Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 51
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 63 Aftnæli Kristinn Reyr Kristinn Reyr, rithöfundur, skáld og tónskáld, Bergstaðastræti 50, Reykjavík, er áttræður í dag. Starfsferill Kristinn fæddist í Grindavík og ólst þar upp og í Keflavík. Hann stundaði nám við kvöldskóla KFUM í Reykjavík og lauk prófi frá VÍ1935. Kristinn stundaði verslunarstörf í Reykjavík 1929-37, var starfsmaður Ferðafélags íslands á öræfum sumr- in 1938 og 1939, var verslunar- og skrifstofumaður í Keflavík 1940-42, forstöðumaður Sjúkrasamlags Keflavíkur 1943, kennari við Iðn- skólann í Keflavík 1945^6, stofnaði Bókabúð Keflavíkur 1942 og starf- rækti hana til ársloka 1964 og stofn- aði Keflavíkurútgáfuna 1962, var starfsmaður Rithöfundasambands íslands 1967 en hefur unnið að rit- störfum í Reykjavík frá 1965. Kristinn var formaður skóla- nefndar Keflavíkur og byggingar- nefndar Barnaskóla Keflavíkur 1946-50, formaður Málfundafélags- ins Faxa 1951-52 og 1964-65, í stjórn Útgerðarfélagsins Rastar 1945-51, forseti Rotaryklúbbs Keflavíkur 1953-54, í stjórn Tónlistarfélags Keflavíkur 1957-65, Ungmennafé- lags Keflavíkur, Sósíalistafélags Keflavíkur og Byggðasafns Kefla- víkur 1944-65, formaður Félags ís- lenskra dægurlagahöfunda 1967-69, formaður Staðhverfingafélagsins 1962-63 og í stjórn Félags íslenskra bókaverslana 1951-65, í stjórn Rit- höfundafélags íslands 1966-69 og formaður 1970-71, í stjórn Rithöf- undasambands íslands 1956-66 og 1975-81, Tónmenntasjóðs kirkjunn- ar 1975-7, Rithöfundasjóðs íslands 1977-80 og formaður hans 1978-79 og í stjórn Leikskáldafélags íslands 1986-89. Útgefm leikrit Kristins: Ást og vörufólsun, 1935; Vetur og Vorbjört, 1947; Vopnahlé, 1967; Að hugsa sér, 1968; Deilt með tveim, 1971; Ó, trú- boðsdagur dýr, 1974; Æsa brá, 1976; Tilburðir, 1978 og Auðnuspil, 1987. Ljóðabækur Kristins: Suður með sjó, 1942; Sólgull í skýjum, 1950; Turnar við torg, 1954; Teningum kastað, 1958; Minni og menn, 1961; Mislitar fánir, 1963; Hverfist æ hvað, 1971; Hjalað við strengi, 1974; Veg- ferð til vors, 1979; Vogsósa glettur, 1981; Gneistar til grips, 1985 og Glað- beittar línur, 1991. Ritsafnhans, Leikrit og ljóð, kom út 1969. Nótnahefti eftir Kristin: Sjö ein- söngslög, 1967; Nítján sönglög, 1972; Átján söngvar, 1975; Grindvísk rapsódía, 1979; Fimmtán sönglög, 1984; Fimm valsar, 1986 og Sextán söngvar, 1988. Auk þess Suðurnesja- Ij óð og lög, úrval á snældu 1983 og Sautján ljóðalög á geislaplötu 1993. Kristinn hefur setið í ritstjórn og verið ritstjóri ýmissa blaða og tíma- rita og haldið fjölda málverkasýn- inga hér heima og í Noregi. Kristinn hlaut viðurkenningu Rit- höfundasjóðs RÚV1974, frá Rithöf- undasjóði íslands 1976 og 1983, frá Fjölíssjóði 1992, hefur þegið Lista- mannalaun frá 1976, er heiðursfé- lagi Málfundafélagsins Faxa frá 1965 og Rotaryklúbbs Keflavíkur 1965-68 og frá 1979, heiðursfélagi St. Georgs- skáta frá 1984, UMFK frá 1985, Stað- hverfingafélagsins frá 1985 og Paul Harris-félagi frá 1989. Fjölskylda Kristinn kvæntist 16.11.1940 Margréti Jústu Jónsdóttur, þá saumakonu, f. 24.7.1917, d. 13.2.1969, dóttur Jóns Jónatanssonar, verka- manns í Reykjavík, og Magðalenu Guðmundsdóttur. Kristinn og Margrét slitu samvistum 1954. Börn Kristins og Margrétar eru Edda Kristinsdóttir, f. 1945, verslun- armaður í Reykjavík, gift Hilmari ívarssyni verslunarmanni og eiga þau fjögur börn, og Pétur Kristins- son, f. 1948, framkvæmdastjóri, var kvæntur Guðrúnu Alfreðsdóttur og eignuðust þau einn son, en kona Péturs er Sonja Þórarinsdóttir og eiga þau tvær dætur. Foreldrar Kristins: Pétur Jónsson, f. 4.9.1889, d. 12.10.1930, sjómaður í Grindavík og síðar í Keflavík, og Kristinn Reyr k.h., Ágústa Árnadóttir, f. 12.8.1891, d. 28.8.1969, húsmóðir og síðast saumakona í Reykjavík. Ætt Pétur var sonur Jóns Guömunds- sonar, formanns og útgerðarmanns í Hópi í Grindavík, og Guðrúnar Guöbrandsdóttur húsmóður. Foreldrar Ágústu voru Vilborg Guðmundsdóttir úr Landeyjum og Árni Jónsson frá Sperðli í Landeyj- um, b. í Krísuvík og síðar útgerðar- maður í Staðarhverfl. Kristinn verður að heiman á af- mælisdaginn. Magnús Vilhelm Stefánsson Magnús Vilhelm Stefánsson, bóndi í Fagraskógi við Eyjafjörð, er sextugurídag. Starfsferill Magnús fæddist í Fagraskógi og ólst þar upp í foreldrahúsum. Hann lauk landsprófi frá MA og búfræði- prófi frá Hvanneyri 1952. Magnús hóf búskap með foreldr- um sínum í Fagraskógi 1951 vegna veikinda fóður síns og hefur stund- að þar búskap óslitið frá því hann laukbúfræðinámi. Magnús hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum sinnar sveitar. Hann hefur setið í sveitarstjórn í tuttugu og átta ár, verið hreppstjóri Arnar- neshrepps frá 1966, setið í sóknar- nefnd Möðruvallaklausturskirkju í skáld frá Fagraskógi. Stefán alþm. var sonur Stefáns, prests á Hálsi í Fnjóskadal Árnasonar, prests á Tjörn í Svarfaðardal Halldórssonar, bróður Björns, prófasts í Garði í Kelduhverfl, afa Björns, prófasts í Laufási, fóður Vilhjálms, b. á Rauð- ará við Reykjavík, foður Halldórs, skólastjóra á Hvanneyri, afa Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra en systir Halldórs var Laufey, amma Guðmundar Páls Arnarsonar, heimsmeistara í bridge. Bróðir Vil- hjálms var Þórhallur biskup, faðir Dóru forsetafrúar og Tryggva for- sætisráðherra, fóður Klemens, fyrrv. hagstofustjóra. Systir Árna var Björg, ættmóðir Kjarnaættar- innar. Móðir Stefáns alþm. var Ragn- heiður, systir Ólafs þjóðsagnasafn- ara. Ragnheiður var dóttir Davíðs, prófasts og alþm. á Hofl í Hörgár- dal. Guðmundssonar. Móðir Davíðs var Ingibjörg, systir Jóns Árnason- ar þjóðsagnasafnara. Móðir Ragn- heiðar var Sigríður, systir Haralds Briem, langafa Davíðs forsætisráð- herra. Sigríður var dóttir Ólafs Briem, alþm. og skálds á Grund í Eyjafirði, bróður Jóhönnu, móður Tryggva Gunnarssonar banka- stjóra, og ömmu Hannesar Hafstein ráðherra. Bróðir Ólafs var Eggert Briem, sýslumaður á Reynistað, fað- ir Eiríks prestaskólakennara, afi Eggerts Claessen, stjórnarformanns Eimskipafélagsins, og afi Maríu Kristínar, móður Gunnars Thor- oddsen forsætisráðherra. Ólafur var sonur Gunnlaugs Briem, sýslu- manns á Grund í Eyjaflrði og ætt- fóður Briemættarinnar. Móðir afmælisbarnsins, Þóra, var dóttir Magnúsar, starfsmanns í Stjórnarráðinu, Vigfússonar, og k.h., Steinunnar Sigurðardóttur. Magnús og Auður taka á móti gestum á heimili sínu frá kl. 15 í dag. áhka tíma, situr í stjórn KEA og er virkur félagi í Oddfellow-reglunni. Fjölskylda Magnús kvæntist 23.6.1956 Auði Björnsdóttur, f. 13.4.1932, húsfreyju. Hún er dóttir Björns Jónssonar, b. á Ölduhrygg í Svarfaðardal, o'g Þor- bjargar Vilhjálmsdóttur húsfreyju. Börn Magnúsar og Auðar eru Þóra Björg, f. 7.12.1955, hjúkrunarfræð- ingur á Akureyri, gift Ásbirni Dag- bjartssyni líffræðingi og eiga þau þrjú börn; Stefán, f. 28.6.1960, b. og bútæknifræðingur í Fagraskógi, kvæntur Sigrúnu Jónsdóttur sjúkraþjálfara og eiga þau tvo syni; Björn Vilhelm, f. 12.10.1970, stúdent og starfsmaður hjá Sérleyfisbílum Akureyrar en sambýliskona hans er Stella Gústafsfdóttir ferðamála- fræðingur. Systkin Magnúsar eru Stefán Stef- ánsson, f. 29.2.1932, bæjarverkfræð- ingur á Akureyri, kvæntur Jóhönnu Stefánsdóttur og eiga þau íjögur börn; Þóra Stefánsdóttir, f. 2.5.1933, bókasafnsfræðingur í Reykjavík, gift Gísla Teitssyni framkvæmda- stjóra og eiga þau tvö börn; Ragn- heiður Valgeröur Stefánsdóttir, f. 9.11.1936, húsmóðir á Akureyri, gift Haraldi Sveinbjömssyni verkfræð- ingi og eiga þau þrjú börn. Hálfsyst- ir Magnúsar, sammæðra, er ída Behrens Dibble, f. 5.8.1918, húsmóð- ir í Cleveland í Ohio í Bandaríkjun- um, gift Robert Dibble og eiga þau tvö börn. Foreldrar Stefáns voru Stefán Stefánssón.f. 1.8.1896, d. 8.9.1955, b. í Fagraskógi, hreppstjóri og alþm., ogk.h., Þóra Magnea Magn- úsdóttir, f. 8.2.1895, d. 3.5.1980, hús- freyja. Ætt Föðurbróðir Magnúsar var Davíð, BANDALAQ ISLENSKRA SKÁTA Landsátak um velferð barna í umferðinni Ferc-avinningar frá Fluglciouifl á l;r. 150.000 583 14435 21590 40341 53125 67696 78458 102272 110135 112751 1980 18057 23401 43097 567Q2 72351 91960 108202 110301 119710 som ' sjónvarpst?3 ki k r. 129.000 1302 7883 20085 53853 62308 73950 95839 102864 110770 120066 4043 13328 39953 53909 68555 78317 99036 105370 115700 122365 5799 17898 44088 56918 71097 90567 102747 109852 115821 122621 HúsbánaÖur frá IKJCA kr. 100.000 3332 7039 14978 27015 33004 51592 53162 67476 96338 112671 598? 8504 23010 31430 39227 57835 55670 90075 112473 120377 Pana'sonic viceótökuvél kr. 79.900 Útdráttur 24. desember 1994: Mitshubishi Galant GLSi 2000 V-6 1995 kr. 2.670.000 116564 3 889 9666 18180 44029 51191 61176 68436 76007 30362 109538 4425 10441 21503 50383 59272 67373 75138 76292 101667 124983 Sk í öapaj;ka r frá S kátabúC inni kr . 50.000 3935 8944 15363 26785 31971 46970 75742 38783 112225 115792 4542 10562 16317 29130 36741 51266 79773 103629 113345 119716 5923 11219 17215 30024 37571 61916 82776 106979 114465 120180 3186 12720 18534 31517 4 3281 68716 35239 111019 115692 121745 Gei 37 slaöiskar frá 6900 12423 Japis !; 18678 ; r. 2.000 25119 33690 41216 48323 54748 64159 69902 77 462 83088 90196 96393 103641 111336 117897 946 6979 12656 18836 25205 33716 41354 48495 55048 64286 70205 77734 83121 90264 96 478 104491 111709 118139 1166 7105 12710 19053 25457 33818 41861 48772 55353 64488 70267 77776 83162 90360 97025 104783 111733 118202 1287 7148 12835 19100 25520 34267 41993 48929 55837 6 4863 70539 77937 83816 90362 97096 104831 111912 118361 1400 7283 13311 19118 25672 34303 42291 49092 55913 65012 70552 77943 83953l 90414 97300 104870 11192e 119331 1873 7495 13318 19533 25982 34371 42375 49264 55971 65024 70775 78097 83982 " 90545 97309 105566 112205 119712 2018 7779 13366 19770 26091 34520 42643 49594 56030 65078 70902 78103 84133 91049 97537 106293 112281 120015 202 4 7939 13369 19787 27151 34635 43031 49743 55168 65104 70980 78425 84713 91116 97640 106354 112551 120243 2074 8072 13565 19881 27256 34840 43196 49933 56568 65431 71160 78456 84742 91376 97931 106976 112769 120323 2211 0358 13654 19974 27315 34878 43751 50294 56817 65524 71489 78475 84944 91524 98068 107226 112992 120679 2741 8555 13971 20011 28096 35541 43800 50360 57067 65757 72146 78743 85108 91599 98317 107447 112998 120747 2891 8590 14008 20241 28237 35762 43859 50411 57320 65936 72275 78882 85135 91955 98835 107455 113101 120830 2941 8099 14018 20242 28422 35839 43880 50686 58059 56033 72337 79102 85451 92161 99033 107604 113404 121126 2959 8930 14216 20331 28642 36146 44053 50736 58437 66453 72499 79139 85619 92225 99295 107757 113539 121146 3008 9081 14224 20383 28949 36 424 44210 50843 58929 66709 72688 79479 86364 92455 99416 107759 113588 121181 3161 9137 14663 20626 29323 36495 44576 50908 59054 66888 72892 79654 86381 92801 99651 107763 113913 121424 3172 9244 14837 20753 29524 36496 45050 50915 59206 66996 72902 79783 86521 92884 100006 107781 114275 121478 3641 9420 14848 20826 29584 36956 45071 50926 59687 67066 73002 79891 86565 92937 100080 107862 114557 121483 3696 9831 14891 21098 29615 37390 45204 51499 60002 67094 73357 80060 86704 92999 100131 107949 114615 122141 3938 9882 15000 21138 29637 37754 45274 51577 60302 67138 73374 80141 86754 93345 100524 108124 114652 122380 4269 9995 15468 21159 29651 38572 45438 51836 50866 67352 73432 80228 86861 93673 101336 108155 114720 122509 4334 10051 15778 21576 29878 38654 45537 51851 60883 67356 73589 80572 86915 93852 101441 108170 114889 122530 4514 10130 16236 22222 30293 39183 4576 4 52071 60887 67706 73865 80592 87578 94380 101491 108255 115203 122779 4701 10.235 16428 22234 30343 39404 45782 52217 61310 67741 73875 80781 87714 94469 101568 1087.14 115278 123190 5032 10453 16542 22330 30732 39429 45927 52691 61793 67927 74090 30921 88153 94478 101730 10888$ 115420 123425 5256 10533 16679 22899 30834 39703 46049 52777 61872 67941 74629 81225 88206 94505 102025 109349 115844 123539 5342 10703 16727 23247 30845 39727 46247 52907 62348 68058 75079 81268 88549 94612 102293 109408 115985 124136 5368 11171 16830 23516 31349 39732 46828 53170 62448 68281 75120 81323 88571 94722 102307 109472 116383 124493 5433 11381 17074 23766 31383 39978 47021 53267 62735 68299 75127 81356 88590 94656 102337 109507 116667 124811 5544 11453 17115 23816 31605 40046 47060 53271 62741 6 8378 75246 81417 88649 94971 102347 109546 116832 5686 11533 17330 24131 31661 40232 47217 53287 63039 68383 75275 81421 89178 95175 102363 109550 116952 5800 11673 17373 24161 31785 40445 47471 53305 63145 69292 75298 81934 89283 95205 102701 109569 116979 5860 12029 17397 24504 31920 40472 47671 53455 63430 69492 75604 82257 89335 95342 102819 109934 117111 5865 12126 17544 24587 32477 40534 47846 54027 63932 69535 75761 82620 39414 95517 102830 110721 117253 5989 12260 17556 24671 32646 41060 48260 54217 63939 69547 75973 82823 89735 95573 102961 110774 117268 6263 12276 18021 24874 32785 41079 48295 54394 63995 59724 76421 82843 89827 95684 102997 110844 117349 6727 1235Q 18235 25036 33307 41098 48297 54734 64071 69846 77315 83065 90161 96107 103313 110855 117845 Upplýsingar um vinninga í síma 91-623190 á skrifstofutíma. Þökkum landsmönnum góðan stuðning. Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.