Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Síða 18
18 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 Erlendbóksjá Metsölukiljur Bretland: Kiljur ársins Bretland Skáldsögur: 1. Dick Francís; Decider. 2. Terry Pratchett; Meo at Arntts. 3. Peter Heeg: Miss Smilla's Feeling for Snow. 4. Catherine Cookson: The Qolden Straw. 5. Stephen King: Nightmares and Dream- scapes. 6. Gerald Seymour: The Fighting Man. 7. Charles Dickens: Mártin Chuzzlewit. 8. lain Banks: Complicity. 9. Roddy Doyle: Paddy Clarke Ha Ha Ha. 10. Margaret Atwood: The Robber Bride. Rit almenns eðlis: 1. Angus Deayton: Have I Got News for You. 2. Andy McNab: BravoTwo Zero. 3. Jung Chang: Wild Swans. 4. Gary Larson: The Curse of Madam. 5. W.H. Auden: Tell Me the Truth about Love. 6. J. Cleese & R. Skynner: Life and how to Survive It. 7. Bill Watterson: Homicidal Psycho-Jungle Cat. 8. Vlz Top Tlps. 9. Carl Giles: Giles Cartoons 1995. 10. Barry Fantoni: Colemanballs 7. (Byggt á The Sunday Times) Danmörk Skáldsögur: 1. Jorn Riel: Haldurs ballader-og andre skroner. 2. Margaret Atwood; Katteoje. 3. Jung Chang: Vitde svaner. 4. Peter Hoeg: Froken Smillas fornemmelse for sne. 5. Arturo Perez-Reverte; Det flamske maleri. 6. Flemming Jarlskov: Skjult kamera. 7. Herbjorg Wassmo: Lykkens son. (Byggt á Politiken Sondag) Þaö er við hæíl nú um áramótin að líta til baka á útgáfu ársins sem er að líða. Ensk blöð hafa til siðs um þetta leyti að velja úr öllum þeim gífurlega fjölda pappírskilja, sem út koma á hverju ári, nokkrar sem þykja standa upp úr. Að mati bóka- blaðs The Sunday Times í Bretlandi eru eftirfarandi pappírskiljur í hópi þeirra bestu: The Robber Bride eftir Margaret Atwood um þrjár vinkonur og þá flóröu sem hefur ógnvekjandi áhrif á líf þeirra. Fire With Fire eftir Naomi Wolf: hressilegt og skynsamlegt innlegg í kynjabaráttuna. The Blue Afternoon eftir Wilham Boyd: skáldsaga sem gerist í Manila og fjallar m.a. um rannsókn á dauða tveggja bandarískra hermanna. The Kenneth Williams Diaries - dagbækur hins þekkta leikara; ein- kennast af sjálfsdýrkun og beittum skeytum að samferðamönnum. City of Djinns: A Year in Delhi eftir William Dalrymple. Lýsir eins og nafniö gefur til kynna ársdvöl í hinni einu sönnu Delhi. The Laurel and the Ivy eftir Robert Kee. Kunnur sagnfræðingur lýsir lífi írska þjóðemissinnans Charles Stewart Parnell sem varö fórnar- lamb ástarinnar á örlagastundu. Landing on Clouds eftir Oliviu Fane: ástarsaga sem hlaut svonefnd Betty Trask-verölaun. A Short Walk From Harrods - framhald frábærrar sjálfsævisögu leikarans Dirk Bogarde. Hér segir frá sjúkdómi og dauða sambýlismanns hans til fjörutíu ára. Harry Houdini - ný ævisaga hans er meðal bestu pappírskilja ársins í Bretlandi. Umsjón Elías Snæland Jónsson Leonardo - ævisaga snillingsins mikla eftir Serge Bramly. Birdsong eftir Sebastian Faulks: metsölusaga um ungan Englending sem kynnist vonlausri ást og hryll- ingi fyrri heimsstyrjaldarinnar. The Life and Many Deaths of Harry Houdini eftir Ruth Brandon. Ævi- saga mesta sjónhverfingamanns allra tíma. Samarkand - þessi frábæra skáld- saga Amin Maalouf hefur sem mönd- ul handrit hins stórmerka Rubaiyat aHt frá miööldum til siglingar Tit- anic. Miss Smilla’s FeeHng for Snow eftir Danann Peter Hoeg. Snjöll spennu- saga um leyndarmál í grænlenska snjónum. The Road to San Giovanni hefur að geyma sjálfsævisögulega þætti eft- ir einn kunnasta rithöfund ítala, It- alo Calvino. Foxfire eftir Joyce Carol Oates seg- ir frá hópi táningastúlkna í New York á sjötta áratugnum. Disclosure - hin umdeilda spennu- saga Michael Crichtons um kynferð- islega áreitni á vinnustaö. The Ern Malley Affair eftir Michael Howard fjaUar um frægt bókmennta- plat í Ástralíu. Masai Dreaming eftir Justin Cartwright: saga um árekstur milli tveggja ólíkra heima á tímum nas- ista. The Book of Guys eftir Garrison KeiUor: sögur af strákum á miöjum aldri. Adrian Mole: The Wilderness Years - framhald dagbóka hins unga og ruglaða meðalmanns eftir einn fyndnasta rithöfund Englendinga um þessar mundir, Sue Townsend. Life and How to Survive It er fynd- in úttekt á vandamálum lífsins eftir Robin Skynner og Monty Python- snillinginn John Cleese. Metsölukiljur Bandaríkin Skáldsögur: 1. Ken Follett: A Dangerous Fortune. 2. Michael Crichton: Disclosure. 3. Anne Rice: Interview with the Vampire. 4. Anne Rice: The Vampire Lestat. 5. Dean Koontz: Mr. Murder. 6. E. Annie Proulx: The Shipping News. 7. Robert James Walker: Slow Waltz in Cedar Bend. 8. Jonathan Kellerman: Bad Love. 9. Lawrence Sanders: McNally's Caper. 10. Johanna Lindsey: You Belong to Me. 11. Peter Hoeg: Smílla's Sense of Snow. 12. Anne Rice: The Queen of the Damned. 13. Elizabeth Lowell: Forget Me Not. 14. Danielle Steel: Vanished. 15. R. Marcinko 8i J. Weisman: Rogue Warrior II: Red Cell. Rit almenns eðlis: 1. B.J. Eadie 8. C. Taylor: Embraced by the Light. 2. Delany, Delany 8c Hearth: Having Qur Say. 3. Thomas Moore: Care of the Soui. 4. Maya Angelou: Wouldn't Take Nothing for My Journey now. 5. Rush Limbaugh: See, I Told You so. 6. Thomas Moore: Soul Mates. 7. M. Scott Peck: The Road Less Travelled. 8. Joan Wester Anderson: Where Angel's Walk. 9. Karen Armstroncj A Hístory of God, 10. Tom Clancy: Armored CAV. 11. M. Scott Peck: Further along the Road Less Traveled. 12. Erma Bombeck: A Marriage Made in Heaven... 13. Maya Angelou: I Know why the Caged Bird Sings. 14. Kathleen Norris: Dakota. 15. BaileyWhite: Mama Makes up Her Mind. (Byggt á New York Times Book Review) Vísindi Góöar fréttir fýrir eldri konur: Berjist við beinþynn- inguna með sprikli Hressileg líkamsrækt getur komið í veg fyrir að konur beinbrotni vegna beinþynningar þegar þær verða eldri. Blóðsugur hata bjór Blóösugur geta veriö hin mesta plága, eins og þeir ferðalángar sem i þeim liafa ient vita manna best, þegar þær leggjast á líkama manns og taka til við iöju sína. En bjálpin er kannski ekki langt undan. Norskir visindamenn skýrðu frá því fyrir skömmu að blóðsug- urnar þyldu ekki hvítlauk og bjór. Hvitlaukurinn hreinlega drepur þær en þær verða bara fullar af bjórnum. Blóðsugur eru aftur á móti yfir sig hrifnar af sýrðum rjóma og því ættu feröamenn að varast að bera svoleiðis á húðina. Ekkert að tómu hreiðri Ekkert er hæft í því að miðaldra konur verði daprar og eínmana þegar tórnin fijúga úr hreiðrinu og skilja þær eftír einar heima. Breski sálfræðingurinn Bernice Andrews segír að flestar konur á fimmtugsaldri noti nýíengið frelsi til aö breyta lífi sínu til hins betra. Andrews fylgdi 102 konum, flestum úr vorkamannastétt. eftir í sjö ár og komst að því að flestar urðu hamingjusamari þegar Mrnin voru farin að heiman. Umsjón Guðlaugur Bergmundsson FuUorðnar konur geta barist gegn áhrifum beinþynningar með hressi- legri líkamsrækt í 45 mínútur tvisvar í viku og þar með dregið verulega úr líkunum á því að brotna á mjöðm eða annars staðar við fall, segir í nið- urstöðum rannsóknar bandarískra vísindamanna. „Rannsóknin sýnir í fyrsta skipti að ein tegund meðferðar geti orðið til mikilla bóta í sambandi við hrygg- brot og mjaðmabrot í eldri konum,“ segir Miriam Nelson, sem starfar við Tufts háskólann í Bandaríkjunum. „Þéttleiki beina er aðeins einn þátt- urinn í þessum beinbrotum. Það kann jafnvel að vera enn mikilvæg- ara að auka vöðvastyrk kvennanna og jafnvægi til þess að koma í veg fyrir að þær detti. Mesta hættan á beinbrotum í fullorðnu fólki er jú vegna þess aö það dettur.“ Miriam Nelson og félagar hennar greina frá rannsókn sinni, sem stóð í heilt ár, í tímariti bandarísku læknasamtakanna. Þrjátíu og níu konur á aldrinum 50 til 70 ára tóku þátt í rannsókninni. Sumar kvennanna voru látnar stunda líkamsrækt sem byggði með- al annars á alls kyns teygjuæfingum. Hinn hluti hópsins var beðinn um að halda uppteknum hætti við líkam- legt álag á meðan á tilrauninni stæði. Vísindamennimir segja að kon- umar sem tóku þátt í styrkingaræf- ingunum hafi fengið aukinn vöðva- og beinmassa, styrkur þeirra og jafn- vægi hafi aukist og þær hafi verið miklu áhugasamari um að reyna á sig. Konurnar sem juku ekki líkams- rækt sína töpuðu bæði vöðva- og beinmassa, máttur þeirra og jafn- vægi minnkuðu og þær voru ekki jafn viljugar og hinar að leggja á sig líkamlegt erfiði. Beinþynning hrjáir helming allra kvenna yfir fimmtugt og þegar konur eru orðnar 65 ára era tvær af hverj- um þremur með beinþynningu. Við beinþynningu hverfur prótín úr beinunum og veldur því að þau verða stökk. Beinþynningin er mun al- gengari meðal kvenna en karla og herjar fremur á hvíta en svarta. Samstarfshópur nokkurra hol- lenskra fyrirtækja hefur kynnt nýja aöferð til að auðkenna fólk, eins konar rafræn fingrafór sem gerð eru með aðstoð þrívíddar- tækninnar. Vonast er til að þetta nýja kerfi muni koma í veg fyrir svindl af ýmsu tagi, Þessi nýju rafrænu fingraför verða fyrst í stað notuð á hol- lenskum sjúkrahúsum til að auö- kenna og skrá sjúklinga en notk- unarmöguleikar þeirra eru fleiri. Að sögn er útilokaö að beita föls- unum með þessu kerfi og sérstök tæki þarf til að lesa úr upplýsing- unum. lll.frum- efnið er fundið Hópur þýskra vísindamanna hefur verið iöinn við að finna ný frumefm upp á síðkastið. Vís- indamennirnir, sem starfa í Ðarmstadt, fundu nýlega ,111. framefnið, aðeins mánuði eftir að þeir uppgötvuðu 110. frumefnið. Nýjasta frumefnið er þyngra en öll önnur frumefni og efnafræði- lega er það skylt kopar, silfri og guili. „Viö höfum ekki enn gefið því nafn,“ sagði talsmaður hópsins. Hið sama gildir um 110. frumefn- iö. Nýja efnið hefur atómþyngd- ina 272 sem þýðir að það er 272 sinnum þyngra en vetni. Það eyð- ist eftir fióra þúsundustu úr sek- úndu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.