöardagskrá Aðalstöðvar- innar. 23.00 Næturvakt 9.00 Steinar Viktorsson. 11.00 Sportpakkinn. 13.00 Allt í öilu miili 1 og 5. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens. 21.00 Ásgeir Kolbeinsson. 23.00 Á lífinu. 10.00 Lára Yngvadóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Böðvar Jónsson og Ellert Grét- arsson. 17.00 Ókynnt tónlist. 22.00 Næturvaktin. X 10.00 Örvar Geir og Þóröur Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 Þossi. 17.00 X-Dóminóslistinn endurtekinn. 19.00 Partýzone. 22.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalagadeildin, s. 626977. 3.00 Næturdagskrá. Páll Oskar Hjálmtýsson kemur fram í þættinum A síðustu stundu. Rás 2 kl. 13-16: Á síðustu stundu Þaö verður iriikið um að vera á rás 2 frá kl. 13.00- 16.00 í dag, gamlársdag. Áramótaþátturinn A síð- ustu stundu verður sendur út frá KafFi Reykjavík og í kafFið koma landsfeðumir jafnt sem aðrir s§m settu svip sinn á þjóðlífið á árinu. Páll Óskar og Milljóna- mæringarnir skemmta og ekki má gleyma vali hlust- enda rásar 2 á manni ársins sem fer fram í þættinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.