Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1994, Blaðsíða 54
66 FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1994 Jón Baldvin Hannibalsson. Harðsnúinn hópur með ótrúleg ítök „Á Alþingi er harðsnúinn hóp- ur til varnar einokunarkerfinu með ótrúleg ítök í flestum flokk- um. í þeim hópi eru margir sem vilja nýta að fullu ýtrustu heim- ildir til tofiaálagninga og koma þannig í verki í veg fyrir innflutn- ing og samkeppni. Þetta er póli- tík,“ segir Jón Baldvin Hannib- alsson í DV. Gisting og engir miðar „Það sem er að setja allt úr skorð- um er að fólkið sem er búið að bóka hótelgistingu hér á meðan HM í handknattleik stendur í vor á enga aðgöngumiða að leikjun- um,“ segir Ársæll Harðarson í DV. Miðar og engin gisting „Ferðaskrifstofumar geta fengið þá aðgöngumiða sem þær þurfa. Ég hef hins vegar sagt við ferða- skrifstofurnar, hvort sem þær Uitunæli eru innlendar eða erlendar, að ég sé að selja miða á aUa keppnina en ekki bara úrsUtaieikinn," seg- ir HaUdór Jóhannsson í DV. Sagði mig vera langt fyrir neðan meðallag „Ég fór til Kristjáns (Jóhannsson- ar) og spyr hvort ég megi ekki knúsa hann og þakka honum innUega fyrir samstarfið og þá kemur þessi gusa. Hann sagðist ekki vilja neitt frá mér, ég væri ómerkileg manneskja og væri langt fyrir neðan meðallag sem söngkona," segir Elín Ósk Ósk- arsdóttir óperasöngkona í Morg- unpóstinum. íþróttatöskur fullar afflugeldum „Geymslustaðir þjófanna voru hinir ótrúlegustu. Þetta var undir rúmunum hjá þeim og víðar og skreytingar með kertum á nátt- borðinu við hhðina á þeim. Tveir menn hafa veriö að innheimta flugelda í dag og þeir hafa verið að koma með heUu íþróttatösk- urnar fullar af flugeldum," segir John HUl, rannsóknarlögreglu- maður í Keflavík. Sterk skáldsögujól „Mjög margir okkar sterkustu höfunda voru á ferðinni með skáldsögur fyrir þessi jól og það sem betur fer skilaði sér í sölu. Það er íslenski skáldskapurinn sem er áberandi sterkur fyrir jessi jól,“ segir Jóhann PáU Valdimarsson í Tímanum. Sagtvar: Ráðgert var að fært yrði til Akureyrar. Rétt væri: Taliðvar aö fært yröi Gætum timgurmar til Akureyrar. Eða: Ráðgert var aö fara til Akureyrar. OO Norðan hvassviðri í dag verður norðan og norðaustan átt á landinu, allhvöss austanlands en mun hægari vestan til á landinu. Veðrið í dag Á Norðurlandi verður éljagangur, einkum norðaustan til. Á Suðurlandi og Suðvesturlandi veröur bjartara og sums staðar léttskýjað. Vindur verður nokkur framan af degi, en heldur fer að lægja þega hða fer á nóttina. Hitinn verður 5 til 10 stig, en kaldara inn til landsins. Á höfuð- borgarsvæðinu verður hvöss norð- anátt í dag og frost á bilinu 4-8 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.40 Sólarupprás á morgun: 11.20 Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.42 Árdegisflóð ó morgun: 05.14 Heimild: Almnnnk Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjóélásíð. klst. -6 Akurnes léttskýjað -4 Bergsstaðir skafrenn- ingur -6 Bolungarvík léttskýjaö -6 Keflavíkurflugvöliur léttskýjað -5 Kirkjubæjarklaustur heiðskírt -6 Raufarhöfn snjóél -6 Reykjavík léttskýjað -6 Stórhöfði léttskýjað -6 Bergen skúrásíð. klst. 4 Helsinki alskýjað 4 Kaupmannahöfn skýjað 6 Stokkhólmur skýjað 5 Þórshöfn slydda 1 Amsterdam léttskýjað 6 Berifn skýjað 8 Feneyjar þoka 6 Frankfurt skýjað 9 Glasgow skúr 7 Hamborg skúr 7 London léttskýjaö 7 • LosAngeles heiðskirt 11 Lúxemborg rigning 6 Mallorca skýjað 14 Montreal heiðskirt -18 New York heiðskírt -5 Nice skýjaö 10 Orlando alskýjað 18 Róm þokumóða 12 Vín þoka 2 Washington alskýjað 2 Winnipeg snjókoma -2 Þrándheimur skýjað -1 Sigurjón Amarsson, viðskiptafræðingur og kylfingur: Það er nú eða aldrei að fara í atvinnumennskuna „Það sem gerist nú er aö ég verð atvinnumaöur í golíi og þar með afsala ég mér áhugamannaréttind- um og tek ekki þátt í mótum hér á landi. Ég fer til Flórída 10. janúar og um leíð ogég er búinn að koma mér fyrir byrja ég á fuilu í mótaröð sem heitir Tommy Armour Tour. Þetta er sama mótaröð og ég tók þátt í síðastliðinn vetur en þá lék ég sem áhugamaður og mátti ekki Maður dagsins taka við verðlaunafé,“ segir Sigur- jón Arnarsson sem um árabil hefur verið meöal okkar bestu kylfinga og hefur verið fastur maður í landsliði íslands. „Þessi mótaröð er ekki stór í snið- um. Ef miðaö er við þær mótaraðir sem bestu kylfingar heimsins taka þátt í er hún nokkurs konar „min- iatúr“ fyrir menn eins og mig sem eru að reyna að koma sér áfram. Þetta er mjög dýrt dæmi og ég hef reynt að fá aðila hér heima til að sá tímapunktur aö maður sjái fram á aö gera þetta ón þess að taka ein- hverja áhættu. Aö taka þátt i þess- ari mótaröð er ekki gert pening- anna vegna. Ef ég hef upp í kostn- aðinn þá tel ég mig vera aö gera góða hluíi oggetfarið að hugsa um framhaldið. Ef ég aftur á móti næ ekki að spila vel þá er ekki ástæða til að ætla að ég geri þaö annars staöar." Sigurjón er ekki sáttur við árang- ur sinn hér heima í sumar. „Ég náði að spfla nokkuð vel í þessari Sigurjón Arnarsson. mótaröð síðastliöinn vetur en fylgdi því engan veginn eftir hér styðja við bakið á mér. Það hefur heima. Ég sé þaö best þegar ég gengið frekar erfiðlega en ef mér skoða tölurnar. Meðalskor mitt er fer að ganga vel þá eru margir til- iangt fyrir ofan það sem ég gerði búnir að styðja mig þannig að ég úti á Flórída. Ég verð að viöur- þarf að standa mig ef dæmið á að kenna aö sumarið ofli mér miklum ganga upp.“ vonbrigðum og ég tel að ég eigi mun Sigurjón segir að það sé nú eða meira inni.“ aldrei að láta drauminn rætast: „Ég Sigurjón á kærustu, Elinu Eiríks- er búinn aö ljúka háskólanámi í dóttur. Hann segir að hún komist viöskiptafræði og þaö var annað ekki með honum út. „Ég fer einn hvort að hrökkva eða stökkva. Ég út í þetta skiptið, það er því miöur held aö það komi hvort eð er aldrei bara til fjármagn fyrir einn.“ Myndgátan Lausngátu nr. 1107: Lætur endurryðverja bílinn Nítjánda Gaml- árshlaupið Kannski fmnst sumum ekki þessi árstími sá rétti fyrir al- menningshlaup, en frost og snjó- koma hefur hingað til ekki hindr- aö ÍR-inga í að halda sitt árlega íþróttir Gamlárshlaup sem er orðiö að föstum hð í dagskrá allra alvöru skokkara og mæta hlauparar hvort sem er gott eða slæmt veð- ur. í fyrra var einstaklega gott veöur og flestir bættu tíma sinn. Þótt varla liti út fyrir að sama „blíðan" verði í ár er ekki að efa að margir hugsa sér gott til glóö- arinnar í 19. Gamlárshlaupinu sem hefst við ÍR-húsið við Tún- götu kl. 13.00 á morgun. Ávallt er farinn sami hringurinn sem er 9,5 kílómetra langur og fá allir þátttakendur viðurkenningar- skjal, auk þess sem verölaun verða veitt í aldursfiokkum. Skák Frá ólympíuskákmótinu í Moskvu, síð- asta stórviðburði ársins. Rússinn Tivj- akov hafði svart og átti leik gegn Eng- lendingnum Hodgson. Hvernig gerir svartur út um taflið? 8 7 6 5 4 3 2 1 23. - Hxf2 + ! 24. Kxf2 Ef 24. Dxf2 Ddl + 25. Del Hf8+ og vinnur strax. 24. - D£3 + 25. Kel Eða 25. Kgl Dg3+ 26. Kfl HÍ8 + og vinnur. 25. - Dxhl + 26. Ke2 e4 Ein- faldara er 26. - HÍ8. 27. Ddl Dg2+ 28. De2 Rf3+ 29. Kdl Dgl+ 30. Kc2 Dg4 31. Ddl Hf8 32. Dhl Rd4 + ! 33. exd4 De2 + og hvítur gafst upp. 1 Í Á 1 A A A ö A m & % & & ‘ S É. s ABCDE FGH Bridge Tuttugasta Cavendish boðsmótið í bridge fór fram í maímánuði í New York. Meðal keppenda á því móti var sænska parið Eliasson og Magnusson, en sagnkerfi þeirra er sterkt laufakerfi sem leyfir opn- anir á fjórlit í hálit. i mörgum tilfellum græða menn á þvi að opna á fjórliti í fyrstu hendi, en í þessu spili gerði það Sviunum erfitt fyrir. Allflestir sagnhaf- anna spiluðu spaðabút á norðurhöndina og austur átti útspilið. Besta útspilið fyr- ir vömina er lauf, en austur valdi tígul eða hjarta út í flestum tilfellum, sem ger- ir spilið auðvelt viöfangs í 9 eða jafnvel 10 slagi (með tígulkóng út). Sagnir gengu þannig með Eliasson og Magnusson í NS, austur gjafari og allir á hættu: ♦ DG765 f KDG ♦ G106 + 93 ♦ 92 * 92 ♦ 975 * ÁKD852 ♦ K4 f 106543 ♦ KD84 + 107 ♦ Á1083 f Á87 ♦ Á32 ♦ G64 Austur Suður Vestur Norður Pass 14 Pass 2 G Pass 3+ Pass 3* p/h Tveggja granda sögn norðurs lofaði spaðatuðningi og geimáskorun og þrjú lauf lýstu lágmarksopnun. Vestur byijaði á að spila þremur hæstu spilum sínum í laufi og Eliasson trompaöi í blindum og austur yfirtrompaði. Austur skilaði þjarta fil baka og sagnhafi velti fyrir sér stööunni. Hann sá aö vestur átti 3 hæstu sjöttu í laufi og gat þvi varla átt málaðan mann tU viðbótar úr því hann lét vera aö koma inn á sagnir. Eliasson tók því trompin, ÖU hjörtun og spilaöi síðan tíg- ulgosa. Austur setti drottninguna og fékk að eiga þann slag. Hann varð siðan að spila sagnhafa i hag í næsta slag. Svíam- ir sluppu því fyrir hom með að tapa á opnunarreglu sinni í hálitum. ísak öm Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.